Þjóðólfur - 15.11.1850, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 15.11.1850, Blaðsíða 6
310 Stundum lítur svo út, sem höfúndurinn sje að gefa monnum í skyn, liver hann sje, sem riti þessar „fáeinu fallegú athugasemdir*. „Jeg má ekki tefja mig“ segir hann, „því Lanzdómurinn bíður mín“. llver haldið {>jer þá það sje, tslendingar? Vitið ]>jer til að Lanzdómur hafi beðið eptir nokkruin manni, síðan Pílatus var á dögum? Stundum er hann að spá, hver sje höfundur hins „fótum troðna frumvarpsins“. lítur svo út“ segir harin, „sem hannsje eðahafi vériðand- legrar stjettar“. Hver skyldi sávera, Islend- ingar? Johkið [>jer nokkurn með’því marki, síðan Guðmundur heitinh prestslausi var uppi? jiað má fika fullyrða það, að fáum mönnum hefur líkað við hinn óhreina anda, sem talar í þessum athugasemdum Tíðindanna; og bænd- ur hafa enda sumir sagt, að þær væru rjett eptir honum, sem ritaði lijerna um árið í Jjóð- ólfi um gjafamálefnið, líklega þá Jþorpara Sveitabóndasyni. Höfundur sá í „Lanztíðindunum“ semjeg á nú lijer orðastað við út af neitunarvaldinu, er að vísu ekki eins drembilátur, og hinn karlinn, síst fyrsta kastið; en hann er þá apt- ur þeim mun aumingjalegri. Hann kveinar undan áliti ^jóftólfs, og tekur auðsjáanlega sárara til tveggja meinlausra orða, sem 5jóð- ólfur lýsir honum með, hehlur en til allra þeirra þungu annmarka, sem jrjóöólfur segir honum, að hafi loðað við einveldisstjórn Dana á málefnum íslendinga, og vegna hverra þjóðstofnanir þeirra eigi nú við svo bág kjör að búa. Hafi því jijóðólfi áður fundizt eitt- hvað óverulegt í hugsun höfundar |>essa, þá finnst honum það ekki síður nú, er hann tek- ur sjer það nærri, ef honum þykir lítillega komið við heiður sinn, en lætur sig hittvarða minna, hvernig sem komið er fyrir högum ianda hans. En fyrst að nú höfundurinn tók á annað borð þarinig í málið, þá var við því búið, að ritgjörð hans mundi eins mikið stefna að því, að gamna Iesendum sínum með glett- unr við Jijóðólf, eins og að gagna löndurn sínum með greiðri skoðun á máiinu sjálfu. ()g til þess þá að skemta ekki síður augum lesenda sinna en eyrum, þá hefur hann ineð, breyttuletri orðin þau, sem hann.ætlast til, að mest skuli kveða að, og mönnum skuli helzt verða starsýntá. »5jóðólf'urybar, fslending- í ar!“ segir hann livað eptir annað. jþað er auðsjeð, að hann vill láta það sjást, aö liami eignar yður blaðið, íslendingar! og engum öðrum. Eri hvaö gengur lronum til þess? Ætlast hann til, að þjer skulið bera kinnroða fyrir það? Eða gjörir hann það af öfund, af því hann veit til {ress, að yður er nrörgum meinlítið við Jjóðólf, og að nokkrir hafa enda sagt sig frá kaupi „Lanztíðindanna“ og skrif- að sig fyrir iþjóðólfi? Ekki get jeg ætlað höfuudinum svo óverulega sál, enda þó jeg viti það vel, að hornaugað þarf víða við að koma. Ilvað skykli honum þá ganga til? Líklega áhyggjusamur ótti fyrir velfarnanyð- ar, íslendingar! eins og hann vildi gefa yður það lieilræði, aö þjer skylduö vara yöur á íjóðólfi þessum, sem þjer kaupið og lesið alit of margir, svo að þjer ekki látið leiðast afvega af villu hans og tilfinningu; því að líka auökennir höfundurinn þetta orð, einsog lionum þyki tilfinning jþjóðólfs eitthvað ísjiír- verð. llvað því nú viðvíkur, að liöfundur þessi í „Lanztíðindunum“ ber Jrjóöólfi það á brýn, að hann bæði sje áttaviltur sjálfur og afvegaleiði aðra, þá kippir jijóðólfur sjer ekki upp^við það, því að Tíðindin hafa áður haft þann sið, að gjöra hann tortryggilegan fyrir mörinum, enda þó þau vissi til, að hann leit nokkurn vegin rjett á málið; að minnsta kosti höfðu þau þann sið í fyrra vetur, kringum 120. dag tebrúarm., þegar þau voru að gjöra grein fyrir heptingunni á honum. En inunu þó ekki flestir álita *nú, þrátt fyrir hiiia tor- tryggjandi athugasemd Tíðindanna, að jþjóð- ólfur hafi þá ekki fremur vikið út af vegi skyldu sinnar og sannieikans, liéldur en „Lanztíðindin“ sjálf, og að það varekki Iiættu- legri skoðun, sem hann þá vildi koma inn hjá mönnum á máli því, sem vgrðaöi svo rniklu land og lýð, heldur en suyun, sem „Laiiztíðindin“ gátu þá fengið sig til að bera út á nieöal alþýðu, þar sem ósórninn sjálfur var fegraður í augum þeirra manna, sem eigi var að vænta, að gætu litið svo á niálið, sem vera bar, hvorki vegna ókunnugleika á mála- vöxtunuin sjálfum, nje heldur vegna þekk- ingarleysis á áliti skynsamra niarina á þess konar málunt í öðrunr löndum? En hvað við víkur tilfinningu jþjóðólfs, sem höíundurinn líka auðkennir og gjörir ísjárverða, þá svara

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.