Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš B - Ķžróttir  
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						2  B   LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998

MORGUNBLAÐIÐ
URSLIT
Knattspyrna
Deildarbikarkeppni KSÍ
Leiknir - KR...........................................3:3
Haukur Gunnarsson, Daníel Hjaltason 2 -
Björn Jakobsson, Guðmundur Steindórsson
2.
¦Staðan í hálfleik var 2:1 fyrir Leikni sem
komst síðan í 3:1. KR-ingar jöfnuðu leikinn
þegar þrjár mínútur voru eftir.
Breiðablik - f A.......................................4:1
Ivar  Sigurjónsson  2,  Atli  Kristjánsson,
Hreiðar Biarnason - Halfdán Gíslason
Þýskaland
1. deild:
Duisburg - Leverkusen.........................1:1
Markus Osthoff 4. - Emerson 35. 13.389.
Herta Berlín - Schalke..........................1:4
Michael Preetz 54. - Marc Wilmots 22.,
Olaf Thon 46., Martin Max 74., Andreas
Mueller 90. 60.517.
Staðan
Kaiserslautern.......25 16  6  3 48:27 54
BayernMUnchen...25 14  5  6 49:30 47
Bayer Leverkusen26 12 10  4 52:30 46
Schalke.04.............26 11 11  4 32:22 44
VfBStuttgart........25 11  7  7 44:34 40
HansaRostock......25 10  5 10 37:33 35
Duisburg...............26  9  8  9 33:34 35
WerderBremen.....25  9  7  9 32:40 34
HerthaBerlín........26  9  6 11 31:42 33
Dortmund..............25  8  8  9 42:39 32
VfLBochum..........25  8  6 11 30:37 30
Köln......................25  9  3 13 41:50 30
VfLWolfsburg......25  8  5 12 30:37 29
1860Munchen......25  7  7 11 32:44 28
Gladbach...............25  6  8 11 42:47 26
HamburgSV.........25  6  8 11 29:38 26
KarlsruheSC.........25  6  8 11 35:46 26
Bielefeld................25  7  4 14 31:40 25
Frakkland
1. deild:
Nantes - Girondins Bordeaux..................1:2
En Avant Guingamp - Chateauroux........0:0
Auxerre - Mónakó...................................3:1
Le Havre - Cannes...................................2:0
Montpellier - Metz...................................0:1
Strasbourg - Rennes................................3:1
Toulouse - Olympique Lyon.....................0:2
Staðan
Metz......................29 16  8  5 42:24 56
RCLens................28 16  4  8 39:28 52
Olympique.............28 15  5  8 41:21 50
Mónakó.................29 15  4 10 42:28 49
ParisStGermain...28 13  7  8 38:27 46
Girondins..............29 12 10  7 41:34 46
Olympique Lyon ....29 14  4 11 33:30 46
AJAuxerre............29 13  6 10 48:38 45
Bastia....................28 10 10  8 28:22 40
Montpellier............29  9 10 10 29:34 37
LeHavre...............29  8 12  9 32:29 36
Nantes..................29 10  6 13 28:33 36
Toulouse................29  8  8 13 23:40 32
Strasbourg............29  7  8 14 33:40 29
Rennes..................29  7  8 14 31:42 29
EnAvant...............29  7  8 14 24:36 29
Cannes..................29  7  6 16 28:48 27
Chateauroux.........29  7  6 16 25:51 27
Holland
1. deild:
Roda JC Kerkrade - Fortuna Sittard........0:0
Heerenveen - Willem II Tilburg...............1:3
Staðan
Ajax........................23 20 2  1 71:10 62
PSVEindhoven.......23 14 8  1 64:27 50
Feyenoord...............24 13 6  5 42:28 45
Heerenveen.............25 13 5  7 41:34 44
Vitesse....................23 12 6  5 53:37 42
Willemll.................25 11 4 10 42:39 37
Fortuna Sittard.......25 11 4 10 35:40 37
NACBreda..............23  9 4 10 29:28 31
TwenteEnschede....23  7 9  7 27:26 30
Graafschap..............25  7 8 10 33:28 29
Sparta....................24  7 8  9 42:43 29
NECNijmegen........24  9 1  14 27:46 28
Utrecht...................23  8 3 12 42:51 27
RodaJC...................25  7 6 12 34:35 27
Groningen...............25  6 8 11 32:43 26
MVV Maastricht.....24  6 4 14 23:55 22
RKCWaalwijk.........24  4 6 14 27:52 18
Volendam................24  3 6 15 20:62 15
Körfuknattleikur
1. deild karla, úrslitakeppni
Stjarnan-ÞórÞorl..............................74:70
IMBA-deildin
Leikir aðfaranótt föstudags:
Miami - Cleveland................................97:74
Dallas - Chicago................................104:97
¦Eftir framlengingu.
