Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						2   C  MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
URSLIT
Leiftur-Þróttur      6:3
Ólafsfjarðarvöllur, bikarkeppni KSÍ (Coca-
Cola bikarkeppnin), 8-liða úrslit, þriðjudag-
inn 8. júlí, 1997.
Aðstæður: Norðan gola og nokkuð svalt
en veður til knattspyrnuiðkunnar þó gott.
Völlurinn ágætur.
Mörk Leifturs: Davíð Garðarsson (24.),
Sigurður Eyjólfsson (30. sjálfsmark), Þor-
valdur Makan Sigbjörnsson (39., 60. vsp.,
87.), Pétur Björn Jónsson (54.).
Mörk Þróttar: Sigurður Eyjólfsson (25.,
33.), Einar Örn Birgisson (77.).
Markskot: Leiftur 14 - Þróttur 7.
Horn: Leiftur 5 - Þróttur 0.
Rangstaða: Leiftur 1 - Þróttur 1.
Gult spjald: Leiftursmaðurinn Davíð Garð-
arsson (61.) og Þrðttararnir Vignir Þór
Sverrisson (13.), Páll Einarsson (30.) og
Ingvar Ólason (80.), allir fyrir brot.
Rautt spjald: Ekkert.
Dómari: Kristinn Jakobsson.
Aðstoðardómarar: Marinó Þorsteinsson og
Jóhannes Valgeirsson.
Áhorfendur: Ekki gefið upp.
Leiftur: Hajrudin Cardaklija - Andri Mar-
teinsson, Slobodan Milisic, Július Tryggva-
son, Daði Dervic - Pétur Björn Jónsson
(Matthías Sigvaldason 77.), Ragnar Gísla-
son (Albert Arason 77.), Davíð Garðarsson
(Björgvin Magnússon 77.), Baldur Bragason
- Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, Hörður
Már Magnússon.
Þróttur: Axel Gomez - Þorsteinn Halldórs-
son, Arnaldur Loftsson, Páll Einarsson,
Ingvar Ólason - Gunnar Gunnarsson, Logi
Jónsson (Árni Pálsson 74.), Sigurður Eyj-
ólfsson, Vignir Þór Sverrisson - Sigurður
Hallvarðsson (Guðmundur Einarsson 65.),
Einar Örn Birgisson.
ÍBV-Breiðablik      8:1
Hásteinsvöllur:
Aðstæður: Hægviðri og örlítið rakur völlur
en skilyrði góð.
Mörk ÍBV: Ingi Sigurðsson (27., 45., 88.),
Sverrir Sverrisson (34.), Hlynur Stefánsson
(56. vsp.), Þórhallur Hinriksson (67. sjálfs-
mark), Sigurvin Ólafsson (69.), Bjarnólfur
Lárusson (77.).
Mark Breiðabliks: fvar Sigurjónsson (81.).
Markskot: ÍBV 20 - Breiðablik 10.
Horn: ÍBV 8 - Breiðablik 3.
Rangstaða: ÍBV 1 - Breiðablik 0.
Gult spjald: Sævar Pétursson, Breiðabliki
(16.), fyrir brot
Rautt spjald: Ekkert.
Dómari: Guðmundur Stefán Mariasson.
Aðstoðardómarar: Ólafur Ragnarsson og
Einar Guðmundsson.
Áhorfendur: Um 600.
ÍBV: Gunnar Sigurðsson - Hjalti Jóhannes-
son, Hermann Hreiðarsson, Hlynur Stefáns-
son, ívar Bjarklind - Sverrir Sverrisson,
Guðni Rúnar Helgason (Bjarnólfur Lárus-
son 74.), Sigurvin Ólafsson, Ingi Sigurðsson
- Tryggvi Guðmundsson (Leifur Geir Haf-
steinsson 46.), Steingrímur Jóhannesson
(Kristinn Hafliðason 76.).
