Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 1
Alþgúubla&iú XXXIX. árg. Sunnudagur 1. júní 1958 120. tbl. ^Jaínaðarmenn höfðu í gærdag enn ekki afstöðu Ráðhúsið í Stokkhólmi. erðaskfiístofa ríkisins efn Norðuriandsferða í sumar Svipnð tllhöguli ©g ugidaufarln ár. MÖRG undanfarin ár hefur Ferðaskrifstofa ríkisins haldið uppi hópferðum til Norður- landa, og hafa þær rpynzt með' afbrigðum vinsælar, enda ver- ið valdar fagrar leiðir og ferð- irnar ver'ið undir stjórn þaul- kunnugs og reynds fararstjóra, Jóns Júlíussonar menntaskóla- kennara. Því hefur oft verið’ erfitt að fullnægja eftirspurn- inni, og er það enn. INú í sumar verða farnar tvær ferðir, eins og áður. Stendur fyrri ferðin yfir frá 7. júní til 2. júlí, og verður farið með m.s. Heklu báðar leiðir yfir hafið, þ.e. frá Reykjavík til Bergen á útleiðinni og frá Kaupmanna- Erling Blöndal Kammermúsik- klúbbnum annað 4. TÓNLEIKAR Kammermús ikklúbbsins á þessu ári verða haldnir í Melaskólanum á morg un (mánudag) kl. 21. Leikur Er- ling Blöndal Bengtson þar tvö verk fyrir einleiksselló. Fyrra verkið er svíta í d-ctúr nr. 6, eftir Baeh og skal tekið fram, að það er ekkj hin sama, ssm hann lék á tónleikum Tónlist- arfélagsins. 9íðara verkið er sónata op. 8 eftir Kodály, eitt erfiðasta verk, sem skrifað hef- ur verið fyrir selló. höfn til Reykj avíkur á heim- leiðinni, með viðkomu í Gauta. borg, Kristjánssunai og Þórs- höfn. Seinni ferðin hefst 21. júní með m.s. Heklu og endar með flugi heim frá Kaupmanna höfn þann 10. júlí. FERÐAÁÆTLUN. Ferðalaginu um Norðurlönd verður að því leyti hagað öðru vísi en undanfarin ár, aS nú á að sigla innan skerja frá Berg en norður í Sognfjörð og dvelj • ast einn dag í Balestrand. Það- an er svo farið til Myrdal í veg fyrir Bergensjárnbraut>r.a og ekið með henni yfir Nbreg þver án, um stórkostlegt og hrikalegt landslag til Oslo. TVEGGJA DAGA ÐVÖL í OSLO. Eftir tveggja daga dvöl í Osio, þar sem gert er ráð fyrir að skoða m. a. Frognergarðinn og Bygdö, liggur leiðin til Sví.þjöð- ar, og verður ferðazt um Várma land einn dag, áður en haidið verður tij Stokkhólms. Annar hinna tveggja daga, sem þar éru tii umráða verður gerð ferð iil þess að bregða sér til hinnar gómlu háskóiaborgar Uppsala. IJM SVÍÞJÓÐ. Frá Stokkhólmi liggur ,'eiö- in í suðvestur gegnum Svíþjóð um Nyköping og Norköping, — Linköping til Vadstena við Vattern, síðan um Jönköping og gegnum Smálönd til Halsmg borgar við Eyrarsund. Frá Hals íngborg verður farið með ferju yfir til Helsingör í Danmcku og síðan um Norðursjáland til Kaupmannahafnar, þar sem dvalizt verður í þrjá daga. PARÍS í gær. BÚIZT ER VII), að de Gaulle leiti umhoðs franska þimgsíns í kvöld til stjórnar- myiidunar. Jafnaðamieim hafa enn ekki tekið formlega afstöðu til málsins, enda þótt svo virðist sem þeir séu að fallast á stuðning við hers- höfðingjann. Guy Mollet, for- ingi flokksins, flutti þing- flokknum skýrslu í gærkvöldi og í morgun lagði Auriol, fyrr um forseti Frakklands, tillög- ur sínar fyrir þingfiokkinA. De Gaulle hefur tjáð jafnað- armönnum, að hann muni mynda ríkisstjórn, þar sem sæti- eiga fjórir yfirráðherrai* eða stjórnmálaráðiherrar. Hafa í því sambandi verið nefndir m. a, þeir Guy Mollet, foríngi jafnaðarmanna, Pierre Pflim- lin, fráfarandi forsætisráðherra og Antoine Pineau, foringi í- haldsmanna. Þá eiga að sitja í stjórn de Gaulles 10 þingmenn sem undirráðherrar og 10 sér- fræðingar, í ýmsum atvinnu- greinum. 