Tímarit.is
Søg | Titler | Artikler | Om os | Spørgsmål og svar |
log på | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Þjóðólfur

og  
M T O T F L S
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Vis i nyt vindue:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Din browser understøtter ikke PDF-filer
Klik her for at se siden som JPG
Þjóðólfur

						56. árg.
eykjavík. föstuda:inn  15. janúar  1904.
M 3.
Um 300 bls.
í stóru broti.
—Ljómandi fallegar skemmtisögur-
fá nýir kaupi»ndur
Þjóðólfs 1904
í kaupbæti
um leið og þeir borga árganginn.
Þeir sem ekki hafa keypt
blaðið áður, ættu að hraða sér
að panta það nú, og mun enginn
s]á eptir þeim kaupum.
Til Austurlanda.
Steiner. læknir Matthíasson laKÖi nýlega
af stað í ferðalag um Austurlönd. Kenmr
hann við á E'zyptalandi, A'ab'it, Jndlandi,
Siam, Kína, Japan, Mantchuri og Austur-
Siberiu. Á heimleiðinnj kemur hann þess
utan víða við á Italiu, Spdui og Frakklandi.
Má geta nærri, að hann muni mega segja
frá mörgu nýstárlegu úr slíkri ferð. Hefur
hann rofað Gjallartwni að senda því ferða-_
pistla við og við. Allir hafa skemmtun af
að lesa vel og fjörlega skrifaða lýsingu á
lífiiiu í fjarlægum löndum. Ættu því þéir,
sem enn þá haldaekki Gjallnr/iom, að panta
það hið bráðasta.
Gjailarhorn flytur einarðlega ritaðar grein-
ar um landsmál, kvæði, fræði- og skemmti-
greinar, fiölda a/ myndttm frá útlöndum og
af íslandi, o. m. fl., að ógleymdri hinni
frægu sögu Doktor Nikola. Nýir kaupend-
ur fá það, sem út var komið af sögunni
fyrir nýar.
Verksmiðjan  „Mjölnir".
Hér 1 blaðinu hefur þess áður verið
stuttlega getið, að nokkrir menn hér í
bænum hefðu gengið í félag til að koma
hér á fót verksmiðju til að mylja grjót
og steypa steina til bygginga. Þeir, sem
gengizt hnfa fyrir þessu nytsemdarfyrir-
tæki og komið því á fót eru Sturlajóns-
son kaupmaður, J6n Jakobsson forngripa-
vö'ður. Knttd Zimsen verkfræðingur,
Guðm. Rjörnsson héraðslæknir og Valen-
tínus Eyjolfsson steinsmiður. Hafa þeir
keypt nlKtórtland til grjótupptöku í Rauð-
ar.uholti, og byggt verksmiðjuhús, ernær
yfir '/» dagslrittu austanvert við Rauðar-
ártúnið. Gijótmulningsvélin er þegar sett
upp, og tekin til starfa. Er hún knúð af
guínnfli. og hitar stór gufuketill sjalfa
hreyfivélina, en grjótinu er kastað ofan í
ferhymt op hér um bil '/4 alin a® Þver"
rnáli, ng mega steinarnir því ekki vera
Stærri en svo, en svo ört malar vélin, að
eimi inaður hefur nóg að gera að kasta
gijotinu I gin hennar og hefur  naumast
við. Mulningirrn hristir vélin úr siír fratn
( stóran sfvalning, og er mulningurinn
þrennskonar: fínn sandur, sm.lr mulnrpy-
tir Og st6r mulningur. Srildast sandurinn
gegnum tföt a sfvalningnum næst miiln-
ingsvélinni, en smai .muiningurinn getrn-
um stærri göt framar .1 sívalningnum. en
stærsta mu'ningnum spýtir vélin fram tir
sívalningsopinu. Menn geta smækknð
mulninsii'in með því, að færa saman plnt-
urnar ( kjapti vélarinnar. en stækkað hann
með því. ail færa þær sundtir. Geta menn
því fengið eins stórano: sniáan mu'ning
eins og nienn óska. Er gnman að sj-i
stálkjapt þennan bryðji grjótið eins oa;
ekkert væri, þott hart ^é imdir tönn. Kr
riætlað, að vélin muni geta maláð 150
tiinnur mnlninKS á eimim degi, sé hiin
I itin ganga hvíldarlattst. og sést af þv(,
hve afirniikill vinnusp irnnð ir er fólginn
í þes-iit. Grjótinu er ekið úr holtinu ept-
ir jirnbranta'teiniiin beint inn í húsið að
vélinni. Hafa undanf.trna daga margir
menn unnið að grjótupptökiinni, en þar
f holtinu er óþrjótandi grjotnáma. Nú er
einnig þegar byrjað að steypa steina, og
Kta þeir mjög vel út. Ma hafa þá stóra
Og smaa eptir þvf f hve stórum mótum
þeir eru steyptir, eins og gefur að skilja.
