Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ iw /Æ : y # pr as \ . ; ; I I í®§! ‘ f í r'r \ | ; ; ----- taas -fvær góóar ástæóur til aó skella sér i bíó Morgunblaðið/Sig. Jóns. SNORRI Snorrason listamaður meðal nokkurra verka sinna á vinnustofugallerunu. Vinnustofugallerí opnað á Selfossi Selfoss. Morgunblaðið. SNORRI Snorrason listamaður hefur opnað gallerí í vinnustofu sinni á Austurvegi 51 á Selfossi. Snorri hefur unnið að listsköpun og haldið sýningar frá árinu 1993. Snorri tekur á móti gestum í vinnustofuna daglega klukkan ll-18.Flóran í verkum Snorra er nokkuð fjölbreytt, hann vinnur í tré og þá mest rótarhnyðjur en í þeim verkum leyfir hann oft nátt- úrunni í trénu að njóta sín og ráða ferðinni og hafa mörg þess- ara verka vakið mikla athygli. Einnig málar Snorri olíu- og pastelmyndir ásamt því að höggva myndir úr móbergi. „Það kennir ýmissa grasa hérna hjá manni, mér finnst gaman að þessu og að taka á móti fólki sem vill gefa þessu gaum,“ sagði Snorri. Þórður Hall sýnir hjá Ófeigi ÞÓRÐUR Hall opnar sýningu á málverkum í Listmunahúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, 2. hæð, á morg- un, laugardag, kl. 16. Þetta er áttunda einkasýning Þórðar en hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima, á Norðurlöndum, víða í Evrópu og í Bandaríkjunum. Mörg listasöfn og stofnanir hérlendis og erlendis eiga verk eftir hann. Uppspretta að myndum Þórðar er íslensk náttúra; margbreyti- leiki hennar, samspil forma og Ijóss í misjöfnum veðrum og árs- tímum, segir í fréttatilkynningu. Myndirnar eru allar unnar í olíu á striga. Þórður stundaði nám við Mynd- listaskólann í Reykjavík, Mynd- lista- og handíðaskóla Islands og framhaldsnám við Konunglega Listaháskólann í Stokkhólmi. Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 24. desember. Að- gangur er ókeypis. AUREA / Italskur kristall MÁLVERK eftir Þórð Hall. Nýjar hljómplötur Finnur Bjarnason Siilustaðir: (Daíía Fakaleni II. s. 568 9120 -£~ —u Jmr) fynr lvl Krinjíluimi. s. 568 2221 • ROBERT Schumann - Söngljóð í flutn- ingi Finns Bjamasonar baritónsöngvara og Gerrits Schuils píanó- leikara. Á plötunni er að finna marga kunnustu og fegurstu söngva Roberts Schumanns við ljóð eftir Justinus Kerner og Heinrich Heine. í texta- hefti fylgja íslenskar þýðingar Þorvaldar Kristinssonar á þýskum frumtextum og ritar hann jafn- framt inngangsorð um ævi og verk Schumanns. Finnur lauk söngnámi í London síðastliðið vor. Hann hefur hvar- vetna hlotið lofsamlega dóma fyrir Gerrit Schuill söng sinn. Sl. sumar vann hann til fyrstu verðlauna fyrir ljóðasöng í söngkeppni sem kennd er við Richard Tauber. Söngljóð Schumanns er fyrsta geisla- plata sem kem- ur út með söng Finns. Gerrit Schuil hefur búið og starfað á íslandi undanfarin ár og hefur átt ríkan þátt í fáguðum list- flutningi fjölmargra íslenskra söngvara, segir í fréttatilkynningu. Utgefandi er Mál og menning. Upptakan fór fram hjá Ríkisút- varpinu sl. haust og Hreinn Valdi- marsson stjórnaði upptöku. Verð 1.980 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.