Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš B - Ķžróttir  
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						2  B   LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
URSLIT
HM í Frakklandi
D-RHHLL
Nígería - Búlgaría..................1:0
París, föstudaginn 19. júní 1998.
Mark Nígeríu: Victor Ikpeba 27.
Skot á mark: Nígería 7 - Búlgaría 3
Skot framhjá: Nígería 14 - Búlgaría 13
Horn: Nigería 7 - Búlgaría 9
Rangstaða: Nígería 1 - Búlgaría 3
Rautt spjald: Enginn.
Gult  spjald:   Nígeríumennirnir  Mutiu
Adepoju 20., Uche Okeehukwu 43., Victor
Ikpeba 48. og Jay-Jay Okoeha 71. Búlgar-
arnir Ilian Iliev 65. og Radostin Kishishev
71.
Áhorfendur: Um 49.300.
Nígería: 1-Peter Rufai; 3-Celestíne Babay-
aro, 5-Uche Okechukwu (fyrirliði), 6-Taribo
West, 7-Finidi George (13-Tijani Babangida
85.), 8-Mutiu Adepoju, 10-Jay-Jay Okoeha,
11-Garba Lawal, 15-Sunday Oliseh, 20-Vict-
or Ikpeba (9-Rashidi Yekini 76.), 14-Daniel
Amokachi (4-Nwankwo Kanu 68.).
Búlgaría:  1-Zdravko  Zdravkov;  3-Trifon
Ivanov (fyrirliði), 2-Radostin Kishishev, 4-
Ivailo Petkov, 13-Gosho Ginchev, 14-Marian
Hristov (18-Daniel Borimirov 46.), 6-Zlatko
Yankov (19-Georgi Baehev 85.), 10-Krassim-
ir  Balakov,  11-Ilian  Iliev  (9-Lyuboslav
Penev 69),  7-Emil  Kostadinov,  8-Hristo
Stoichkov.
Dómari: Mario Sanchez Yanten frá Chile.
Spánn - Paraguay..................0:0
SL Btienne
Skot á mark: Spánn 8 - Paraguay 7
Skot framhjá: Spánn 20 - Paraguay 10
Horn: Spánn 10 - Paraguay 8
Rangstaða: Spánn 3 - Paraguay 3
Rautt spjald: Enginn
Gult spjald: Spánverjarnir Sergi 9. og Kiko
87. og Paraguymennirnir Celso Ayala 31. og
Francisco Arce 77.
Áhorfendur: Um 36.000
Spánn: 1-Andoni Zubizarreta (fyrirliði); 4-
Rafael Alkorta, 5-Abelardo (16-Albert Cela-
des 56.), 12-Sergi, 15-Carlos Aguilera, 6-
Fernando Hierro, 18-Guillermo Amor, 21-
Luis Enrique,  9-Juan Antonio Pizzi (7-
Francisco Morientes 53.), 10-Raul (19-Kiko
66.), 17-Joseba Etxeberria.
Paraguay: 1-Jose Luis Chilavert (fyrirliði);
2-Francisco Arce, 4-Carlos Gamarra,  5-
Celso Ayala, 11-Pedro Sarabia, 20-Denis
Caniza, 10-Roberto Acuna (7-Juan Carlos
Yegros 74.),  15-Miguel Benitez,  16-Julio
Cesar Enciso, 8-Aristides Aranda (18-Cesar
Ramirez 84.), 21-Jorge Campos (13-Carlos
Paredes 46.).
Dómari: Ian McLeod frá Suður-Afríku.
Staðan
Nigeria..................2 2 0 0 4:2 6
Paraguay  ................2 0 2 0 0:0 2
Spain....................2 0 1 1 2:3 1
Bulgaria ...............,. .2 0 1 1 0:1 1
¦ Nígería er komið í 16 liða úrslit.
Næstu leikir 24. júní: Lens: Spánn - Búlgar-
ía.................................19
Toulouse: Nígería - Paraguay..........19
Bikarkeppni KSÍ
32-liða úrslit í Bikarkeppni KSÍ, Coea-Cola-
bikarkeppninni:
ÍA 23 - Fylkir......................1:2
Sturla Guðlaugsson - Gylfi Einarsson 2.
Víðir - Skallagrímur................3:1
Grétar Einarsson 2, Goran Ljukis - Hjörtur
Hjartarson.
