Þjóðólfur - 15.01.1904, Side 1
56. árg
eykjavík. föstuda inn 15 janúar 1904.
3.
Um 300 bls.
í stóru broti.
—Ljómandi faliegar skemmtisögur-
fá nýir kaupí»ndur
Þjóðólfs 1904
í kaupbæti
um leið og þeir borga árganginn.
Þeir sem ekki hafa keypt
blaðið áður, ættu að hraða sér
að panta það nú, og mun enginn
sjá eptir þeim kaupum.
Til Austurlanda.
Steingr. læknir Mattbíasson laKÖi nýlega
af stað í ferðalag um Austurlönd. Kernur
hann við á E*yptalandiy A'abitt, Indlandi,
Siam, Kína, Japan, Mantchuri og Austur-
Siberiu. Á heimleiðinni kemur hann þess
utan víða við á ftaliu, Spáni og Frakklandi.
M.á geta nærri, að hann muni mega segja
frá mörgu nýstárlegu úr slíkri ferð. Hefur
hann lofnð Gjallar/wrni að senda því ferða-
pistla við og við. Allir hafa skemmtún af
að lesa vel og fjörlega skrifaða lýsingu á
lífinu í fjarlægum löndum. Ættu þvf þéir,
sem enn þá halda ekki Gjtl/larkorn, aö panta
það hið bráðasta.
Gjatlarhorn flytur einarðlega ritaðar grein-
ar um landsmál, kvæði, fræði- og skemmti-
greinar, ffólda af myndttm frá útlöndum og
af íslandi, o. m. fl., að ógleymdri hinni
frægu-sögu Doktor Nikola. Nýirkaupend-
ur fá það, sem út var komið af sögunni
fyrir nýár.
Verksmiðjan ,,Mjölnir“.
Hér í blaðinu hefttr þess áður verið
stnttlega getið, að nokkrir menn hér í
bænum hefðu gengið í félag til að koma
hér á fót verksmiðju til að mylja grjó.t
og stevpa steina til bygginga. Þeir, sem
gengizt hafa fyrir þessu nytsemdarfyrir-
tæki og kornið því á fót ertt Sttirlajóns-
son kaupmaðttr, Jón Jakobsson forngripa-
vorður. Knud Zimsen verkfræðingtir,
Guðm. Björnsson héraðslæknir og Vaien-
tínus Eyjólfsson steinsmiður. Hafa þeir
keypt allstórt land til grjótupptöku í Rauð-
ararholti, og byggt verksmiðjuhús, er nær
yfir '/8 dagsláttu austanvert við Rattðar-
ártúnið. Grjótmulningsvélin er þegar sett
upp, og tekin til starfa. Er hún knúð af
guliiafli. og hitar stór gufuketill sjrtlfa
hreyfivélina, en grjótinu er kastað ofan f
ferhymt op hér um bil '/4 alin að þver-
mrtli, og mega steinarnir því ekki vera
stærri en svo, en svo ört malar vélin, að
einn maðiir hefur nóg að gera að kasta
gjjótinu I gin hennar og hefur naumast
við. Mtilninginn hristir vélin úr s^rfram
f stórrtn sívalning, og er mulningurinn
þrennskon.tr: fínn sandur, smrtr mulnine-
ttr og stór mulningur. Srtldast sandtlrinn
gegnum göt á sfvalningnitm næst mtiln-
ingsvélinni. en smrti .mttlningurinn gegn-
ttm stærri göt framar rt sfvalningnum. en
stærsta midningnum spýtir vélin fram úr
sfvalningsopinu. Menn geta smækkað
mttlninginn með því, að færa saman plöt-
ttrnar í kjapti vélarinnar. en stækkað hann
með þvf, að færa þær stindur. Geta menn
því fengið eins stóranor stnrtan mulning
eins og menn óska. Er gaman að sj i
strtlkjapt þennan bryðja grjótið eins og
ekkert væri, |>ótt hart vé imdir tönn. Er
áætlað, að vélin tntini geta malað 150
tunnur tntilnings á eimttu degi, sé hftn
lrttin gang.t hvfldarliiust. og sést af því,
hve afirmikill vinnusp trnað ir er fólginn
í þessu. Grjótinu er ekið úr holtinu ept-
ir j írnbrautarteintini beint inn í húsið að
vélinni. Hafa undanfarna daga margir
menn unnið að grjótupptökunni, en þar
í holtinu er óþrjótandi grjótnáma. Núer
einnig þegar byrjað að steypa steina, og
Ifta þeir mjög vel út. Má hafa þá stóra
og smáa eptir þvf í hve stórum mótum
þeir eru steyptir, eins og gefur að skilja.
Oll verksmiðjtibyggingin er hituð upp með
hitaleiðslupípum frá gtiftik.atlimim.