Huston -NewJersey.......................115:104
San Antonio - Sacramento...................97:86
Denver - Vancouver............................98:93
Portland - Minnesota...........................95:92
LA Clippers - La Lakers....................85:108
íshokkí
NHL-deildin
Leikir aðfaranótt föstudags:
Buffalo - San Jose...................................3:1
Detroit - Chicago.....................................3:0
Montreal - NY Rangers...........................4:1
Philadelphia - Vancouver........................3:2
Phoenix - Dallas......................................5:4
Los Angeles - Toronto.............................1:2
Boston - Calgary.....................................2:5
Carolina-NewJersey.............................0:2
Ny Islanders - Washington......................1:2
Skíði
Heimsbikarinn
Crans Montana:
Brun karla:
l.JosefStrobl(Austurr.)................1:30.84
2. DidierCuche(Sviss)...................1:31.36
3. Fritz Strobl (Austurr.)................1:31.39
4. Hans Knauss (Austurr.).............1:31.48
5. Kristian Ghedina (ítalíu).............1:31.52
6. Jean-Luc Cretier (Frakkl.)..........1:31.61
7. HannesTrinkl(Austurr.)............1:31.80
8. Nicolas Burtin (Frakkl.).............1:31.92
9. Kjetil AndreAamodt(Noregi).... 1:32.07
10. Adrien Duvillard (Frakkl.)..........1:32.11
¦Lokamótinu í bruni kvenna, sem fram
átti að fara á sama stað í gær, var aflýst
og því er ljóst hver lokastaðan er í brun-
keppni heimsbikarsins.
l.KatjaSeizinger(Þýskal.)....................520
2. Renate Goetschl (Austurr.).................392
3.IsoldeKostner(Italíu).........................292
4. Melanie Suchet (Frakkl.)....................237
Skíðastökk
Þrándheimur:
Stökk af 120 metra palli:
l.MasahikoHarada(Japan)..............250.7
(125.5 m/123.5 m)
2. Noriaki Kasai (Japan)....................249.7
(123.5/125.5)
3. Roberto Cecon (ítah'u)....................240.0
(127.0/120.5)
Staðan eftir 24 mót af 27:
l.Widhoelzl.......................................1.116
2. Kazuyoshi Funaki (Japan).............1.062
3. Primoz Peterka (Slóveníu).............1.037
4.Harada...........................................1.004
2. DEILD KARLA
ÞÓRAK.- HÖRÐUR .............................29:25
SELFOSS- FYLKIR ..............................31:22
Fj. leikja	U	J  T	Mörk Stig
SELFOSS    15	12	2  1	428: 339  26
GRÓTTA-KR 15	11	2  2	452: 362  24
ÞÓRAK.     15	10	3  2	392: 292  23
FYLKIR      15	9	4  2	422: 346  22
FJOLNIR     14	6	1  7	347: 369  13
HM         14	4	1  9	341: 388   9
IH          15	3	1 11	392: 469   7
HORÐUR    13	3	O 10	325: 369   6
ARMANN    14	0	0 14	287: 452   0
			
UMHELGINA
Handknattleikur
Laugardagur.
1. deild karla
KA-heimilið: KA - ÍBV.............................16.20
2. deild karla:
Laugardalsh.: Ármann - Fjölnir....................18
Sunnudagur:
1. deild karla:
Ásgarður: Stjarnan - Haukar........................20
Digranes: HK - Valur.....................................20
Framhús: Fram - Breiðablik..........................20
Seljaskóli: ÍR-Víkingur................................20
Strandgata: Haukar- UMFA........................20
Körfuknattlelkur
Laugardagur.
Úrslitakeppni kvemia:
Hagaskóli: KR - UMFG.................................16
Keflavík: Keflavík - fS...................................16
Sunnudagur.
Úrslhakeppni 1. deildar kiirla:
Kennarahásk.: ÍS - Snæfell......................20.30
Þorlákshöfh: Þór-Stjarnan...........................16
Mánudagur.
Úrslitakeppni kvenna:
Grindavík: UMFG - KR.................................20
Kennarahásk.: ÍS - Keflavík.....................20.15
Blak
Sunnudagur.
