Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 B 15 IÞROTTIR Pat McGinlay 22, Kenny Miller 63 - Mark Viduka 73-12.236. Rangers 23 17 5 1 64:18 56 Celtíc 23 15 2 6 66:24 47 Motherwell 24 9 8 7 33:41 35 Hearts 23 9 6 8 34:30 33 Dundee Utd 23 9 4 10 25:36 31 Hibemian 25 7 9 9 36:43 30 St Johnstone 24 7 8 9 24:27 29 Dundee 25 7 3 15 30:51 24 Aberdeen 24 6 4 14 30:64 22 Kflmamock 24 3 11 10 25:33 20 Þýskaland Efsta deild: Hertha Bcrlín - Unterhaching........2:1 Sixten Veit 79, Bryan Roy 80. - Marco Haber 15.-35.024. 1860 Miinchen - Hansa Rostock......4:3 Martin Max 44, 48, 58, Thomas Hássler - 63 víti - Magnus Arvidsson 27, 51, Marcus Lantz 89.24.600. Stuttgart - Bayem Miinchen.........2:0 Krassimir Balakov 50, Krisztian Lisztes 69. -46.500. Schalke - Duisburg.................3:0 Michael Zeyer 3 sjálfsmark, Ebbe Sand 79, 90.-36.410. Kaiserslautern - Leverkusen........1:3 Mario Basler 21. - Ze Roberto 36, Ulf Kir- sten 38, Robert Kovac 58. - 41.500. Ulm - Werder Bremen................2:0 Hans van der Haar 15, 51, Ailton 68. - 22.000. Frankfurt - Dortmund...............1:1 Jan-Age Fjörtoft 76. - Heiko Herrlich 5. - 41.400. Staðan: Lecee 24 7 7 10 23:33 28 Reggina 24 5 10 9 22:33 26 Torino 24 5 9 10 23:32 24 Verona 24 5 8 11 22:35 23 Venezia 24 5 4 15 21:44 19 Cagliari 24 2 11 11 22:39 17 Piacenza 24 3 7 14 13:30 16 Spánn Real Ovicdo - Real Madrid 1:1 Juan Gonzalez 83. Raul Gonzalez 75. - 15.000. Barcelona - Numancia................4:0 Gabri Garcia 28, Dani Garcia 61, 76, Luis Figo 85. - 65.000. Valencia - Athletic Bilbao..........2:0 Oscar Garcia 83, Claudio Lopez 88. Rautt spjald: Tiko Martinez (Bilbao) 51, Carlos Garcia (Bilbao) 89. - 42.000. Celta Vigo - Racing Santander.......2:0 Benny McCarthy 23, Alexander Mostovoi 63.-23.000. Malaga - Deportivo Coruna...........1:0 Dario Silva 3. -16.000. Rayo Vallecano - Alaves.............0:1 Oscar Tellez 70. - 9.000. Real Mallorca - Real Zaragoza.......1:1 Carlos Dominguez 18. - Ander Garitano 45 víti. Rautt spjald: Juanmi Garcia (Zara- goza) 4, Xavier Aguado (Zaragoza) 55, Vicente Engonga (Mallorca) 89. -14.000. Real Socicdad - Espanyol............1:0 Edgaras Jankauskas 23. Rauttspjald: Lop- ez Rekarte (Real Sociedad) 86. - 21.000. Sevilla - Valladolid................0:1 Luis Marquez 55. Rautt spjald: Gabriel Heinze (Valladolid) 41. - 30.000. Atletico Madrid - Real Betis........0:0 40.000. Staðan: Mechelen 25 10 3 12 40:56 33 Lokeren 25 9 6 10 44:50 33 Aalst 25 10 2 13 45:51 32 Harelbeke 25 8 4 13 48:50 28 Sint-Truiden 25 6 4 15 27:53 22 Beveren 25 5 6 14 33:54 21 Charleroi 25 5 6 14 29:50 21 Geel 25 3 9 13 20:45 18 Lommel 25 1 10 14 23:53 13 Grikkland Efsta deild: Panahaiki - Kalamata..................1:2 Panathinakos - Ethnikos Asteras.......4:0 Xanthi - Proodeftiki..................2:1 PAOK Saloniki - Iraklis...............4:0 OFI - Panionios.......................0:2 AEK - Paniliakos......................1:0 Aris Saloniki - Apollon...............2:1 Trikala - Olympiakos..................0:2 Ionikos - Kavala......................2:0 Deildabikar karla Allir leikir í ReyHjaneshöll: A-riðill: Víðir - Leiftur.....................1:2 Gunnar Sveinsson - Heiðar Gunnólfsson, Hlynur Jóhannsson. Fylkir - Haukar.....................5:0 Gylfi Einarsson 2, Hrafnkell Helgason, Bjöm V. Asbjömsson, Jón B. Hermanns- son. B-riðill: Þróttur R. - Afturelding............4:1 Páll Einarsson 2, Hans Sævarsson, Germ- an Castillo Villalobos - Geir Birgisson. Grindavík - Sindri.....'