Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						4   C  FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
+1
URSLIT
KNATTSPYRNA
Eistland - Island      0:3
Tallinn í Eistlandi, æfingalandsleikur í
knattspyrnu, miðvikudaginn 24. apríl 1996.
- Bjarki Gunnlaugsson (6., 20., 30.).
Gult spjald: Ólafur Adolfsson (54.).
Áhorfendur: Um 500.
Lið íslands: Birkir Kristinsson (Kristján
Finnbogason 69.) - Lárus Orri Sigurðsson,
Ólafur Adolfsson, Guðni Bergsson (Sigur-
steinn Gíslason 77.) , Rúnar Kristinsson -
Sigurður Jónsson (Hlynur Stefánsson 77.)
-  Ólafur Þórðarson, Eyjólfur Sverrisson,
Arnar  Grétarsson,  Bjarki  Gunnlaugsson
(Þórður Guðjónsson 46.) - Arnór Guðjo-
hnsen (Eiður Smári Guðjohnsen 62.).
Deiidarbikarkeppnin
ÍR-ÍBV..................................................0:9
- Tryggvi Guðmundsson 5, Lúðvik Jónas-
son 3, Leifur Geir Hafsteinsson.
Breiðablik - Leiknir..............................5:1
Anthony Karl Gregory, Grétar Sveinsson,
Hákon Sverrisson (vsp), Hreiðar Bjarnason,
Theodór Hervarsson - Birgir Ólafsson.
Fylkir - Léttir........................................6:2
Erlendur Gunnarsson 2, Andri Marteinsson,
Aðalsteinn Víglundsson, Bergþór Ólafsson,
Sigurgeir Kristjánsson -
Selfoss - Ægir........................................5:4
Sævar Gíslason 4, Gísli Björnsson - Guð-
mundur Gunnarsson 2, Emil Ásgeirsson,
Steinn Skúlason.
HK - Haukar..........................................2:0
Aron Haraldsson, Miodrag Kujuudzic
Undankeppni HM
1. RIÐILL:
Aþena, Grikklandi:
Grikkland - Slóvenía.............................2:0
Daniel Batista (56.), Demis Nikolaides (66.).
10.000.
6. RIÐILL:
Belgra, Júgóslavíu:
Júgóslavía - Færeyrjar.........................3:1
Dejan Savicevic 2 (3., 30.), Savo Milosevic
(38.) - John Petersen (54.). 25.000.
8. RIÐILL:
Skopje, Makedóníu:
Makedónía - Liechtenstein...................3:0
Saso Milosevski (5.), Boban Babunski (49.
- vítasp.), Srdjan Zaharievski (80.). 12.000.
Æfingaleikir
Búkarest:
Rúmenía - Georgía................................5:0
Viorel Moldovan (26.,  30., 39.), Marius
Lacatus (49.), Costel Gilca (87.)
6.000.
Zenica:
Bosnía - Albanía....................................0:0
15.000.
Antofagasta, Chile:
Chile - Ástralía......................................3:0
Ivan Zamorano 2 (52., 82.), Esteban Va-
lencia (62.).
Trnava, Slóvakía:
Slóvakía - Búlgaría...............................0:0
10.000.
Brússel, Belgíu:
Belgía - Rússland...................................0:0
11.000.
Kaupmannahófn, Danmörku:
Danmörk - Skotland..............................2:0
Michael Laudrup (8.), Brian Laudrup (28.)
23.021.
Rotterdam, Hollandi:
Holland - Þýskaland..............................0:1
Jiirgen Klinsmann (17. - vítasp.). 25.000.
Ósló, Noregi:
Noregur - Spánn....................................0:0
11.898.
Búdapest, Ungverjalandi:
Ungverjaland - Austurríki...................0:2
- Anton Polster (12.), Stefan Marasek (67.).
4.000.
Prag, Tékklandi:
Tékkland - írland..................................2:0
Martin Frydek (62.), Pavel Kuka (68.).
6.100.
Lugano, Sviss:
Sviss - Wales..........................................2:0
Chris Coleman (32. - sjálfsm.), Kubilay
Turkyilmaz (42. - vítasp.). 8.500.
London, Englandi:
England - Króatía.................................0:0
33.650.
Jóhannesarborg, S-Afríku:
S-Afríka - Brasilía.................................2:3
Phil Masinga (25.), Doctor Khumalo (42.)
- Flavio Conceicao (56.), Rivaldo (68.),
Bebeto (86.). 80.000.
Belfast, N-írlandi:
N-írland - Svíþjóð..................................1:2
Gerard McMahon (84.) — Martin Dahlin
(21.), Klas Ingesson- (58.). 5.666.
Tyrkland
Bikarúrslitaleikur í Istanbúl.