Úrslitakoppni kvenna
Húsavík: Völsungur - Víkingur................14.00
Knattspyma
Laugardagur.
peildarbikarkeppni KSÍ (karlar)
Ásvellir Haukar-VíkingurR..................11.00
Leiknisvöllun UMFA - Stjarnan..............11.00
Ásvellir: Grindavík-FH...........................13.00
Leiknisvöllur Reynir S. - Þróttur R.........13.00
Ásvelhr. Selfoss-Keflavík.......................15.00
Ásvellin Fram - Skallagrímur..................17.00
Leiknisvöllun Fjölnir-IR.........................17.00
Sunnudagur.
Ásvellin Víðir-Valur................................13.00
Ásvellin Njarðvík-HK.............................15.00
Blak
f dag fara fram bikarúrslitaleikirnir í karla
og kvennaflokki. ÍS og Þróttur N. leika til
úrslita í kvennaflokki og hefst leikur þeirra
kl. 14.30 í íþróttahúsinu Austurbergi. Karla-
leikurinn hefst kl. 16.00 á sama stað.
Fimleikar
íslandsmótinu í fimleikum verður framhald-
ið í Laugardalshóll í dag og á morgun. Keppni
hefst báða dagana kl. 14.00 og lýkur með
verðlaunaafhendingu kl. 16.00.
Skíði
Bikarmót SKf, Hermannsmótið, verður í
Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina. Keppt
verður i stórsvigi karla og kvenna í dag og
svigi karla og kvenna á morgun. Keppni hefst
kl. 10 báða dagana.
Badminton
Unglingameistaramót fslands í badminton
fer fram í Stykkishólmi um helgina. 200 krakk-
ar eru skráðir til leiks.
Kraftlyftingar
fslandsmót unglinga og öldunga í kraftlyft-
ingum fer fram í íþróttahúsinu í Njarðvik í
dag, laugardag, og hefst kl. 14.00.
Tennis
íslandsmót unglinga í tennis innanhúss fer
fram í Tennishöllinni í Kópavogi um helgina.
Akstursíþrottir
Keppt verður í ísakstri á Leirtjörn undir
Úlfarsfelli á morgun, sunnudag, kl. 13.00.
Keppt verður bæði á mótorhjólum og bílum á
ísilagðri braut. Að lokinni keppni, um kl. 15.00,
gefst almenningi kostur á að keppa á sinum
eigin bíl í brautinni.
IÞROTTIR
KNATTSPYRNA
Uppgjör
í aðsigi
ENSKA knattspyrnan er skrítin.
Þegar Arsenal og West Ham
skildu jöfn á mánudag í liðinni viku
var öllu lokið. I það minnsta voru
veðbankar í Englandi
þess sinnis, brugðu
slagbrandi fyrir dyr
sínar og tilkynntu að
Manchester United
væri orðið meistari - í fimmta sinn á
síðustu sex árum. Þótti mönnum
þetta misgóð tíðindi, eins og gengur,
en fáir sáu ástæðu til að hreyfa mót-
mælum. Þá gerist það að United
magalendir á Hillsborough í Shef-
field og nær aðeins jafntefli við West
Ham á meðan Arsenal leggur hið tor-
drepna lið Wimbledon að velli. Allt
var breytt. Spenna er á ný hlaupin í
baráttuna um meistaratitilinn og veð-
bankar hafa lokið upp dyrum á ný - í
hálfa gátt að minnsta kosti. Hugsan-
lega verður þó slagbrandurinn aftur
kominn á sinn stað klukkan eitt í dag.
að er eins gott fyrir áhugamenn um
enska knattspyrnu að sofa ekki yfir
sig í dag því úrslitin í baráttunni um
meistarabikarinn eftirsótta gætu leg-
ið fyrir laust eftir hádegi. Klukkan
11.15 stundvíslega stíga toppliðin tvö,
Manchester United og Arsenal,
nefnilega á svið í sjálfu Leikhúsi
draumanna, Old Trafford í
Manchester, og trúið því, þar verður
enginn gamanleikur á boðstólum,
heldur leiftrandi dramatík - barist
verður til síðasta blóðdropa. Einvígi,
þessara liða í millum, um meistaratit-
ilinn er skollið á eftir að Chelsea, Liv-
erpool og Blackburn Rovers, sem til
skamms tíma voru líkleg til að blanda
sér i baráttuna, hnigu niður, eitt af
öðru voru þau örend.
