Tíminn - 10.09.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.09.1965, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FÖSTUDAGUR 10. september 1965 LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrvai bll reiba 6 plnum stab Salan er ftrugp hlá okkur BILAKAUP VW ’6 4 ekinn 23 þús. km. Verð 120 þús. VW ’63 Verð 95 þúsund. VW’62 Verð 85 þúsund. VW ’58 skipti möguleg á góðum jeppa. Oommer Cob ‘63 mjög góður, verð 90 þúsund. Consul Cortina de luxe ‘64 ekinn 6 þús. km. Verð 140 þús Zodiac ‘58 mjög góður, verð 100—110 þús Taunus 12m ‘63 skipti möguleg á Opel Rekord Mozkovich ‘65 station, ekinn 7 þús km. Verð 129 þús. Mozkovich ‘63 skipti mögul. Verð 90—95 þús Opel station ’63 skipti möguleg á VW, verð 150 þús. Chevrolet ‘59 4 door Hardtop 8 sýl sjálfsk verð 100 þús. Chevrolet ‘59 6 sýl beinsk skipti mögul verð 80 þús. Öhevroiet ‘58 6 sýl sjálfsk skipti mftgiii á yngri Í>íl verð 100 þús. 64. Mercedes Benz 190 ‘58 skipti mögul á vörubíl verð 125 þús. Rambler Classic ‘64 skipti mögul á 5 manna bíl verð 250 þús. Simca Ariane ‘63 Verð 135 þúsund. Buick ‘54 2 door Hardtop fallegur bíll, verð 40 þús staðgr Opel Kapitan ‘60 De Iuxe skipti mögxul. á VW eða öðru verð 135 þús. Chevrolet ‘55 með nýl. vél verð 45 þús staðgr Mozkovich ‘59 í sérflokki skipti mögul á VW Verð 50 þús. . Þetta er aðeins lítið brot af öllum þeim hundruðum bif- reiða, sem skráðar eru hjá okkur til sölu og í skiptum. B9LAKAUP (Rauðará Skftlagötu 55. Sím> 15812 IÞRÓTTIR að æfingum sínum eftir leik dögum, en eins og nú er hátt að, trufiast æfingar oft vegna þess, að kappleikir eru á æf ingatímanum. —alf. /STELLA Kramhald af 16 siðu ráð fyrir að varðskipið kæmi að bá'tnum um tíuleytið í kwld og héldi með hann til Vestmanna- eyja, en þangað verða skipin tæp- lega komin fyrr en annað kvöld, þar eð báturinn er um tvö hundr uð mílur frá Eyjum og ekki unnt að draga hann á mikiUi ferð, sízt ef vont er í Sjóinn. Ekki var tálið að báturinn vasri í neinni hættu og hafði skipverj uim tekizt að halda honuon „þurr uim“, þrátt fyrir hvassviðri á þessum slóðum. S-kipstjóri á Stellu er Guðmundur Guðlaugs son og var báturinn á heimleið úr sö'luferð. LAUS VIÐ NATO Kramhald at bls i yrði virt. Hann sagði, að bardagar í Vietnam gætu því aðeins hætt, að komið yrði á sambandi mil'li þeirra ríkja, sem eru á einn eða annan hábt blönduð inn í deiiuna, þ. e. Kína, Fra'kikland, Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin, og að viðræður verði teknar upp. Hann benti á, að þessi fimm ríki hefðu öll atómvopn, og að þau hefðu einnig stofnað Sameinuðu þjóðirnar fyrir 20 árum síðan. — Ef þær vilja, getja þessar þjóðir komið þvi til leiðar, að þessi samtök verði rammi þess samstarfs, þar sem hin sameig inlega mannlega samvizika verð ur staðfest, svo að íbúar allr r de Gaulle, og bætti því vilð, að í dag væri það al'lt of aug- ljóst, að litlir möguleikar væru á, að þetta gerðist. Um Efnahagsbandalagið sagði de Gaufc, að kreppan innan þess væri fyrst og fremst að kenna .andstöðu hinna fimrn ríkjanna við að taka landbúnaðarvörurnar með í Sameiginlega markaðinn, ýmsum röngum atriðum í Rómar sáttmálanum, sem endurskoða þyrfti, og tiihneigingu fram- kvæmdanefndarinnar tii þess að gefa banda'laginu vaid þannig, að meirihluitavald myndi ríkja þar. De Gauile sagði, að í frörusku stjómarskránni væri svo áikveðið að sjáifstæði landsins væri í höndum frönsku þjóðarinnar. Hann sagði, að allt, sem ákveðið yrði í bandalaginu, yrði að áfcveðast af ríkisstjórnum landanna sex. Þá sagði hann, að nauðsynlegt skii- yrði þess, að bandaiagið héldi áfram, væri, að landbúnaðarvör ur yrðu teknar með. De Gaulle harmaði styrjöld ina milii Indlands og Pakistan og kvaðst vona, að U Thant gæti komið vopnahléi