Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ferjan Fagranes. Hornstrandir: fimmtudag 27/7. Föstudagur 28/7 kl. 8.00 ísafjarðardjúp, kl. 14.00 Hesteyri, Aðalvik. Mánudagur 31/7 kl. 8.00 Hornstrandir. Þriðjudagur 1/8 kl. 8.00 ísafjarðardjúp. Yfir Breiðafjörð ^Qíri(ít/ Daglegar ferðír yfir fjörðinn með ferjunni Baldri. Brottfarir frá Stykkishólmi kl. 10.00 og 16.30, frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30. Viðkoma í Flatey, perlu fjarðar- ins, í báðum leiðum. Ath. Breyting á fastri áætlun dagana 10.-12. ágúst og 26. ágúst. Nánari uppl. í s. 438-1120 og 456-2020. JHQyjf Sund Gla Heit Hlíi Bis ssileg sundlaug ir pottar, nuddpottur, nudd og Ijós. arlaug - Úthlíð, kupstungum, sími 486 8770. — • nn— II Gistíng HÓTEE s . ____anmg SAUÐÁRKRÓKI SÍMI453 6717^ Hótel Áning Sauðárkróki leggur áherslu á fagmennsku í eldhúsi og sal. Lifandi tón- list fyrir matargesti og þægileg stemning í koníaksstofunni við opinn arineld. Staðsett í hjarta bæjarins, spölkorn frá golfvellinum. Engimýri Gisting á fögrum stað í grennd við Akureyri. Veitingar - hestaleiga - gönguferðir - vatnaveiði. Símar 462-6838 og 462-6938. Ferðaþjónusta bænda. Bæklingur okkar er ómissandi í ferða- lagið. Ferðaþjónusta um allt land. Gisting, veiði, hestaleiga, gönguferðir o.fl. Upplýsingar í símum 562-3640 og 562-3643, fax 562-3644. Falleg sumarhús til leigu. Stórt tjaldsvæði á sama stað. Hlíðarlaug - Úthlíð, Biskupstungum, sími 486 8770. Akureyri. Leigjum út 2-4 manna stúdíó íbúðir með öllum búnaði. Opið allt árið. Stúdíófbúðir, Strandgötu 13, Ak. s. 461-2035, fax 461-1227. Reyðarfjörður Einstæð náttúrufegurð, stórfengleg fjallasýn, auðveldar göngu- leiðir, ár og fossar. Silungsveiði. Ódýr gist- ing í Gistihúsinu á Reyðarfirði. Frítt f. börn yngri en 6 ára og hálft gjald f. börn yngri en 14 ára. Mjög ódýr gisting. Upplýsingar í sima 474-1447. Fljótasiglingar á gúmmíbátum og kanó- ferðir á Hvítá í Árnessýslu. Kajak-námsk. Tjaldsvæði, svefnpokagisting. Bátafólkið, Drumboddsstöðum, Biskupstungum, Ámess. s. 588-2900. Ævintýrasiglingar um Breiðafjörð með skelveiði og smökkun. Fjölbreytt fuglalíf - Lifandi leiðsögn - Gisting við allra hæfi. EYJAFERÐIR Stykkíshólmi, s. 438-1450. v Tialdstæði Tjald- og hjólhýsasvæðið á Laugar- vatni býður fjölskyldur og ferðalanga vel- komna í birkigrónar hlíðar Laugarvatnsfjalls. Heitt og kalt vatn, sturtur, úti grill, helgar- dagskrá fyrir fjölskylduna. Lágt gistigjald - allt innifalið. Uppl. í s. 486-1155 og 486-1272. Laugarvatn- fjölskyldustaður. Tjaldstæðið Kirkjubæ 2, Kirkjubæjarklaustri verður opið til 15. sept. Sturtur, þvottavél, þurrkari o.fl. Verið velkomin. Uppl. í síma 487-4612. Reykjavík-Sprengisandur-Mývatn miðvikudaga og laugardaga kl. 8.00. Mývatn-Sprengisandur-Reykjavík fimmtudaga og sunnudaga kl. 8.30. