Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 86
-<%6 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ {$h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 GESTALEIKUR FRÁ ÍTALÍU í daa. lau. 9/12 kl. 17-17.30 HIMNASENDING — Studio Festi, þekktasta útileikhús ftala. Skrautsýning fyrir framan Þjóðleikhúsið. Ókeypis aðgangur. ftóra sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osbome ( kvöld lau. 9/12 uppselt. Síðasta sýning fyrir jól. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 18/12 kl. 20.30: „Blómið sem þú gafst mér“. Dagskrá helguð Nínu Björk Árnadóttur, skáldkonu. Ljóðalestur úr nýútkominni Ijóðabók og lesnir kaflar úr ýmsum verkum hennar. GJAFAKORT í ÞJÓ&LEIKHÚSIÐ - GJÖFIM SEM LIFNAR VIÐ! www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.— sun. kl. 13—20. Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala f fullum gangi VastflUNk 55^ 3000 SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG lau 9/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 6/1 kl. 20 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun 10/12 kl. 20 allra siðasta sýning Á SAMA TÍMA SÍÐAR Frumsýn. fim 28/12 kl. 20 örfá sæti 2. sýn. fös 29/12 kl. 20, A kort gilda 3. sýn. lau 30/12 kl. 20, B kort gilda fös 5/1 kl. 20 C kort gilda 530 3O3O 'I3 SÝND VEIDI fös 29/12 kl. 20 jn.lA JÓLAMÁLSVERÐUR 0G SÝND VEIÐI mrtU lau 9/12 kl. 19 fös 15/12 kl. 19 lau 16/12 kl. 19 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrír leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn I salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is isi.i;\sk\ opi.ijw =^"1* Sími 511 4200 M Kór íslensku óperunnar ásamt hljómsveit flytur Elía eftir Mendelssohn Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson Hulda Björk Garðarsdóttir Nanna María Cortes Garðar Thór Cortes Stjórnandi Garðar Cortes Langholtskirkja lau 9. des 2000 kl. 16.00 sun 10. des 2000 kl. 16.00 Forsala miða í íslensku óperunni virka daga kl. 15-19 og í Lang- holtskirkju við innganginn. www.landsbanki.is Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Punktatilboð til Vörðuféloga: Til Amsterdam, verð 12.000 kr. og 10.000 punktar. Til Minneapolis og Baltimore, verð 21.000 kr. og 15.000 punktar. Tímobil: 23. nóvem- ber -15. desember (síðosta heimkoma). í tengsium við Ameríkuflugið bjóðum við 50% afslótt af Vildarferðum með IWA. Hægt er eð fljógo innan Bendaríkjanna fyr- Yir fró 10.000 punktum. Fró Baltimoretil Haweii þarf t.d. oíieins 26.000 punkta. Síð- asta heimkoma 31. desember. Bókanir og nónari upplýsingar ó söluskrifstofum Flug- leiða eða í síma 50 50 100. Ýmiss önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbonka íslands hf. sem fínna mó ó heimasíðu bankans, www.landsbanki.is gk Mi IÐQISSCB Landsbankinn l-41'l lTj.'l OpiO fra 9 til l 9 Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTf e. Mike Leigh l' KVÖLD:Lau 9. des kl. 19 Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason í KVÖLD:Lau 9. des kL19 Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Anddyri SUNGIÐ, LESIÐ OG LEIKIÐ Mið 13. des kl. 20 Rórir listamenn Borgarieikhússins, þau Guðrún Ásmundsdóttir, Hera Björk Þór- hallsdóttir, Jón Hjartarson og Sigrún Edda Bjömsdóttir kynna nýútkomin verk s(n. HÁTfe í BORGARLEIKHÚSINU Opið hús - aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Lau 16. des kl. 14 - 17 Atriði sýnd úr Móglí á stóra sviði, Abigail heldur partf á litla sviði og Skáldanótt f anddyri. Boðið verður upp á skoðunarferðir um húsið, leiklestra úr verkum í æfingu, jólasöng óvæntar uppákomur ogjólasveinar sprella með bömunum. MÓGLI e. Rudyard Kipling Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING Lau 30. des kl. 14 Stóra svið ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN AUÐUN OG fSBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur -Dansverk fyrir böm- í DAG: Lau 9. des kl. 14 Sun10. deskl. 