á. Hann kvað Frakka leggja mikla áherzlu á batnandi samband við Sovét ríkin. Einnig sagði hann það vera trú eína, að BretLand myndi með tímanum koma í nánara sam band við önnur Evrópuríki. De Gaulle var að því spurður, hvort hann 'ætlaða að bjóða sig fram að nýju tii forsetakjörs, og svaraði hann því til, að það yrði gjört kunnugt innan tveggja mán aða. Telja fréttaritarar sennilegt, að hann muni gera það, ekki sízt vegna stefnu þeirrar, sem hann markaði í sambandi við EBE á blaðamannafundinum. Fréttaritari brezka útvarpsins I Washington sagði í kvöld, að orð de Gaulles um NATO hefðu sannfært ráðamenn þar um, að Frakkland væri staðráðið í því að fara úr NATO árið 1969, en þeir teldu, að de Gaulle tækist samt ekki að eyðileggja bandalag ið, þar sem öll önnur aðildarrík in virtust staðráðin í þvi að halda áfram aðild sinni að NATO. BARDAGAR Framhald aí bls. 1 vang eftir hálftíma, og höfðu Indónesarnir þá lokið starfi sínu. U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, kom til Rawalpindi, höfuðborgar Pakistans í dag, og fékk strax viðtal við Ayub Khan, forseta. Töl uðust þeir við í eina og hálfa klukkustund, en ekkert hefur frétzt um, hvaða tilboð Khan forseti hefur lagt fram. Talið er, að þeir muni ræðast við aftur á morgun, en á laugardag fer U Thant áleiðis til Nýju Delhi til viðræðna við Shastri forsætisráð herra Indlands. Fréttaritari brezka útvarpsins í Karachi telur hugsan legt, að Pakistanar hyggist draga allt herlið sitt í Kashmír til baka ef friðargæzlulið frá Sameinuðu þjóðunum taki þar við og sjái 'um að friður haldist og að Þjóðar atkvæðagreiðsla fari fram meðal ibúanna innan þriggja mánaða um það hvort Kashmír skuli sam einast Indlandi eða Pakistan. Flestir forsætisráðherrar Sam veldisliandanna hafa lýst yfir sbuðningi sínum við áskorun Wils ons, forsætisráðhenra Breta, tii Indlands og Paki'sbans, um að rífcin hætti strax bardögum, og styðja um leið friðartilraunir U Tbants. Ríkisstjóm Bretlands hef ur átt viðræður við fuiitrúa Pak istans og Indlands um styrjöld ina, og eins hefur George Ball, affetoðarutaniríki.sráðheirra Banda ríkjanna, rætt við brezka ráð herra um málið. Mun hann bafa rætt við þá um áhrif, sem styrj öldin kunni að hafa á friðinn í öðrum heimshlutum. Chou en Lai, forsætisráðherra Kína, hélt ræðu í sendiráði N- Vietnam í Peking í tilefni af 20 ára afmæli stofnumar Norður Vietnam, og réðist þar á Indland. Sagði hann Indverja vera árás araðilann í styrjö'ld þessari, og að Indverjar hefðu ekki getað lagt til árásar án samþykkis Bandaríkjanna. Jafnframt hefðu ýmsir „endurskoðunarsinnar”, þ. e. Sovétríkin, spilað ajlt ann að en faliegt hlutverk í þessu máli. Indverski sendiherrann, er var viðstaddur athöfnina, gekk út, er Chou en Lai hóf skammartölu sína. Indónesar létu orð ekki nægja. Þúsundir Indónesa réðust á sendiráðsbyggingu Indlands í Djakarta og rændu þar og rup] uðu, eyðilögðu alit innbú, kveiktu í skjölum velbu bifreiðum sendi ráðsins og rifu niður indverska fánann. Fór lýðurinn með fán ann til Subandríos, utanríkisráð- herra, sem lýsti því yfir, að hann væri ánægður með atganginn. Eng in lögregla kom á vettvang, fyrr en hálf tími var liðinn og hafði múgurinn þá eyðilagt það, sem eyðilagt varð. Á meðan mestur hluti múgsins réðist á sendiráðið hlupu aðrir um götumar og reyndu að ræna indverskar verzlanir og veitinga hús. Um 75 félagar í indónesísku æs'kulýðsfylkingunni, sem er stjórnað af kommúnistum, réðust inn í hús indversku upplýsinga Sími 23136 Siguröur Eyþórsson umsjónarmaður, Langholtsskóla andaðist að heimili sínu mlðvikudaginn 8. sept. Svava Sigfúsdóttir og börn hlns látna. Maðurinn minn og bróðir okkar Þórður Karlsson Helgamagrastræti 50, andaðist að Fjórðungsspítalanum á Akureyrl 6. september s. I. