Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 1
AlþúímblaOiú XXXIX. árg. Sunnudagur 17. ágúst 1953 184. tbl. alvarlegar heyskapar- I fiskvöskunarhúsi Bæjarútgerðarinnar við Grandaveg er saltfiskurinn vaskaður bæði með höndum, upn á gamla mátann og í vélum. Heldur virðist kaldasamt verk að vaska saltfisk, en kerlingarnar eru hýrar á svipinn og hreint ekkert kuldalegar enda draga þær ekki af sér, bví ?.ð saltfiskvöskun er ákvæðisvinna. Eru vöskunarhúsin hituð upp_ að því marki sem óhætt er vegna fisksins. Ljósm. Alþbl. O. Ól). vogskirkju í fyrradag slætti áður en óþurrkarnir byrjuðu, en ástandið er miklu verra í Norður-Þingeyjar- sýslu. Þar hafa sumir engu náð inn en sumir einhverju lítilsháttar. Fóðurbætir dýr. Bændur eru þegar farnir leita fyrir sér með fóður- bætiskaup en þykir fóðurbæt- inn vera orðlnn dýr. ’T. d. er álitið, að sekkurinn af síld- armjöli 'hækki úr 240 kr. í 393 kr. og er það gífurleg hækkun. Hér ■ um slóðir eru sauðfjársveitir þar sem síldar- mjöl er mikið notað. Betra í hásveitum. | Eitthvað hefur veðurfarið En alls vinna 500 manns hjá ákf|aimi •JSL'TJ ÆSS ina. Mun ástandið strax vera skárra þegar kemur fram í Þurrt að kalla í gær í fyrsta sinn í fjórar vikur. Fregn til Alþýðublaðsins Húsavík í gær. IIEYSKAPARHORFUR hér um slóðir eru orðnar mjög' alvarlegar og liggur allt gras undir skemmdum. í dag má hc-ita að Jburrt sé í fyrsta skipti í fjórar vikur, en. þó er ekki sólskin. Alltaf er hér noi'ðan og norðaustan átt. í byrjun ótíðarinnar slógu an úr sólskininu hingað í margir bændur tún sín, en allt súldina. sem þá var slegið er nú að | í dag' er heldur að lægja /erða ónýtt og úr sér sprottið. i sjó og eru nokkur sk.p, sem Suður-Þtnge ýj&rsýslu náðu ! hér hafa legið, að halda út, marg-r bædur að liúka fyrri end þótt veður á miðunum sé hvergi nærri gott. E. J. S- L. föstudagskvöld, 15. ág- úst var hafist handa um bygg- ingu Kópavogskirkju. að við- staddri safnaðarnefnd, bygg- ' ingarnefnd, fjáröflunarnefnd .. pg fulltrúum- bæjarstjórnar Kópavogs og húsame.'stara r‘b- • isins. Kirkjukór safnaðarins sö.ng fyrst sálminn: Vor Guð er borg á bjargi traust (1. og 4. erindi). Síðan flutti sóknarpresturinn, séra Gunnar Arnason bæn. Þá söng kirkjukórinn sálminn Víst ertu Jesús kóngur kiár. Að þessari athöfn lokinni tók stórvirk ýta að ryðja grunn- inn. Veður var undurfagurt: Djúp kyrrð, dýrðleg fjailasýn, sói- brú á hafi, geislastat'-r á skýja skreyttum himni. UM 200 MANNS hafa unnið bjá Bæjarútgerð Reykjavík ur í sumar, við verkun á saltfiski o*>' skreið. Mikið af þessu!--, , ., , ,, . fólki vinnur hiá Bæjarútgerðinni allt árið, en töluverður hJuti I' . ^V3 nssvei • ra. t Yrlr þess er-j. skólafólk, sem vinnur bar aðeins á sumrum. Megnið 61 v.16!1'- mI Um af því eru sumarvinnubörnin og unglingar, allt frá 9-10 ára ! f;e?af ^ °| &<**!?