KA-KR..........................1:3
Atli Þórarinsson - Guðmundur Benedikts-
son, Sigþór Júlíusson, Andri Sigþórsson
Leiknir R. - Þór A...................1:2
Óskar Alfreðsson - Elmar Eiríksson 2
KVA - Keílavtk ....................1:0
Kristinn Guðbrandsson (sjálfsmark).
Stjarnan 23 - Breiðablik.............0:4
- Atli Kristjánsson 2, ívar Sigurjónsson,
Che Bunce.
Valur 23 - Þróttur R.................0:2
- Hreinn Hringsson, Ingvar Olason.
• Dregið verður í 16-liða úrslit í hádeginu á
mánudaginn.
Körfuknattleikur
Smáríkjakeppni Evrópu
Austurríki
Austurríki - ísland................65:45
Guðbjörg Norðfjörð 9, Kristín Blöndal 8,
Birna Valgarðsdóttir 7, Erla Reynisdóttir 7,
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 6, Erla Þor-
steinsdóttir 3, Helga Þorvaldsdóttir 3, Alda
Leif Jónsdóttír2.
¦ fslensku stúlkurnar misstu boltann 19
sinnum í fyrri hálfleik 11 sinnum eftir hlé.
Þær leika um bronsið við Lúxemborg eða
Kýpur í dag.
Gotf
Opna bandaríska meistaramótið
Staðan eftir fyrsta keppnisdag á opna
bandaríska meistaramðtinu. Kylfmgarnir
eru Bandaríkjamenn, nema annað er getíð.
a fyrir framan nöfn, segir að kylfingurinn sé
áhugamaður:
66 Payne Stewart.
67 Mark Carnevale.
68 Joe Durant, Tom Lehman, Jose Maria
Olazabal (Spáni), Bob Tway.
69 John Daly, Jesper Parnevik (Svíþjóð),
Jeff Maggert.
70 Andrew Magee, Colin Montgomerie
(Bretlandi), Mark O'Meara, a-Matt Kuchar,
Tom Kite, David Ogrin.
71  Chris Dimarco, Costantino Rocca (Ital-
íu), Loren Roberts, Justin Leonard, Phil
Mickelson, Joey Sindelar, Per Ulrik Johans-
son (Svíþjóð), Brent Geiberger.
72 Steve Pate, Patrick Lee, Jeff Sluman,
Fred Couples, Lee Westwood (Bretíandi),
Ian Woosnam (Bretlandi), Seott Simpson,
Steve Jones, Scott McCarron, Thomas
Bjorn (Danmörku), Lee Porter, Eduardo
Romero (Argentínu), DA Weibring.
73 Olin Brown, Glen Day, Stuart Appleby
(Ástralíu), Tom Watson, Frank Lickliter,
Padraig Harrington (írlandi), Kirk Triplett,
Lee Janzen, Stewart Cink, Rick Gehr, Nick
Price  (Zimbabwe),  John  Huston,  Vijay
Singh (Fiji), Jack Nicklaus, Brad Faxon,
Steve Stricker, Edward Fryatt, Christian
Chernock, Joe Acosta Jr..
74 Willie Wood, Christopher Perry, Scott
Hoch, Jim Furyk, Mark Calcavecchia, Tiger
Woods, Scott Verplank, Ted Oh, Retíef
Goosen (S-Afríku), Bruce Zabriski, Doug
Martin, Derek Gilchrist, Don Pooley, Dar-
ren Clarke (Bretlandi), Trevor Dodds (Na-
mibíu), Billy Andrade, Mike Brisky, Casey
Martín, Tim Straub, Jim Johnson, Mark
Wilson.
75 Perry Parker, Mark Brooks, Clarence
Rose, David Duval, Paul Azinger, John
Cook, Tom Sipula, Fuzzy Zoeller, Brad
Fabel, Robert Deruntz, Ernie Els (S-Af-
ríku), Graham Marsh (Astralíu), Tim Her-
ron, Briny Baird, Bernhard Langer
(Þýskalandi).
76 Martín Lonardi, Jimmy Green, Paul St-
ankowski, Frank Nobilo (Nýja-Sjálandi),
Perry Moss, Chris Tidland, Kevin
Wentworth, Mike Small, Brandel
Chamblee, Dick Mast, Jason Allen, Miehael
Reid, Corey Pavin, Ignacio Garrido (Spáni),
a-Paul Simson, Jay Haas, Gary March,
Gene Fieger, a-Vaughn Taylor.