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Borgartúni 34, simi 511 1515. Ferðir með leiðsögn Reykjavík - Akureyri um Sprengisand mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00 og Akureyri — Reykjavík um Kjalveg mið- vikudaga og laugardaga kl. 08.30. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551 1145. Ferð með leiðsögn Reykjavík - Nesjavellir - Skálholt - Þjórsárdalur (sögualdarbær - Stöng - Gjáin) Selfoss - Reykjavík sunnudaga, þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 09.00. Norðurleið Landleiðir hf. sími 551 1145. Ævintýralegar vélsleðaferðir á Mýrdalsjökul. Opið alla daga. Tveggja tima akstur frá Reykjavik. Uppl. í símum 568-8888 og 853-7757. Ævintýri á Vatnajökli. Ferðir á snjóbíl um og vélsleðum á stærsta jökul í Evrópu. Svefnpokag. og veitingar í Jöklaseli með óviðjafnanlegu útsýni. Jöklaferðir hf. Pósthólf 66, 780 Hornafj.s. 478-1000, fax 478-1901, Jöklasel s. 478-1001. HÓTEL amng SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 453 6717 Golf og gisting. Gisting, morgunverður og kvöldverður og endalaust golf! Verð aðeins 5.900 á mann. Hlífarlaug Úthlfð B I S K U P,S T|UNGUM Uinarvntn 19 fi«Yiii>0lo" Nýr og skemmtilegur 9 holu goifvöllur - par 35 Verið velkomin! Sími 486 8770, fax 486 8776 ilHR^ VbHjngar Fjallakaffi - Vertu velkomin i Fjallakaffi Við erum við þjóðveg nr. 1 á Möðrudals öræfum. Alltaf heitt á könnunni. Sími 85-36150. Réttin - Hlíðarlaug Verslun - veitingar - bensínstöð. Hlíðarlaug - Úthlíð, Biskupstungum, sími 486 8770. /mAwm Hrútaflrði • Opið frá kl. 8.00 - 23.30 Sími 451 ) 150 • Fax 451 f 107 Fjölbreytilegir gistimöguleikar Sumarhús - svefnpokagisting - uppbúin rúm. Þjóðlegir réttir - spennandi réttir - skyndiréttir. Áætlunarferðir Reykjavík/Akureyri - Akureyri/Reykjavík um Kjalveg daglega kl. 09.00 íjúlí og ágúst með viðkomu í Kerlingarfjöllum. Norðurleið-Landleiðir hf.sími 551 1145. Reykjavik - Akureyri alla daga kl. 08.00 og 17.00. Akureyri/Reykjavík alla daga kl. 09.30 og 17.00. Norðurleið-Landleiðir hf. simi 551 1145. FERÐALÖG Bátsferðir með kletta- strönd Arnarstapa TVEIR ungir reykvíkingar, þeir Jón Tryggvason og Fjalar Sigurðarson, hafa í sumar boðið ferðamönnum sem leið eiga um Arnarstapa báts- ferðir meðfram klettaströndinni á Stapa. Hugmyndin að þessari út- gerð kviknaði við tökur á sjónvarps- myndinni Laggó sem sýnd var í ríkis- sjónvarpinu um jólin. Hún ijallaði um tilraunir tveggja triilukarla til að sökkva trillunni sinni út af Arnar- stapa í því skyni að svíkja fé út úr tryggingafélagi. Myndin var tekin upp á Arnarstapa og var Jón leik- stjóri myndarinnar en Fjalar lék ann- að aðalhlutverkið. Þeir félagar sigla í stórum gúmmíbáti meðfram klettunum og inn í víkur og gjár sem iða af fuglalífí. Ferðin tekur um 20 Morgunblaðið/KB Jón og Fjalar sigla með ferða- menn í skoðunarferðir. mínútur og er verði stillt í hóf. Að sögn þeirra félaga hafa margir tekið sér far með bátnum og látið vel af þessari upplifun. Erlendir ferðamenn hrífist mjög