Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						HANDBOK
VERZLUNARMANNA
ÁSKRIFTARSÍMI
1GG3S
16688   16683

131. tbl. ÞriSjudagur 15. júní 1965 — 49. ^rg.
HANDBÖ
VERZLUNAR MANN A
ÁSKRIFTARSÍMI
16688    16683   I6ROU
GB-Reykjavík, mánudag.
Félag íslenzkra leikdómenda
hélt  Silfurlampahátíð í Þjóð-
leikhúskjallaranum í kvöld og
veitti, að lokinni atkvæða-
greiðslu, Gísla Halldórssyni
leikara Silfurlampann fyrir
bezta leik á leikárinu 1964—65.
Talning atkvæða leiddi í ljós,
að Gísli Halldórsson var lang-
hæstur að stigatölu, hlaut 425
stig, einkum fyrir hlutverkið í
leikritinu „Þjófar, lík og falar
konur", en næsthæstur varð
Framhald á 15. síðu
Kaupf élðg taki upp
samstarf sín í milli
Gísli Halldórsson tekur við Silfurlampanum  fyrir  leikáriS 1964—65 úr hendi formanns leikdómendafélagsins,
Sigurðar A.  Magnússonar.                                                            '  Tímamynd-GE.
VERKFALLISOLARHRING
MEÐ SJÖ DAGA MILLIBILI
EJ-Reykjavík, mánudag.         I bandinu hafa falið trúnaðarmanna-
Samningaviðræður, málm- og ráðum sínuiii að lýsa yfir vinnu-
skipasmiða við atvinnurekendur stöðvun í einn sólarhring, þ. e. 22.
hafa legið niðri að undanförnu og jíuií, ef samningar hafa ekki tek-
hefur það orðið til þéss, að fé-1 izt fyrir þann tíma, og aftur í einn
lögin í Málm- og skipasmiðasam- \ sólarhring 29. júní, ef ekki hafa
Samband allra
norrænna fél.
stofnað í Rvík
Aðils-Khöfn, mánudag.
Erik Eriksen, fyrryerandi
forsætisráðherra Dána, skýrði
frá því á ársþingi dönsku
norrænu félaganna, sem haldið
var í Óðinsvé á laugardag, að
á fulltrúaþinginu, sem'hefst í
Reykjavík í júlí, yrði stofnað
samband allra norrænna félaga.
Skýrði Eriksen frá þessu í
ræðu, sem hann flutti um leið
og hann lagði fram skýrslu for-
manns dönsku félaganna.
Sagði hann, að með stofnun
þessa  sambands  yrði  stigið
fyrsta skrefið til algerrar sam-
steypu allra norrænu félaganna
sem yrðu þá ein heild með þátt-
töku allra Norðurlandaþjóða.
Nú, þegar svo mikið er rætt um
einingu Evrópu, er mikilvægt
fyrir okkur Norðurlandabúa að
styrkja samstöðu okkar og ein-
ingu. Við eigum sameiginleg,
norræn menningarverðmæti,
sem við megum ekki glata, en
þeirra getum við því aðeins
gætt, að við eflum samvinnu
okkar á milli, sagði Erik Erik-
sen í lok ræðu sinnar.
þá tekizt samningar, til þess að
leggja áherzlu á, að flýta þurfi
fyrir gerð nýrra kjarasamninga.
í Málm- og skipasmiðasambandi
íslands eru eftirtalin félög, sem
öll standa saman í yfirstandandi
samningum og umræddri verk-
fallsboðun: Félag járniðnaðar-
manna í Reykjavík, Félag bifvéla-
virkja í Reykjavík, Félag blikk-
smiða í Reykjavík, Félag málm- og
skipasmiða í Neskaupstað, Járniðn
aðarmannafélag Árnessýslu á Sel-
fossi, Sveinafélag járniðnaðar-
manna á Akureyri og Sveinafélag
járniðnaðarmanna í Vestmanna-
eyjum.
Tilkynning félaganna um þetta
mál fer hér á eftir:
„Á fundi í trúnaðarmannaráði
félags vors, sem haldinn var þann
11. þ. m., voru samningamálin til
umræðu. Var það álit fundarins.
að knýjandi nauðsyn bæri til að
gerðir yrðu hið bráðasta nýir samn
ingar, sem fælu í sér verulegar
kjarabætur til meðlima félags
vors.
Ákvað fundurinn að leggja
áherzlu á, að samningagerð yrði
að flýta og til að undirstrika það,
samþykkti trúnaðarmannaráðið, að
lýsa yfir vinnustöðvun allra félags
manna frá kl. 24 á miðnætti þann
21. þ. m. til kl. 24 þann 22. þ. m.,
Framhald á 15. síð'u
Reykjavik, mánudag.
Laugardaginn 12. júní var aðalfundi Sambands íslenzkra samvinnu-
félaga, sem haldinn var að Bifröst í Borgarfirði og hófst föstudaginn
11. júní, lokið. Reikningar Sambandsins voru samþykktir og einnig
var samþykkt umsókn Kaupfélags Snæfellinga um inngöngu í Sam-
bandið. Þetta kaupfélag var stofnað um síðastliðin áramót, er Kaup-
félagið Dagsbrún í Ólafsvfk og Kaupfélag HelHssands sameinuðust.
