TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ůjˇ­ˇlfur

and  
M T W T F S S
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Ůjˇ­ˇlfur

						20. ár.
Reykjavfk, 13. Desember 1S67.
5.-6.
—  Póstskipib er ókomib enn í dag, þó ab nú se B.
dagrinn á 8. viku síban þab lagbi heban síbast, og þó ab
"io hagstæbasta lefbi af lopti og á sjó hafa verib ab stab-
aldri nú á 3 viku samfleytt, eptir því sem „Spíku" byrjabi
aíngab. f)a% þykir því líklegt, ab annablivort hafl þessari ferb
veribfrestab þartil daginu fari ablengja, ebr tálinaztáanrjan hátt.
— Skipakoma. — Ab kviildi 7. þ. mán.: skonnart Spica,
44% lest, skipstjiíri Kathmann, mefe hlabferrni af salti frá
Cadix (á Spáni) tii C. F. Siemsen. Skipstjóri kvebst liafa
haft einstaklega hagstæb og gób vebr alla leib híngab norbr,
og var eigi nema 14 daga frá Lissabon (höfubborginni í Portu-
gal) og til Vestmanneya.
—  f Miðvikudaginn 4. þ. mán. nálægt kl. 4 e.
m. andaðist hér í staðnurn eptir langar og þúngar
þjáníngar herra Helgi Guðmundsson Thorder-
sen, R. af Dbr. og dannebrogsmaðr, biskup yfir
íslandi frá 1845—1865, og konúngkjörinn alþíng-
ismaðr um hið sama tímabil; hafði hann þá lifað
34 vikur og tvo daga hins 4. árs yfir 70, borinn
á Seli við R.vík 8. Apríl 1794. Hann tók embættis-
próf í guðfræði við háskólann í Khöfn með beztu
aðaleinkunn («laudabilis») 1819, byrjaði prest-
skap sinn 1820 er hann vígðist til Saurbæar á
Hvalfjarðarströnd, fluttist þaðan að Odda á Ráng-
árvöllum 1825—2G, var kvaddrtilprófasts í Ráng-
árþíngi fátim árum síðar, en fluttist þaðan aptr til
•Jómkirkjukallsins í Reykjavík 1836. — J>að mun
vera samróma álit þessarar aldar, að Ilelgi biskup
hæri af öllum samtíða kennimönnurn sínum hér á
landi að skörúngskap og einfaldri en andríkri og
hrífandi mælsku í allri presllegri kenningu sinni,
°g munu margir telja það mein, að eigi skuli vera
annað til prentað af hans ágætu ræðum heldren
eiristöku líkræður. Árvekni hans og stjórnsemi í
'j'skupsembættínu kom að vísu miklu fremr fram í
sumum þeim greinum,erliggja undir forsjá og til-
h'utun biskupsins eins, heldren í hinum, er liggja
UQdir stjórn stiptsyfirvaldanna sameiginlega. Fáir
af formönnum Ilelga biskups, svona einn og einn
Ser, munu hafa komið fram eins öruggir og ótrauðir
einsog hann, í því að halda uppi ýmsum sérstak-
legum verulegum réttindum kirkna og staða, og
sja því farborða að þrætnefni þau, er út af því
v'oru risin og vai(ji5 höfðu vafa og ágreiníngi um
'ángan aldr, væri lögð fyrir dómstólana og útkljáð
- 17
þar til fullnaðar, við hæstarétt ef eigi hlítti annað,
og fóru svo flest hinna mörgu dómsmála af því
tagi, er hann fylgdi fram á meðan hann sat að
stóli, að þau unnust að miklu leyti kirkjum og
klerkum í hag1. Auglýstir ársreikníngar hinna
ýmsu opinberu sjóða, er verið hafatil þessa undir
forsjá biskupsins einsamals, sýna það bezt að ár-
vekni og stjórnsemi Helga biskups í þeirri grein
hefir verið einstakleg og orðið þeim hinum sömu
sjóðum til ávöxtunar og viðgángs. Svo má og
segja, að hann væri hinn fyrsti frumkvöðull og
stofnunarmaðr prestaekknasjóðsins á ís-
landi2.
Jarðarförin á að verða sunnudaginn 15.þ.
mán. og hefst kl. 12. á hádegi í sorgarhúsinu.
— Skipstrand. — Ab kviildi 7. f. mán. sleit upp
á Hofsóshófn í Skagaflrbi skonnertskipib Aurora 28Vt
lestir, skipstjóri P. M. J e n s e n frii Kaupmannanófn ; var þá"
hio mesta ofsavebr af útuorbri þar norbaiilands, og hafbi stabib
á i. dægr, og skipib eins og þab væri í kafl af særokinu.
f>ab var koaiib il Hofsós fyrir rúmum hálfum minubi og hafbi
ab færa 500 tunnur af rúgi, er st]órnin hafbi sent, eptir á-
skorun sýslumannsins Eggerts Briems beiniínis ti) hennar, nm
aí) hún ætti tilhlutnn uieu ab bætt yrbi úr hinum almenna
matarskorti, er allir mætti sjá í'yrir, þar um Skagafjarbarsýslu;
en ab liinu leytinu hafoi og Havstein amtmabr rítaS stjórn-
inni á siimu leib og leitab henuar ásjár og úrræba til ab
bæta úr yilrvofandi almennum bjargarskorti um J>íngeyar- og
Eyafjarbarsýslu; voru og uú 150 tunnur af þessu korni ætl-
abar til Eyafjarbarsýslu, en hinar 350 tuuuurnar til Skaga-
fjarbar. Korn þetta hafbi allt verib koypt á 10 rd. tuunau í
iniikanpum, og kostabi nií, er þaö var komib þarna á Hofs-
1)  Mebal dómsmála þessara iná her minna á til fróbieiks:
Víkíngavatnsmálib (rekaþrætumál ruilli Garbs í Kelduhvorfl
og eiganda bændaeignarinnar Víkíngavatns í |>íngeyarsýslu);
Pétrslambamálíb úr pístílflrbí (milli prestsins ab Svalbarbi og
bændanna í sókninni); Sigríbarstabasandsmálib (rekaþrætu-
mál milli Breibabólstabar í Vestrhópi og þíngeyrakl.); Ög-
ursmálib og Hoffellsmálib (bæbi út af prestsmötugjaldi af
bændakirkjueignuin, o. fl.).
2)   Ilin fyrsta hreifi'ug til stofnuriar prestaekkiiasjóbsiiis
komaVísufyrstfram á prenti í pjúViltt IX. 150, —151. bls.
(„Bref til „pjobdifs", dags. 6. Júlí 1857"); sbr. pjdbólf
XI. bls. 53, muiiu þab og vera hin f'yrstn samskot til sjóbs-
ins þau, sem þar er getib á sama stab. En ver vitum eigi
betr en ab hin almenna embættisáskornn Helga bisknps til
allra prúfasta og prosta í landinu um stofnun sjdí)6Íns væri
dags. í Septembr.  1857.

					
Hide thumbnails
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24