Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						XXXIX. árg.
Fimmtudagur  28.  ágúst  1958
193. tbl.
R
4'
BS  Haraldur Guðmundsson
Gerði grein fyrir afsföfhi I
lands í . landhelgismalinu
:.¦' '¦ ¦-¦. ¦¦¦¦¦'/
lÉP
MJjWH
¦
Vildi ekki ræð.a gagnráðstafanir íslend-
inga, ef Bretar brjóta nýju reglugerð-
ina í skjóli hersins
OSLÓ, 27. ágúst (NTB). — AMBASSADOR ísl'andsí Nor-
egi, Haraldur Guðmundsson, gerði grein fyrir afstöðu íslands
til stækkun fiskveiðilögsögunnar úr 4 sjómílum í 12 á bJaða-
: mannafundi í dag,  en stækkunin kemur tíl framkvæmda  1.
september n.k.
;  .Haiin. upplýsti, að auk Bret-
lands  og  Vestur-Þýzkalands
hafi Svíþjóð og Frakkland mót-
mselt stækkuninni, en hinsveg-
ar hafi Sovétríkin og fleiri A.-
, Evrópuríki viðurkennt hana. —
¦ Hann sagði, að norska ríkis-
„ stjórnin skildi aðstóðu íslend,-
inga og væri henni velviljuð,
enda þótt hún óskaði helzt eft-
ir alþjóðlegu samkomúla§i uni
fiskveiðilögsögu.
.  Ambassadorinn  vildi  ekki
svara spurningú'  þess  ofms ,
hverjar   gagnráðstafanír   ís-
lenzka  ríkisstjórnin  hefði   í
huga í sambandi við ráðgerðar
veiðar brezkra tog'ara í skjóli
herskipa innan hirinar nýju 12
ríiílna takmarka.en hann lét í
Síjórnarkreppa í
i ennþá

Helsingfors,-27. águst. (NTB).
—  .TAFNAÐARMAÐURINN
Fagerholm hefur enn ekki til-
kynnt Kekkonen, forseta Finn-
lands, hvort hann geti tekið að
sér myndun meirihlutastjórnar
í landinu. Flokkarnirgeta tæp-
lega tekið afstöðu til málsins,
en það verður varla fyrr en
árdegis á morgun.
Eina svarið, sem Fagerholm
hefur fengið, er neikvætt. Það
var frá flokksbroti jafnaðar-
manna, sem snemma i morgun
tilkynnti, að . það mundi ekki
taka þatt í stjórnarmyndun, —
þar sem ekki væri tekið fullt
tillit til vinstri flokkanna 'og
borgaraflokkarnir væru í meiri
hluta. — Stjómarmyndun í
Finnalndi byggist nú fyrst og
fremst á viðbrögðum Bænda-
flokksins.
Haraldur
Guðmundsson
Heyönnum yfirleitf
lokið á Suðurlandi
Fregn til Alþýðublaðsins.
Selfossi í gær.
HEYÖNiNiUM mun nú yfir-
leitt að ljúka á Suðurlandi. —
Sumir bændur eru oúnir að
heyja nóg, en aðrir búnir með
slægjur sínar. Hefur heyskap-
urinn gengið mjög að óskum.
•Nú er vdða unnið að bygg-
ingum, reist jbúðarhús eða pen
ingshús.  —  GJ.         ¦
Ráðsljórnarríkin
¥irða landhelglna
í elnu og ðllu
HINN 16. júlí afhenti ís-
lenzka sendiráðið í Moskvu ut-
anKíkismálaráðuneyti RáfS-
stjórnarríkjanna ojrðisendingu,
ojr fylgdi þar rneð hin nýja
i-eglugerð um víkkum íslenzku
fiskveiðilandhelginnar úr 4 sjó
mílum í 12. Regjlugerð! þessi
á að ganga í gildi hinn 1. sept-
embér 1958.
Orðsendingu þessari hefur
utanríkismálaráðuneyti Ráð-
stjórnarríkjanna svarað með
því að tilkynna íslenzka sendi-
ráðinu, að fyrrnefnd reglugerð
hafi verið lögð fyrir hlutaðeig-
andi stjórnarvöld Ráðstjórnar-
ríkjanna og að fiskveiðifyrir-
lækjum þar í landi, sem stunda
fiskveiðar á miðum. umihverfis
Is.and, hafi verið send fyrir-
mæli um að virða í einu og
ollu hina nýju fiskveiðiland-
•helgi íslands.
