Tíminn - 07.10.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.10.1965, Blaðsíða 1
ms> BÆNOUR RYOVERJIO VÉLAR OG HÚSÞÖK ME SM YGLAÐ KJÖT f 5 VERZLUNUM Þessi mynd var tekin af brezkum farmanni í Lagos í Nígeríu, og sýnir hvar verið er a0 skipa þrem nautgripum um borð í flutningaskip, sem átti að flytja gripina í sláturhús í Ghana. Veslings skepnurnar voru hífðar um borð á hornun- um einum saman, og þrjár og þrjár í einu. Þetta er mjög vanaleg vinnubrögð á þessum slóðum. Myndin varð iil þess að alþjóðasamtök dýraverndun arfclaga mótmæltu hinum ó- mannúðlegu meðferðum á naut gripunum. ari vöruð gerast seljendur hennar brotlegir við lög sem banna inn flutning á kjöti vegna hættu á sýkingu búfjár, og eflaust er eng um söluskatti skilað af þessari vöru. Blaðið reyndi að afla sér upp lýsinga um, hvaða fimm verzlanir það eru, sem fyrstar urðu fyrir val inu í gær, og allar höfðu smyglað kjöt til sölu. En engar upplýsing ar var hægt að fá um það at- ri’ii. Mannsaldur að Ijúka 250 skattsvíkamálum JHM, Reykjavík, miðvikudag. f gær, þriðjudag, gerði rannsókn arlögreglan leit að smygluðu kjöti í nokkrum matvöruverzlunum hér í borginni. Eitthvert magn af smygluðu kjöti fannst í öllum þeim verzlunum, sem rannsóknar lögregl'umennirnir heimsóttu. Munu þeir hafa komið í alls fimm verzlanir, og sýnir þetta, að svo virðist sem kjötsmygl sé orð ið algengt. Eins og kunnugt er, þá var fyrir nokkru tekið töluvert magn af smygluðu kjöti í verzlun hér í borginni, og var þar um ítrekað brot að ræða. Það mál bíður nú ákvörðunar dómsyfirvalda. En sé haft í huga það úthlaup, sem lögreglan gerði í gær, má búast við ,að mál þessi verði spyrt sam an. Virðist óreiðan orðin slík, að ekki þurfi annað en ganga í hús, og þá bíði lögbrotin þar. Það sem fannst í gær var eink um danskt álegg, sem talið er að flutt hafi verið til landsins með skipum. Hefur blaðið það eftir góðum heimildum, að kaupmenn verði iðulega fyrir heimsóknum manna, sem bjóða smyglaða kjöt- vöru. Fyrir utan að smygla þess LEIFS- DAGUR Á laugardaginn kemur verður athöfn við Leifsstyttuna í til- efni Leifs-heppnadagsins, sem í fyrsta sinn var haldinn hátíð- legur í fyrrahaust, en eins og kunnugt er ákvað Bandaríkja- þing að 9. október skyldi verða haldinn hátíðlegur til minningar um það, þegar Leifur heppni fann Ameríku. Íslenzk-Ameríska félagið hér hefur ákveðið að minnast þessa dags sérstaklega nú eins og í fyrra. Hefst athöfnin við Leifsstyttuna á Skóla- vörðuholti klukkan 14. íslenzkir og bandarískir skátar standa þar heiðursvörð og lúðrasveit mun leika. Þá flytur dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ávarp og einnig mun James Penfield sendiherra flytja ávarp. Öll aðstaða hefur batnað mikið til hátíðarhalds við styttuna, Því að undanfömu hafa lagfær- ingar verið gerðar í kringum hana. — Tímamynd GE. IGÞ-Reykjavík, miðvikudag. talizt til, að á næstu sextíu og i sjá hverjir eiga nú „stund til að sem sýnir hvert miðað hefur með fimm árum, sem er meðal manns- gleðjast". rannsóknir á skattsvikum. Kemur aldur, takist að koma tvö hundruð Greinargerðin er birt á bls. 2 í ljós, að enn hefur ekkert skatt- og finuntíu málum í gegnum | í blaðinu í dag. Hún er fyrsta svikamál fengið fullnaðaraf- Framhald á bls. 11 Fjórir brezkir stúdenfar skrifa til Kreml Tímanum hefur borizt greinar- gerð frá fjármálaráðuneytinu um störf skattarannsóknardeildar. fullnaðarafgreiðslu, og má af því | plaggið frá opinberum aðilum, Sést á þeirri greinargerð, að að- ' ~~ eins sex mál hafa, eftir eitt og hálft ár, náð svo langt, að ekki er eftir annað en leggja þau fyrir hlutaðeigandi framtalsnefndir og skattsektarnefnd. Alls eru þrepin fjögur, sem hvert skattmál þarf að fara. Hin tvö eru skattrann- sóknardeildin og ríkisskattanefnd. Með þessum hraða hefur okkur VERKBANN IÐ HAFID EJ-Reykjavík, miðvikudag. Klukkan 12 á miðnætti í nótt hófst verkbann trésmiðameistara um allt land, og er þetta fyrsta verkbann atvinnurekenda um lang an tíma. Stöðvar þetta alla vinnu Vilja túlkinn sinn lausan úr ,Deild 7‘ NTB—London, miðvikudagur. Frjálsiynda blaðið The Guard ian birti í dag opið bréf til Kreml frá fjórum brezkum stúdentum, sem fullyrða, að sovézkur stúdent hafi verið sendur á geðveikrahæli vegna stjórnmálaskoðana sinna. Stúdentarnir fara þess á leit við sovézk yfirvöld, að stúdent- inum, Jevgenij Bjelov, verði sleppt. Segja þeir í bréfinu, að Bjelov hafi verið settur á geðveikrahæli vegna þess að hann hafi sagt við aðra so- vézka stúdenta. að stjórnmála kerfi Sovétríkjanna þyrfti að breytast þannig, að það yrði frekar í samræmi við óskir fólksins en nú er, Bjelov var túlkur brezku stúdentanna, er þeir dvöldu í sumarleyfum sínum í Sovétríkj unum síðustu tvö sumur. Er dvöi þeirra í Sovétríkjunum var að ljúka í ár, kom- ust þeir að raun um, að Bjelov hafði horfið. Lögregl an hafði tekið fjölskyldu hans með sér. og Bjelov var komið fyrir á geðveikrahæli. Þegar stúdentarnir reyndu að hafa upp á honum, hittu þeir marga sovézka borgara, sem voru alls ekki undrandi yfir því sem þeir sögðu. Nokkrir þeirra þekktu til þess, að fólk, sem talið var „óstöðugt“, stjórnmálalega séð hafði fengið sömu meðferð og geðsjúklingar. Þess má geta, að hin þekkta frásögn Valeriy Tarsis, „Deild 7“‘, sem nú birtist í Tímanum, fjallar einmitt um þá aðferð Sovétmanna að setja stjórn- málalega „óæskilega*- menn á geðveikrahæli. Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.