Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						HANDBOK
VERZLUN AR M ANN A
ÁSKRIFTARSJMI
16688    16688   16688
HANíDBOK
VERZLUNARMANNA
ÁSKRIFTARSÍMI
16688   16688
122. tbl. Miðvikudagur 2. júní  1965 — 49. árg.
Maöur
ferst
af bát
FB—Reykjavík, þriðjudag.
í gær vildi það sviplega
slys til á Hólmavík, að mað
ur um fimmtugt, Ingólfur
Björnsson, féll í sjóinn, og
drukknaði. Nánari tildrög
að slysinu eru þau, að um
þrjúleytið '4 gærdag voru
menn að vitja um hrogn-
kelsanet inn með firðinum,
nokkru fyrir innan Hólma-
vík. Voru þeir. á nokkuð
stórum þilfarsbát, en höfðu
með sér smábát, sem þéir
fóru í til þess að vitja um
netin.
Stærri bátinn hafði bor-
ið eitthvað frá á meðan
tveir menn fóru í litla bát-
Framiiald  á  14  síðu
,       " Forseti Alþýðusambands íslands í viðtali við Tímann
Óvíst um samninga án
þess aé verkfall verði
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
— Ómögulegt er að segja á þessu stigi málsins, hvort samkomulag næst í yfirstandandi
samningaviðræðum án þess að til verkfalla komi — sagði Hannibal Valdimarsson, forseti
A.SÍ, í viðtali við TÍMANN í dag. — Viðræðurnar við rfkisstjórnina ganga hægt og þó segja
megi flí.til vill, að eitthvað sígi í áttina, þá er allt í óvissu um útkomuna, — sagði hann.
Hannibal sagði, að félögin
hefðu nú almennt hafið viðræður
um nýja kjarasamninga við at-
vinnurekendur sína og hefðu flest
félögin veitt stjórn sinni og trún-
aðarmannaráði heimild til verk-
fallsboðunar. Þá sagði Hannibal,
að fundur yrði haldinn í 14 manna
nefnd verkalýðshreyfingarinnar
næstkomandi fimmtudag klukkan
10 árdegis, og yrði þar gefið yfir-
lit yfir ástandið í samningamál-
unum.
Samningafundir voru víða haldn
ir í dag. Félögin í byggingariðn-
aðinum áttu í dag sinn fyrsta fund
við atvinnurekendur og voru kröf
ur þar lagðar fram og skýrðar, en
nýr fundur hefur ekki verið boðað-
ur. f gærkveldi hélt Trésmiðafé-
Borqin kaupir qamla ISnskólahúsið af Iðnaðarmannafélaginu.
S£l T Á SEX MILUÚNIR
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Borgarráð Reykjavíkur hefur
samiþykkt fyrir sítt leyti að kaupa
gamla Iðnskólahúsið og lóðina,
Lækjargötu 14 a, fyrir 6 milljón
ir króha og hefur Iðnaðarmannafé
lag Reykjavíkur tekið kauptilboð
inu. Mun þetta vera upphaf að
.kaupum borgarinnar á húseignum
þeim á þessu svæði, sem rífa þarf
vegna byggingar fyrirhugaðs ráð
húss við norðurenda  Tjarnarinn
ar, en tæplega er hægt að húgsa
sér byggingu þess fyrr en búið
er að rífa Iðnskólahúsið gamla,
Iðnó og Búnaðarfélagshúsið. Með
hliðsjón af verði Iðnskólahússins
má ætla, að kaupverð þessara
þriggja bygginga verði um 20
milljónir.
Má gera ráð fyrir, að mál þetta
komi fyrir borgarstjórnarfund á
fimmtudaginn.
Eins og áður segir var kauptil-
boð þetta samþykkt á aðal-
fundí Iðnðarmannafélagsins, sem
haldinn var 13. maí s. 1. Á þeim
fundi kom einnig fram, að líklegt
mætti telja, að hægt væri að
hefjast handa við teikningar á
húsi fyrir Iðnaðarmannafélagið, og
nokkur önnur f élög iðnaðarmanna,
á lóðinni við Ingólfsstræti Og
Hallveigarstíg sumarið 1966.
lag Reykjavíkur félagsfund óg
gekk þar endanlega frá kröfum
sínum, en trésmiðir hafa ekki
ákveðið kaupkröfuprósentuna enn
þá, frekar en önnur félög hér suð-
vestanlands.