Breiðablik: Atli Knútsson - Guðmundur
Örn Guðmundsson (Júlíus Kristjánsson 61.),
Hákon Sverrisson (Unnar Sigurðsson 34.),
Þórhallur Hinriksson, Che Bunch, Gunnar
Ólafsson - Guðmundur Karl Guðmundsson,
Sævar Pétursson, Kjartan Einarsson (ívar
Sigurjónsson 72.), Hreiðar Bjarnason -
Bjarki Pétursson.
Bikarkeppni kvenna
8-liða úrslit:
Breiðablik - ÍBA....................................5:0
Erla Hendriksdóttir 2, Katrín Jónsdóttir 2,
Kristrún L. Daðadðttir.
Haukar - Valur......................................0:1
- Hjördís Símonardóttir.
f A - KR...................................................0:4
- ÁsdSs Þorgilsdóttir 2, Guðlaug Jónsdótt-
ir, Olga Færseth.
¦ f kvöld leika í Eyjum ÍBV og KVA.
• Leiðrétting: f blaðinu í gær misritaðist
nafn  KR-ingsins  Eddu  Garðarsdóttur í
myndatexta sem fylgdi grein um viðureign
KR og Breiðabliks.
Hjólreiðar
Erik Zabel frá Þýskalandi kom fyrstur í
mark á þriðju leið í Frakklandskeppninni —
hjólað var 224 km frá Vire í Normandí til
Plumelee. Hann kom ! mark á fjórum klukk-
ust. 54.33 mín.
Staðan eftir þrjár leiðir,
l.MarioCipollini(ítaltu)..............16:10,12
Aðrir keppendur eru sek.
og mín. á eftir honum
2. Zabel (Þýskalandi)..........................  14
3. Boardman (Bretlandi)....................  27
4. Ullrich (Þýskalandi)........................  29
5. Vandenbroucke (Belgíu).................  33
6. Olano (Spánn)................................  37
7.Jalabert(Frakklandi).....................  39
8. Lino (Frakklandi)...........................  52
9. Frederic Moncassin (Frakklandi)....  55
lO.OscarCamenzind(Sviss)................  55
11. Luttenberger (Austurríki)..............  56
12. Rebellin (ftalíu)..............................  57
13.DanieleNardello(Italíu)..................1,05
14. Robin (Frakklandi)..........................1,08
15. Frankie Andreu (Bandar.)...............1,11
16. Virenque (Frakklandi).....................1,11
17.DavidEtxebarria(Spáni)................1,15
18. Laurent Madouas (Frakklandi)........1,21
19. Adriano Baffi (ftalía).......................1,27
20. GeorgTotschnig(Austurríki)..........1,27
Golf
Meistaramót GL á Akranesi
Meistaraflokkur karla:
1. ÞórðurEmil Ólafsson.........................289
2. IngiRúnarGíslason............................319
3. Eiríkur Jóhannsson............................324
1. flokkur kvenna:
1. Arna Magnúsdóttir.............................341
2.HrafnhildurSigurðardóttir.................362
3.SigríðurIngvadóttir...........................393
KIMATTSPYRNA
Fjörugt
íÓlafs-
firði
Leiftur lagði Þrótt Reykjavík að
velli ífjörugum níu marka leik
ÞAÐ er óhætt að segja að það
hafi verið mjög fjörugur leikur
sem fór fram í Ólafsfirði í gær-
kveldi er heimamenn lögðu
Þrótt að velli, 6:3, í átta liða
úrslitum í bikarkeppninni. Op-
inn leikur, urmull tækifæra og
fjöidi marka, er hægt að fara
fram á meira?
Leikurinn byrjað með látum og
átti Davíð Garðarsson tvö
ágæt skot að marki Þróttar en
Alex í marki Þróttar sá við honum.
H^bMM Næsta færi sem leit
ReynirB.      dagsins  ljós  féll  í
Eiríksson     skaut Þróttar, Einar
skrifar       Qrn komst einn inn-
fyrir vörn heimamanna en
Cardaelija varði. Eftir þessa byrjun
f6r heldur betur að draga til tíðinda
en fyrsta markið kom á 24. mínútu
og var þar Davíð Garðarsson að
verki fyrir Leifur.
