Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Aiþtfimblciuiö
XXXIX. árg.                               i           Miðvikudagur 27. ágúst 1958.                                              192. tbl.
De Gaulle hlaut kuldalegar mót-
tókur í Afríkuferðalagi sínu
Afríkubúar vantrúaðir á orð-
heldni Frakka
- PARÍS-, þriðjudag (NTB —
AFP). bé Ganlle hlaut héldur
kuldalegar móttökur í Afríku-
ferðalagi sínu, og í Dakar vöru
... r       *  ¦ ..
Olafur Noregskon
lingur heimsækfr
Danmörk
ÓLAFUR Noregskonungur
og Astrid prinsessa fara í opin-
bfcra heimsókn 'til Dannierkur
dagana 11. til 13- sept. nk. Með
al fylgdarliðs Þeirra er Haivard
Lange utanríkisráðherra. Farið
verður á konungsskipinu
Norge. Friðrik Danakonungur,
Ingrid drottning og Margrét
ríkisarfi m,unu fara til móts við
konungsskipið og taka á móti
gestunum um borð. Meðal ann-
ars munu gestirnir skoða hina
nýju kjarnorkustöð Dana.
t. d. franskir fánar rifnir niður
og kröfuspjöld borin um göt-
Urnar. með áletrunum um al-
gert sjáifstæðí.
Þrátt fyrir snjallar- ræður 'og
góð loforð De Gaulle eru Af-
ríkubúar vantoúaðir á . orð-
heldni Frakka, én De Gaulle
hefur hvarvetna boðið frönsku
nýlendunum í Afríku að gerast
hluti af Frakklandi. Frá Dakar
mun De Gaulle leggja leið sína
til Alsír, en Þaðan fer hann tíl
Parísar næstkomandi föstu-
dag.
í Dakar var forsiæ:tisráðherr-
ann hrópaður niður af ungling-
um er hann var að halda ræðu
'yfir um 100 þús. manna. Há-
reystin var svo mikíi, að þótt
hann hrópaði ræöu sína heyrð-
ist lítið til hans. Þó heyrðu þeir
sem næst stóðu að hann hróp-
aði: „Ef þið viljið fullveldi,
þurfið þið ekkj annað en taka
Þáð."
Engin sumarsláfrun í ár en haust-
sláfrun hefst fyrr en vant er
• • Kjötbirgðir eru nægar í landinu
KJÖTBIRGÐIR eru nú næg
ar riandinu og því engin þörf
á sumarslátrun. Hins vegar
mun ráðgert, að haustslátrun
hefjist nokkru fyrr en venja
er til- Má því búast við slátrun
kið á úfsvarps-
öng Keflavíkur-
úivarpsisis
s
s
s
^
s
s
MARGIR hafa vafalaust
?brotið heilann um, hvers
- vegna þeir náðu ekki í Kefla
víkurútvarpið í gær. ÁstæS-
an er sú, að útvarpsstöngin
féll niður, svo að hætta varð
útsendingum. Blaðið átti tal
við Keflavíkurtútvarpið ura
þetta, en þeir sögðust ekki
hafa leyfi til þess að veita
neinar upplýisingar um raál-
ið. -Þess vegna var hrmgt í
herlögregluna, en hún gat
engar upplýsingar veitt.
Blaðið hefur hins vegar
hlerað, að fráneygur náungi
ainn hafi hvorki meira né
mrnna en ekið á útvarps-
stöngina á tíu tonna vöru
bifreið (trukk) með þeim af
„ leiðingum, að útvarpsstöng.
?in féll og hætta varð útsend-
ingum. En sem iyrr segir
fékk blaðið ekki staðfestingu
á þessu, þar sem enginn
i^hafði le'yfi til þess að veita
\upplýsingar um máiið.
upp úr miðjum september.
Alþýðublaðið  fékk  þessar
upplýsfngar    hjá     Sveini
Tryggvasyni, framkvæmda-
stjóra Framleiðsluráðs land-
búnaðarins í gær.
ENGIN SUMARSLATRUN
í ÞRJÚ ÁR.
Sveinn kvað enga sumar
slátrun hafa verið í þrjú ár.
Hins vegar hefur slátrun oft
hafizt fyrr en eðlilegt er, að
haustslátrun hef jist. Haust-
slátrun á,' að hefjast 20. sept-
ember en sem fyr segir hefst
slátrun eitthvað fyrr, líklega
fyrri hluta september má'nað-
ar.
Þorskur og falJbyssur
Þrír flokkar í Færeyj
nm sen
I'RÍR stjÁrnmálaflokkar í
Færeyjum, Fólkaflokkurinn,
Sjálfstjórnarflökkurinn     og
Þjóðveldisflökkurinn, hafa sam
þykkt mÁtmæli vegna þess, að
Danir neita að færa út land-
helgi Færeyja ;í 12 mílur.