Meistarar United standa óneitan-
lega betur að vígi í rimmunni sem
framundan er, hafa 60 stig úr 30
leikjum en Arsenal 51 stig úr 27
leikjum. Liðin hafa með öðrum orð-
um tapað jafnmörgum stigum en
ekki verður um það deilt að betri eru
stig í húsi en leikir á hendi. Gefum
okkur það til dæmis að United fari
með sigur af hólmi í dag. Þá er mun-
urinn orðinn 12 stig og þó Arsenal
eigi þrjá leiki til góða verður á bratt>
ann að sækja. Verði lyktir leiksins
þessar má gera því skóna að úrslitin í
ensku knattspyrnunni séu ráðin á
þessum vetri.
Ljúki leiknum aftur á móti með
sigri gestanna er óhætt að búa sig
undir æsispennandi endasprett.
Munurinn verður þá kominn niður í 6
stig og Arsenal hlýtur að teljast eiga
möguleika á að ná alla vega 6 stigum
úr leikjunum sem liðið á inni - úti við
Bolton (24.3.), úti við Blackburn
(13.4.) og heima við Derby (28.4.). Á
þessum dagsetningum sést á hinn
bóginn að Arsenal kemur, að öllu
óbreyttu, ekki til með að ná United
að leikjum fyrr en í lok apríl, sem
skekkir myndina vissulega allnokk-
uð.
Enginn hlátur
Þriðji möguleikinn er sá, eins og í
öllum öðrum deildarleikjum, að
bræðrabylta verði á Old Trafford.
Sennilega kæmu þau úrslit United
betur en yrðu alls ekki óviðunandi
fyrir Arsenal. Á það ber líka að líta
að Arsenal hefur ekki unnið á Old
Trafford síðan veturinn 1990-91 -
síðast þegar félagið varð meistari.
Sigur í dag gæti því vissulega verið
góður fyrirboði.
Einn af þeim sem neituðu að
leggja árar í bát, þrátt fyrir uppá-
tæki veðmangara, er Arsene Wenger
knattspyrnustjóri Arsenal. „Fyrir
tveimur vikum hlógu menn þegar ég
sagði að möguleikar okkar væru ekki
úr sögunni. Nú heyri ég engan hlát-
ur! Pressan er öll á United, þótt hún
mætti vissulega vera meiri, sem þýð-
ir að leikurinn á laugardag [í dag] er
afar mikilvægur. Jafntefli undir þess-
um kringumstæðum kæmi sér meira
að segja alls ekki illa fyrir okkur."
Jafnvel þótt úrslitin í dag verði
Arsenal hagstæð dregur Wenger
enga dul á að mikill galeiðuróður sé
framundan. „Við eigum eftir að leika
marga erfiða leiki, auk þess sem lið
okkar er ekki enn fullskipað vegna
meiðsla leikmanna. En ef hlutirnir
halda áfi'am að ganga okkur í hag
getur allt gerst! Sigurinn gegn
Wimbledon færði okkur heim sann-
inn um það að það er mikill karakter
í þessu liði."
Og ekki veitir af gegn United-liði
sem borið hefur ægishjálm yfir önn-
ur félög í Englandi á þessum áratug
og leikur, þar fyrir utan, jafnan best
þegar mest er í húfi. 1-0 útisigur á
Chelsea, 3-1 útisigur á Liverpool og
4-0 heimasigur á Blackburn, svo
dæmi séu tekin frá þessu tímabili. Að
vísu lutu meistararnir í gras á High-
bury sem ætti að gefa Arsenal byr í
seglin. Á móti kemur að United er
ugglaust í mun að hefna þeirra ófara.
Misjafnt gengi
Veturinn hefur um margt verið
undarlegur hjá meisturunum. Þeir
byrjuðu svo sem ekkert alltof vel en
tóku síðan einhverja mestu rispu síð-
ustu ára - voru í þvílíkum ham að lið
vildu helst ekki verða á vegi þeirra.
Þeim kapítula lauk á Stamford
Bridge í byrjun janúar, þegar
United kjöldró Chelsea í bikar-
keppni enska knattspyrnusambands-
ins. Allar götur síðan hefur gengi
liðsins verið misjafnt. Það hefur
lengst af verið að leika langt undir
getu og tapað dýrmætum stigum
gegn liðum á borð við Southampton,
Leicester og Bolton, sem þykir ekki
viðunandi. Nú er svo komið að
United hefur sex sinnum lotið í
lægra haldi í deildinni og dæmin
sanna að lið sem tapar oftar en sex
sinnum verður yflrleitt ekki meist-
ari. Til samanburðar má geta þess að
Arsenal hefur aðeins fjórum sinnum
verið ofurliði borið.