Heimamenn höfðu vart hætt að
fagna þegar þeir þurftu að hirða
knöttinn úr eigin neti eftir mark
Sigurðar Eyjólfssonar. Áfram
héldu sóknir á báða bóga og er
hálftími var liðinn hafði áðurnefnd-
ur Sigurður komið Leiftri yfir með
sjálfsmarki, en hann átti eftir að
koma meira við sögu, jafnaði með
glæsimarki frá vítateigshorni. Það
var svo Þorvaldur Makan sem gerði
þriðja mark Leifturs um fimm mín-
útum fyrir lok hálfleiksins. Með
þessu lauk galopnum fyrri hálfleik
og ekki hægt að segja annað en
áhorfendur hafi svo sannarlega
hlakkað til þess síðari með von um
að hann byði upp á viðlíka skemmt-
un og sá fyrri.
Siðari hálfleikur byrjaði líkt og
sá fyrri, með miklum krafti og
ekki liðu nema níu mínútur þar til
Pétur Björn hafði aukið forystu
heimamanna með góðu marki. Litlu
síðar skoraði Þorvaldur Makan sitt
annað mark og nú úr víti. Leiftur
var öllu aðgangsharðari þessar
mínúturnar en skyndisóknir Þrótt-
ara voru mjög hættulegar og úr
einni slíkri minnkaði Einar Örn
muninn í 5:3. Það var svo Þorvald-
ur sem gerði sitt þriðja mark og
sjötta mark Leifturs litlu fyrir lok
leiksins og gulltryggði öruggan og
sanngjarnan sigur heimamanna.
Erlendir kylf-
ingar mættir til
leiks í Eyjum
GOLFKLÚBBUR Vestmannaeyja
heldur alþjóðlegt golfmót um næstu
helgi, opna Volcano-mótið. Leiknar
verða 36 holur og keppt verður í
þremur flokkum. Mótshaldarar
segjast stefna að því að gera mótið
að veglegum viðburði ár hvert, en
nú þegar er kominn um 40 manna
hópur kylfmga frá Þýskalandi og
Lúxemborg til að taka þátt. Skrán-
ingu lýkur annað kvöld kl. 20.
Eins og áður sagði var leikurinn
bráðskemmtilegur og hefðu mörkin
hæglega geta orðið talvert fleiri
því ekki skorti færin á báða bóga.
Leiftur var skerkari aðilinn í leikn-
um og sigurinn verðskuldaður.
Bestir Leiftursmanna í leiknum
voru þeir Þorvaldur Makan sem er
mjög sterkur frammi og má ekki
líta af honum, einnig átti Davíð
Garðarsson góðan leik. Þróttarar
voru skeinuhættir og gáfu heima-
mönnum oft lítið eftir, en þegar á
heildina er litið mátti þó vel greina
styrkleikamun þessara liða eins og
reyndar kemur fram í úrslitunum.
Lið Þróttar var mjög jafnt, en þeirra
bestur var Sigurður Eyjólfsson.
1:Oí
,Á 24. mínútu tók Þorvaldur
'Makan Sigbjörnsson auka-
spyrau við endamörkin rétt utan teigs,
sendi fyrir markið á kollinn á Davíð
Garðarssyni sem skaliaði laglega í
netið.
1m *4| Ingvar Ólason sendi knött-
¦ | ínn fyrir markáð á 25. mín-
útu á Sigurð Eyjólfsson sera skoraði
með laglegu skoti af vítapunkti.
2:1
Eftir mikinn darraðardans
í vitateig .Þróttar barst
knötturinn til Þorvaldar, sem sendi á
Horð Má Magnusson. Hörður skaut
að marki, knötturinn breytti stefnunni
af Sigurði Eyjólfssyni og fór þaðan
í markíð. Þetta vár á 30. mínútu,
2B^%Sigurður Eyjólfsson fékk
¦ fdknöttinn á vængnum hægra
megin & 33. mínútu. Hann lék í átt
að hominu á vítateignum og þrumaði
þar á markið, knðtturinn hafnaði uppi
í horninu fjær. Stórgiæsiiegt mark.
