Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						KORFUKNATTLEIKUR/1. DEILD KVENNA
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þrír nýliðar hjá nýllðum Breiðabliks. Hanna Kjartansdóttlr (1,81), sem lék með Keflavílc, Pennl Peppas, Bandaríkjunum og Elfsa
Vilbergsdóttlr (1,86), Snœfelll
Spennandi vet-
ur framundan
Spain Spá þjálfara, fyrirliða og forsvarsmanna: Keflavík..............214	
KR..............	........191
	........175
Valur...........	........160
Tindastóll....	132 ........100
ís................	........ 89
Njarðvík......	........ 75
	........40
¦Leiknar    verða þrjár umferðir.	
¦.-.'.: ¦-¦¦¦¦'	^HkNm^^H ¦;
Erla R.
Kristín Þ.
Júlía.
Erla Þ.
urnarfrá
Keflavík
Keflavíkurliðið hefur misst
þrjár landsliðskonur frá sl.
keppnistímabili, þannig að ætla
mætti að liðið veiktist. Svo er ekki
að sögn Sigurðar Hjörleifssonar,
þjálfara Breiðabliks og unglinga-
landsliðs kvenna. „Ég tel að Kefl-
víkurliðið verði jafnvel sterkara í
vetur. Liðið teflir fram fjórum
stórefnilegum unglingalandsliðs-
stúlkum, sextán ára, sem verða í
hópi bestu leikmanna deildarinnar.
Þær Erla Þorsteinsdóttir (1,82),
Erla Reynisdóttir (1,75), Júlía
Jörgensen (1,74) og Kristín Þórar-
insdóttir (1,84) þekkja ekkert ann-
að en vera í sigurliði — hafa fagn-
að íslands- og bikarmeistaratitli í
sínum flokki síðustu sex árin. Erla
Reynisdóttir á eftir að verða besti
bakvörður landsins; stórkostlegur
leikmaður," sagði Sigurður.
Jelic er Króati
Petar Jelic, þjálfari Hauka, er
Króati, en ekki Tékki eins og
sagt var í umsögn um úrvals-
deild karla.
Penni Peppas
BREIÐABLIK hefur
fengið til liðs vid sig
Bandaríkjamann, sem
verður fyrirliði liðsins í
vetur. Það er Penni Pepp-
as, 22 ára —1,17 m, sem
leikur stöðu framherja.
Hún lék með Universit;-
of Ozarks Arkansas sl.
fjbgur ár, skoraði að m«-ú-
altali 24 stig í leik og
mest 47 stig í einum leik.
„Peppas er góður liðsspil-
ari og skytta góð," sagði
Sigurður Hjörleifsson,
þjálfari Breiðabliks.
- segir Sigurður Hjörleifsson, sem spáir því að
Keflavík og KR berjist aftur um meistaratitlinn
„ÉG sé ekki annað en það sé spennandi og skemmtilegur vetur
framundan, þar sem liðum hefur fjölgað úr sjö í níu, leikin verð-
ur þreföld umf erð, þannig að hvert lið leikur tuttugu og fjóra
leiki. Fjögur lið komst í úrslitakeppnina og sex félög koma til
með að berjast um sætin fjögur — lið sem geta öll unnið hvert
annað," sagði Sigurður Hjörleifsson, þjálfari Breiðabliks, þegar
hann spáði í spilin í 1. deildarkeppni kvenna, sem hefst í dag.
Sigurður sagði að íslandsmeist-
arar Keflavíkur væru líklegir
til að verja meistaratitilinn. „Þó svo
að Hanna Kjartansdóttir, Olga
Færseth og Elínborg Herbertsdóttir
séu farnar, eiga Keflvíkingar hóp
af stórgóðum ungum stúlkum, sem
koma til með að halda merki Kefla-
víkur hátt á lofti. Þessar ungu stúlkr
ur fá góðan stuðning frá Önnu
Maríu Sveinsdóttur og Björgu Haf-
ÞjáKaramir
Þjálfarar 1. deildarliðanna (innan sviga hvaða
þjálfarar voru með liðin sl. keppnistímabil):
Keflavik: Sigurður Ingimundarson.
KR. Óskar Kristjánsson (Stefán Arnarson).
Breiðablik: Sigurður Hjörleifsson.
Valur: Svali Björgvinsson (Jón Bender).
Grindavík: Nökkvi Már Jónsson (Pálmi Ingólfsson).
Tindastóll: Kári Maríusson.
ÍS: Birgir Mikaelsson (Ágúst Líndal).
Njarðvík: Valur Ingimundarson (Jóhannes Kristbjörnsson).
ÍR: Jón Örn' Guðmundsson (Jón Jörundsson).
steinsdóttur, sem hafa yfir mikilli
reynslu að ráða."
KR með fimm landsliðskonur
„KR-liðið mun veita Keflvíking-
um harða keppni, eins og síðastliðið
keppnistímabil. Það er sterkt lið
sem hefur fimm landsliðskonur inn-
anborðs, eins og Helgu Þorvalds-
dóttir, Onnu Guðmundsdóttir, Elín-
borgu Herbertsdóttir, Maríu Guð-
mundsdóttir og Guðbjörgu Norð-
fjörð. Þá eru efnilegar unglinga-
Jandsliðsstúlkur í liðinu."
Nýliðamir með fjóra
nýja leikmenn
„Fjórir nýir leikmenn hafa komið
til nýliða Breiðabliks, Hanna Kjart-
ansdóttir, Olga Færseth, Penni
Peppas og Elísa Vilbergsdóttir, en
annars er liðið skipað ungum stúlk-
um — meðalaldur 17,5 ár. Breiða-
bliksliðið leikur skemmtilegan sókn-
arleik og er með marga góða skor-
ara. Sókn er besta vörnin, er dags-
skipun liðsins. Olga kemur ekki til