1, j’ i ANDSTAÐA KOMMÚNISTA De Gaulle hefur lýst yfir, að hann fari strax til Aigier, þeg- ar hann hefur lokið við stjórn- armyndun. Þá feveðst hann Framhald á 11. síðu. Hátíðahöld Sjómannadagsi í Reykjavík í dag Sjómannakonur selja kaffl í SjálfstæÓishúsinu. SJOMANNADAGURINN, sá 21., sem haldimn er hátíðlegur, er í clag. Verða hátíðarhöldin með svipuðu sniði og verið heiur. Merki dagsjns og Sjómannadags- blaðið verða seld á götunum. Hátíðahöldin hefjast með messu í Dvalarheimili aldraðra sjómanna kl. 10. KI. 13,30 hefst hópganga frá Iðnó, er þess vænst að sem flestir velunnarar sjómanna taki þátt í göngunni. Kl. 14 hefjast útihátíðahöld á Austurvelli, ræður og ávörp verða flutt af svölum Alþingishússins. Biskupinn herra Ásmundur Guðmundsson minnist drukknaðra sjómanna, síðan tala fulltrúar ríkisstjórnarinnar, útgerðarmanna og sjó- manna og afhent verða heiðursmerki Sjómannadgsins. Guðmundur Jónsson syngur og lúðrasveit leikur. — Kl. 15,30 vei'ður kappróður milli skipshafna og keppni í björgunar- og stakkasundi við höfnina. Sjómannskonur annast veitingar i SjálfstæðishúsJnu frá kl. 14. Verður öllum ágóða af kaffisölunni varið til kaupap á vinnutækjunx i vinnustofu kvenna í Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Skenxmtanir fyrir nxeðlimi aðildarfélaga Sjómanna- dagsins vei’ða í Sjálfstæðishúsinu og Tjasrnarcafé, einnig vex-ða dansleikir í nokkrum öðruxix samkonxuhúsum. Halidarafli IiafjirSarfeáta 3277 tonn á vetrarveMnni Fregn til Alþýðu'blaðsins. í'safirði í gær. HEILDARAFLI ÍSFIRZKRA vélháta á v.ertíðinni varð 3277 tonn miðað við slægðan fisk með haus. Surnir bátarnir Iisettu um mánaðanxótin april-nxaí og í maibyrjun, en tveir stunduðu netjaveiðar fram eftiir maí. Aflinn skiptist á bátana: — Guðbjörg 663 tonn, þar af 489 tonn á línu í 70 róðrum og 174 tonn í net; Gunnvör 517 tonn, þar af 397 á línu í 61 róðri og 120 í net; Gunnhildur 480 tonn í 81 róðri; Ásbjörn 421 tonn í Leikflokkur frá Folketeatret í Kaupmannahöfn kemur í dag Sýnir leikritið „30 ára frestur“. • - ’ •„ « i ; v. r ‘ DANSKI leikflokkurinn frá tvö kvöld Folketeatret í Kaupxhannahöfn,1 þriðjudag. sem undanfarna daga hefur ferð j lxingað til þess að'endurgjalda azt milli höfuðborga Norður- heíimsóknir Norðurlandaleik- landa og sýnt leikritið „30 ára húsanna og er Reykjavík síð- frestur“, eftir Soyá, ke:>iur til Rcykjavíkur í -dag og sýnir hér 11." s S S 11 ^ VIÐ atkvæðagreiðslu um( ^ hækkun hitaveitunnar áS (fundi bæjarstjórnar s.l. S ( finxmtudagskvöld var hækk-S ( unin samþykkt xxxeð 11 at-S S kvæðum. Þjóðviljinn skýrði^ S fná þessu, en „gleymdi“ að^ 76 róðrum; Már 358 tonn í 80 róðrum; Ásúlfur 307 tonn í 64 róðrum; Sæbjörn 243 tonn í 53 róðrum; Auðbjörn 187 tonn í 45 róðrum; Víkingur 101 í 33 róðr. um; Víkingur er Ktiill þilfai's- bátur. Hinir ei'U állir yíir 30 tonn. Meðalafii í í'óðri á línu hjá stærri bátunum 5437 kg., ejtt mikið af aflamagninu er stein- bítur. Gunnvör pg Guðbjörg hófu netaveiðar um og eftir miðjan apríj og sóttu aðallega suður á Breiðafjörð. Er þetta í fyrsta sinn, sem gert er út á net héðan á vertíð. Steinbítsveiðin var ágæt í marz, en brást eftir það, og röð, xxxánudag og ] mátti heita ördeyða á lánuna all Er leikförin gerð' an aprílmánuð. Bátarnir sóííu nú eins og undanfarin ár mtkið af aflanum suður á Breiðafjarð- armið. Skipstjóri á Guðbjörgu e.r Ásgeir Guðbjartsson, sem und- anfarin ár hefur haft forustu í sjósókn héðan og verið afiahæst ur ísfirzkra skipstjóra. En skip- stjóri á Gunnvöru er Jón B. Jónsson, traustua' skipstjóri og fengsæll. — BF. S geta þess, hver ellefti íhalds- S fulltrúinn var. Svarið er: AI- $ freð Gíslason, bæjarfulltrúi ^ ^ „Albýðubandalagsins“. ^ asta borgin, sem sýixt ér í áð- ur en leikararnir halda heim aftur. Fólketeafret hélt hátíðlegt 100 ára afmæli sitt fyrir ári og í því ilefni heimsóttu þjóðleik- hús Norðurlanda Folkéteatret og fiut.tu þar leikrit. T. d. sýndi islenzka Þjóðleikhúsið „Gu’llna hlioið“ eftir Davíð Stefánsson. — Leikhússtjórinn, Thorvald Lai'sen, hefur verið forstióri I’olketeatret síðan 1935. LEIKARARNIR. Leikararnir, sem hingað koma, eru Reykvíkingum kunn ir úr dönskum kvikmyndum og I Framhald á 11. síðu. 23 tnyndir hafa selzt. UM 700 MANNS hafa skoðað málverkasýningu Sveins Björns sonar í L’istamannaskálanum. 23 myndir hafa selzt. Sýningin er opin frá kl. 10—23 daglega. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.