Þjóðólfur - 02.08.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.08.1866, Blaðsíða 1
18. ár. Reylcjavík, 2. Ágúst 1866. 36.-37. — Pústskipií) Arcturus, skiph. Audresen kom íifer ab kvúldi 30. f. mán. aflííiaudi náttmálum; meb ])\í komu nú auk herra biskupsins 2 kandid. í læknisfræíli: landi vor Júuas Júnassen (Jjúríarson, yfirdúmsforsetans) og Georg Hastrup, er sí%ar \crlr getií), froken Moyer frá Khofn, er her var ár- lángt fyrir 3 árum síban, Rosenkrantz barún, er var meí) Capit. Hammer fyrst í vor, en brá sfcr sfban heim til Dan- merkr og Englands í Júní til þess aí) afla nvrri og betri skot- vopna á hvalina; kaupm. C. Lotrup, Arni Gnlfcmnndsen (Jónsson) kand. í lyfjafræíii frá Búílum, Hansen fotograf, og Jessen hesta- kaupmaíirinn, srm her heflr komií) aí) undanförnu. Jrar a?) auki komu samtals 7 Englendíngar, er ætla aí) feríast hér um land ; 3 þeirra Dr. Wilkinson, Mr Curray og Mr Lorch, fer'í)- ast aí) eiris til Geysis og her nærlendis, og munu ætla meí) þessari ferílinni til baka, en hinir 3: Mr Evans, þíngmaþr (eí)r parlamontsmaþr), Capit. Evans, og Mr Gisbonson og þönari þeirra hinn 4., ætia aí) ferþast norþr um óræfl til Mývatns. — Enn kom í þessari ferí) Gul&mundr Jónsson, betrunarhússfángi úr Húnavatnssýslu. — J>essi gnfuskipsferð færði oss aptr biskup vorn herra Dr. Pétr Pétursson ásamt frúhans og báðurn du’trum. llann var vígðr í Frúarkirkj í Iíaupmannahöfn af Ðr. Martensen Sjálands bisk- upi, 1. sunnud. eptir Trínitatis (3. Júní). Mar- tensen biskup tók sér til vígslutexta Ephesus 4, 11.—16., en herra Pétr biskup hafði valið sér hinn sama ræðutexta. Auk ýmsrar fagnaðarviðtöku er biskup vor átti að mæta hjá mörgum stórmenn- um í Kaupmannahöfn og víðar (þau hjón og dætr þeirra ferðuðust suðr til Fjóns og sóktu heim sira Dened. Seheving náfrænda biskupsfrúar), héldu Íslendíngar í Khöfn honum skilnaðarsamsæti 27. Júní, höfðu þeir skáldin Gísli Brynjúlfsson og Steingrímr Thorsteinson ort sitt skilnaðarminnið hvor þeirra til biskups, er honum var þar flutt í samsætinu; þar að auk var þar súngið kvæði fyrir »íslands minni« eptir Steingrím og fyrir »Danmerkr minni" eptir Gísla. J>jóðólfr mun færa nokkur af kvæðum þessum von bráðar, ef rúmið leyfir. — K au p skip ak oma. — Síían 13. f. mán. bafa hcr komib þessi kaupför: 19. f. mán. Niiebo Desiado, 43’/2 I., skiph. I. M. Gonzales, frá Cadix eptir saltflski til Sieinsens. 23. Falken, 46l/2 I., skiph. T. Nielsen lausakaupmaísr meb timbr frá Mandal. — 25. Júní J). á. er kennari við prestaskólann Sigurðr Melsteð útnefndr til Leclors theol. og for- stöðumanns fyrir téðum skóla. — 29. Júní voru prófastarnir sira HalldórJóns- son á Ilofi og sira Ólafr Páhson í Rvík sæmdir af konúngi riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. ÚTLENDAIl FRÉTTIR. I. Frá frettarit. vorum í Lundún., dags. 13. Júli 1866. Mér er skylt að bæta um að þessu sinni, þar sem eg síðast varð of seinn til að senda frétta- miða í blað yðar. |>á var og af fáu að segja, en nú er fleira en það verði í fám orðum sagt. þeg- ar eg skrifaði síðast, var að draga yfir bliku þá, sem nú hefir orðið að svo miklnm stormi, að atla óaði við að geta svo ills, sem nú er fram komið. Með þessum illu tíðindum tel eg ekki það, að hér hefir orðið ráðberraskipti, að hin fyrri stjórn féll úr sæti, og hér heíir orðið, sem menn segja, bekkjavíxl í þíngsalnum. Torystjórn hefir nú sezt að völdum, Lord Derby og bans menii eptir fullra 7 ára fjarveru frá stjórn þessa lands. En þetta hefir skeikað að sköpuðu, þvi hér er því við- brugðið, að ekki fari vel, nema hvorigir sé bol- aðir frá til þrautar Whigs og Torys; hinir hafa nú lengi notið valdanna, svo þeim var mál að víkja úr sæti um stund og gefa hinum rúm og nokkra úrlausn. llreytíngin sjálf er meir í orði en á sporði, og allt fer fram sinn vanagáng á þessu friðsæla eylandi. Um atvik þessa máls get eg ekki sagt, ber heldur ekki skyn á það. |>ess gætir heldr ekki nú meðan allt er á reiði-skjálfi á meginlandinu. Styrjöld sú, sem vofði yfir á þýzkalandi, er nú orðin að ljósum loga, og þó lítil sé líðandi stund síðan það stríð hófst, þá er þó yfir svip- mikla og lánga sögu að fara, og jafnmikil tíðindi orðin á tíu dögum að kalla má, en fyrr gjörðizt á 7 árum í stríðum fyrri alda. Herkunnátta,járn- braulir, til að aka saman óvígum her á skömmu bili, gjöra nú stríð vorrar tíðar hrikalegri en skammvinnari en fyrrum var. Af því bréf er stutt og tíminn naumr, skal eg segja yðr hið markverðasta í fám orðum. Síðar fái þér og lesendr yðrir miklu fyllri sagnir um þessa bardaga, þcgar frá líðr og leikslokin sjást, 141 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.