Engu að síður er Manchester
United „á áætlun" miðað við gömlu
þumalputtaregluna sem segir að ætli
lið sér að verða meistari í Englandi
þurfi það að taka að meðaltali tvö
stig úr leik. United hefur fengið 60
stig úr 30 leikjum í vetur - nær verð-
ur ekki komist. Og manni segir svo
hugur að haldi meistararnir upp-
teknum hætti á lokasprettinum, fái
16 stig úr síðustu átta leikjunum,
dugi það þeim til að halda titlinum.
75 stig fékk United í fyrra, sjö fleiri
en næstu lið, og Arsene Wenger hef-
ur lýst því yfir að sennilega komi 73
stig til með að duga til sigurs - og
hann er hagfræðingur að mennt!
Eftir 1-0 sigur United á Chelsea
fyrir hálfum mánuði mátti lesa út úr
orðum Alex Fergusons knattspyrnu-
stjóra að titillinn væri í höfn. Forms-
atriði væri að ljúka keppninni og
þægilegt væri fyrir menn hans að
snúa sér að nýju að Meistarakeppni
Evrópu við þau skilyrði. Eins og
margoft hefur komið fram er Evr-
ópubikarinn eftirsótti nefnilega efst-
ur á óskalista Fergusons í vetur -
missi United af honuin yrði það mik-
ið áfall, ekki síst fyrir stjórann sjálf-
an.
Síðan hefur liðið aftur á móti að-
eins fengið eitt stig úr tveimur leikj-
um. Ferguson er engu að síður sann-
færður um að nú sé lag að tryggja
sér titilinn. „Ef við vinnum á laugar-
dag [í dag] eru úrslitin ráðin. Ars-
enal nær okkur varla úr því. Beri Ar-
FRAMHJÁ þessum manni verða leikmenn /
en á góðum degi standast t
senal aftur á móti sigur úr býtum opnast hins
vegar allt upp á gátt."
Ferguson segir sína menn vana stórleikjum og
því óttist hann ekki Arsenal. „Þessi barátta er
okkur ekki framandi. Á síðustu sex árum höfum
við alltaf verið með í slagnum um titilinn - fjórum
sinnum orðið efstir og tvisvar í öðru sæti. Við
gerum ráð fyrir því að vera með í baráttunni um
meistaratitilinn á hverju ári og ég er ekki í
minnsta vafa um að mínir menn verða klárir í
slaginn á laugardag [í dag]. Við hlökkum til leiks-
ins."
Wenger tekur í svipaðan streng. „Ég nýt bar-
áttunnar um meistaratitilinn fram í fingurgóma.
Sömu sögu er að segja um leikmennina enda
jafnast ekkert á við að leika mikilvæga leiki."
Margir meiddir
Hvorki Arsenal né Manchester United geta
stillt upp sínu sterkasta liði í dag. Heimamenn
verða örugglega án lykilmannanna Gary Pall-
isters og Ryans Giggs auk þess sem litlar líkur
eru á að Nicky Butt geti leikið vegna meiðsla sem
hann hlaut gegn West Ham. Þá er Roy Keane
fyrirliði frá sem fyrr. Á móti kemur að Phil
Neville er gróinn sára sinna, en hann missti af
leiknum á Upton Park, og Ronny Johnsen verður
væntanlega í leikmannahópnum líka.
Hjá Arsenal eru ensku landsliðsmennirnir
David Seaman og Ian Wright fjarri góðu gamni
vegna meiðsla, ásamt Steve Bould og David
Platt, sem gerði sigurmarkið í viðureign liðanna á
Highbury fyrr í vetur. Markvörðurinn Alex
Manninger, sem enn hefur ekki þurft að hirða
tuðruna úr netinu í úrvalsdeildinni, og Nigel
Winterburn eru hins vegar sagðir hafa náð sér af
meiðslum sem þeir hlutu gegn Wimbledon og
verða með í dag.
Líkleg liðsskipan: Man. Utd.: Schmeichel; G.
Neville, May, Berg, Irwin; Beckham, P. Neville,
Johnsen, Scholes; Sheringham, Cole.
Arsenal: Manninger; Dixon, Keown, Adams,
Winterburn; Parlour, Petit, Vieira, Overmars;
Bergkamp og Wreh.     ¦'ggWiBPRMftg^ Bll I! umb
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4