Þjóðólfur - 11.06.1875, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 11.06.1875, Blaðsíða 1
27. ár. Revkjavik, 11. jiini 1875. 19. blað. f Jón Guðmundsson, málaílutningsmaður, hinn pjóðkunni ritstjóri fjóðólfs, andaðist hinn 31. f. mán. Eins og mörgum lesend- um pessa hlaðs var orðið kunnugt, liafði lieilsufari f)essa óþreytandi starfsemdarmanns óðum farið hnign- andi hið síðasta ár hans æíi, uns ströng en ekki afar-löng sjúkdómslega gjörtæmdi allt hans fjör og krapta, og Drottinn livíldi hann að loknu erfiði dáðríks og sístarfandi lífs. Hann var fæddur 15. desemker 1807, varð stúdent 1832; kvongaðist 1836 sinni góðfrægu húsfrú Iiólmfríði f*orvaldsdóttur (Böðvars- sonar prófasts). Börn þeirra lijóna eru, eins og kunnugt er: frú Krabke í Khöfn, f>orvaldur læknir á ísafirði, og Sigurður ráðsmaður við fangahúsið í Rvík. Frá 1836 til 1847 var Jón sál. umboðsmaður Kirkjukæarklausturs, en sýslumaður SkaptfeHinga frá 1847—1850. 1851 tók liann próf í lögfræði við háskólann í Kliöfn, en varð málaflutningsmaður við landsyfirrjettinn 1858, og hjelt ]>ví emkætti til dauðadags. Ilann var alþingismaður Skaptafellssýslu frá viðreisn alþingis til 1867, og sat á öllum þeim þingum. Árin 1859 og 1861 var liann forseti þingsins, en varaforseti þess 1857 og 1863. Til hins tilvonanda 1. löggefanda alþingis var liann kjörinn af Vestmannaeyingum. Ritstjóri fjóðólfs var hann samfleytt frá 1852 til 1874. Auk þessara starfa hafði hann ýmisleg störf á hendi; merkust teljum vjer þessi: sendiför hans til kon- ungs eptir þjóðfundarsumarið 1851, framganga lians og forsetastörf á ]>ingvallafundunum, sem liann fyrstur stofnaði, og stöðug hluttaka lians í kæjarstjórn Reykjavíkur síðan hann fluttist hingað. Á sínum tíma mun æfisaga þessa merkismanns verða samin og seld í hendur landsmönnum hans; hjer cr hvorki staður nje stund til þcss. Jóns Guðmundssonar nafn mun ekki verða máð af söguspjaldi hans samtíðarmanna, heldur mun ávallt standa þar ofarlega og samhliða þjóðskörungum aldarinnar. íslendingar! hinn gamli fullhugi er fallinn, og minning liðinna stríðsdaga ómar til yðar með hans andlátsfregn; nú leiðir sagan þann mann til sætis, sem aldrei vildi úr orustu flýja, heldur jafnan fylgja þjóðmerkjunum, og kaus heldur á knjám að kerjast í forvígi, en fara heill á liæli. Ungur og öflugur og snemma dags lagði hann á stað í vort þjóðstríð; hugur, elja og árvekni var æ hið sama, en kraptarnir þurru, og þó síðar en líklegt var; hjer er nú staðar numið. En þjer, sem metið og dæmið það líf, sem hjer cr liðið, og kera munuð saman þess kosti og kresti, skoðið ekki hetjuna, þegar liinir hraustu limir eru orðnir ljemagna og elli og feigð er farið að fletta kappann lilífunum, skoðið hann og metið á meðan hann stendur upprjettur í miðri þraut meðan mest er að vinna, meðan hinn helgi lúður lífsköllunarinnar eggjar manninn í miðjum lífsins klóma, — og þá munu vinir og óvinir dæma lietjuna með sannleik og rjettvísi. , Póstskipið D i a n a, foringi kapt. H o 1 m kom aptur 7. J>. m. Far- f 6ar komu: Forseti Jón Sigurðsson með frú sinni og frænda sínum Þorláki Johnson (frá Stað), fröken Bencdictc Arnesen Kall (liin góð- l,|>na skáldkona), kaupmennirnir: Fiscker, Thomsen, gi'ossori Lefolii með t“ *u sínum, grosseri Havstein og sonur hans, Tryggvi kaupm. Gunnarsson f fósturdóttur, Jón Ásgeirsson frá pingeyrum, Skúli Magnússon, Sveinn At Qr- ' - - —7 ------------o > aæðingur. Frá Englandi og Ameríku: hra 0. Gíslason, Jón Ölafsson askafari, Jóhannes Arngrímsson, J. Straumfjörð, Watts, Yatnajökuls- mr. Slimmon, Waite og Caghill hestakauparar. Til Berufjarðar Úrp. fröken puríður Hallgrímsd. frá Hólmum og ]t_|u ■ frú Hildur Johnscn, (1 llc*'öed. p. Kjerúlf. Til Vestmannaeyja kaupm. Bryde, frú Aagaard og ÚIji 1 ^att'uas<*- úá Rvík; tveir (sl. mormonstrúarmenn frá Utah í Amo- nr ! a<) sögn til að sækja trúarbræður sína {>ar á eyjunum. Ennfrem- Reykjavíkur: Jómfrú prúður frá Bessastöðum og barnið Kristín Qjkensen frá Viðey. Frá Berufirði til Vestmannacyja tók sjerfarsira J»n Hálfdánarson til Krossþinga með konu, tengdamóður, 5 börnum sfulku. Diana fór frá Ilöfn 28. f. m. F r j c 11 i r. 1“ i n g 1 o k I) a n a. Sjá brjef dr. Rósenbergs. — Úr öðr- londum Evrópu berast í þetta sinn engin stórtiðindi; litur son-^ ^a»n lagði þegar á stað austur, og með honum hra Páll Páls- veýa Il0>r að vera G saman og kanna jökulinn, eins og auðið má ’ óskum vjer þcim fararheilla. fiest á yfirborðinu út eins og fyrir mánnði síðan: ástandið ú Spáni hið sama, og Karlungar halda enn vörn uppi, og verður hvorugt enn fyrir sjeð, hvorki um forlög þeirra, eða hitt hve þraut- góð verður hin lögfesta nýja konungsstjórn Alfonsós. Frakkar halda æ áfram að efla og tryggja her og varnir til kapps við liina voðalegu nágranna sína þjóðverja. Nær þessi ófriðarbogi ! er fullspenntur, vita menn eigi, en varla mun svo lengi mega standa. Vilja Frakkar geta átt kost á Belgíu til víga- og varn- arstöðva fyrir Prússnm, sem nú eiga þessi fornu öruggu vígi vestan Rínar. þessum ráðnm vill Bismark hrynda. Deilan milli Bismarks og hinna kaþólsku klerka heldur áfram; cn ó- hætt er að segja, að meðan Bismark er uppi, verður hann einnig ofjarl þessara mótstöðumanna sinna. Vísum vjer til Skírnis I sumar að lýsa þvf mikla máli betur fyrir lesendum vorum. í Bandaríkjunum eru deilurnar þegar byrjaðar nm forsela- kosningu ríkjanna; liafa Pennsylvaníubúar þegar tilnefnt hers- höfðingja einn, lítt kunnan, en úr flokki Republikana. Gufuskip mikið, Schiller að nafni (þýzkt) fór frá Newyork 5. maí, og gckk vel yfir hafið, en cr það var komið undir ír- lands strönd, svo nær að vitar sáust, sló á þoku niðsvartri, barst skipið á boða, og týndust þar 312 menns, en 40 komust af. 75

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.