............2:0 Sverrir Þór Sverrisson, Sinisa Kekic. C-riðill: FH - Fram...........................2:2 Jón Gunnar Gunnarsson, Hörður Magnús- son - Ingvar Ólason, Ásmundur Amarsson. Bayem 23 15 4 4 47:18 49 Leverkusen 23 13 8 2 41:25 47 Hamburger 23 11 9 3 52:28 42 1860 Múnchen 23 10 6 7 38:34 36 Hertha 23 9 7 7 31:37 34 Werder 23 9 6 8 47:37 33 Stuttgart 23 10 3 10 28:28 33 Wolfsburg 23 8 9 6 34:38 33 Kaiserslautem 23 10 3 10 32:41 33 Dortmund 23 7 11 5 28:19 32 Schalke 23 7 10 6 32:29 31 Unterhaching 23 8 5 10 25:27 29 Ulm 23 7 6 10 27:34 27 Freiburg 23 6 8 9 30:31 26 Rostock 23 5 9 9 31:45 24 Frankfurt 23 6 3 14 27:36 21 Duisburg 23 3 7 13 24:46 16 Bielefeld 23 3 6 14 20:41 15 2. deild: Deportivo 27 15 4 8 46:33 49 Alaves 27 13 6 8 32:27 45 Barcelona 27 13 5 9 52:34 44 Zaragoza 27 11 11 5 45:29 44 Real Madrid 27 11 11 5 45:39 44 Valeneia 27 11 8 8 37:27 41 Celta Vigo 27 13 2 12 38:33 41 Mallorca 27 10 7 10 35:35 37 Bilbao 27 9 10 8 37:41 37 Malaga 27 9 9 9 39:36 36 Valladolid 27 9 8 10 25:31 35 Vallecano 27 10 4 13 35:41 34 Numancia 27 9 7 11 35:45 34 Santander 27 8 9 10 39:38 33 Real Betis 27 9 6 12 25:40 33 Espanyol 27 8 8 11 40:39 32 Sociedad 27 7 11 9 29:34 32 Atl. Madrid 27 8 7 12 38:42 31 Real Oviedo 27 7 8 12 27:42 29 Sevilla 27 4 11 12 29:42 23 D-riðill: Skallagrimur - KÍB..................3:1 Ingi Þór Rúnarsson, Stefán Amalds, Gunn- ar M. Jónsson - Pétur Geir Svavarsson. ÍA - Selfoss.........................9:1 Hálfdán Gíslason 3, Aiexander Högnason 2, Jóhannes Harðarson, Haraldur Hinriks- son, Hjörtur Hjartarson, Baldur Aðal- steinsson - Hallgrimur Jóhannsson. Sijarnan - Fjölnir...................4:1 Veigar Páll Gunnarsson 4 - Steinar Ingi- mundarson. E-riðill: Valur - Breiðablik................. 6:2 Amór Guðjohnsen 5 (4 víti), Daði Amason - Bjarki Pétursson 2. Hamar/Ægir - HK......................1:0 Guðjón Hálfdánarson. F-riðiU: Númberg - Mainz....................2:0 St. Pauli - TB Berlín..............1:1 Oberhausen - Stuttgarter Kickers...2:2 Hannover - Kickers Offenbaeh.......1:1 Karlsruher - Mannheim..............1:1 Staðan: Köln 21 14 5 2 46:16 47 Bochum 21 11 3 7 35:30 36 Cottbus 21 11 1 9 41:27 34 Númberg 21 9 5 7 32:35 32 M’gladbach 21 8 7 6 32:25 31 TB Berlin 21 7 10 4 28:23 31 Aachen 21 8 7 6 31:35 31 Mannheim 21 7 8 6 30:29 29 Chemnitzer 21 7 7 7 29:26 28 Mainz 21 6 9 6 23:25 27 Oberhausen 21 6 9 6 20:22 27 Fúrth 21 5 10 6 16:22 25 Hannover 21 6 6 9 30:31 24 StíPauli 21 6 9 7 22:27 24 Stuttgarter K. 21 5 6 10 31:40 21 Offenbach 21 4 9 8 21:32 21 Fortuna Köln 21 4 8 9 19:31 20 Karlsruher 21 2 9 10 24:34 15 Ítalía Fiorentina - Piacenza.................2:1 Abel Balbo 58, Rui Costa 81. - Arturo Di Napoli 89.