voxm^r-*)' ¦ ¦

KeflavífcKeífefc/íft
Reyk^ivTRf/ir?, fs
M/. Kfí, Vaíur
Kópavogi
Mreiðabiik
NjardyjkrCflMFJV
/Grindavík:
VMFG
Sauðárkrókur:
Jlndastóff
með að leika með liðinu fyrr en eft-
ir að landsliðið í knattspyrnu hefur
lokið þátttöku sinni í Evrópukeppn-
inni."
Valsliðið hefur öðlast reynslu
„Valsliðið hefur öðlast mikla
reynslu og er til alls líklegt undir
stjórn leikstjórnandans Lindu Stef-
ándóttur. Tvær ungar og efnilegar
stúlkur eru að koma fram í sviðs-
Ijósið hjá liðinu — Kristjana Magn-
úsdóttir og Alda Jónsdóttir, sem er
dóttir Kolbrúnar Leifsdóttur, sem
lék á árum áður með ÍS og landslið-
inu. Liðið sýndi að það er á réttri
leið, þegar það tryggði sér Reykja-
víkurmeistaratitilinn á dögunum."
„Þessi fjögur lið eru fyrirfram
talin sterkust, en það er ekki hægt
að afskrifa Tindastól og Grindavík.
Tindastóll hefur misst Birnu Val-
garðsdóttur til Tyrklands, þar sem
hún starfar á heimili EyjólfsSverr-
issonar, knattspyrnumanns. í henn-
ar stað hefur komið Ásta Óskars-
dóttir, landsliðskona úr ÍS," sagði
Sigurður Hjörleifsson.
Sigurður sagði að það væri
greinileg uppsveifa í kvennakörfu-
knattleiknum, sem sýndi hvað mörg
jöfn lið væru í 1. deildarkeppninni.
EUROTIPS: 121   X12   12X   1X1   21   ENGINN VAR MEÐ 14 RETTA
					
Fela smįmyndir
D 1
D 1
D 2
D 2
D 3
D 3
D 4
D 4