Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 1
Rán", flugvél landhelgisgæzlunnar, reiðubúin til flugs. Krafa utanríkisráðherra: Varðskipsmenn eru enn fangar Brefa. I G'ÆRDAG var vitað um 24 brezka landhelgisbrtóta við strendiir íslánds. Ekki kom þó til teliandi árekstra milli þeirra og ídenzku landhelgisgæzlunnar, nema hvað varðskipið ..Al- bert1' og brezkur togari rákust á, eins og nána.r segir frá hér á cftir. Yfirleitt virðast togarask pstjórar óánægðir með að þurfa að halaa sig á ákveðnum svseðum, enda sáralítil veiði á þeim. I fyrrinótt hafði brezka eftir-1 litsskipið „Pallisser“ þann hátt á, ,að senda ,,sána“ togaia út fyrir 12 sjómílna takmörkin meðan dimmt var. Voru þeir togarar á nyrðra svíeðinu fvr- ir Vestfjörðum. Hins vegar lét „Russell“ sér nægja, að safna to-gurum á syðra svæðinu fvr- ir Vesturlandi, saman í hóp og hélt eftirlitsskipið sig í miðj- um hóp. Lét yfirmaður „Russ- ell“ svo um mælt við togara- skipstjóra, að hjálp mundi ber- ast á 2—3 mínútum, ef á þyrfti afl halda! Voru togaramenn fremur taugaóstyrkir um nótt- ina, enda sannast þar máltæk- ið, að „illur á sér ills von“. FRÁ LANDHELGfS- GÆZLUNNI. nú aðallega út af Arnarfirði. Eru þeir þar 9 saman undir vernd herskipsins „Russell“. —• Brelinn heifir framhaldi, FORMÆL.ANDI brezka flotamálaráðuneytisins lýsti því yfir í gær, að haldið yrði áfram að verja brezka togara á miðunum við Is- land. — Kvað hann brezk stjórnarvöld 1-eiðubúin tii þess að semja um takmark- | anir á fiskveiðilandbelginni, en mundu ekki viðurkenna einhliða útfærslu þeirra. r ÞJÓÐVÍLJINN heldur af mikilli kostgæfni áfram þeirri iðju að ráðast með gífuryrðum á Guðmund í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Samtímis gerir hann látlausa hríð að forystu- mönnum Sjálfstæðisflokksins og reynir eftir beztu getu að koma á þá — alla sem einn — stimpli landráðamannsins. Alþýðublaðið lýsir yfir óbeit sinni og and- styggð á þessari hatursherferð. Alþýðublaðið beinir í fullri alvöru þeirri ósk til blaðamanna Þjóðviljans, að þeir taki sér hvíld frá pólitískum áróðursstörfum. Utanríkisráðherra — maðurinn, sem atburðir líðandi stundar mæða mest á — hefur tekið of- sóknunum með stillingu. Aiþýðublaðið hefur forðazt að svara óhróðursmönnunum. Blaðið vill enga aðild eiga að því, að land- helgismálið fái á sig pólitískan blæ. Um þetta mál á þjóðin að standa sem ein fylking. Landhelgismálið á að vera og verður að vera hafið yfir illdeilur, ónot, aðdróttanir — og sjúk- legt hatur. Alþýðuhlaðið skorar á blaðamenn Þjóðvilj- ans : Látið af áróðrinum! Alvara stundarinnar leyfir ekki svona vinnubrögð. GUÐMUNDUR I. GUÐ- MUNDSSON utanríkis- ráðherra krafðist þess í gær í viðtali við ambassa- dor Breta í Reykjavík, að íslendingarnir, sem hafð- ir eru í ha'ldi um borð í freigátunni Eastborne, verði settir um borð aftur í togarann North. Foam. Elftirfarandi fréttatilkynn- ing barst í gær frá utanríkis- ráðuneytinu: „Ambassador Breta hefur í dag afhent utanríkisráð'herra Guðmundi I. Guðmundssyni tvaer mótmælaorðsendingar út af deilunni um fiskveiðiland- helgina. Fyrri. orðsend'ngin er mót- mæli Breta gegn afskiptum landihelgisgæzluhnav af togar- anum Nort'hern Foam. Í3tinga Brétar í orðsendingunni úpp á því, að þeir skili íslendingun- um, sem teknir voru úr togar- anum, um borð í íslenzkt skip á rúmsjó, og biðjast svars ut- anríkisráðuneytisins vjo þeirri uppásutngu eða óiska. annarrar iillög'u frá ráðuneytínu í því sambandi. Utanríkisráðlherra gaf sendi- herranum það svar, að hann knefðigt þess að Íslendingarn'.r vrðu settir um bcrð í Northern Foym sem þeir hefðu veriö a.ð handtaka a3 morgni 2. septem- ber, svo að þeir gætu fram- Framhald á 5. síðn. Hér fer á eftir fréttatilkynn ing, seni' landheigisgæzlan sendi blaðinu síðdegis í gær: „Brezku landhelgisbriótarn- ir fyrir Vestfjörðum halda sig Við Horn eru þrír brezkir tog- arar að veiðum innan landhelgi. Fyrir au/stan eru 12 brezkir Framhald á 2. síðu. -þ i. .:: oc •• .fl. x Wroicr ur»*(í51<líort) .bíröx « to’vO«*«> Ji J•>*>. t<t » rx/iwoloo-tí («1 Wí •» *Xl>t 'iplb yjCJiiJd.iÚJJPÚlKt *<»•>* ÍSLANDS SiíaskoíH:: tÍT, RxfctfeU* *r, 91 kh Atbiqp«»eoKJJ|l: m aií f ! 3 S ; iii-i HR4BSKOTI OAPTAIS AHJifRSOS ms ÆASITBSKHE mvw ArrftEGjATB HsrujavaáJiE ootrscr w3slls§ihö xcsi,ai©bsb ABOAftD ÍOlifv VBS3SL SISSSB ffif fRAi’f- Kfc ti SSf JÓfíiSOK SSCOHD tU.t£ TÍÍOH aEXKJAVXf NítítJ <tt twtuittj xend*ö4« Ot *fe»v jú. »k*t íot«V SfertÍJt frcbtUx**, ALÞÝÐUBLAÐIÐ sendi skipherranum á Eastborne í gær skeytið, sem hér er birt mynd af. Eins og það ber með sér, er ósltað eftir upplýs- ingum um íslendingana, sem nú eru fangar um borð í freigátunni; ennfremur er tekið fram, að Alþýðublaðið sé fúst til að greiða kostnað af svar- skeyti; og loks er sá fyrirvari gerður, að svarið verði að vera undirritað af íslenzkum manni, nánar tiitekið II. stýrimanni á Þór. — Þegar blaðið fór í prentun í nótt, hafði ekkert heyrzt frá Eastborne.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.