-30.000. Udinese - Cagliari...................5:2 Massimo Margiotta 27, Martin Jörgensen 46, Stefano Fiore 74 víti, 81, Roberto Muzzi 77. Luis Oliveira 48, Fabio Macellari 67. Rautt spjald: Jason Mayele (Cagliari) 88. - 18.000. Juventus - Bari.......................2:0 Antonio Conte 42, Alessandro Del Piero 53 víti,-40.000. Lecce - Lazio.........................0:1 Pavel Nedved 37. Rautt spjald: Gianluca Colonello (Lecce) 90. Parma - Reggina.......................3:0 Diego Fuser 3, Heman Crespo 35,45 víti. - 18.000. Frakkland Bikarkcppnin, 3. umferð: Nantes - Gueugnon.................0:0 ■ Nantes sigraði 5:3 í vítaspymukeppni. Calais - Cannes...................1:1 ■ Calais sigraði 4:1 í vítaspymukeppni. Girondins Bordeaux - Metz.........1:0 Red Star - Lyon...................1:2 Nimes - Amiens....................2:0 Pontivy - Mónakó..................0:4 Strasbourg - Paris SG.............1:0 Holland Urvalsdeild: Cambuur - MVV Maastricht.........2:2 Graafschap - Den Bosch...........3:0 Sparta Rotterdam - RKC Waalwijk...3:1 Twente - Ajax....................0:0 NEC Nijmegen - Utrecht...........0:1 Heerenveen - Feyenoord...........3:0 Staðan: PSV Ajax Twente Feyenoord Heerenveen Vitesse Alkmaar Willem II Roda Waalwijk Utrecht Sparta Graafschap Fortuna Sitt. Nijmegen MW Cambuur Den Bosch 24 18 2 4 73:20 56 23 14 5 4 56:32 47 24 12 10 2 40:21 46 24 13 7 4 46:29 46 24 14 3 7 44:27 45 25 12 8 5 48:36 44 25 13 4 8 52:41 43 24 11 5 8 39:43 38 24 11 4 9 39:34 37 24 10 3 11 34:46 33 24 10 3 11 40:44 33 24 9 3 12 35:47 30 24 5 8 11 30:38 23 23 4 7 12 29:38 19 24 5 4 15 28:46 19 24 4 6 14 31:52 18 24 2 6 16 20:51 12 24 2 6 16 22:61 12 Roma - Torino.......................1:0 Marco Delvecchio 66. Venezia - Pemgia 1:2 Filippo Maniero 57. - Nicola Amoraso 32, Massimiliano Cappioli 73. - 8.248. Verona - Bologna....................0:0 14.559. AC Milan - Inter Milano.............1:2 Andriy Shevchenko 88 víti - Ivan Zamor- ano 43, Luigi Di Biagio 63. - 81.000. Staðan: Belgía Efsta deild: Lommel-Gent......................1:3 Sint-Truiden - Mechelen..........3:1 Lokeren - Harelbeke..............2:0 Geel-Aalst.......................1:2 Moeskroen - Charleroi............2:1 Beveren - Standard Liege.........0:2 Lierse-Genk......................5:0 Germinal Beerschot-Anderlecht....1:3 Juventus 24 15 8 1 35:11 53 Lazio 24 14 7 3 44:22 49 Inter Milano 24 14 4 6 46:21 46 Roma 24 13 6 5 50:25 45 AC Milan 24 12 9 3 49:30 45 Udinese 24 10 6 8 44:34 36 Parma 24 10 7 7 37:30 37 Fiorentina 24 8 9 7 28:29 33 Bologna 24 7 8 9 19:23 29 Perugia 24 8 5 11 24:41 29 Bari 24 7 7 10 27:37 28 Club Brugge - Staðan: ?0 Anderlecht 25 18 6 1 67:24 60 Standard 25 16 2 7 57:36 50 Gent 25 15 1 9 61:45 46 Club Brugge 25 14 4 7 54:25 46 Lierse 25 13 5 7 53:31 44 Moeskroen 25 13 4 8 52:39 43 Genk 25 12 6 7 51:42 42 Germinal 25 12 6 7 43:36 42 Westerlo 25 10 6 9 45:55 36 Leiknir R. - Brani............4:0 Ágúst Guðmundsson 3, Guðni Ingvason. Suðurnesjamótið