Að loknum skýrslum fram-
kvæmdastjóra á föstudag flutti
Helgi Bergs, framkvæmdastjóri,
skýrslu um starfsemi skipulags-
nefndar Sambandsins, en síðan
hófust frjálsar umræður um allar
skýrslurnar. Héldu þær áfram síð
ari hluta föstudags og fyrri hluta
laugardags, en síðan voru lagðir
fram reikningar Sambandsins og
þeir samþykktir. Þá fóru fram um
ræður undír liðnum önnur mál,
en síðan var lögð fram umsókn
Kaupfélags Snæfellinga og hún.
samþykkt með öllum greiddum
atkvæðum.
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þykktar á fundinum:
Tillaga til ályktunar til aðal-
fundar SÍS 1965 um samstarfs-
nefndir kaupfélaga í landshlutun-
um, frá skipulagsnefnd Samvínnu
hreyfingarinnar:
„Með tilliti til sívaxandi þarf-
ar fyrlr margvíslega þjónushi við
félagsmenn kaupfélaganna, sem
hagkvæmt mynili vera fyrir kaup-
félögin að vinna að fleiri en eitt
í sameiningu, svo og til að auka
samstöðu félaganna um sameigin-
leg aðkallandi verkefni, ályktar
aðalfundur Sambands islenzkra
samvinnufélaga 1965 að skora á
sambandsfélögin að mynda skipu
lagsnefndir í landshlutunum, sem
hefðu það hlutverk að kanna öll
starfssvið, sem félögin gætu unn
ið sameiginlega að. Meðal verk-
efna þessara má nefna:
a) að kanna á hvaða sviðum verzl
unar félögin gætn haft gagn af
náinni samvinnu eða jafnvel sam
eiglnlegum átökum og gera til-
lögur um það til félaga sinna.
b) aS athuga grundvöll fyrir verka
skiptingu milli kaupfélaganna um
ýmiskonar þjónustuiðnað f byggð
arlögunum (verkstæðisþjónustu.
b'yggingaþjónustu o. s. frv.) eða
sameiginlegum rekstri slíks iðnað
ar og gera tillögur um það ti! félae
anna.
c) að rannsaka flutningayandamál
héraðanna og hvort ekki mætti
koma þeim í betra horf með sam
starfi mllli félaganna á svæðinu
og gera um það tillögur til fé-
laganna.
d) að vinna í samráði við kaupfé-
lagsstjórana og félagsmálafulltrúa
að eflingu félagslegs áhuga í sam
vinnuhreyfingunni og gera tillög
ur um á hvern hátt mætti auka
þá starfsemi, sem líkleg er tll
að skapa þörf og eðlileg viðfangs
efni fyrir félagslega starfslöngun
unga fólksins.
Aðalfundurinn mælir með þvi
að i nefndunum sitji kaupfélags
stjóri og tveir fulltráar aðrir frá
hverju kaupfélagi á svæðlnu. Rétt
þykir að stjórnir félaganna «1-
nefni í nefndirnar fyrir lok júli-
mánaðar n. k., en sfðan verði þær
kosnar árlega á aðalfundum  fé-
laganna,
Svæðaskiptingin skal ákveðin af
Sambandsstjórn í samráði við
kaupfélögin."
Frá Kristjáni Ingólfssyni:
„Aðalfundur gerir sér ljós þau
vandræði, er skapast  hjá  Þeim
Framhald á l4. síðu.
DeGaulle
í hættu-
legri ferö
NTB-París, 14. júní.
Á morgun heldur de
Gaulle, Frakkjandsforseti í
ferðalag um Frakkland og
segja yfirvöld, að aldrei fyrr
hafi öryggisvandamálin ver
ið jafn erfið og nú og að
þetta sé hættulegasta ferð
forsetans til þessa. Munu
yfir 3000 lögreglu- og leyni-
lögreglumenn gæta forset
ans á ferðalaginu og margs
konar aðrar öryggísráðstaf-
anir hafa verið gerðar
Forsetinn hefur áður far
ið í um 22 svipaðar ferðir
um Frakkland, en til þessa
hefur hann mest farið um
• héruðin í kringum París. Nú
mun leið hans liggja um
m.iög þéttbýl svæði og eyk
ir það hijög gæzluerfiðleíka
Verðir verða settir meS
iöfnu millibili við alla vegi.
sem forsetinn fer um og
allir bílar, sem ástæða er
til að óttast að leyniskyttur
komi sér fyrír í. verða dregn
ir af vettvangi. Auk hins
sérstaka lögregluliðs verður
forsetinn alltaf umkringdur
sínum eigin lífverði. b e.
borgaralega klæddum lög-
reglumönnum, sem þekktir
eru undir nafninu „Górill
urnar" Sex sínnum hefur
forsetanum verið sýnt bana
tilræði síðast í maí. Þá
hafði sprengju verið komið
Eyrir á stað, þar sem forset-
inn átti leið um, en upp
komst um tilræðið í tíma
Þar á bak við var talinn
standa eínn af aðalforsprðkk
um OAS, Jean-Jacques Sus
im.
v:
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16