af klettunum og stór- brotnu landslagi við strönd Arnar- stapa. Fjalar sagðist hins vegar hálf- vegis hafa átt von á því að innlendir ferðamenn settu fyrir sig fyrri sigl- jngareynslu hans eins og hún hefði birst í sjónvarpinu en þess í stað hentu margir þeirra gaman að því. Þessi þjónusta er rekin í tengslum við ferðaþjónustuna Snjófell sem veitir nánari upplýsingar. Þar gefst ferðamönnum jafnframt kostur á ferðum á Snæfellsjökul með snjó- sleða eða snjóbílum sem taka 1-3 klukkustundir. Farþegaskip á Seyðisfirði Morgunblaðið. Seyðisfjörður. BRESKA farþegaskipið Explorer kom til SeyðisQarðar um helgina. Þetta er annað farþegaskipið sem kemur þangað í sumar. Um borð voru 68 farþegar og um 60 manna áhöfn. Farþegar eru flestir rosknir ferða- menn í ævintýraferð á norðurslóðir, meðalaldurinn taiinn vera um 60 ár. Fjörður hf., umboðsfyrirtæki Eim- skips tók á móti skipinu og sá um afgreiðslu þess en Ferðaskrifstofan Nonni á Akureyri sá um farþega. Skipið hefur að þessu sinni viðkomu á Höfn í Homafirði og Seyðisfirði þaðan sem það fer til Grímseyjar og Akureyrar og heim aftur. Nokkur nýlunda er af ferðum sem þessum og hefur fararstjóri frá Ferðaskrifstofunni Nonna á Akureyri verið með frá því að skipið iagði úr höfn í Bretlandi. Famar eru ýmsar ferðir þegar skipið kemur í hafnir hér á landi. Á Seyðisfirði gátu menn valið um hvort þeir vildu fara í skoð- unarferð upp á Hérað eða bara slapp- að af og rölt um bæinn í blíðviðrinu. ------♦ ♦ ♦----- Ferðir í vikunni Ferðafélag íslands Farin verður kvöldferð á Hólms- heiði miðvikudagskvöld kl. 20. Geng- ið verður í 2 klukkustundir um heiða- lönd og vatnasvæði austan Reykja- víkur. Brottför verður frá BSÍ, aust- anmegin og Mörkinni 6. Einnig verður farin sumarleyfis- ferð í Aðalvík dagana 27. júlí til 1. ágúst. Gönguferðir og tjaldað að Látrum. HeStar Hestaleigan Reykjakoti í dalnum fyrir ofan Hveragerði. Opið allt árið. 1-4 klst. og dagsferðir. Uppl. í síma 483- 4462 og fax 483-4911. Sími 478-1001. íSSÍS^ búnaður Tjaldleigan SkcmmtHef’t hf. Bitdshöfda 8 - 587 6777 @ Skamper ferðahús Vönduð velbúin. Lægsta verðið á markaðnum frá kr. 585.000 með öllum aukahlutum. Perla Sjóstanga-veiði daglega; fyrri ferð kl. 9, seinni ferð kl. 16. Símar 588 5588 og 854 5662. Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson. BRESKA farþegaskipið Explorer. 1 UM HELGINA HIÐ ISL. NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG „LANGA FERГ Hins íslenska náttúrufræðifélags verður farin austur í Öræfi og þaðan í dagsferð til Hornaijarðar. Lagt verður að stað kl. 9 að morgni föstudagsins 28. júlí frá BSÍ og ekin Landmannaleið í Skaftártung-ur og þaðan að Hofi í Öræfum og gist þar tvær nætur. Laugardaginn 29. júlí verðúr ekið um Aust- ur-Skaftafellssýslu til Hornaíjarðar og aftur að Hofi. Sunnud. er hald- ið heim og farin Fjallabaks- leið syðri. Leiðbeinendur verða Guðmundur Ómar Frið- leifsson