77 Grant Waite (Nýja-Sjálandi), Jason
Gore, Guy Boros, Curtis Strange, Gary
Hallberg, Phil Tataurangi (Nýja-Sjálandi),
Jeff Thorsen, Chris Kaufman, Rocky
Walcher, Nick Faldo (Bretlandi), Kevin
Sutherland, Steve Elkington (Ástralíu), Jim
Estes, Shane Bertsch.
78 Jumbo Ozaki (Japan), Davis Love, Brett
Wetterich, Omar Uresti, Grant Clough, Da-
vid Kirkpatrick, Robert Karlsson (Svíþjóð),
a-David Eger, Chip Beck.
Sundmót Ægis
Sundlauginni Laugardai:
800 m skriðsund kvenna
Louisa Isaksen, Ægi............10.00,14
Steinunn Skúlad., Breiðabliki  .... 10.09,06
Heiðrún P. Maack, KR..........10.10,26
1500 m skriðsund karla
Ómar Snævar Friðriksson, SH  ... 17.25,27
Tómas Sturlaugsson, Ægi  .......17.59,77
Arnar F. Einarsson, Breiðabl.....18.05,21
200 m fjórsund kvenna
Ragnh. Ragnarsd., Stjörnunni.....2.38,24
íris Edda Heimisdóttir, Keflavík  .. 2.38,30
Kristín Þ. Kröyer, Ármanni .......2.46,22
200 m fjórsund karla
Marteinn Friðriksson, Armanni  ... 2.16,69
Númi Snær Gunnarsson, Þór  .....2.18,44
Ásgeir Valur Flosason, KR  .......2.25,63
100 m bríngusund kvenna
Halldóra Þorgeirsdóttír, SH  ......1.19,53
Eva Dís Heimisdóttir, Kefiavík ___1.20,44
Kolbrún Hrafnkelsdóttír, SH  .....1.25,20
100 m bringusund karla
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi .....1.09,58
Sævar Örn Sigurjónsson, Keflavík  . 1.12,23
Jóhann Ragnarsson, ÍA ..........1.19,20
100 m flugsund kvenna
Anna Lára Armannsdóttir, ÍA.....1.12,22
Margrét R. Sigurðard., Selfossi ... 1.13,42
Dagbjört Helgadóttír, Armanni ... 1.14,01
100 m flugsund karla
Friðfinnur Kristinsson, Selfossi .....59,28
Davíð Freyr Þórunnarsson, SH  ... 1.01,99
Hjörtur Már Reynisson, Ægi  .....1.03,07
200 m baksund kvenna
Guðný Rúnarsdóttir, Þór .........2.40,03
Birgitta Rún Birgisdóttir, Keflvík .. 2.41,77
Sunna Björg Helgadóttir, SH  .....2.41,96
200 m baksund karla
Ásgeir H. Ásgeirsson, Armanni .... 2.21,95
Rúnar Már Sigurvinsson, Keflavík  . 2.25,36
Guðmundur S. Hafþórsson, SH ___2.28,98
200 m skriðsund kvenna
Sunna D. Ingibjargard., Keflavík  .. 2.19,15
Ragnh. Ragnarsd., Stjörnunni.....2.19,75
Louisa Isaksen, Ægi  ............2.21,91
200 m skriðsund karla
Marteinn Friðriksson, Ármanni  ... 2.02,73
Ásgeir Valur Flosason, KR  .......2.06,07
Róbert Birgisson, Keflavík  .......2.06,08
400 m fjórsund kvenna
Sunna Björg Helgadóttír, SH  .....5.21,91
Anna Lára Armannsdóttir, ÍA.....5.23,82
Kolbrún Hrafnkelsdóttír, SH  .....5.43,50
400 m fjórsund karla
Marteinn Friðriksson, Ármanni  ... 4.57,32
Númi Snær Gunnarsson, Þór  .....5.00,52
Kristján Guðnason, SH  ..........5.20,08
400 m skriðsund kvenna
Kristín Þ. Kröyer, Armanni.......4.53,79
Ragnh. Ragnarsd., Stjörnunni.....4.54,21
Heiðrún P. Maack, KR...........4.54,69
400 m skriðsund karla
Örn Arnarson, SH  ..............4.19,00
Ómar Snævar Friðriksson, SH  ___4.20,51
Tómas Sturlaugsson, Ægi  ........4.26,82
200 m bringusund kvenna
