Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblağiğ

and  
M T W T F S S
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Click here for more information on 265. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblağiğ

						-X
76   FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
4
FOLKI FRETTUM

Gamlir refir!
ÞAÐ er nú
óhætt aó fara
aö kalla rokk-
ara sem bún-
ir eru ao vera
ein tuttugu
ár 1 bransan-
um gamta
refi. Og seig-
ari refi er haría erfitt að finna um
þessar myndir en U2. Nýja platan þeirra sit-
ur nú sína aðra viku á toppi Tóniistans og
má fastlega búast við því að hún verði með-
al þeirra erlendu platna sem keppast munu
um hylfi kaupenda í jólagjafahugleiðingum.
írsku rokkkóngarnir sýndu það líka og sönn-
uðu þegar þeir stukku beint í þriðja sætíð á
bandaríska breiðskífulistanum aö vinsældir
þeirra eru síður en svo farnar að data. Þvert
á móti hefur engin platna þeirra setst svo
vel í sinni fyrstu viku og þess má einntg
geta að þrátt fyrir að Kid A með Radiohead
hafi farið beint á toppinn vestra þá seldist
hún í meíra en helmingi minna upplagi.
Nakinn!
/ÞAÐ er mörgum
míkið fagnaðar-
efni þegar Megas               ¦,
sendir frá sér
nýja skífu - sem   f'\
væntantega að
mati hinna sömu
gerist allt of
sjaldan nú oröiö.
Nú hefur þessi magnaði laga- og texasmiö-
ur sent frá sér skífuna Svanasöngur á leiði
- ný islensk einsöngslðg þar sem ha.nn
kemur til dyranna svo að segja nakínn því í
iögunum styðst hann einungis við píanóun-
dirleik Jóns Ólafssonar. Það er nýstofnuð
útgáfa Jóns. Eyrað ehf., sem gefur gripinn
út en upptökustjórinn og sá sem átti hug-
myndína að honum er enginn annar en Egg-
ert Þorleifsson, sem é síóari árum hefur
getið sér gott orð sem leikari, en er upp-
runalega hinn bestí músíkant. .':
1	H; Hástökkvarinn 1 II N-Nýiiðmn   ...¦l' ^F	m	B	m .'  : .   ¦ B | £001	)
Nr.; var ¦ víkur¦ ^ ; Diskur		Flytjandi		; Útgefandi	ÍNr.
U1.! l. ; 2 ;  ; All That You Can't Lenve Behind i		U2		iUniversal	il.
2.; 2. i 3 i  iSögur 1990-2000		Bubbi		:ísl. tónar	:2.
3.; 5.! 3 !  ÍGreatestHits           !		Lenny Kravitz		iíffll	:3.
4.: 3. ; 4 i  | Chocolate Starfish & The Hot Dog!		Limp Bizkit		: Uníversal	14.
5-; 7U4i  ;Por«n«tes            j		Coldploy		•EMJ	;5.
6.: 9. : 2 !  : Jóhanna Guðrún          •		Jóhanna Guðrún   iHlióðsmiðjonj 6.			
í í	r.; 6. i 4 ;  ; Síeikir hamstur	Tvíhöföi		ÍDennis	:7.
	1.! 23. i 5 !  ! Lury Pearl             !	Lucy Pearl		ÍEMI	i 8.
	'. i 4. i 5 i  ! Annar móni            !	Sólin hans Jóns		míns iSpor	!9.
10.; Ný; 1 ; N: Halfway Between The Gutter....;		Fatboy Slim		:Sony	:10.»-
11.! Nfi 1 :  :CoastToCoost           :		WesHife		!BMG	:il>
12.! 13.: 33;  ISögur 1980-1990		Bubbi		:fsl. tónar	U2.
l i	3.! 8. • 31 :  :P1ay	Moby		';Mute	H3.
	4.! Ný: 1 !  :Forever	Spice Girls		iEMI	•14.
15. * 11.; 2 i  ; Við eigum samleið-minmngarpi, ;		Ýmsir		iSpor	;15.
-•16. Ny  1 !  i Megas-Svanasöngur ó leiíi   !		Megas		lEyroð	16.
17.112.1.6 ;  ÍKidA                !		Rodiohea Botnieðjc Todmobíl	d	:EMI	;17.
18.! 18. i 2 !  ! Douglas Dakota          i				iSpik	,18.
1 2	9.;i7.: 6 :  ;Best             :		e	iísl. tónar	;i9.
	0.i 30.: 11 :  :BornToDolt	Craig David		:Edel	:20.
21.:i4.: t> :  : fnfest		Popa Rooch		•Unfversol	;21.