jarðfræðingur og Hálfdán Björnsson fræðimaður á Kvískerjum og fararstjórar Frey- steinn Sigurðsson og Guttormur Sig- bjarnarson. Áhersla verður lögð á hina Ijöl- breyttu jarðfræði Austur-Skafta- fellssýslu, rofnar megineldstöðvar, djúpberg, jökla, jökulvötn, lón og sanda og Hálfdán mun kynna þar lífríkið og Náttúrugripasafnið á Höfn verður skoðað, en það er í umsjá Björns G. Arnarsonar. Auk þess verður sagt frá megindráttum jarðfræðinnar, bæði á Landmannale- ið og Fjallabaksleið syðri. Gjald fyr- ir fullorðna er kr. 6.000 auk gisting- ar. Skráning á skrifstofu HÍN. Þátt- taka'í ferðina er öllum heimil. ÚTIVIST HELGINA 28.-30. júlí stendur fjár- öflunarnefnd tækjasjóðs fyrir Sveinstindur — Langisjór — FögrufjöII og er iagt af stað kl. 11. Komið að Sveinstindi um kvöld- mat. Þá verður tjaldað og gengið á Sveinstind. Á laugardagsmorgni verður farangur ferjaður eftir endi- löngu vatninu og tjaldbúðum komið fyrir við norðurenda þess. Fólk getur valið um að ganga eftir Fögruljöllum og vaða útfall Skaftár eða sigla með bátnum. Að kvöldi verður sameigin- leg veislumáltíð. Á sunnudag er fólk og farangur feijað til baka. Á heim- leið er komið við í Skælingum og ferðarykið verður skolað af í Land- mannalaugum. Komið til Reykjavík- ur seint á sunnudag.Ferðin er farin í_ fjáröflunarskyni fyrir tækjasjóð Útivistar. Markmiðið er að kaupa fjarskipta- og staðsetningartæki til að auka öryggi í ferðum félagsins. Fararstjórar Árni Jóhannsson, Ingi Rúnar Bragason og Reynir Þór Sigurðsson. Áðrar helgarferðir eru á Fimmvörðuháls og í Bása í Þórsmörk. Sunnud.30.júlí er gönguferð á Vífilsfell sem er móbergsijan suð- austur af Sandskeiði á mörkum Árnes- og Gull- bringusýsla. Það heitir eftir Vífli, leysingja Ingólfs Arnarsonar, þeim er bjó að Vífilsstöðum. Um Vífíl er sagt að hann hafi stundað sjóróðra frá Gróttu. Er hann vildi róa gekk hann heiman frá sér upp á Vífilsfell að gá til veðurs. Mun það vera um 16-18 km leiði í beina loftl- ínu og þá átti hann eftir að ganga út í Gróttu til að ýta úr Vör. Brottför frá BSÍ kl. 10,30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS SEX helgarferðir eru frá 28.-30. júlí. Farið verður á föstudagskvöldið kl. 20 á fimm staði, þar á meðal Þórsmörk og Langadal. Ekinn hringurinn að Fjallabaki um Land- mannalaugar-Eldgjá-Álftavatn og gist í Laugum við Álftavatn. Einnig verður farið í Land- mannalaugar-Hrafntinnus- ker-Álftavatn og fyrri hluti „Laugavegarins" genginn. Gist verður að Laugum og nýja skálanum í Hrafntinnuskeri. Ferð er á Kjalar- svæðið og gist í Hvítárnesi og á Hveravöllum. Ennfremur verður lagt af stað til Skálavíkur-Galtarvita-Súganda- fjarðar, föstudagskvöldið og er mælst til þess að ferðalangar hafi með sér göngutjöid. Á laugardagsmorgun kl. 8 verður farið til Þórsmerkur-Fimmvörðu- hálss og gengið yfir hálsinn. r » i I i i » i & » i I 1 i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.