Þjóðólfur - 26.04.1876, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.04.1876, Blaðsíða 4
64 ab taka yib gjöfum góöra manna og út býta þeim eptir bezta mogni til fátækra. Reykjavík 22. apríl 187ö. Ástríður Melsteð. Sophia Thorsteinsen. * * * jpeirra manna, Itarla og kvenna, sem þegið hafa hlut af pessum fögru og f á g æ t u rausnarsamskotum þeirra betur -stöddu systra og brœðra, hafa falið oss á hendur að votta þeim opinbcrlega þeirra innilegasta þaklc- lœti. Ritst. — pab má ekki minna vera, en aö jeg einu sinni áöur en jeg eba kona mfn leysumst hjeöan, votti opinberlega hjartans þökk okkar hjóna herra verzlunarstjóra Jóni Steffensen fyrir hans jafn-notalegu sem höfbinglegu gjafir, sem nú eru orönar okkar helztu hlunnindi og liísbjargræði í okkar veBölu elli. Guð launi honum fyrir. Krist/án Uaagensen. — SKIPSTRAND, m. m. Ilinu 4. p. m. um nónbil strandaði á Býja- skersoyri frakknesk fiskiskúta ein, aö nafni „Expeditive“ frá Dunkerque, hjet skipstjóri Marécbal; var hann á leiðinni frá Reykjanesi norður fyrir Garðskaga og ætlaði til Reykjavíkur, en penna dag var veður á út- norðan og sá skipstjóri annaðlivort engin eða mjög ógiögg deili af landi, en óðar en hann varði kenndi skipið grunns og skömmu síðar brotnaði gat á botninn svo sjór fjell pegar inn; komu menn af landi þegar tU hjálpar, svo skipverjum varð öllum bjargað, og eru jjeir nú komnir liing- að til bæjarins. Yar síðan skiphróið og farmur sá er á var, bæði fisk- ur er Bkipverjar höfðu aflað og matarforði þeirra, allt selt á uppboðs- þingi 12. þ. m. fyrir samtals 4924 kr. 80 a. Skipskrokkurinn með nokkru af skemmdum fiski og öðru er í honiun var seldist fyrir 552 kr. — A leiðinm út hingað björgnðu skipverjar á ,Jixpeditive“ löndum sínum af skipi er „Sara“ hjet; skipstjóri þar á lijet Claeyssen; þeir höfðu hinn 19. marz hreppt óveður mikið og ljetu þann dag allan reka á reiðanum því veður var eigi voðlægt; en um kvöldið um 11. stundu rauk brotsjór yfir sldp þeirra og fleygði því á hlöJina; missti það þá möstrin, brand- inn (bugspjótið) og öldustokkana, er öllu skolaði útbyrðis; rjetti þó Sara við skömmu síðar, en 18. marz bar Expeditive þar að og bjargaöi hún þá skipveijum eins og áöur er getiö, og eru þeir nú með hinum öðrum fjelögum sínum af Expeditive emnig komnir hingað til bæjarins. — FREGNIR OG BLÖÐ AD NORÐAN (til ö. þ. m.) bárust þessa daga. Iiafís er síðast spurðist fyrir öllu norðausturlandinu, og hörð tíð síðan um skipti. Um miðjan marz var hið ískyggilegasta útlit komið í Múlasýslunum, sökum fóðurskorts. þaðan hefur flest fólk að tiltölu látið skrifast tii vesturfarar. — SKIPAKOMA. Draxholm til Knudtzons vorzlunar 15. þ. m. Eeikningur Kvennaskólnns í Ilvykjavík árið T ekj ur. 187: A. 87 77 8507 14 II. 30 . 215 245 III. IV. V. Eptirstöðvar við árslok 1874: Kr. 1. í sparisjóði Reykjavíkur.................. 