Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Þriðjudagur 26. ágúst 1958. 191. tbl. Siifsíldaraíiinn orSiiin nærri 290 þús. funnur Síldaraílinn alls um 150 þús. málum ogv tunnum minni en í fyrra ALLA SÍÐUSTU vik.u var bræla á miðunum norðanlands og J»v£ ekki um. veiði að ræða fyrir Norðurlandi. Dálítil veiði var á grunnmiðum ov inni á fjörðum austanlands. Óveruieg lekneíjaveiði var norðanlands í vikunni. Vikuaflinn nam 25.894 mál- um og tunnum og er hér aðal- lega um bræðslusíld að ræða. Síðasfliðinn laugardag á mið nætti var aflinn sem hér seg- ir. (Tölurnar í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma). 1 salt 288.297 uppsaltaðar tunnur (146.876). í bræðslu 221.445 mál (510. 667). I frystingu 14.003 uppmældar tunnur (14.451). — Samtals: 523.745 mál og tunnur (671.994) Þar sem fjöldi skipa er nú hættur veiðum og aflatölur j þeirra því óbreyttar frá síð- ustu skýrslu, þykir ekki ástæða til þess að taka þær upp á afla- skýrsluna nú. Eru því aðeins cai in í skýrslunni þau skip, sem afli var skráðiir hjá síðustu viku. VILHJÁLMUR EINARSSON varð þriðji í þrístökkinu á Evr. ópumeistaramótinu og eini ís- lendingurinn, er náði í stig. — Stökk Vilhjálmur rétta 16 m. Evrópumeústari fvarðl Pólverj- inn Schmidt, er stökk 16,43 m. Annar varð Rússinn Riakow- ski, heimsmeistari, er stökk 16, Ö2. Fer hér á eftir skrá yfir þau skip. Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson, Rvk, 5730 Þorst. þorskabítur St.h. 6885 Mótorskip: Akraborg, Akureyri, 4178 Akurey, Hornafirði 1731 Álftanes Hafnarfirði, 3216 Arnfirðingur, Rvk, 4655 ( Árs. Sigurðss., Hafnarf. 2487! Baldur, Vestm. 985 Baldv. Jóh.ss.,, Akureyri, 1908 Baldv. Þorvaldss., Dalvík, 3602 Bára, Keflavík, Barði, Flateyri, Bergur, Nesk.stað, Bergur, Vestm.eyjum, Bjarmi, Dalvík, Bjarmi, Vestm.eyjum, Björg, Nesk.stað, Björg, Eskifirði', Björn Jónsson, Rvk Blíðfari, Grafarn. Búðarfell, Búðarkaupt., Einar Hálfdáns, Bol.v. Einar Þveræingur, Ólafsf., 2462 Fákur, Hafnarfirði, 1994 Faxaborg, Hafnarfirði, Fjalar, Vestm.eyjum,, Gissur hvíti, Hornafirði. Glófaxi, Nesk.stað, Goðaborg, Nesk.stað, Grundf. II., Grafarnesi, 7486 Guðbjörg, Hafnarfirði 1395 Guðtojörg, Sandgerði, 3620 Guðfinnur, Keflavík, 4547 Guðm. á Sveiseyri Sv.ey. 2510 Guðm. Þórðars., Gerðum, 3848 Gullborg, Vestm.eyjum, 4027 Gullfaxi, Norðfirði, 4318 Gunnar, Akureyri, 2293 Framhald á 4. síðu 2799 2100 1168 3547 2728 1835 3697 7101 2247 1050! 4179 3406 ÁHa skip komu með 1500 mál fíl Seyðis- fjarSar í gær Til Aliþýðúblaðsins. Seyðisfirði í gær- ÁTTA skip komu til Seyð- isfjarðar í dag og £ nótt með 1542 mál: af bræðslusíld. — Gullborg RE kom með 27 mál. Súlan EA 213 mál. Snæfell 281. Grudfirðingur II. 203. — Fanney SU 67, Langanes NK. 82. I nótt kom hingað Viðir II. frá Garði með 539 mái og Hilm ir m,eð 130 mál. Mörg skip hafa komið að norðan á austurmiðin ng síld mun 'hafa fengizt við Papey í dag. Einn bátur fékk þar 200 mál úr fimm köstum. Er síldin smá og fer öll í bræðslu. Síldin, sem kom til Seyðis- fjarðar í dag fékkst 8—10 míl ur út af Seyðisfirði. Bræla og þoka var komin síðdegis í dag. — G.S. 5740 2089 4137 i 4220 ! 649 Síldin liáfuð úr nótinni. danskl Sérfræðingar (rá NATQ-ríkjum ræða um landhelgismállð fyrir luktum dyrum Von um að finna lausn, sem allir geta sætt sig við. París, 25. ágúst (NTB) — SÉRFRÆÐINGAR frá nokkr um NATO-ríkjum, sem stunda fiskveiðar við strendur Is- lands, héldu í dag áfram um ræðum sínum fyrir luktum dyr um í París, £ von um að finna leið til samkomulags í land- lielgisdeilunni. Þrír Norðmenn taka þátt í þeim umræðum. I aðalstöðlvum NATO ríkir bjartsýni o,g ekk[ er talið ioku fyrir það skotið, að eftir einn eða tvo daga finnst lausn, sem alliii geti sætt sig við. Til þess að