Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Aagijsing í Tfmanœn
feemnr daglega fyrir augu
88—388 þúsund lesenda.
222. tbl. — Föstudagur 1. október 1965 — 49. árg.
Gerizt áskrif endur að
Tímanum
Hringið i sima 12323-
Frá prentarafundinum í Iðnó í gær. Formaður félagsins er í ræðustól, og skýrir hina nýju  samninga fyrir prenturunum sem mættu
vel á fundinum elns og myndin ber með sér.                                                                          (Tímamynd  K.J.)
Prentaravorkf a!!!i af Jýst
EJ—Reykjavík, rimniludag-
Klukkan fjögur í nótt voru
undirrjtaðir samningar við
prentara ,bókbindara offset-
prentara og prentmyndasmiða.
með fyrirvara um samþykki
félagsfunda. Fundir voru haldn
ir hjá prentsmiðjueigendum
og hjá prenturum og var sam
komulagið þar samþykkt ein-
róma- Er því prentaraverkfall
því. er hefjast átti kl. 12 á mið
nætti aðfaranótt föstudagsins
aflýst.
Kjarabætur þær, sem prent
arar fengu. eru í aðalatriðum
essar:                ¦  ,
Kauphækkun prentara á
fyrsta ári er 6%, á öðru og
þriðja ári 9-7%, og eftir þrjú
ár 15% frá því, sem áður var.
Aðeins verður unnið hálfa
laugardaga í ok'tóber, nóveriv'
ber og desember, og þýðir það
að vinnuvika prentara í dag-
vinnu verður 43 stundir að jaín
aði. Veikindadagar verða 14 i
stað 12 áður. Eigi prentarar
ónotaða veikindadaga. skulu
þeir við hyer áramót greiddir
inn á reikning viðkomandi
manns hjá prentarafélaginu og
koina hórium þvi til goðá síðár
ef hann veikist. Laun nema
hækka þannig, að á fyrsta ári
fá þeir 45% af fullum launum,
á öðru ári 55%, á þriðja ári
65% og á fjórða ári 75%.
Bókbindarar héldu  einnig
fundi í dag og samþykktu.
Kjötsmyglið
í framhalds-
rannsókn!
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
Saksóknari ríkisins hefur sent
kjbtsmyglsmálið úr Síld og
fisk aftur til Sakadóms Reykja-
víkur með beiðni um fram-
haldsrannsókn i máíinu. Þar
sem yfirl'sing eiganda verzlun
arinnar um brottrekstur verzl-
unarstjórans ber með sér að
verzlunarstjórinn hafi játað að
eiga kjötið, virðist framhalds
rannsókn sú, sem sakadómari
hefur óskað eftir, beinast að
því, með hvaða leiðum kjötið
hefur komjð inn í landið, og
hvort það hefur verið ætlað til
sölu í verzluninni Sfld og fisk
við Bergstaðastrætj.
Kjötsmygl brýtur ekki aðeins
í bág við tollalöggjöfina held-
ur og líka heilbrjgðislöggjöf-
ina, þar sem bannað er að
flytja kjöt erlendis frá til ís-
Iands. nema með leyfi yfirdýra
læknis, og það leyfi mun mjög
vandfengið. enda eðlilegt þar
sem alltaf vofir sú hætta yfir,
að smitnæmar pestir berist til
landsins með innfluttu kjöti og
kjötvörum.
VERKFALL TRÉ-
SMIDA LÖGMÆTT
Úrskurður Félagsdóms í trésmiðadeilunni féll í gær
SIDASTA
TILRAUN
TIL SAM-
KOMULAGS
NTB-London, fimmtudag.
Forsætisráðherra Rhodesín, Ian
Smith, fer til London í næstu
viku til þess að reyna að fá brezku
stjórnina til þess að gefa landinu
sjálfstæði. Telja sérfræðingar í
London, að þessi heimsókn sé
tákn um, að Smith sé ákveðinn í
að gera sína síðustu tilraun til
þess að fá Breta til þess að fallast
á sjálfstæði Rhodesíu, og þá á
grundvelli þess, að hvítir . menn,
sem eru í miklum minnihluta í
landinu, haldi völdunum.