3475 2. - peniiiguiu hjá gjaldkera.................. 31 Tekjur á árinu 1875: 1. Inn komnar gjafir á árinu, fylgiskjal nr. 7 2. Inn borgað af yfirrjettar-málsfærslumanni P. Melsteð: a, fyrir seldur bækur .... 15 kr. b, inn borgaö í gulli .... 200 — Vextir af vaxtnfje sj ðsins: 1. Af innstæðu í sparisjóði til 11. júní og 11. desbr. 1879 114 2. Af konunglegum gkuldabrjefum: af 5400 kr. til 11. júní 1875 . . 108 kr. af sömu upphæð til 11. des. s. á. 108 — 216 Úttekið úr sparisjóði: 27. febr. 100 kr. og 11. desbr. 200 kr..............300 Móti gjaldið III. færíst til jafnaðar ....... . 222 Útgjöld. Ivr. A. 71 330 71 71 4605 56 Kenslukostnaður m. m. við kvenuaskólaliald: Kr. A. 1. í janúarmánuði, fylgiskjal nr. 2— 6 . 38 64 2. - febrúar — 7—12 . 30 65 3. - marz — 13-18 . 34 05 4. - apríl og maí — 19-25 . 127 30 5. - október 8 1 \D 1 38 44 6. - nóvbr. og desbr. — 31—37 . 109 75 385 43 Kr. A. Kr. A- 7. til 0. Finsen og P. Melst.— 38—39 . 20 65 406 8 ii. Til P. Melsteð cptir fylgiskjali nr. 40 60 iii. Innsett í sparisjóð á árinu . 163 56 Vextir til 11. desbr. sjá sparisjóðsbók . . 59 15 222 71 IV. Móti tekjulið IV. færist hjer til jafnaðar . 300 V. Eptirstöðvar við árslok 1875: 1. í sparisjóði Reykjavíkur . 3,398 08 2. - peningum hjá gjaldkera . 218 69 3616 77 Kr. 4605 51) Reykjavík, 31. desbr. 1875. p. t. H. Th. A. Thomsen. E. Jafetsson. Með þeirri athngasemd, að upp í húsaleigu fyrir vetui'inn 1875—' 76 eru borgaðar 120 kr., vottast, að reikningur þessi er rjettur. Reykjavík, 25. febrúarmán. 1876. Magnús Stephensen. U. E. Uelgesen. * * * - , Víð framanskrifaðan reikning leyfi jeg mjer að bæta þessum sky' ingum: 1, við tekjugrein II. i. Af þeim 30 krónum, sem þar eru tfl greindar, gaf konsul Sm ith og fr ú hans þær20, en hra porlákur 0. J o h n s o n hinar 10. — 2. við sömu tekjugrcin (II. b.) „inn borg*® í gulli 200 kr.“. pað er styrkur sá, er hið „C1 a s e n s k e F i d e *' c o m m i s“ í Khöfn veitti kvennaskólanum árið sem leið. — 3. við á *' gjaldagroin I. Hinn venjulegi kennslukostnaður skólans um nián' uðinn er fram undir 40 krónur. En nú sýnir reikningurinn, að í apr*' og maí-mán. hafa útgjöldin verið 127 kr. 30 a., og í nóv. og des. mán' 109 kr. 75 aur. pessu er þannig varið, að í hinni fyrri upphæð (127 kr' 30 a.) eru meðtaldar 60 kr., sem er s í ð a r i hluti húsaleigu íyrir vetur' inn 1874—1875, en í hinni síðari upphæðinni (109 kr. 75 a.) eru einiug meðtaldar 60 kr., sem er f y r r i hluti húsaleigu veturinn 1875—1^°’ Jeg á að hafa 140 kr. í húsaleigu (hús, eldiviður, Ijós o. s. frv.) af skúj' ans fje um árið, og hefi tekið þá leigu í tveim skömtum, annan fy*11 nýár, hinn eptir nýár. Hjer í þessurn reikningi sjá menn þvl að eins s í ð a r i hluta leigunnar fyrir veturinn 1874—75, og f y r r i hluta lel°' unnar fyrir