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Steinunn Jónasdóttir og systkini hlns látna. Blaðburðarbörn oskast í eftirtalin hverfi: MELAR HAGAR SNORRABRAUT LAUGARÁSVEGUR MESTARAVELLIR SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR MÁNAGATA IMwMiil Bankastræti 7 — Sími 12323.° TRELLEBORG i VERÐ: kr. 106 pr. ferm. fhwnu) yibjjzamn h i þjónustunnar og lýstu því yíir, að æskuiýðsfyikiii'giii tæki skrif sbofumar í sínar hendur. Haile Seiassie, keisari í Eþi ópíu, sagði i dag, að forsætisráð herrar sem fleistra ríkja ættu að mæta á næsba aiisherjarþing Sameinuðu þjóðanna, þegar Kaishmírdeilan og styrjöld Ind- verja og Pakistana verður rædd. Fregnir af bardögunum fást að eins í skýrslum, sem varnarmála ráðuneyti viðkomandi ríkja gefa út, og bar þeim ekki saman í dag, frekar en venjulega. Samkvæmt indversku skýrslunni hefur índverska herliðið á hinum ýmsu vígstöðvum eyðilagt 75 pakistan skriðdreka, sem flestir eru af bandarískri Patton-gerð, síð ustu 24 stundirnar. Síðustu átta dagana hafa alls 114 skriðdrekar Pakistana verið eyðilagðir og tveir teknir. Sagt er, að Pakistanar hafi gert tvö gagnáhlaup við landa- mærabæínn Gitaldaha í Vestur- Bengal, en að áhlaupin hafi ver ið barin niður. Herlið Indverja heldur áfram sókn sinni fram til hins hernaðarlega þýðingarmikla bæjar Sialkot skammt frá landa mærum Kashmír. Á Lahore-svæð inu hafa tvö gagnáhlaup verið slegin til baka, og einnig hafa margir pakistaniskir fallhlífarher menn annað hvort verið drepnir eð'a teknir til fanga. Indverski flugherinn tók mikinn þátt í bar dögunum og ein herþota var skot in niður. Þótt índverskt og pakist anskt herlið eigi í blóðugum bar dögum á öllum vígstöðvum, þá er talið í Nýju Dehli, höfuðborg Indlands, að bardagar Indverja og Pakistana á Jammu-Sialkot-svæð- inu á næstunni hafi afgerandi þýð ingu. Takmark Indverja er að ein angra herlið Pakístana í Chambr héraðinu í Kashmír og koma þann ig í veg fyrir, að þeir fái birgðir og liðsauka frá Lahore-svæðintu sem er sunnan við Kashmír. f Indlandi hefur verið fyrirskipuð algjör herkvaðning, og íbúar Nýju Dehlí búa sig undir víðtækar loft árásir. Er skorað á fólk að grafa sér loftvarnarbyrgi. Einnig er skor að á alla Indverja, sem búa á allt að 30 km svæði frá flugvöllum, að hjálpa yfirvöldunum við að hand taka njósnara og skemmdarverka menn. Samkvæmt pakistönskum frétt- um gerðu pakistanskir hermenn gagnáhlaup á Lahore-svæðinu. Ráku þeir Indverja yfir landamær in í Wagah-svæðinu og fylgdu á eftir ínn á indverskt landsvæði Sagt er, að Indverjar dragi iaman mikið lið við Sialkot-svæðið, þar sem þeir hafi beðið mikið tjón á mönnum og herbúnaði, en Jnd verjar telja, að bardagarnh á þessu svæði hafi úrslitaþýðingu, eins og áður segir. Þá hafa Ind verjar, að sögn Pakistana verið stöðvaðir á vígstöðvunum austur af Hyderabad, en það eru syðstu vígstöðvarnar. Einnig er sagt, að Pakistanar hafi ástandið á Lahore svæðinu i sínum höndum, en þar gerðu Indverjar sína fyrstu inn rás inn í Pakistan á mánudaginn var. Indverjar hafa, að því er sagt er í KaracM, beðið mikið tjón á mönnum og hergögnum við Sial- kot. Hafi þeir misst þar 35 skrið dreka f Jauriana í Kashmír reyndu þeir mörg gagnáhlaup, en urðu frá að hverfa og misstu marga menn. Pakistanski flugher inn hefur eyðilagt mikið af skrið drekum. herbífreiðum og öðrum herbúnaði á vígstöðvunum. Þá seg ir, gð Indverjar hafi gert loftár ásir á flugvöllinn utan við Lahore, og margar flugvélar hafi reynt að kasta sprengjum á Karachi og Peshawar í gærkvöld. Pakistansk ar flugvélar gerðu loftárásir á bæinn Pathankoti í austurhluta Punjap-héraði í gærkvöldi, og flugvöllinn við Jodhpur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.