Galatasaray.- Fenerbahce....................1:1
Dean Saunders (116.) — Aykut Kocaman
(35.). 30.000.
¦Galatasray vann samtals 2:1.
Þýskaland
Hamburger - Leverkusen.....................2:2
Albertz (20.), Spoerl (87. - vítasp.) - Völl-
er (41.), Wörns (71. - vítasp.). 15.000.
Portúgal
Bikarkeppnin, undanúrslit:
Sporting - Porto....................................1:0
Afonso Martins (119.).
¦Sporting mætir Benfica í úrslitaleiknum
18. maí.
íshokkí
NHL-deildin
Calgary - Chicago....................................1:2
¦ Eftir þrjár framlengingar en staðan var
1:1 að venjulegum leiktíma loknum. Chicago
vann 4:0 og er komið áfram en Calgary
úr leik.
St. Louis - Toronto...................................5:1
Montreal - NY Rangers...........................3:4
¦ Staðan er 2:2.
Tampa Bay - Philadelphia.......................1:4
¦ Staðan er 2:2. 28.183 áhorfendur voru á
leiknum sem er met í NHL. Fyrra metið
var 27.227 á sama stað í Tampa 1993 en
25.945 manns sáu þriðja leik liðanna í úr-
slitakeppninni.
Winnipeg - Detroit...................................1:6
Heimsmeistarakeppnin
A-RIÐILL:
Bandaríkin - Austurríki...........................5:1
Bandaríkin - Þýskaland...........................4:2
Þýskaland - Kanada................................5:1
B-RIÐILL:
Italía - Noregur.......................................4:0
Svíþjóð - Frakkland.................................2:1
Tékkland - Noregur.................................2:2
Snóker
HM í Sheffield, fyrsta umferð:
15-Terry Griffiths (Wales) vann Jamie Bur-
nett (Scotlandi) 10-9. Úrslit leikja: 36-84
24-70 27-58 15-69 5-84 36-64 76-4 62-48
76-45 49-65 2-78 128-0 106-1 0-131 68-8
109-5 63-42 68-36 72-61.
11-John Higgins (Skotlandi) vann Martin
Clark (Englandi) 10-5. Úrslit leikja: 88-37
34-69 64-40 69-47 95-19 15-62 63-19 1-96
65-20 129-6 4-82 43-77 106-16 103-24
101-30 (101).
Sund
KIEREN Perkins frá Ástralíu sem á heims-
metið í 400 metra skriðsundi frá því á HM
í Róm 1994 varð í þriðja sæti í greininni á
úrtökumóti í Ástralíu og keppir ekki í vega-
lengdinni á Ólympíuleikunum í Atlanta í
sumar. Heimsmet hans er 3:43,80 en á
úrtökumótinu í gær synti hann á 3.52,65.
Perkins sem vann til silfurverðlauna i 400
m skriðsundi & Ólympíuleikunum í Barcel-
ona og á heimsmetið í 800 m og 1.500 m
skriðsundi tókst heldur ekki að tryggja sér
keppnisrétt í 200 m skriðsundi í Atlanta. Á
sunnudag verður úrtökumót í 1.500 m skrið-
sundi og þá kemur í ljós hvor hann verður
með á Olympíuleikunum.
LEIÐRETTING
RúnarfyrirHörð
í FRÁSÖGN frá íslandsmeistara-
mótinu í júdó í fyrradag varð nafna-
brengl í einni greininni. Þar átti að
standa að Höskuldur Einarsson úr
Ármanni hefði glímt við Rúnar
Snæland, KA, en ekki Hörð Jónsson
úr Grindavík. Beðist er velvirðingar
á mistökunum.
Gústaf sá
sigur
Makedón-
íumanna
GÚSTAF Bjðrnsson, einn af
aðstoðarmönnum Loga Ól-
afssonar, landsliðsþjálfara
íslands, var í Skopje í
Makedóníu í gærkvöldi—þar
sem hann „njósnaði" um
Mekedóníumenn í leik gegn
Liechtenstein í undankeppni
heimsmeistarakeppninnar.
Heimamenn fögnuðu sigri.
íslendingar mæta Makedóníu
áLaugardalsvelIinum l.júní
í næsta leik i riðlinum í HM.
„Þetta var ekki rishár leik-
ur, einstefna heimamanna
gegn slðku liði Liechtenstein.
Það reyndi ekki mikið á vörn
heimamanna og markvörð.
Hehnamenn voru meira með
knöttinn, en náðu ekki að
skapa sér veruleg tækifæri.
Þeir höfðu heppnina með
sér, fengu mjög ódýrt mark
eftir aðeins fimm min., síðan
ódýra vítaspyrnu í byrjun
seinni hálfleiksins, sem þeir
skoruðu úr og þriðja markið
var einnig af ódýrari gerð-
ínni," sagði Gústaf, sem var
ámeðal 12.000 áhorfenda
ásamt aðstoðarlandsliðsþjálf-
ara Ira, sem var einnig að
spá i mótherjana í riðlinum.
