Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 29. ÁGUST1999 BLAÐ Davíð Sigurþórsson hefur kafað í suð- urhöfum í sex ár, síðustu þrjú árin í hafinu við Taíland og Burma. Hann kennir köfun og fer í leiðangra neðan- sjávar með Ijós- myndara og kafara sem vilja sveima um í sefjandi, litrík- um draumaheimi, komast í návígi við hákarla og fá þekk- ingu á félagslífi fiskanna. KRISTÍN MARJA BALDURS- DÓTTIR kafaði í huganum með hon- um niður í djúpin og skoðaði myndir sem hann tók af trúðafiskum og öðrum tegundum, að ógleymdri sjálfri ókindinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.