Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 1
»4. ár. Reykjavfh, Laugardag 6. Janúar 1872. 9—10. ~~ I Jóla-leyfinu gáfu lærisveinar Iatínuskólans * báða frumsamda, var það sjálfsagt með samþykki Rektors og stiptsyfirvaldanna. Staðar- ^úuni var boðið til að sjá á leikinn hvorntveggja °keypis. Sveinar léku sjálfir, (en engi maðr ut- anskól), þau 3 kvöldin 28., 29. og 30. f. mán. og v°ru viðstaddir nál. 230 bæarmanna hvert kvöld, a"k skólasveinanna sjálfra, er flestir voru áhorf- eödr. Annað var eins flokks leikr, og heitir *Heimleomann, hitt er 4 flokka leikr og nefnist ,Nýársnóttin», þann ieik hefir samið Indriði Ein- arsson frá Krossanesi í Skagafirði, stúdentsefni að VOr> komanda; en »Heimkoman» er eptir Ólaf •^jörnsson, einnig stúdentsefni í vor, og hefir ver- ^ kendr við Bægisá'. Sá leikrinn er að vísu cfn- ,8l,tiU og skemti þó vel. En «Nýársnóttin» er efnisríkr leikr, leiddr með skáldlegri meðferð og vandvirkni út af þjóðsögnum vorum og þjóðlífi, og V|ðast hvar furðu vel niðr lagðr og lagaðr fyrir leik- Sviðið, eins og það er algjört í öðrum löndum, e° sem hér er hjá oss í mjög miklu naumasmíði sem vonlegt er, ekki sízt þegar ekki er enn. öðru |>eúr verið fyrri, að nota varð «langa svefnloptið« 1 skólani léki v>'si húsrúms ráð heldr en nú var og optar nim. Mátti segja að allir þeir er léku, 1 vel> og nokkrir enda afbragðs-vel. "~ A gainlaáríkvtild kl. 8 ’/a var htr i jfyrsta sin .,h 1 y s— Dr?)r (eir sem Danir kalla „Fakkeltog1'). Stúdentar presta- ^ ' 'aris (n,í ló aí> tnln) og læknaskúlans (nú 5) stofnniu til 8 °8 gengust fyrir því meb fyrsta, en lærisveinar sknlans höf'" sv0 llr?u )'»r vo a^ t«lu. Flestir ,, U fleir hufutbúnaí) og fl. ýtnist sem Ijús-álfar ebr svart- kou, rn&br , annar flokkrinn í Ijús snnnan úr tjarnareuda, hver sitt bálanda blys en hinn flokkrirm norban frá lækjar- OS||im, J i niættust svo á mibri tjörninni, þar dönsuíu þoir og ^>>a<tans, on ab þvi búnri hö]t allr flokkriuri upp til ar og var stabnæmzt á honum surinanverbnm, og fylkt u ,ior>':i Astvegr fylkingar meb óllum blysunum aí) bæn- bál' 611 ^r'r fra 10,1 'laua 'ví'tsvegar voru kveikt „bengölsk“- ’ a"avega lit, er iýsti af sem hádagr væri. I Þ- máu. dó hér í staðnum mannvæn- 8r yngissveinn Þorsteinn Siemsen, að eins 23 ara °ð aldri, Siemsen. _____ sonr konsúls og kaupmanns Eduard _____f &&r (kl. 2 f fyrri nótt) andaðist hér soriar "Ul °r ,)t0''rs011r 0>tr uáfrændi sira Ainljúts Ólafs- eptir langa legu og þungar þjáningar af lungna- veiki, stúdent í guðfræði Helgi Melsteð, að eins rúmra 22 ára að aldri, einkabarn lectors theol. Sigurðar Melsteð og þeirra hjóna, efnismaðr, göfugmenni að öllu upplagi og hvers manns hugljúfi, en heilsutæpr alla tíð, þótt eigi tyrmdi yfir fyr en næstl. ár. — Bréf og fregnir austan ab, er bárust meí) sendimanui er hör kom austan úr Mýrdsl 3. þ. mán., sögbu tangaveikt, baruaveiki og kíghústann í réntin þar víbsvegar fyrir austan Markarfljút; beztn tíb yflr allt og fjárhöld gúb, brábapestina í saubfé heldr væga yflr höfub, nema á eiristaka bæ. Fisk- vart hafþi orbib í Mýrdal fyrir Júlaföstu bæbi af löngu og lúbn. — Mebal þeirra er sigldu meb síbustn pústskipsfer?) héban, og taldir eru bls. 17 hér aþ frarnan, heflr lábzt eptir ab geta verzlunarmannsins Th. Suhr. / — Það er svo að sjá, sem meirihlutinn á Al- þingi í stjórnarmálum vorum eðr helztu forvígis- menn og máttarstólpar þess flokks, sé farnir að gjöra sér það að reglu, hver með öðrum og ár eptir ár, að ganga á snið við blöðin hér á landi, eins og erlendis með fyrirætlanir sína og hvað eina er þeir af ráða tilað efla og fylgja fram «Þjóðmálum vorum<> og «vorum þjóðlegum málstað» (að vér leyfum oss að við hafa hér einkennis orð sjálfra þeirra). Svona var með þetta almenna umburðar- bréf herra Jóns Sigurðssonar, 31. Maí f. árs, er vér komumst yfir af hendingu og auglýstum síðan í J>jóðólfi 24. Jan. í fyrra; —félagi vor «Norðanfari», er fær þó öðru hvoru til flutnings og sér til upp- fyllingar marga glepsuna, margt lofsorðið og marga lofræðuna út af óyggjanda réttri pólitik meirahlutans, varð að fá umburðarbréf þetta á snöpum, seint og síðar meir, rétt eins og þjóðólfr. Svona var aptr nú i ár og síðan um síðustu þlnglok, að orða- sveimr hefir farið vaxandi og orðið smámsaman æ hljóðbærri og berari eptir því sem að árslokun- urn leið, um mikilfeng og almenn samtök af meira hlutans hendi, fyrst: «þ j ó ð v i n a f é 1 a g», «þjóð- vinasjóðr», «lög þjóðvinaíélagsins», stjórn «|>jóð- vinafélagsins», forseti, varaforseti, féhirðir, nýtt dagblað er eigi að koma á fót, og eigi að heita «Þjóðvinrinno; þar næst alment ávarp eðr á- skorun (til konungs eðr stjórnarinnar, áhrærandi stjórnarmál vor, — samið, að þeir segja hér, af — 33 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.