Keflavík - Njarðvík...........5:0 Guðmundur Steinarsson 3, Hjálmar Jóns- son, Anderson Sena Gomes. BLAK 1. deild kvenna Víkingur - Þrdttur N.......... (21:25,12:25,19:25) Víkingur - Þróttur N.......... (18:25,11:25,7:25) Þróttur R. - KA............... (25:18,22:25,27:25,16:25,15:9) Lokastaðan: Þróttur N...............16 16 0 48:8 48 ÍS......................16 10 6 36:26 36 KA......................16 9 7 31:29 31 Þróttur R...............16 4 12 20:40 20 Vflringur.............16 1 15 7:46 7 ■ Úrslitakeppnin hefst á fimmtudag en þar leikur ÍS við KA og Þróttur N. við Þrótt R. 0:3 0:3 3:2 1. deild karla Stjarnan - KA b .....................3:1 (25:18,23:25,25:11,33:31) Lokastaðan: ÍS.....................6 5 1 17:4 17 Þróttur R..............6 3 3 12:10 12 Stjaman................6 3 3 9:12 9 KAb....................6 1 5 5:17 5 Bikarmót SKÍ Haldið á Dalvík 26. febrúar: Stórsvig karla: Arnar Gauti Reynisson, Árm.......1.54,75 Sveinbjöm Sveinbjömsson, Arm.....1.54,80 Sigurður Guðmundsson, SRA........1.55,67 Stórsvig kvenna: Harpa DöggKjartansd., BBL........1.59,82 Helga Björk Árnadóttir, Árm......2.00,28 Eva Dögg Ólafsdóttir, SRA........2.04,57 Haldið í BláJjöUum 26. febrúar: Svigdrengja 13-14 ára: Kristinn Ingi Valsson, D.........1.21,73 Steinar H. Sigurðsson, BBL.......1.22,92 Einar I. Andrésson, S............1.23,27 Svig stúlkna 13-14 ára: Áslaug Eva Bjömsdóttir, A........1.28,51 fris Daníelsdóttir, D............1.30,44 Eyrún E. Marinósdóttir, D........1.31,15 Eiður Smári enn orðaður við Leeds Utd. ENSKA úrvalsdeildarliðið Leeds United hefur gert tilboð í framherja fyrir um 580 milljón- ir ísl. króna. Forráðamenn liðs- ins vilja ekki segja hvaða leik- menn það eru sem þeir hafa áhuga á, en nokkrir eru nefndir til sögunnar. Er Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Bolton, þar á meðal, að því er kemur fram á spjallsíðu Leeds á Net- inu. Hins vegar er ólíklegt að Bolton vilji selja leikmanninn á meðan félagið á enn möguleika á að komast áfram í bikar- keppninni, en félagið er komið í undanúrslit í keppninni. Þá hef- ur félagið lýst yfir að Eiður Smári sé ekki falur fyrir minna en rúman milljarð króna. Fleiri leikmenn sem Leeds er talið hafa áhuga á eru meðal annars Steffen Iversen, Tottenham, Matt Jansen, Blackburn, og Chris Sutton, Chelsea. Grindvík- ingar gerðu út um vonir ísfirðinga GRINDVÍKINGAR gerðu endanlega út um von KFÍ um sæti í úr- slitakeppninni er liðin mættust á ísafirði í gærkvöldi. Eftir frekar tilþrifalítinn leik fóru Grindvíkingar með sigur af hólmi, 76:65, en þeir höfðu einnig forystu í leikhléi, 42:40. Grindvíkingar tóku strax frum- kvæðið í leiknum og voru yfír allan tímann. Heimamenn voru þó aldrei langt undan en mestur varð mun- Björnsson urinn 12 stig. Leik- skrifar menn KFI voru því í því hlutverki að elta Grindvíkinga allan leikinn og virtist þá vanta einhvern neista til að yfir- stíga forystu gestanna og náði leik- urinn þess vegna aldrei að vera neitt sérlega spennandi. ísfírðingar náðu þó að halda stigahæsta manni Grind- víkinga, Brenton