3-OI
iBaldur Bragason sendi
iknöttinn í gegnum vörn
Þróttara á 39. mínútu á Þorvald
Makan, sera komst einn inn fyrir og
skoraði af Öryggi frarahjá Axel í mark-
¦ ¦£¦<:
4u pPétur Björn Jónsson vann
¦ étknöttinn af varnarmanni
Þróttar inni í teig á 54. mínútu, lék í
átt að raarkinu og skoraði með góðu
skotí úr þröngu skáfæri frá hægri.
iHörður náði boltanura af
_4einum Þróttara á miðjúm
vallarhelraingi Þróttar, iék inn i teig
þar sem hann var feildur. Þorvaldnr
Makan tók vítið og skoraði af öryggi
vinstra megin í markið.
5Í^*JfcSk0tið var að marki Leift-
¦ q£purs og ætlaði Gardaklija að
hreinsa fra en hitti ekki boltann. Ein-
ar Örn Birgisson náði honum og skor-
aði af öryggi í opið markið á 77. mfn-
útu.
6m0%TiÆ Dervic sendi langa
¦ %Pstungusendingu frá miðjum
eigin vaiíarhelmingi inn fyrir vörh
Þróttar þar sem Þorvaldur Makan
var kominn. Hann lék í átt að marki
Þróttar og skoraði af öryggi af vfta-
teig framhjá Axei sem kom út á móti.
Þetta mark var skorað á 87. mínútu.
Morgunblaðið/Golli
Attu í vök að verjast
ÚRSLIT í bikarkeppnl kvenna í gærkvöldl voru öll eftir bókinni,
Breiðablik, KR og Valur komln í undanúrslit. Bllkastúlkur áttu
ekki í vandræðum með Akureyrlnga í Kópavoginum og unnu
5:0. Til að byrja með létu gestirnir að norðan hafa fyrlr sér en
þegar Rakel Ogmundsdóttlr kom Inná h]á Brelðablik! hrökk
Blikallðið í gang enda miklð spll í kringum hana. Akureyrlngar,
sem hér verjast á myndinni, áttu í vök að verjast.
GOLF
Þórður Emil
lauk leik með
holu í höggi
ÞÓRÐUR Emil Ólafsson sigraði
með yf irburðum í meistaramóti
Golfklúbbsins Leynis á Akranesi
á laugardag. Hann lékhringina
fjóra á f imm höggum yf ir pari,
en aðeins einu höggi yf ir í rign-
ingunni sfðasta daginn. Þórður
lauk leik á einkar glæsilegan hátt,
fór holu í höggi á 18. braut.
Boltinn lenti aðeins hægra megin
aftan við holuna og bakspuninn
sá til þess að hann rúllaði beint í. Ég
hef aldrei upplifað svona tilfinningu.
Það var alveg meiriháttar að ljúka
leik á þennan hátt. Ég var nýbúinn
að missa stutt pútt fyrir fugli á sautj-
ándu, en það var þess virði," sagði
Þórður, sem notaði járnkylfu nr. 8 við
höggið.
Hann hefur þrisvar farið holu í
höggi, alltaf á sömu brautinni. Fyrst
gerðist það árið 1986, þegar Þórður
sló af rauðum teigum (unglinga- og
kvennateigar). Næst fór hann holu í
höggi 1991, en þá lék hann af gulum
teigum (karlateigar). Núna lék Þórður
á hvítum teigum, eins og meistara-
flokkskylfingum ber í keppni. „Núna
þarf ég að fínna aðra holu og fá leyfi
til að slá af rauðum teigum," sagði
Þórður í gamansömum tón.
Klúbbmeistarinn nýbakaði varð
þrjátíu höggum á undan næsta manni,
en Ingi Rúnar Gíslason varð annar á
319 höggum. Eiríkur Jóhannsson varð
þriðji á 324 höggum. Þórður æfir nú
af kappi fyrir Landsmót kylfínga í
Grafarholti. „Ég hef verið að slá vel
og það hefur verið góð stígandi í leik
mínum. Við sjáum bara til hvað ger-
ist, ég held ótrauður áfram að æfa."
					
Fela smįmyndir
C 1
C 1
C 2
C 2
C 3
C 3
C 4
C 4