* að aldri. Alls vinna 500 manns hjá Bæjarútgerðinni, eru þá með |Ln ar a ° ÍOml sunn taklir sjómenn ó hinum átta togurum útgevðarinnar. S----------------------------- íslandsmótið — I. deild: Fram og Valur leika í kvöld Á undan leika Fram—KR til úrslita í íslands- móti 3. fl. ÍSLANDSMÓTIÐ í I. deild heldur nú áfram af fullum krafti og er búið aði ákveða alla leiki, sem eftir eru. Níundi leikurinn er í kvöld kl. 8 milli Fram og Vals. Áður en sá leik- ur hefst fer fram úrslitaleikur íslandsmóts 3. flokks, þar sera Fram og KR keppa. Sá leikur byrjar kl. 6.45. 352 hvalir veiðzl í sumar HELDUR færr/ hvalir hafa veiðst í sumar en s. 1. sumar. H’öfðu í fyradag veiðzt 352 hval ir. Má þó telja, að hvaivertíðin hafi tekizt mjög vel undanfar- ið og horfur eru a að márgir hvalir veiðist enn það sem eft- ir er vertíðarinnar. I júní og júlí komu togararn- ir með yfir 2000 tonn af salt- fiski af Grænlandsmiðum, sem allur vár lagður upp hjá Bæj- arútgerðinni til verkunar. Hef- ur skapast af þessu mikil at- vinna. Eins og fyrr segir vmna þar nú um 200 manns, og er unnið tij kl. 7 að kvöldi dag- lega. Á meðan þurrkur helzt ur helst. Auðvelt er að nota ungllinga við saltfiskvinnuna, við að breiða og taka fiskinn saman, enda vinnur þarna mik- iil fjöldi unglinga vð þessi stcrf allt frá 9—10 ára aldri. I sumar hafa verið mjög góð skilyrði til að sólþurrka saltfiskinn, því veðriði hefur verið með afbrigð um gott, en saltfiskur, sem seldur er til Spánar er sóiþurrk aður, hann er einnig vaskaður í höndum' ,en fiskur sem fer á markað í Jamaika er vaskaður í vélum og þurrkaður í húsi. Til þurrkunarvinnu er notað vatn frá hitaveitunni, sem ella myndi ekki nýtast og renna til sjávar. Þótt húsakynni Bæjarútgerð arinnar við Grandaveg séu mikil og rúmgóð, er ekki hægt að anna allri vinnslunni þar, því miklar skemmur eru einn- ig leigðar á Reykjavíkurflug- velli, er þar og geymid skreið, Framhald á 7. síðu I næstu viku verða siðan auk fyrrnefnds leiks þrír ieikir, sera állir hefjast kl. 8. Á þriðjudags kvöld Hafnarfjörður-Keflavík, á miðvikudagskvöld KR-Valur og á fimmtudagskvöld Fram- Keflavík. Næstkomandi sunivju 3 dag leika Kef 1 avík-Valur, ann- an föstudag KR-Keflavík og loks annan sunnudag Akranes* Fram. Staðan er nú þessi: Akranes KR Valur 'Fram Hafnarfj. Keflavík 4 3 3 2 2 1 2 0 4 0 1 0 17:5 7 st 1 0 10:2 5 st 0 1 7:10 2 st 1 1 2:3 lst. 1 3 6:18 lst. 1 0 0 1 1:5 0 st. Mun hafa lakari stöðu. Friðrik á biðskák Úti á reitunum vinna a'ð mestu unglingar við að breiða saltfisk. Þurrkun er háð sömu skilyrðum og heyþurrkun, ekki þýðir að breiða nema einsýnt sé utn þurrk daglangt. Þegar líður að k.völdi er fiskurinn settur í stakka og segldúkur breiddur yfir. Ófáir munu beir fulltíða íslendingar sem einhvertíma hafa ekki unnið á reit, og cnn eru notaðar sömu aðferðirnar og sams konar handbörur á reitnum og ávallt hefur verið síðan farið var að verka saltfisk hér á landi, enda ekki fyrii'sjáan- legt að þær breytist í framtíðinni. í SJÖUNDU umferð á milli- I svæðamótinu urðu úrslit þau, að Sanguinetti vann Rosetío og Petrosjan vann Cardoso. Jafn- tefli gerðu de Greiff-Matano- vich, Szabo-Pachmann, Aver- bach-Fischer, Lirsen-Benkö, Ta'l-Gligoric, Sherwin-Filip og Panno-Fuerter. — Sicák Frið- riks og Neykirch fár í bið og er Friðrik sagður hafa lakara tafl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.