Bii'mingam, í skefj- um mest allan leikinn en þeir settu Guðmund Guðmannsson, ungan og efnilegan leikmann, honum til höfuðs og lék hann frábærlega gegn þessum snjalla leikmanni og hélt honum í 14 stigum sem flest komu af vítalínunni. Guðmundur sem vermt hefur vara- mannabekkinn í allan vetur, eins og fleiri efnilegir leikmenn í liði KFI, sýndi það og sannaði í þessum leik að hann átti tækifærið skilið og ættu forráðamenn KFI að líta sér nær í framtíðinni þegar kemur að því að velja leikmenn til að berjast fyrir fé- lagið. Hjá Grindvíkingum átti Alexand- er Ermolinskij góðan leik og einnig spiluðu þeir Bergur Hinriksson og Dagur Þórisson ágætlega. Þór tryggði sér sæti í úrslitum ÆT Agúst Guðmundsson, þjálfari Þórsara, var að vonum ánægð- ur með sína menn eftir að þeir höfðu unnið sætan sigur á Tindastóli, 80:76, í Gfefason næstsíðustu umferð skrifar deildarinnar á Sauð- árkróki. Staðan í hálfleik var 45:35 í hálfleik. „Við vild- um vinna, baráttan var til staðar og við komum vel stemmdir til þessa leiks,“ sagði Ágúst en með sigrinum komst Þór í 7. sætið fyrir síðustu um- ferðina á fímmtudaginn. Þetta er fjórði sigurleikurinn okkar í röð, og þetta hefur ekki gerst áður, ég er með mjög ungt lið, og nú erum við að uppskera eftir alla baráttuna í vetur. Við erum með þessum sigri búnir að tryggja okkur inn í átta liða úrslita- keppnina, og við erum fyllilega til- búnir í þann slag,“ sagði Ágúst. í upphafi leiksins náðu Tindastóls- menn yfirhöndinni og sýndu ágætan leik, en Þórsai’ar börðust vel og sýndu strax klæmar, því að heima- menn náðu ekki að skapa sér neitt forskot og lengstum var jafnræði með liðunum. Um miðjan fyrri hálf- leikinn, kom afspymuslakur kafli hjá Tindastólsmönnum, þar sem vömin var galopin, skytturnar hittu illa og sendingar fóra forgörðum. Þetta nýttu gestirnir sér og sigu fram úr og á síðari hluta hálfleiksins skoraðu... heimamenn ellefu stig á móti tuttugu og einu stigi gestanna, sem höfðu yf- ir tíu stig í hálfleiknum. í síðari hálfleik komu heimamenn nokkuð grimmir til leiks, og náðu að saxa á forskot gestanna, en það var ekki fyrr en fjórar mínútur vora eftir að heimamönnum tókst að jafna og komast yfir, en það var skammgóður vermir því að Þórsarar sýndu mikla baráttu og léku yfirvegað á síðustu mínútunum þegar tíminn vann með þeim og innbyrtu sætan sigur, 80:76. I liði Tindastóls var Shawn Myers bestur, en einnig átti Flemming Stie mjög góðan leik. Þá áttu Kristinn Friðriksson og Svavar Birgisson góða spretti. I liði Þórs var Óðinn Asgeirsson besti maður og lék vörn Tindastóls oft veralega grátt. Einnig voru Maurice Spillers og Einar Örn Aðalsteinsson mjög góðir, og Haf- steinn Lúðvíksson barðist vel. Þórs- liðið var mjög hreyfanlegt og barðist vel, slakaði aldrei á og var vel að sigrinum komið. Sláðu í gegn á Skaga Árgjald kr. 15.000 ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu. Siá nánari upplvsinaar: www.aknet.is/levnir Golfklúbburinn Leynir, Akranesi, símar 431 2711 og 863 4985.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.