Halldóra Þorgeirsdóttír, SH  ......2.54,25
Gígja H. Árnad., Aftureldingu.....2.55,80
Berglind Ósk Bárðardóttir, SH .... 3.03,67
200 m bringusund karla
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi .....2.28,98
Bjarni Freyr Guðmundsson, Ægi  .. 2.58,04
Jóhann Ragnarsson, f A ..........2.58,82
200 m flugsund kvenna
Dagbjört Helgadóttir, Ármanni  ... 2.51,44
Hildur Ýr Viðarsdóttir, Ægi  ......2.53,59
Heiðrún Björgvinsdóttir, SH......3.21,02
200 m flugsiind karla
Hjörtur Már Reynisson, Ægi  .....2.20,63
Baldur Páll Magnússon, SH  ......2.45,30
Magnús Sigurðsson, KR  .........3.07,76
100 m baksund kvenna
Guðný Rúnarsdóttir, Þór .........1.16,27
Louisa Isaksen, Ægi  ............1.16,98
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi .. 1.17,12
100 m baksund karla
Guðmundur S. Hafþórsson, SH___1.07,10
Davíð Freyr Þórunnarson, SH  ___1.11,91
100 m skriðsund kvenna
Lára Hrund Bjargardóttir, SH ___1.01,61
Ragnh. Ragnarsd., Stjörnunni.....1.03,54
Margrét R. Sigurðard., Selfossi ... 1.05,47
100 m skriðsund karla
Ásgeir Valur Flosason, KR.........56,80
Asgeir H.. Asgeirsson, Armanni .... 56,98
Marteinn Friðriksson, Armanni .....57,05
KNATTSPYRNA
Gleði og vonbrigði
Reuters
baksýn
SPANVERJARNIR Carlos Aguilera til vinstri og Alberto Celades ganga niðurlútir af velli en i
má sjá leikmenn Paraguay fagna markalausa jafnteflinu.
Spánn stendur
ekki vel að vígi
KVAsló
bikarmeist-
arana út
KVA sigraði bikarmeistara
Keflavíkur 1:0 í 32-Hða úrslitum
bikarkeppninnar á Reyðarfirði í
gærkvöldí. Sigurmark leiksins
kom á 32. mmútu og var það
sjálfsmark Keflvíkinga. Jóhann
Ragnar Benediktsson átti fyrir-
gjöf fyrir mark Keflvfldnga og
Kristinn Guðbrandsson rak
annan fótinn f knöttinn sem fór
í eígið mark. Þegar tíu mínútur
voru liðnar af síðari hálfleik var
Boban Risties, leikmaður KVA,
rekjnn útaf og léku heimamenn
einum færri eftir það. Bkki
náðu bikarmeistararnir að nýta
sér liðsmuninn og urðu að játa
sig sigraða.
Kefivíkingar voru meira með
boltann í leiknum, en áttu erfitt
uppdráttar gegn sterkri vörn
KVA. Þeir komu reyndar knett-
inum tvívegis í mark KVA, en
þau voru bæði dæmd af vegna
rangstöðu. Besta færi Keflvík-
inga í leiknum fékk Óli Þó>
Magnússon, sem komst einn inn
fyrir vörn KVA um miðjan fyrri
hálfleik. Hann reyndi að lyfta
boltanum yfir Róbert Gunnars-
son markvörð, en gekk ekki
frekar en annað sem bikar-
meistaramir reyndu í leiknum.
Heimamenn voru nálægt því að
komast í 2:0 þegar Hallur Ás-
geirsson komst í dauðafæri
þegar tíu mínútur voru eftir, en
skaut framhjá.
Keflvíkingar voru mjög
vonsviknir eftir leikinn, sem
von var. Það eina sem Sigurður
Björgvinsson, þjálfari Keflvík-
inga, vildi láta hafa eftir sér eft-
ir leikinn var: „Ég er mjög von-
svikinn."
Mikil stemmning var á meðal
300 áhorfenda á vellinum á
Reyðarfirði og ríkti sannkölluð
þjóðhátíðarstemmning í bænum
eftir sígurinn.