Það heftir eins og nærri má geta kost-
að allmikid fé, að kotna þessari verk-
smiðju á tót. Hugmyndin hjá stofnend-
unum mtin vera sú, að gera fyrirtæki þetta
að hlutafélagi, og sé hver hlutur ekki
stærri en 50 kr. til þess að sem flestir
geti eignazt þrt. Er lftt hugsandi annað,
en að fyrirtæki þetta geti vel borið sig
í fratntfðinni. Það er stórtnikil framför
í þvf, að fá jafn gott og jafnvaranlegt
byggingarefni eins og steinsteyptt þessa,
er ætti að útrýma alveg norska fúatimbr-
inu, sem flest hús nú eru byggð úr, og
vitanlega er alveg endingarlaust. Fyrir
Reykjavíkurbæ ætti þvf verksmiðja þessi
að verða nytsemdar- og þarfaþing, þvl
að auk þess sem steinbyggingum ætti að
fjölga mjög við þessa nýbreytni, ættu þær
að verða að mun ódýrari, en verið hef-
ur, með þvf að svo miklu fljótlegra er að
hlaða úr steyptum steinum, en að gutla
við steypu á heilum veggjum, enda hefur
hún stundum tekizt misjafnlega, með hol-
um og sprttngum, og því ótraustari en
hleðsla. Jafnframt klæðaverksmiðjttnni
»Iðunni«, sem nú ereinnig tekin til starfa,
og er mjög vönduð að öllum frágangi
má telja verksmiðjuna »Mjölni«, bæði
nytsemdar- og framlarafyrtrtæki, ekki að
eins fyrir þennan bæ, heldttr og fyrir land-
ið í heild sinni, því að ekkert land getur
þrifizt til lengdar án verksmiðjuiðnaðar
í ýmsum greinúm, en þar höfum vér ís-
lendingar lengi verið aptur úr öðrum þjóð-
um. Maklegt er að geta þess, að hinn
ungi og efnilegi verkfræðingur, hr. Knud
Zimsen nutn ekki eiga hvað minnstan
þátt á, að hrinda »Iðunni« og »Mjölni«
af stokkunum.
Fjölmennur safnaðarfundur.
Það er ekki venja hér 1 bæ. að safn-
aðarfttndir séti vel sóttir, þvf að þeir hafa
aldréi getað orðið lögmætir, ekki nrtlægt
því, enda þótt þýðingarmikil mrtl hafi ver-
ið á dagskrá, eins og t. d. kirkjttgarðs-
bvggingartnrtlið. En á mrtnttdagskveldið
var 11. þ. m. var svo mikil aðsókn að
safnaðarftindi í Bíriifélagshúsitut nýja, að
margir ttrðu frá að hverfa, og er þó sá
salur stærsti fundarsalur hér í bæ. Stóðu
menn þar samanþjappaðir eins og sfld í
ttinnu svo hugidruð'im skipti hrtlfa fjórðu
klitkkustund í niiðttr góðu lopti og megnri
hitasvælu. Og alltir þessi mannfjöldi var
þarna saman kotninn til að hlusta á sókn-
arnefnd Reykjavfktirsa fnaðar og heyra,
hvernig hún gerði grein fyrir gerðtim sín-
um áhrærandi borgtin fyrir organsldtt í
dótnkirkjttnni og niðtirjöfnttn á því gjaldi
nú ttm nýárið. En þær fjárkröfur komu
flatt ttpp á marga, þvf að Reykvíkingar
hafa hingað til ekki þurft að launa org-
anleikara sinn. Jónas heit. Helgason hafði
1000 kr. laun úr landsjóði fyrir organslátt
f dótnkirkjunni og kennslu í honum. Þetta
fyrirkotntilag hélzt eptir að lög 22. maí
1890 ttm stjórn safnaðarmála og skipun
sóknarnefnda og héraðsnefnda gengtt f
gildi, en í þeitn lögttm er söfnuðttnum
gert að skyldu, að kosta kirkjusönginn.
í fjárlagafrutnvarpi sfðasta alþingis var
þessttm landssjóðslauntttn til organleikara
kippt burtu (nenta 100 kr. þóknun fyrir
organslrttt við alþingissetningar og prests-
vfgslttr). Þinginu fannst engin ástæða að
létta af Reykjavíkursöfnuði einuin þeirri*
byrði, er samkvæmt lögtim hvíldi á hon-
um, eins og öðrtim söfnuðum f landinu.
Afleiðingin af þessari breytingu varð því
sú, að frá 1. þ. m. verðtir Reykjavfkur-
söfnuður að launa organleikaranft við
dómkirkjttna. í stað þess áðtir að tilkynna
söfnuðinutn þessa breytingu og leita álita
hans um launaupphæðina, sem viðkunn-
anlegra hefði verið, jafnar sóknarnefndin
þegar niður á gjaldendur rúmumióookr.