(Tilkynning  frá  utanríkis-
.rrParáðunieyti BJáðtetjórn-
arríkjanna).
ljós þá skoðun, að varla munc'i
koma til alvarlegra átaka- Am-
bassadorinn gaf þær upplýs-
ingar, að landhelgisgæzla ís-
lands hefði yfir að ráða fjórum
skipum og einni flugvél.
Síldveiði treg við
Auslurland
Fregn tU Alþýðublaðsins.
DRANGSNiESI í gær.
REKNETJAVEIÐI í Dranga
ál og Reykjafjarðarál hefur
verið allgóð, síldin allgóð. Bát-
ar frá Drangsnesi, Hólmavík
og Skagaströnd eru þar að veið
um og leggja þeir upp afla með
al ahnars til söltunar á Djúpu-
vík. Smásíldin er brædd á
Skagaströnd.          G.S.
\*	i
	;|::|;;|;;;|:;:::;::|
	:;K::;:;:;:v:-:;:v:w:^
¦¦	
¦¦¦¦¦¦:-::::-:::':-/:.-''-y^:-	&;:jÉjjt   y>
	9^  |
%	hi
HúsnæSismálin og biíling
- hjaría Þjódvlljans
ÞJÓÖVILJANUM virðist fyrst í gær hafa arðið ó-
rótt vegna fréttar Alþýðubláðsins sl. sunnudag um hina
hnéykslanlegu framkomu | félagsmálaráðherra, Hanni-
bals Valdimarssonar í sambandi við umgengni hans vi'ð
lögin xvn húsnæðismálastofnunina. Kattarþvottur blaðs
ináer út í hött »g haggar í engu frásögn Alþýðublaðs-
ins. af samanburði laganna og hinnar furðulegu reglu-
gerðar ráðherrá, er hann setti 19. þ. m.
Hvað býðir sú ákvörðun Alþingis, að Húsnæðismála
stjórn eigi að veita Húsnæðismálastofnuninni forstöðu,
og að til þessarar foistöðu eru vaidir menn af sjálfu
Alþingi íslendinga?
Vill Þjóðviljinn ekki gera svo vel og útskýra hvers-
vegna þessi ráðkerra, taldj sig skorta lagalega heimild
til slíkrar reglugerðar á síðustu dögum AÍþingis s.l. vor,
en þykist hafa hana nú?
Hvers vegna hefur staðið á staðfestingu þessarar
reglugerðar s.;,l. 2 ár?     [
Var, ráðherrann eða þessi „einj hluti „húsnæðismála
stjórnar þá ekki búinn að koma auga á „hið aímenna á-
kvæði?
Er staðreyndin e. t. y. sú að kommúnista skiptir
engu hið ömurlega hlutskipti 2000 lánsumsækjenda, eí
þeir með þannig umgengni við lögin, geta fylU eina stofn
un af flokksbræðrum sínum og mettað hið kommúnist-
iska bitlingahjarta?
Vi? bíðum frekari útskýringa Þjóðviljans.
V
s
:V
S*
s
s
s
s
s
s
;S
s
s
s
s
s
s
s
s
s*
s*
sv
^
s*
s
s
^,
s^
;
s
s*
'S
s:
s
s
t
Fímmfán íslendingar fá slyrki til náms
og rannsokna í Veslur-Þýzkalandi
auglýsíil kirkjusögu og trúarbragðaheim
Undanfarið hafa skip verið á Siglufirð; að taka síldarafurðir,
m. a. saltsíld. Myndin sýnir útskipun á síldartunnum á Siglu-
firði. (Ljósm. — u).
Ðanski kommúnistaflokkurinn
enn við sama heygar
Kaupmannahöfn, 27. ágúst.
(NTB).