Ef ekki næst samkomulag um
sjálfstæði landsins, er líklegt að
Rhodesía muni senda út einhliða
yfirlýsingu, sem tilkynni, að land-
ið taki sér sjálfstæði. Mun brezka
stjórnin líta á slíka yfirlýsingu
sem uppreisn.
f yfirlýsingu,' sem stjórnin í
Rhodesíu sendi út i dag, segir
m. a. að brezku stjórninni hafi
verið tilkynnt. að þar sem við-
ræðurnar um sjálfstæði landsins
hafi verið dregnar á langinn í
tvö ár og rúmlega það, hljóti við-
ræðurnar í London í næstu viku
að teljast endanlegar og afger-
andi.
Búizt er við Smith til London
á mánudaginn, og næsta dag mun
hann hefja viðræður við Arthur
Bottömley,     samveldismálaráð-
hérra. Talið er, að viðræðurnar
muni standa í marga daga, og
muni þær verða harðar. í London
telja menn, að brezka ríkisstjórn-
in muni halda fast við þá skoðun
Framhald á bls. 2
EJ-Reykjavík, firiimtudag.
í dag féll dómur í Féiagsdómi
vegna ákæru Meistarafélags húsa-
smiða  á  hendur  Trésmiðafélagi
Reykjavíkur út af  verkfalli tré-
I smiða  í  Árbæjarhverfi.  Héldu
i húsasmiðir þvi fram, að verkfall
i þetta væri  löglegt. Félagsdómur
j sýknaði algerlega Trésmiðafélagið
af þeirri kæru, og úrskurðaði, að
téð  verkfall  væri löglegt  i  alla
staði.
í forsendum dómsins segir:
i.Télja vérður að framangreind
vinnustöðvun      Trésmiðafélaf.s
Reykjavíkur í Árbæjarhverfi, sem
ágreiningslaust> er að sambykkt
hafi verið. og tilkynnt með lcg-!
mætum hætti, brjóti bvorki í
öáða við ákv. 2. kafla laga nr. 80/
1938 (þ. e. vinnulöggjöfina) né
þau meginsjónarmið, sem hafa
ber i huga þegar nefnd ákvæði
eru skýrð. Eigi verður heldur
talið að hún sé andstæð oðrum
þeim réttarreglum, sem til  áhta
koma í þessu sambandi. Sam-
kvæmt þessari niðurstöðu ber að
sýkna stefnda af kröfum sfefn-
anda. Eftir atvikum þykir rett að
málskostnaður falli niður"
Dómsorðið er svohljóðandi: —
„Stefndi, Alþýðusamband íslands
fyrir hönd Trésmiðafélags Rev^ia-
víkur, skal vera sýkn í máli þe>su
af kröfum stefnanda Virinuvéit-
endasambands fslands vegna
sjálfs sín og fyrir Meistarafélag
húsasmiða í Reykjavík. Málskostn
aður falli niður".
Fyrstí fundur kjaradóms í dag
EJ-Reykiavík, fimmtudag.
Kjaradeila Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja cg hins opin-
bera fer nú til kjaradóms, og hef-
ur dómþing verið boðað kl. 17 á
morgun, föstudag, að þvi er
Kristján Thorlacius forseti BSRB
tts^ blaðin v í dag.
Svo er ákveðið i lögum, að hafi
samningar milli kjararáðs BSRB
og fulltrúa ríkisstjórnarinnar ekki
tekizt fyrir 1. október, bá skuU
deilan ganga til kjaradóms Síð-
asti viðræðufundurinn var hald-
inn i gær og varð þar ekki sam-
komulag. Hefui sáttanefnd sú.
sem skipuc var haldif fimn? -amj
ingafundi, en áður hafði sátta-
semjari ríkisins haldið þria fundj
með deiluaðilum.
Samkvæmt lögum á Kjaradóm-
ur aS hafa skilað úrskurði sinum
fyrir 1. desember n. k.
Kristján sagði blaðinu, að i dag
yrði haldinn bandalagsstjóniar-
fundiv of máli* ræd/; þar
Afengi
hækkar
mikið
í verði
MB—Rvík,  fimmtudag.
Frá og með morgundeg-
inum, föstudeginum 1. októ-
ber verður mikil verðhækk-
un á flestum tegundum á-
fengis hérlendis. Brennjvins
flaskan hækkar úr 240 krón
um í 270 krónur .skozkt
viskí úr 365 krónum i 400,
rauðvín og hvítvín úr 75
krónum í 90 og úr 90 krón
um í 110 ,sro nokkur dæmi
séu ncfnd- Koníak og líkjör
eru einu víntegundirnar,
sem ekkert hækka.
I II  I  ,. I i l'l i 1.1 í 1,  í ! I i, I  II
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16