í söngþarfir við dómkirkjuna, og lætur
bera út um bæinn fyrir nýarið kröfuseðla
fyrir þessu gjaldi. er takast skyldi lögtaki,
ef það yrði ekki greitt fyrir 31. des. sfð-
astl., þ. e. að segja, hún ætlaði að inn-
heinita gjaldið ári tyr en hún átti að gera,
og afsakaði það með þvf, að hún yrði að
hafa eitthvert fé handa á milli þ. á. til
að launa organleikarann og söngflokk hans
m. fl. En það var allóheppilegt, að hún
sá engin önnttr betri ráð en þetta, því að
fjrtrkröfur þessar svona fyrirfram og jafn
ójjæntar, sem þær voru mörgum, vöktu
megnan kur meðal bæjarbúa, er þóttust
beittir gerræði og ólögum afsóknarnefnd-
inni, og munu sumir jafnvel hafa haft f
hótunum að ganga úr þjóðkirkjunni fyrir
vikið. Þá varð sóknarnefndin smeik og
boðaði til almenns safnaðarfundar til að
»skýra frá gerðttm sfnum« í þessu máli,
eptir þvf sem það var orðað, en var f
rauninni gert til þess, að biðja afsökunar
á þessari fljótfærni og sefa hugi rnanna,
þvf að annað var þýðingarlaust nú eptir
dúk og disk, úr því að sóknarnefndin hafði
ráðið organleikarann með ákveðnum laun-
um tipp á eigin spftur, án þess að leita
álita s ifnaðarins, sem að minnsta kostfc
hefði verið kurteisara að hún hefði gert,
þótt bein lagaskylda væri það ekki. En
auðvitað dettur engum f hug að neita þvf,
að gjaldið í sjálfu sér er fullkomlega lög-
legt og sjálfsagt. Það er að eins aðferíý
sóknarnefndarinnar, sem ekki getur talizt
viðkunnanleg eða lögheimil. Hún fékk
því töluveiðar ákúrur á ftindinum, en
annars gekk þar allt með friði og spekt
að kalla mrttti. En einkennilegt var að
hlusta rt það, hvernig sóknarnefndin sjálf
virtist sjalfri sér stindurþykk og ósamkvæm,
þvf að ræðtir nefndarmanna sumra fórw
mjög á víð og dreif, og var harla lítið á
þeim að græða. Var fundur þessi jafn-
fjölmennur sem hann var, einhver hinw
allra lélegasti málfundur, er hér heftir ver-
ið haldinn, í raitninni ekki annað en hálf-
gerð endileysa frá upphafi. En sóknar-
nefndin mrttti þakka fyrir, að svo varð,
eptir því hvernig til fundaiins varstofnað,
þvf að þar þtirfti sannarlega ekki mikifr *
til að hleypa fundinum í æsingtt, og fá
þar samþykkt með yfirgnæfandi atkvæða-
Qölda óþægilegar ályktanir gegn sóknar-
nefndinni, en það vildi auðvitað engini*-
verða til þess, af því að rnál þetta var
ekki svo tnikið stórmál, að vert væri a?k
gera nteiri hvell úr því en gert var. Et*
það er ekki varfærni sóknarnefndarmanna
heldur stillingti og gætni bæjarbúa aðfc
þakka, að þessi hviða varð ekki snarparit'
og athugaverðari fyrir þjóðkirkjusöfnuð—
inn hér f bætium, þvf að þótt undarlegt
megi virðast, þá þtirfa svo afarlitlar snurð-
ur að verða á safnaðarstjórn hennar, a9
þær dragi ekki einhvern dilk á eptir sér,
einkttm þá er frfkirkjan stendur öllum op-
in. Það getur jalnvel verið hlægilegur
hégómi, er veldttr stundum miklum bylt-
ingum. En nú tnunu flestir þjóðkirkju-
menn sætta sig við það fyrirheit eða lof-
orð sóknarnefndarinnar, að þetta nýjae
gjald, sem hvellinum olli, verði ekki tek-
ið lögtaki hjá neinum á þessu ári.
Um berklaveiki
sem piódat ntein oj; rtið til að útrýma hennr
nefnist bæklingttr einn, sem nýlega er út
kominn á landsjóðs kostnað, samkvæmt
þingsályktunartillögu frá 1902, þá er stjórn-
inni var falið að láta semja og gefa út al-
þýðurit um berklaveiki og varnir gegn
henni, en stjórnin fól Guðm. Björnssyni
héraðslækni f Rvfk að semja ritið, og þýddi
hann þá verðlaunarit eptir S. A. Knopf
lækni í New York, en þó með ýmsum
breytingum og viðaukum, eptir þvf sem
hér átti við. Ritgerð þessi, er frumritnð
var á þýzktt, fékk verðlaun á allsherjar-
fundi, er haldinn var í tnaí 1899 í Berlln
um varnir gegn berklaveiki sem þjóðar-
meini. Er ritgerðin skýr og skiptileg méð
spurningtim og svörum. Hefur hún verið
þýdd á mörg mál.
Af riti þessu eru á íslenzku prentuð
6000 eintök, og verður helmingttr þess
sent út með fyrstu skipaferðum, en hin-
um helmingnum útbýtt slðar srnátt oft