14 „Geisladiskur með tónlist Gusgus, Bix og Danlels Ágústs úr DIAGHILEV: GOÐSAGNIRNAR nú fáanlegur. Leikhúsmiði á aóeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Mioasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi miðasölu opnar kl. 10 virka daea. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is ■ ■■ __!■ » m • •+ H gi ® 5 ’BFitir.nBii LtlKFÉLAG AKUREYRAR Gleðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir Sýn. í kvöld lau. 9/12 kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Barnaleikritið Tveir misjafnlega vitlausir eftir Aðalstein Bergdal. sýn í dag lau. 9/12 kl. 15 sýn sun. 10/12 kl. 15. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is mogu 10 áial viö Hlemm s.562 5060 ei ikhúsiö Hvar er Stekkjarstaur? l eftir Pétur Eggerz 1 Aukasýning sun. 10. des. kl. 14.00 Síðasta svnina fvrir iól Sýningar fyrir hópa skv. pöntun www.islandia.is/ml RAYMOND WEIL GENEVE Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi FOLKI FRETTUM Stefnulaust og slappt TONLIST Geisladiskur LIFE WON’T WAIT Life Won’t Wait, geisladiskur Selmu. Selma syngur aðal- og bak- raddir. Um hljóðfæraleik sjá þau Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson (gít- ar, hljómborð, bakraddir), Máni Svavarsson (hljómborð), Eiður Arn- arsson (bassi í völdum lögum), Kjartan Valdemarsson (Rhodes og píanó í völdum lögum), Pótur Hjaltested (orgel í völdum lögum). Regína Ósk Óskarsdóttir, Margrét Eir og Gísli Magnason syngja bak- raddir og Stefán Hilmarsson syng- ur í laginu „Lame Excuse“. 011 lög eru eftir Þorvald Bjama Þorvalds- son fyrir utan lagið „It’s Only Love“ sem er eftir Jimmy og Vella Cameron. Textar em eftir Selmu, Ólaf Teit Guðnason, Sveinbjöm I. Baldvinsson og Friðrik Sturluson. Upptökustjórn, útsetningar og for- ritun vora í höndum Þorvaldar Bjaraa Þorvaldssonar og Mána Svavarssonar. Þorvaldur sá um radd- og strengjaútsetningar en strengjasveitum var sfjórnað af Sigrúnu Eðvaldsdóttur. 38,36 mín. Spor/Skífan gefur út. KatfíLeíkhúsíð Vesturgötu 3 ■l!ll4W/a;liBMHIffll Útgáfutónleikar Ólínu Gunnlaugsdóttir á Ökrum í kvöld laugard. 9.12 kl. 22.00 Skáldkvennakvöld Bókaforlagið Salka kynnir Þórubækurnar og ævisögu Vilborgar Dagbjartsdóttur sun. 10.12 kl. 20.30 Vigdísarkvöld Iðunn - bókmenntakynning mán. 11.12 kl. 20 Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur I allri sinni tragi-kómik....bráðskemmtilegur einieikur... ég skora á [konurlaö fjolmenna og taka karlana með..."SAB Mbl. 3. sýn. í kvöld fös 8. des. kl 21 4. sýn. þri. 12. des kl. 21 MIÐASALA I SIMA 551 9055 LEIKFÉt-AG KÓPAVOES SÝNIR m cftir Will'tam Shahespeiire* dag lau. 9/12 kl. 20 augardag 16/12 kl. 20.30 Ath! Síoasta sýning SÖ/fÉLASSHEIMILI KÓPAVDBS Nd Í3 3-4J--1 t3t ö £: Ml DAaALA(®KOFaLEIK.IB LÍFIÐ þolir enga bið hjá henni Selmu okkar. Önnur breiðskífan komin út, aðeins ár liðið frá þeirri síðustu. Það gerist vart hraðara í plötuútgáfubransanum nú til dags. Ég skil nú ekki alveg þennan asa hjá þeim Þorvaldi og Selmu. Þótt tit- ill plötunnar gefi í skyn að ávallt eigi HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ w íhlw. fáfo ói.fih«k 1 Síinonareon Svninaar hefiast kl. 20 Jólasýn. fös. 29. des. örfá laus sæti Jólaandakt Litla stúlkan með eldspvturnar I dag, lau. 9. des. kl. 14.00, örfá sæti laus sun. 10. des. kl. 14.00 örfá sæti laus nán. 11. des. kl. 13.30, örfá sæti laus nán. 11. des. kl. 15.00, örfá sæti laus Sýningar fyrir hópa samkvæmt samkomulagi. Miðasala í sima 55S 