22.i 20. jJ^JÖ;Ágætisbyrjun		Sigur Rós		iSmekkleysa	!22.
23.; 19. j 2 i  < Með oflt ó hreinu		ímsir		iSkífan	•23.
24.! 10. i 8 •  ; Pottþétt 21		Ymsir		ÍPottþétt	Í24.
25.; 26.Í 25 i  ; Morshol! Mathers LP       1		Eminem		iUniversal	•25.
26.! 32.! 7 !   ÍMusic                  i		Madonnc Offspring Haukur Iv		:WamerMusic:26.	
27.; Ny; 1 ;  ; Conspiraty Of One				JSony	!27.
28.: 16.1 7 :  : Ó borg mín borg          ¦			lorthe	is   ifsl. tónar	!28.
29.5 46.; 1 i H :Hell's Kitchen		Maxim		;Playpund	129.
30.! 13.! 21 !  ; Ultimate Coilection		Barry White		iUniversal	¦30.
kUéstanim etö plöfitr yngn en tveggio ííio og eiu i verðfloktnum „fi Jónfetinn er WRitw of PfkeweterhotjseCoapers fytit Somtond hijónip vitS effttoltot vaBlonir: Bðkvat Akuieyri, Bórais, Mogkotip Jspfs Brouli og fóyndir Aostestisti/Mfisík 03 Myndir Mjódd, Soratónfet Ktingtan		lltveta". ofufroBttóoondo 09 Moigtiitblooií íswivinnu ttholti, Jonís Kritigtaniti, Jopts Lougflvegi, Mösik , Stóon Kringlwuit, Skifan Lottgtwogl 26.			
Heimsvaldastefna!
WESTLIFE hefur
riöið feitum hesti
: frá vinsældalistum
síöustu vikurnar.
Fyrst jöfnuðu liðs-
menn sveitarinnar
magnaó met sem
Bttlarnir höfðu sett'
fyrir hátt ífjörutíu
árum þegar þeim   J
tókst aó koma     í              '   J
sjöunda lagi sínu í  «-
röð á topp bréska
smáskífutistans. Svo, vtk_ .
: sér lítið fyrir og tóku Kryddste
á breiðskífulistanum breska þi _
þeirra Coast to Coast seldist meira en
helmingí betur en heil „Eíilfó" stelpnanna.
En heimsvaldastefnan heldur áfram. Hú
þegar bútð er að leggja Bretland að fótum
sér má búast við þyf að þeir beini sjónum
sínum í auknum mæli vestur um haf og
ekki'er ólfklegt að aðattrompið í því mark-
aðsspili verói .Against Aif Odds" eftir Phíl
Collins sem þeim tókst að fá smelladrottn-
inguna Maríuh Careytil að raula með sér.
Nær stjörnum!
NORMANCook-
eöa öliu heidur Fat-
boy Slim - iýsti þvf
yfir að nafn nýju
plötunnar hefði
oróið til vegna
þeirra tilfinninga
sem hann ber f
garð frægðarinnar
og þeirrar athygfi
semhúnhefuríför
með sér. „Hálfa vegu milli ræsis og stjarna"
væri hægt aö útleggja titilinn á ástkæra yl-
hýra en drengnum gengur það vel að koma
grtpnum út að fullyrði má aö hvort sem hon-
um ifkar betureða verr þá sé hann heidur
nærstjömunum.
ERLENDAR
OOOOO
Jón Gunnar Geirdal fjallar um
fyrstu plötu söngkonunnar
Sade í átta ár, Lovers Rock,
•••••
„Þetta er Sade og
verður að kynnast
EG VELTI því mikið fyrir
mér hvernig ég ætti að
skrifa     um     uppá-
haldssöngkonu mína því í mínum
augum er Sade engin venjuleg
kona. Söngur hennar lætur mér
líða vel og það fínnst mér stærsti
kosturinn við Sade. Hún er einn
" fárra tónlistarmanna í heiminum í
dag sem skilja eitthvað eftir sig,
fær mann til að hugsa og dreyma.
