Þjóðólfur - 10.01.1863, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.01.1863, Blaðsíða 1
• 5. ár. 10. Janúar 1863. 10-11. lilskipun 1. Apríl 1861 löggildir hina nýu jarðabók fyrir lsland frá 6. júní 1862, og leiðir ar.^’ að a"ar Þær fasteignatíundir, er falla til f 6' S U um næstu fardaga, skuli greiða eptir 2 a' CÍka ilinnar nýu jarðabókar, nema hvað »voni •afa..í)eSSaia heimilur »prestum þeim, sem »gildi að^t T.U’ er Jurðabókin nýa öðlaðist laga- "hinum d t'• ^ t3restst,l,nct sina at jörðunum eptir ”> því 'Pl CÍ'’rteil'a jarðanna, á meðan þeir eru "þann jSnnia kalli> svo framt jarðartíundin er á ■ ritari, eu ef hún væri reiknuð eptir 10111 ný° jarðabók-. land'^ ^,essu er auðsætt, að prestunum hér á ejn. er tatca Aestallir tvo fjórðu hlutiallra fast- U[^nartl'un(ta hver í sinni sókn, annan handa kirkj- sína' 6n aUnan tlancta sjálfum sér í »preststíund sér f • r'^r tlvað nainst á því, bæði að kynna hend^rir^ram n^u jarðatlðtc> °6 hafa hana við n >na; því eptir téðri ákvörðnn í 2. gr. laganna 6r r mar6r prestr að taka tíundina með tvennu rnot'j og eptir tvennskonar sundrleitum jarðardvr- a, kirkjutíundina jafnan eptir nýa jarðardýr- eikanum, en liafl prestrinn verið í sama kalli frá Því fyrir fardaga 1862, 0g sé þar enn, þá bæði má hann og sjálfsagt gjörir að taka preststíund- !na eptirhinumforna dýrleika jarðanna, »svoframt jarðartíundin er á þann hátt rífari«. því er það næsta óskiljanlegt, ’ef það er satt Seni sa8t er> að mÍöS fánm eða jafnvel engum Prcsti né prófasti hér í Suðramtinu sé ennþá farið að senda hina nýu jarðabók 1861 né lagaboðið 1. APr. s. á. í*etta er miðr skiljanlegt hugsunar- ,eysi og hirðulcysi af hendi yíirstjórnar kirkju- og kenslumálanna, og þessa óskiljanlegast er Inð^ nerra biskupinn og héraðsprófastarnir hafa látið rið- "nClÍr imí>uð ,e86Íast nu liatt a annað ár, að lata l1r Pessu verulega vankvæði, með því að pró- astar skoraði á biskup landsins hver í sínu agi> °8 t)isknþinn aptr á ráðherra kirkju- og kenslu- málanna um, aö sen(ta ilinoað að minsta kosti eins margar japðabækr, eins og margar eru kirkjurnar ágjörvöllu landinu, til útbýtingar meðal allra presta °g kirkjuhaldara, og þeim til leiðarvísis, eptirbreytni °6 réttlætíngar í því að heimta og taka fasteignar- tíundirnar, ekki af handahófi og útí bláinn, heldr eptir réttri reglu og samkvæmt liinni nýu löggiltu jarðabók, og tilskipuninni 1. April 1861. fslenzltar pjóðsögur og œfintýri. Safnað hefirJón Árnason. 1. bindi. Leipzig 1862. I. j>að er svipað með hugsun þjóðanna og hins einstaka manns, og þó nokkuð frábrugðið, einsog er með líf þeirra og bans, því liver maðr fyrir sig liflr optast allan aldr sinn, æsku, manndóms- og elliár, og andast innan takmarka sömu aldar; en þó að mannkyns sagan virðist stundum sýna það, að þjóðirnar — einkum stórþjóðir sögunnar — hafi einnig æsku- og manndómsár, elli og dauða, á því tímabili, sem sagan næryfir, þá er þó aldrs- breytingin, elli- og dauða-mörkin hjá þeim svo ósviplík því sem fram við liinn einstaka kemr, að því er varla saman jafnandi; því elli og dauðamörk- in sýnast að eins að koma fram hjá þeim þjóðum, sem íneð óhófi og ofmetnaði hafa mist uppruna- legt eðli sitt og þannig örmagnazt og úrætzt, að þær hafa hnigið fyrir hraustari og harðfengari þjóðum, án þess að deya skaplegum ellidauða. |>annig er það nú líka svipað, en þó frábrugð- ið, með hugsun hins einstaka manns og þjóðanna. j>að reynist optast svo, að hugsanir og gjörðir hins einstaka manns verði skammvinnar, og það jafn- vel þó hann hafi helgað allan aldr sinn vísindun- um; og það eru einúngis hinir fáu afburðarmenn í andlegum efnum, sem lifa í sögunni með ritum sínum, sumiraðöllum líkindum eins lengi og saga gjörist. En þetta eru nú einúngis máttarstólpar mannlegrar vizku og framfara, er standa eins og hlossandi vitar á vegi sögunnar. En öðruvísi er þessu háttað með hið andlega líf þjóðanna, því þær ciga ekki einúngis þcssa frumburði sína og fóstra, það er að skilja: afburðarmennina, sem lifa og gilda bæði fyrir sinn tíma og sína þjóð, og um leið fyrir allar þjóðir og allan aldr — þær eiga þá að vísu, og njóta þeirra bezt allra þjóða, annaðhvort meðan þeir lifa eða síðar, eins og þær líka njóta heimsfrægðar þeirra—, en þæreigalíka anuað andlegt líf, sem er þeim enn betr innrætt, — 37 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.