Verkalýðsfélögin norðan lands
og austan héldu í kvöld klukkan
21 fund með vinnuveitendum, og
var honum ólokið, þegar blaðið
fór í prentun. Þá héldu þjónar í
dag klukkan 5 fund með atvinnu-
rekendum sínum, en þeir hafa
bóðað verkfall næstkomandi
föstud^g.
í gær, ménudjg, var kjarasamn-
inguin ríkisstarfsmanna formlega
sagt upp, en ákvörðun um það
hafði áður verið tekin af stjórn
BSRB og staðfest með yfirgnæf-
andi meirihluta í allsherjarat-
kvæðagreiðslu meðal ríkisstarfs-
manna. Jafnhliða uppsögn voru
lagðar fram tillögur í höfuðatrið-
um af hálfu samtakanna um nýj-
an kjarasamning, en samkvæmt
kjarasamningslögunum "eiga nýir
samningar að taka gildi 1. janúar
1966. Samningaviðræður geta
staðið allt að fjórum mánuðum.
Mikið er um aö vera á
fæðingarstað SURTLU
FB-Reykjavík, þriðjudag.        I
í morgun var mikið um að vera
á gosstöðvunum við Surtsey.  Á!
þriggja mínútna fresti komu all
háir gufu- og sandstrókar upp úr
sjónum, þar sem Surtla er talin
vera aS fæðast, og var líkt þar um
aS litast, acV sögn Sigurjóns Ein-
arssonar flugmanns hjá Flugum-
ferðarstjóminni, og var á fyrstu
dógum Surtseyjar.
Sigurjóni sagðist svo frá, þegar
við náðum tali af honum í dag:
— Þetta gos er orðið allt öðru vísi
núna en það var á föstudaginn,
þegar ég flaug þarna yfir, og
taldi mig hafa séð hraunið komið
upp úr sjónum. Nú er þetta miklu
líkara því sem var, þegar Surtsey
var í gangi. Það spýtist upp sand-
ur eða eitthvað þvilíkt, en ekki
er hægt að sjá neitt hraunið enn
þá. Nú líða þrjár mínútur á milli
gosa, og ég gæti getið mér þess
til að gufu- og sandsúlurnar væru
svona 10 metra háar.
Sigurjón var á flugi yfir eld-
stöðvunum um hálf tólfleytið í
morgun, en nokkru áður hafði ann
Fr»mhíiio ð 14 slðu
Myndln aS ofan er af ösku eða sand
bylgfu, sem sest koma upp úr sjón-
um, en á neSri myndinnl er gufu-
strókurlnn, meS Surtsey í baksýn.
(Ljósm. SE).
Hafi samningar ekki tekizt 1.
október næstkomandi ber að
leggja málið fyrir Kjaradóm tíl
úrskurðar, og skal sá úrskurður
liggja fyrir í síðasta lagi fyrir
1. desember næstkomandi.
Framhald á 14.  sfðu.
RAFMAGNSLAUST
BÞG-Reykjavík, þriðjudag.
Um hádegisbilíð í dag varð
rafmagnslaust hér í Reykjavík í
um hálfa klukkustund. Urðu af
þessu nokkur vandræði, einkum í
umferðinni, þar sem annir em
mestar um þetta leyti dagsins. Lög
reglan brá skjótt við og mátti
bráft sjá lögregluþjóna við öll
helztu gatnamót, þar sem þeir
urðu að taka að sér hlutverk götu
vitanna um stund.
Blaðið hafði samband við íra
fossstöðina ogf fékk þær upplýsing
ar, að útleysing hefði orðið á
einni vélasamstæðunni, er unnið
var við tengingar á stýrisútbúnaði
hennar og höfðu þá hinar vélarn-
ar ekkí undan hinu mikla álagi,
svo að straumurinn rofnaði með
áðurgreindum afleiðingum. Fljót-
lega tókst að kippa þessu í lag og
kom rafmagnið aftur um stundar
fjórðung yfir tólf.
Myndin er af lögreglubjóni að
stjórna umferðinni meðan raf-
magnslaust var.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16