2222 og á www.visir.is M Morgunblaðið/Ámi Sæberg Life Won’t Waiter önnur breið- skífa þeirra Selmu Bjömsdótt- ur og Þorvaldar Bjarna Þor- valdssonar. að stökkva, fremur en að doka við, hugsa málin yfir og jafnvel þá hrökkva, er sú speki ekki að gera tónlistarframleiðslu þeirra skötuhjúa mikinn greiða. Enda greini- legt að Þorvaldur er að leitast við að semja grípandi og vandað popp, ekki hrátt og gróft ræflarokk. Ef svo væri raunin væri leyfilegt að láta vaða. En ekki á plötu eips og þessari. I dómi mínum um frumburð Selmu í þessu blaði (18/11/99) benti ég á að allt kapp væri best með for- sjá enda heildarmynd þeirrar plötu harla óásjáleg, greyið skreytt með vafasömum endurvinnslum á göml- um Todmobilelögum og öðru ámóta uppfyllingarefni. Því miður er líku farið með þessa plötu - fyrir utan að hún er öllu lak- ara verk. Sorglegt en satt, sérstak- lega í Ijósi þess að ég veit vel að Þor- valdur - með Selmu sér til fulltingis - getur gert miklu betur enda hefur hann sýnt það og sannað að hann er með færari lagasmiðum. DDAUMASMIÐJAN GÓMRHÆ&ÍIB. efllr Auði Haratds Aukasýning fös 29/12 kl. 20 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningin er á láklistartiátíðinni Á mörkunum Miöapantanír í Iönó í sima: 5 30 30 30 Heildarbragur plötunnar hefur þó lítinn samhljóm við það sem brattir og sjálfsöruggir plötutitlar Selmu eins og I Am og Life Wont Wuit gefa til kynna. Þvert á móti gætir hér bæði stefnuleysis og óöryggis. Hvað kemur til? I Am rokseldist um síðustu jól. Á ég að trúa því að menn séu að hraða út klúðurslegum grip eins og þessum til að maka fékr- ókinn? A.m.k. flýtur hún Selma okkar sofandi að feigðarósi í gegnum plöt- una. Tónninn er settur strax í opnunar- laginu. Afskaplega ósjarmerandi lag sem nær aldrei að komast í gang. Á eftir því kemur afar klén og tilgangs- laus ábreiða yfir lag Simply Red, „Its Only Love“. Brúnin lyftist þó við fínu kraftballöðuna „Lame Exc- use“, ótrúlega grípandi lag, sem Selma syngur ásamt söngvaranum geðþekka Stefáni Hilmarssyni. Það er samt ekki fyrr en við fjórða lag sem platan vaknar loks af værum blundi. „Pass It On“ er Selmulegt lag og ber sterk höfund- areinkenni Þor- valdar. Hljómur þó kominn nokk- uð yfir síðasta söludag og al- mennt séð eru út- setningarnar á plötunni allar fremur mollulegai- og óspennandi. Næsta lag á eftir er í svipuðum gæða- grípandi en þunnt, nokkuð hressilegt en hljómur óþægi- lega geldur. Það gneistaði af I Am í samanburði við þessa plötu. Stund- um finnst manni eins og hér sé verið að gera tilraun til að hækka aldur hlustendahópsins, á kostnað sprikl- andi fjörsins sem einkenndi á stund- um fyrri plötuna. Restin er ósköp þunglamaleg og þreytt, „Let’ss Stay Up“ er þó slarkfært evrópopp. Það sem mest er um vert á þess- um - ég verð að segja það - arfa- slappa grip er rödd Selmu, en hún er söngkona góð með afbrigðum. Já, það er hreint og beint sláandi að hlusta á þessa plötu, ég botna ekki í þessu metnaðarleysi. Aðdá- endur Selmu, sem eru vel að merkja fjölmargir, eiga betur skilið en hrað- soðna og ómarkvissa plötu eins og þessa. Arnar Eggert Thoroddsen flokki, NORRÆNA HÚSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS MARKUSARGUÐSPJALLIÐ Einleikur í Norræna húsinu sunnudaginn 10. des. kl. 16.00 Markús: Niels Vigild Leikstjóm: Ulla Gottlieb Leikgerð: Ulla Gottlieb og Niels Vigild Aðgangur kr. 1.000 Sýningin er á vegum CaféTeatret í Kaupmannahöfn með stuðningi Det danske Bibelselskab. Söngsveitin Fílharmonía Aðventutónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 20.30, þriðjudaginn 12. desember kl. 20.30 og miðvikudaginn 13. desember kl. 20.30. Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.