Flokkarnir eru þeirrar skoð-
unar, að danska stjórnin hafi
ekki heimild til slíkra aðgerða
án samþykkis færeyska lög-
þingsins. Þeir láta svo um
mælt, að þegar lögþingið kem-
ur saman í haust, mum Færey.
ingar leysa þetta mál sjálfir,
án Þess að hafa samráð við
dönsku ríkisstjórnma.
Mynd þessj birtist fyrir nokkru í Politiken og  sýnir flotavernd brezkra fiskimanna við ís
landsstrendur.
— Er ekki dásamlegt að geta fiskað hér í friði.
Unglingaúrvalið
sigraði
í GÆRKVÖLDI lór fram
knattspyrnuleikur í sambandi
við unglingadeildardag KSÍ
milli unglingaúrvals 1958 og
landsliðsins frá 194b'. Leikar
fóru þannig, að unglingarnir
sigruðu með 5 mörkum gegn 3.
Fyrri hálfleik sigraði landslið-
ið hins vegar raeð 1 marki gegn
engu.
Sæmilegur afli
Fregn til Alþýðublaðsins.
STYKKI'SHÓIMI í gær.
TRILLUR frá Stykkishólmi
hafa stundað veiðar þegar hef-
ur gefið, en það er sjaMan
vegna stöðugrar norðanáttar.
Afli er annars sæmilegur
Einn bátur hefur stundað rek
netjaveiðar, en þrír voru á
síldveiðum fyrir norðan. Þsir
eru n úkomnir.        'ÁÁ.
Síldveiðin fyrir austan:
Ágæt veiði í lagnet á Reyðarfirði
Fregn til Alþýðublaðsins                ESKIFIRöI í gær
MIKIL SÍLD hefur um tíma verið hér inni á fjörðum «g
er veiðj ágæt í lagnet. Stunda trillur þær veiðar og hafa aflað
prýðisvel. í morgun sást síld vaða hér rétt fyrir framan.
Stærri bátar hafa einnig
verið að veiðum hér inni á
fjörðunum ,en nú eru þeir farn
ir út á miðin, þar eð vart hef
ur orðið nokkurrar síldar aft-
ur. Áður í sumar var ágæt
veið; á Reyðarfirði, cn hún er
nú mjóg að glæðast aftur. Hiiis
vegar er hún of smá til þess
að hægt sé að salta hana. Er
hún því fryst til beitu og
brædd.  .
SÆMILEGUR ÞORSKAFLI.
Þá er og sæmilegasti þorsk-
afli á Reyðarfirðd. Hafa trdlur
sem þorskveiði stunda þar,
fengið sæmilegan afla.. A. J.
Lækir f lóSu vf ir bakka im
SÍLDARBÁTAR MEÐ
SLATTA.
Seyðisfirði í gær. — Bátar
koma bingað anmað slagið með
smá slatta af síld. Aflinn er
misjafn og síld mjög misgóð;
Veitt er á ýmsum stöðum. I
gær bárust hingað um 1500
mál síldar í bræðslu. G. B.
Lsikiistarskóli Þjéð-
Fregn til Alþýðublaðsins.
SIGLUFiaRÐI í gær.
UM mánaðartíma haifa ver-
ið sífelldar rigningar og norð
anátt hér á Siglufirði, eins og
skýrt hefur verið frá í frétt-
um.  En  fyrir síðustu  helgi
gerði  slíka  stórrigningu, að
sjaldan  hefur  komið  önnur
eins hér. Var verst á föstu-
daginn. Rigndi þá svo mikið,
að  allir  lækir  flæddu  yfir
bakka sína og ræsi undir veg
um höfðu ekki við, svo að allt
varð flóandi í vatni. Víða
brutust lækir heim að hús-
um og inn í þau, svo að varð
til töluverðra skemmda.
í dag er ekki rigning, en
hins vegar norðanátt og diinm
viðri. Eru mikil vandræði um
heyþurrk í Fljótum og horfur
mjög slæmar.
ussin!
• 1: HAUST verða nýir nem-
endur teknir inn í Leiklistar-
skóla Þjóðleikhússins, en hann
er tveggja vetra skóli og ekki
teknir nýir nemendur nema
annaðhvort ár. Inntökupróf
fara fram síðustu vikuna í sept
ember og á nemandi þá að
flytja 5 minútna atriði úr
tveim hlutverkum og lesa upp
ljóð- Þetta er samkeppnispróx
og eru í mesta lagi 10 nemend-
ur teknir inn í skólann.
Það sem kennt er í skólan-
um er taltækni, framsögn, leik-
ur, látbragðslist, andlitsförðun,
skylmingar, leiklistarsaga, sál-
fræði og listdans.
Umsóknir un^ skólavist
skulu sendar þjóðleikhússtjóra
fyrir 15. september.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8