Gústaf sagði að heitria-
menn hefðu ekki verið
ánægðir með leik sinna
manna, aðeins stígin þrjú.
„Fimm af'þeim leikmðnnum
sem leika utan Makedóníu
Iéku með og voru bestu leik-
menn liðsins. Fyrirliðinn var
ekki með og heldur ekki
Darko Pancev, sem leikur
með Fortuna Dusseldorf í
Þýskalandi," sagði Gustaf,
sem mun gefa Loga Ólafssyni
góðar upplýsingar um leik
Makedóníumanna.
BJARKI Gunnlaugsson vann það afrek að skora þrjú mörk á aðeins 26 i
er annar íslendlngurlnn sem gerir þrjú mörk gegn Eistlendingum í tveimu
ur Orlygsson hefur unniö það afrek áöur
EiðurSmári kom inná fyrirArnór-föðursinnog lékfyrs
Pabbi smelíti ei
kossi á kinnii
		
fj	Rccboh»	BIG HURT herra og drengja —¦ Stærð:6-12og35-39
	viöm. verö: 799U,- / Ö99U,-^m Hfl wm K    Frábærir inni og úti ^*      m t^æ    k   körfuboltaskórskór með Ultra % mS&kj^       yjfk      Ik   Hexalite í hæl og Eva millisóla M      h  /¦             ÍL    semgefurhámarksdempun. ÍV^    ¦.. r    "íiJm 1^9   mÉ.    Sáflottasti í bænum. W J^m  W^^''w^^m\                     Br  * jJtitk          -^Jtm      !¦& " Æl^mt' ^fl                r ¦ ¦jmmwWr° '  'jjmm      mw Nw wjP^m*- , ^^m                          ^^^'   ¦^¦i         ww*  * Ih jbw '-^mt m^^W'wt                 mW''  -jim\   BP'^     * ^mwm ^^W^^^á^k^^BmWW^ ÚTSÖLUSTAÐIR ^Lb   Hh^M             ^^^        Boltamaðurinn Laugavegi 23 - Útilíf Glæsibæ - Nlaraþon Kringlunni {fl              W^^W^          Toppinenn & sport Akuieyri - Ozone Akranesi	
	^' '¦// J^/1 ..^^^	
EIÐUR Smári Guðjohnsen var ekki fæddur þegar Arnór
faðir hans lékfyrsta landsleik sinn en ígær rann langþráð
stund upp þegar þeir voru saman í landsliðshópi íslands.
Áður en seinni hálf leikur var hálfnaður höfðu feðgarnir
hlutverkaskipti - Arnór fór af velli og Eiður Smári f ór inn á
ífremstu víglínu.
Eg vissi ekki fyrir víst að ég
ætti að leika fyrr en Kristinn
Björnsson kallaði á mig og sagði
að komið væri að skiptingu," sagði
nýliðinn við Morgunblaðið í gær-
kvöldi. „Það hefði verið gaman
að spila við hliðina á pabba en
það var ánægjulegt að fá tæki-
færi og kannski eðlilegt í stöðunni
að ég skipti við hann. Skiptingin
gerðist snöggt, pabbi sagði mér
bara að standa mig og smellti
einum kossi á kinnina á mér en
ég hafði ekki tíma til að segja
neitt."
Eiður Smári var ánægður með
frammistöðu þeirra. „Pabbi virðist
vera í ágætis formi og vann vel
frammi. Hann lagði upp þriðja
mark Bjarka og fékk eitt gott
marktækifæri í seinni hálfleik. Ég
fékk tvö eða þrjú mjög góð færi
en boltinn vildi ekki inn að þessu
sinni. Samt gekk mér ágætlega
og krafturinn var í lagi en ég
hefði mátt pota inn einu eða
tveimur. Þá hefði ég verið alveg
sáttur."
Fjölmiðlar eltu feðgana á rönd-
um, en Eiður Smári sagðist ekki
hafa látið það hafa áhrif á sig.
„Ég var með magaverk snemma
dags en það var vegna einhvers
sem ég hafði borðað. Ég lét um-
stang fjölmiðla ekkert stressa mig
og var óvenju rólegur þegar ég
fór inn á. Við vorum miklu betri
og áttum skilið að sigra með meiri
mun. Þetta var skemmtilegt og
ég vona að pabbi haldi sínu striki
en ég reyni að sýna að ég eigi
heima í hópnum."
EIÐI
4"
					
Fela smįmyndir
C 1
C 1
C 2
C 2
C 3
C 3
C 4
C 4
C 5
C 5
C 6
C 6
C 7
C 7
C 8
C 8