Vissulega er röddin tregablandin,
einmana og sorgmædd, en hún er
einnig gædd gífurlega sterkum til-
finningum og ástríðum sem fá
mann oft á tíðum til að hugsa út í
líf hennar, sem er aðdáendum um
heim allan mikið leyndarmál því
hún er ekki þessi hefðbundni tón-
listarmaður sem lifir mikið í sviðs-
ljósinu. Sade vill ekki búa til tón-
list eða fara í viðtöl nema hún hafi
-r. eitthvað að segja og sem betur fer
T_rrir okkur sem hlustum á hana þá
hefur hún haft þónokkuð að segja
gegnum árin með ódauðlegum lög-
um eins og „Your Love Is King",
„No Ordinary Love", „Kiss of
Life", „Sweetest Taboo", „Hang on
to Your Love" o.fl. o.fl. En það eru
átta ár síðan hún steig út úr hljóð-
^Seri síðast og gaf þá elskendum
veraldar hina stórkostlegu Love
Deluxe en tveimur árum síðar kom
Best of diskur sem allir þeir sem
einhvern tímann hafa elskað verða
að eiga. Þegar maður er búinn að
hlusta á hennar nýjustu plötu,
Lovers Rock, þá fyrirgefur maður
henni samt um leið þessi átta
þöglu ár, því maður er einfaldlega
þakklátur fyrir að hafa endur-
heimt Sade aftur í líf sitt.
Hún veit hvað hún gerir best og
sem betur fer hefur hún aldrei
reynt að vera eitthvað annað en
þessi þægilega söngkona sem hún
er. Aldrei hefur hún reynt að tak-
ast á við aðrar tegundir tónlistar
því hún þarf þess ekkert, þetta er
það sem hún gerir best. Hún er
búin að vinna með sama fólkinu í
öll þessi ár og það segir meira en
mörg orð - hér er á ferðinni fólk
sem þekkist og það heyrist á tón-
listinni. Hún hefur selt yfir 50
milljónir platna um heim allan og
þarf engan að undra því tónlist
hennar nær til nánast allra. Sade
er málsvari og sendiherra ástar og
sorgar um heim allan og nú er hún
komin aftur með enn eitt meist-
araverkið, Lovers Rock.
Að lýsa tónlist Sade fyrir þeim
sem hefur aldrei heyrt í henni ætti
ekki að vera erfítt, en manni finnst
Lovers Rock er fyrsta breiðskífa Sade í heil átta ár.
það samt því allir ættu að hlusta á
hana, svo einfalt er það. Lovers
Rock er Sade í öllu sínu veldi,
diskur sem rúllar áfram og það er
varla að þú takir eftir því að það
sé skipting á milli laga því flæðið
og heildin líða svo yndislega
áfram. Gífurleg sorg og eftirsjá er
í lögum eins og „King of Sorrow",
„Somebody Already Broke My
Heart" og „Every Word" en ástin
skín í gegn í hinum æðislegu „By
Your Side" sem er farið að heyrast
og sjást mikið,  )VAJ1 About Our
Love" og „Flow". Lovers Rock er
diskur fyrir fólk sem vill flýja
veruleikann og hverfa inn í magn-
aðan heim söngkonu sem túlkar
tilfinningar sínar í tónlist. Eins og
hún segir sjálf þá skrifar hún um
líf sitt og að það sé kannski þess
vegna sem svo langur tími hafi lið-
ið frá síðustu plötu - hún þurfti að
drekka í sig lífið til að geta sest
aftur niður og fært okkur Lovers
Rock og ég er þakklátur.
Það er þetta jafnvægi milli ástar
og sorgar sem einkennir tónlistina
hennar Sade, en sama hvort er þá
syngur hún alltaf í þessum trega-
blandna tón. Þessum tón sem er
hulinn dulúð, þokka, fegurð og
ástríðum, sem við hvorki viljum né
getum lýst með orðum ...en rödd
Sade tekst samt að ramma þetta
allt saman inn. Öll ellefu lögin
heilla mann inn í heim þar sem
maður vill bara slökkva ljósin,
slaka á og hugsa um það sem mað-
ur á, átti eða mun eiga í lífinu.
Þetta er Sade og þú verður að
kynnast henni.
.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
42-43
42-43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48
Page 49
Page 49
Page 50
Page 50
Page 51
Page 51
Page 52
Page 52
Page 53
Page 53
Page 54
Page 54
Page 55
Page 55
Page 56
Page 56
Page 57
Page 57
Page 58
Page 58
Page 59
Page 59
Page 60
Page 60
Page 61
Page 61
Page 62
Page 62
Page 63
Page 63
Page 64
Page 64
Page 65
Page 65
Page 66
Page 66
Page 67
Page 67
Page 68
Page 68
Page 69
Page 69
Page 70
Page 70
Page 71
Page 71
Page 72
Page 72
Page 73
Page 73
Page 74
Page 74
Page 75
Page 75
Page 76
Page 76
Page 77
Page 77
Page 78
Page 78
Page 79
Page 79
Page 80
Page 80
Page 81
Page 81
Page 82
Page 82
Page 83
Page 83
Page 84
Page 84