komast að sam- komúlagi, hafa sérfræði'ngíar'n ir m. a. haft til hliðsjónar samn inga Breta og Rússa frá 25. maí 1956. Þrátt fyrir það að Sovét ríkin hafi ákvarðað 12 sjó- mílna fiskveiðilögsögu, veitir þessi samningur brezkum fjski skipum rétt til að veiða á á- kveðnum stöðum innan þeirra birtir ¥insamlet mdhelaismáSill takmarka, allt að þriggja mílna Iinunni. Ekki er nánar vitað um ráðagerðir fundarins í París. í samni'ngaviðræðun- | um taka þátt ísland, Bretland, Frakkland. Noregur, Danmörk, Holland og Belgía. s ERLENDUR Ó. PÉTURS- SON, formaður KR og einn fremsti frumherji íþróttáhreyf- ingarinnar í Reykjavík, lézt í Landakotsspítala í gser eftir langa vanheilsu. Erlendur var fæddur 30. maí 1893 í Götu'húsi við Vesturgötu og var Því rúm lega hálfsjötugur, þegar hann lézt. Hann var frá unga aldri starfsmaður Sameinaða gufu-1 skipafélgsins og forstjóri af- greiðslu þess hér s. 1- áratug. Eins og kunnugt er, var Erlend ur Ó. Pétursson einn af stofn- endum Knattspyrnufélags Reykjavíkur og lengst af for- maður þess. Lét hann sig miklu skipta iþróttahreyfinguna _ í landinu yfirleitt og var einn merkasti- leiðtogi reykvískrar æsku á sviði íþróttamálanna. Erlendar v&rður nán'ar getið hér í blaðinu síðar. Btaðið felur „hér um að ræða tilræði af hálfu Brefa við það rétfaröryggi, sem er arfleifð hins vestræna heims og lýðræðis". í SÍÐASTA hefti fjármálablaðsins danska, Finanstidende, birtist grein um landhelgismál íslands. Er þar mjög skilmerki lega og skorinort tekið málstað íslendinga gagnvai't Bretum. Hér birtast smákaflar úr greininni, en hún verður birt í heild í hlaðinu á rnorgun. Greinin hefst á þessa leið: ► Á árinu 1957, er Rússar fyr- irvaralaust færðu út landhelgi sína í flóa Péturs Mikla í rúm_ lega 100 sjómílur, mótmæltu B.retar. 'En þeir sendu enga stríðsyfirlýsingu til Moskvu. — Fjölmörg önnur ríki eiga 12 mílna landhelgi eða rýmri Larsen-Gligoric í Portoroz BLAÐINU hefur borizt skák FASTAFULLTRÚAR her- foringjaráðs Atlantshafsbanda lagsi’.s (vNÍantvng Group) koma við hér á landi j dag á leið frá Frakklandi til Banda- ríkjanna. Herforingjar þeir. sem hér er um að ræða, eru Benjamin R. P. F. Hasselman, hersliöfð 'ugi frá FIoliandi; Jran M. Piatte, hershöfðingi frá Frakk landi, Sir Michael M. Denny, aðmíráll frá Bretland; og Walter F. Bonne, aðmíráll frá Bandaríkjunum. Munu þeir m. a. heilsa upp á utanríkis- ráðherra. Bretar hafa ekki heldur sagt | beilra I.a:'sen og ',ur 3; þeim stríð á hendur. á millisvæðamotmu i Þetta má teljast lofsverð hóf Portoroz og birtist lnm her a semi á sviði stjórnmála, að því j ^tir. ur íwtt og ei ' leytf, að án hennar værum vér Gligoric indverska vorn. líklega búnir að lifa bæði 3., 4. j Hér kemur svo skákin: og 5. heimsstyrjöldina. Þeir i 1- d4, Rf6. 2. c4, g6. 3. Rc3, moguleikar, sem Bretar °g önn Bg7. 4. e4, d6. 5. Be2, 0-0. 6, ur stórveldi hafa átt á að rcka 1 Rf3. e5. 7 d5, Ra6. 8. Rd2, có. stjórnmálaerindi sín með íall- 9. a3, Re8. 10. H4, f5. 11. h5, byssúbátum, eru fjölmörg. En Bfg. 12 hg6, he6. 13. Rf3, Rc7. vitið hefur þá orðið ofan á. Og 14. Rg5, De7. 15. Dd3, f4. 16, auðvitað ekki sízt vitund þess, j pA2. a6. 17. g3. Rg4. 18 Rh3, að í heimi, þar sem hagsmun- Bxg4. 21. Rf4, Hxf4. irnir loða saman sem lyppur tvær, gætu þeir átt á hættu að þurfa að láta í minni pokann. Enn segir í greininni. Hinn 1. september gengur í gildf íslenzká reglugerðin um 12 mílna landhelgi. I dögun Framhald a 9 siftu Bf5. 29. Db3, c4. 30. Dxc4, Hc8. 22. Bxf4, bc. 23. Dxc4; Rb5. 24. Kd2 Hf8. 25. Be3, BÍ3. 26. Hgl, Rxc3. 27. bc, Bxe4. 28. Ha,el, Bf5. 29. Dd3. c4. 30. Dxc4. Hc8. 31. Df4, Db7. 32. Ke2, Db5t 33. Kf3, Dxd5. 34. Ke2, Bd3t. Hvítur gefst upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.