MIÐSTJÓRN danska Romm-
únistaflokksins samþykkti eft
ir miklar umræður, áíyktun,
þar sem segir, að einnig í um-
ræðum meðal danskra komm
únista hafi borið á endurskoð-
unar-sjónarmiðum, sem skaði
grundvöllinn undir stéttarba)'
áttunni. Málsvarar þeirrar
stefnu afneiti hiutdeild sósí-
alismans - í baráttunni  fyrir
friði og gangi í berhögg við
hlutverk kommúnistaflokk-
anna sem leiðandi afls í upp-
byggingu sósíalismans og í á-
tökunum við auðvaldið. Þess-
um sjónarmiðum verði að
veita meiri mótspyrnu af
hálfu flokksins og flokksfor-
ystunanr til þess að auka
þekkingu og skííning á Mar.v-
ismanum, segir í ályktuninni.
— Ályktunin var samþykkt
með 27 atkvæðum gegn 7, en
1 greiddi ekki atkvæði.
FYRIR nokkru
m^nntamálaráðuneytið eftir
umsækjendum um styrki, sem
ríkisstjórn Sambandslýðveldis-
ins Þýzkaland ákvað að veita
íslcndingum til náms þar ¦ í
landi næsta* vetur. Voru styrk-
irnir sem hér segir:
Átta tveggja ára styrkir til
verkfræði- og tæknináms, einn
tveggja ára styrkur til hag-
fræðiriáms, tveir tveggja ára
styrkir tii náms í fræðum, er
lúta að friðasmlegri nýtingu
kjarnorku, og tveir eius árs
styrkir fil 'háskólanáms.
Margt góðra námsmanna
sótti um styrki þessa og hefur
ráðuneytinu nú bo'rizt tilkynn.
ing frá þýzka sendir'áðinu hér
um að styrkirnir hafi verið
veittir þeim umsækjendum, er
ráðuneytið mælti með, en þeir
eru:
Til verkfræði- og tæknináms:
Björn Ölafsson, Óðinsgötu 7.
Bragi Árnason, Hagamel 15.
Helgi Jónsson, Austurstr. 10A.
Helgi Sæmundsson, Bókhlóðu-
stíg 7. Ólafur Sigurðsson,
Laugavegi 33. Óskar Maríusson
Stýrimannastíg 13- Ragnar
Jónsson, Skeggjagötu 23. Svav
ar Jónatansson, Rauðalæk 31,
Reykjavík.
Til Hagfræðináms: Þórir Ein
arsson, VestuArún 10, Rvk.
Til náms í fræðum, er lúta
að friðsamlegri nýtingu kjarn-
orku: Ögmundur Runólfsson,
Nýja stú'dentagarðinum og
Guðmundur Sveinbjörn Jóns-
son, Hjállavegi 37, Rvk.
Eins árs styrkur til háskóla-
náms: Guðjón Styrkársson. lög-
fræðingur, til hagfræðináms,
og Sigurjón Einarsson, gugfræð
ingur,  til  framhaldsnáms  í
sþeki.
Styrkir þessir eru. aUu" mið-
aðir við að nægja fyrjr dvalar- ¦
kostnaði í Þýzkalandi  náms-
tímabilið og ferðakostnaði að
nokkru leyti.
Þá hefur Sambandslýðveldið
einnig veitt Bragai Asgeirs-
syni, listmálara» Dyngjuvegi 10,
Rvk, styrk til listnáms.-
Ríkisstjórn Sambandslýðvéld
isins Þýzkaland hefur um mörg
unadnfarin ár veitt tve'mur ís-
lendingum styrki til  háskóla-
Framhald á 2. síðu.
ABFARANÓTT þrJðjudaígs
varð það sviplega slys norð%r
í Fnjóskadal ,að ungur bóiidi,
Jón Sigurðsson á Fornhólum,
varð undir dráttarvél og beið
þegar bana. Tildrög sJyssms
yoru þau, að Jónheitinn var'að
flytja kvígu á milli bæja og
var hún á vagni ,aftan í drátt
arvélinni. Unglingur gætti
kvígunnar á vagninum. —
Skammt frá Veisu í Fnjóska-
dal ókyrrðist kvígan og komst
fram ,af vagninum. og efai-
hvern veginn mun Jón hafa
misst stjórn á dráttarvélinni
og valt hún út af. Vp.rð Jon
undir vélinni og mun haf a I'át-
izt samstundis. Unglingurinn
slapp hins vegar ómeiddur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8