Spánverjar urðu að sætta sig við
markalaust jafntefli við Paragu-
ay-menn í gærkvöldi og eru aðeins
með eitt stig eftir tvo leiki í D-riðli.
Þeir voru öllu ákveðnari en tókst
ekki að setja punktinn yfir i-ið og
eiga á hættu að sitja eftir.
Leikurinn var ekki mikið augna-
yndi, lítið um marktækifæri og spil
af skornum skammti. Andoni Zubiz-
arreta hafði lítið að gera í marki
Spánar en Jose Luis Chilavert í
marki Paraguay þurfti einu sinni að
taka á honum stóra sínum.
Javier Clemente, þjálfari Spánar,
var vonsvikinn. ,Auðvitað erum við
vonsviknir. Við reyndum okkar
besta, sóttum upp báða kanta og
sköpuðum nokkur góð marktækifæri
en þegar boltinn vill ekki í netið fer
hann ekki þangað. Markið lét því á
sér standa. I seinni hálfleik tókum
við mikla áhættu en allt kom fyrir
ekki."
Spánverjar töpuðu óvænt fyrir Ní-
geríumönnum í fyrsta leik en mæta
Búlgórum á miðvikudag. „Við verð-
um að halda áfram að berjast og
sigra í þriðja leiknum til að komast
áfram," sagði Clemente.
Chilavert, fyrirliði Paraguay, var
kátur í leikslok. „I raun var þetta úr-
slitaleikur fyrir okkur. Við töpuðum
ekki og nú er framhaldið undir okk-
ur komið þegar við mætum Nígeríu.
En þettá er sigur, áfangi. Allt snýst
um þetta lið hjá þjóð okkar og við
megum ekki valda henni vonbrigð-
um. Hins vegar var þetta ótrúlegt
því Spánn er með frábært lið en við
lékum á sama plani og ég held að
heimsbyggðin sé hissa á frammi-
stöðu okkar í tveimur fyrstu leikjun-
um."
Victor Ikpeba
VICTOR Ikpeba, knattspyrnumaður ársins í Afríku, hótaði að
yfirgefa landsliðshóp Nígeríu í liðinni viku vegna deilna um
undirbúning liðsins fyrir HM en hann fór hvergi og gerði
gæfumuninn þegar Nígería vann Búlgaríu 1:0 í París í gær.
Miðherji Mónakó, sem hafði ekki skorað í 17 landsleikjum
sínum, braut loks ísinn, skoraði upp úr miðjum fyrri hálfleik
eftir gott spil og fyrri deilur gleymdust um leið. Markið nægði
til sigurs og tryggði liðinu sæti í 16 liða úrslitum.
Nígería vann Spán 3:2 í fyrsta
leik og hélt uppteknum hætti
á sigurbraut en liðið er gott og
framar öðrum í Afríku og Asíu og
jafnvel víðar. Nígeríumenn fóru
oft á kostum í fyrri hálfleik, létu
boltann ganga hratt manna á milli
og sköpuðu sér góð marktækifæri
en nýttu aðeins eitt. En það gerðu
þeir líka vel. Miðjumaðurinn Jay-
Jay Okocha sendi á miðherjann
Daniel Amokachi, sem kom inn í
byrjunarliðið á ný, en hann gaf á
Ikpeba með fyrrnefndum árangri.
Á HM í Bandaríkjunum 1994
vann Nígería Búlgaríu 3:0 og
komst áfram. Þá nýttu Nígeríu-
menn færin en nú munaði litlu að
þeir gæfu frá sér sanngjarnan sig-
ur því Búlgarar fengu færi til að
skora. Krassimir Balakov skaut í
slá skömmu fyrir hlé eftir frábæra
takta og Peter Rufai, markvörður
Nígeríu, varði í slá eftir skot frá
Emil Kostadinov rétt fyrir leiks-
lok.
Ikpeba sagði að mark sitt hefði
verið árangur samvinnu og liðs-
heildar. „Auðvitað er ég mjög
ánægður með að hafa skorað en
þakka ber liðinu fyrir markið.
Þetta var erfiður leikur og þetta er
allt saman erfitt en sigurinn er frá-
bært framlag til knattspyrnunnar í
Afríku sem hefur tekið svo miklum
framförum." Nokkuð hefur verið
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4