veturinn 1875—1876. En á útgjaldagrein Ú- stendur svo, að þær 60 krónur fjekk jeg borgaðar af skólasjóðnuffl 1 sumar sem leið, til þess að kaupa fyrir ýmislegt verkefni í Kaup' mannahöfn handa skólastúlkunum nú í vetur, þar eð sumt af því fjefe8* hjer aanaðhvort alls eigi,eða þá lakara og dýrara en utanlands. pess»r 60 krónur hefi jeg því eigi fengið „upp í húsaleigu fyrir veturinn —76“, eins og endurskoðendur hafa sagt í athugasemd sinni á reikP' ingnum, heldur til innkaupa í skólans þarfir. Skólinn hefir lagt þá fjlir upphæð út til bráðabirgða, og fær hana aptur frá mjer áður þessi vetu* er allur. Hins vegar er það eðlilegt, að endurskoðendur gjörðu téða hugasemd, því að í kvittun minni fyrir móttöku peninganna liafði JCa eigi tilgreint, til hvers þeir ættu að vera. Reykjavík 29 febr. 1876. Piíll Melsteð ^ fleiri ACGLÝSINGAR. par sem kaupmenn þeir er verzlað hafa á Straumfirði nd í ár, eru farnir að taka upp þá óvinsælu aðferð, að liggja með skip s‘‘ fyrir utan kafnarmynnið, einkum í hinum semni ferðum þá er þeir ta’.f móti vörunum, og þareð þetta getur valdið hinu mesta tjóni, bæði J skip og menn er að þeim sækja til verzlunar, þá þarf eklii að f®ra* til ástæður, þar sem skipin liggja fyrir opnum útsæ við brim og ,f og er kaupmönnum sjálfum er þar liafa verzlað það fullkunnugt. ^ þessa sök hafa nú þcir bændur hjcr í Hraunhrepp, er höndlað ba ^ Straumfirði að undauförnu, bundið það fastlega, að taka ekki móti um eður endurborga þær hjá nefndum kaupmönnum, nema á hinni rJ ^ löggildu höfn (eyjasundinu). Svo kaupmönnum þeim er verZi.a '* 1 Straumfirði næstkomandi kauptíð vcrði þetta augljóst fyr en þe*r s1^ þar upp, vil eg lijer með eptir ósk þeirra er hlut eiga að máli Pe biðja yður herra ritstjóri pjóðólfs að ljá Knum þessum rúm í yðar 0 aða blaði. Skiphil í niarz 1876. Sigurður Jónsson. — Með því að jeg liefi nýloga sjeð mig neyddan til að sekta anda fyrir að kafa rekið án leyfis lögreglustjórnarinuar fje /..fwrun**5* skal hjer með brýnt fyrir öllum íjáreigóndum á hmu . , ^ j 11 *’ svæði, að það leiðir afhinni fyrirskipuðu heimagæzlu, að e**g*‘ « sjef' rekstrar mega eiga sjer stað milli bæja eða sveita, nema m rnjr * stöku leyfi lögreglustjórnarinnar. Slíkt leyfi hafa hrepp»*J.. ^jí* fiárkláðamálinu myndugleika til að veita, þegar um rekstra i ^e( a1* í hinni sömu svoit er að ræða; en vilji ménfi reka n)ilt*,**ruhl’ ’ rCj;stp' leita leyfis ,til þess til mín, svo timanlega að jeg geti, ll®urm er v*rl9 inn á sjer stað, látið rannsaka, hvernig fjárlúrðinguuni m 1 á bæjum þeim, er ræðir um. Lögreglustjórinn í fjárkláðamálinu. Reykjavík 20. apríl 1876. — Næsta bl. að viku I. Jóri Jónsson. Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías .Tocltumss Prentaður í prentsmiðju Islands. Einar pórðarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.