Öll verksmiðjubyggingin er hituð upp með
hitaleiðslupípum fra giifukatlinum.
Pað hefur eins og nærri má geta kost-
að allmikið fé, að koma þessari verk-
smiðju á lót. Hugmyndin hjá stofnend-
unum mun vera sú, aðgera fyrirtæki þetta
að hlutafélagi, og sé hver hlutur ekki
stærri en 50 kr. til þess að sem fle-tir
geti eignazt þá. Er Ktt hugsandi annað,
en að fyrirtæki þetta geti vel borið sig
f Framtíðinni. Það er stórmikil framför
í þvf, að fá. jafn gott og jafnvaranlegt
byggingarefni eins og steinsteypu þessa,
er ætti að útrýma alveg norska fúatimbr-
inu, sem flest hús nú eru byggð úr, og
vitanlega er alveg endingarlaust. Fyrir
Reykjavfkurbæ ætti þvf verksmiðja þessi
að verða nytsemdar- og þarfaþing, því
að auk þess sem steinbyggingum ætti að
fjólga mjög við þessa nýbreytni, ættu þær
að verða að mun ódýrari, en verið hef-
ur, með þvf að svo miklu fljótlegra erað
hlaða úr steyptum steinuin, en að gutla
við steypu á heilum veggjum, enda hefur
hún stundtim tekizt misjafnlega, með hol-
um og sprungum, og þvf ótraustari en
hleðsla. Jafnframt klæðaverksmiðjunni
»Iðunni«, sem nú ereinnig tekin til starfa,
og er mjóg vönduð að öllum frágangi
má telja verksmiðjuna »Mjölni«, bæði
nytsemdar- og framlarafyrtrtæki, ekki að
eins fyrir þennan bæ, heldur og fyrir land-
ið í heild sinni, því að ekkert land getur
þrifizt til lengdar án verksmiðjuiðnaðar
í ýmsum greintim, en þar hefurn vér ís-
lendingar lengi verið aptur úr öðrum þjóð-
um. Maklegt er að geta þess, að hinn
ungi og emilegi verkfræðingur, hr. Knud
Zimsen mtin ekki eiga hvað minnstan
þátt í, að hrinda »Iðunni« og »Mjölni«
af stokkunum.
Fjölmennur safnaðarfundur.
Það er  ekki venja hér í bæ. að  safn-
aðarfundir séu vel sóttir, því að þeir hafa
aldréi getað orðið löi/mætir, ekki nrtlægt
þ\í, enda þótt þýðingarmikil mál hafi ver-
ið á  dagskr.i,  eins og t. d.  kirkjugarðs-
bvggingarmrtlið.   En á mrtnudagskveldið
var  11.  þ. m. var svo mikil  að^ókn að
safnaðárfundi í Birnfélagshúsimt nýja, að
margir  urðu frá að hverfa, og er þó  sá
salur stærsti fundarsalur hér í bæ.  Stóðu
menn þar samanþjappaðir eins  og sfld f
tunnu svo htifdriið'im skipti  hálfa fjórðu
klukkiHtund í miður griðu lopti og megnri
hitasvælu.  Og allur þessi mannfjöldi var
þarna saman koniinn til að hhista á srtkn-
arnefnd  Reykjavíkursnfnaðar  og  heyra,
hvernig hún gerði grein fyrir gerðum sín-
iun  áhrærandi bortíiin fyrir organslátt  í
dómkirkjunni og niðurjöfniin á þvf gjaldi
nú um nýárið.  En þær fjárkrófur komu
flatt upp á  marga,  því að Reykvfkingar
hafa hingað til ekki þurft að launa  org-
anleikara sinn. Jónas heit. Helgason hafði
1000 kr. laun úr land<j6ði fyrir organslátt
f dómkirkjunni og kennslu f honum. Þetta
fyrirkomulag hélzt eptir að  lög 22.  maí
1890 um  stjórn safnaðarmála  og skipun
sóknarnefnda  og  héraðsnefnda  gengu í
gildi,  en f  þeim lögum  er  söfnuðunum
gert  að  skyldu, að kosta  kirkjusönginn.
í fjArhigafruinvarpi  síðasta  alþingis  var
þessum landssjóðslaunum til organleikara
kippt burtu  (netua 100 kr. þóknun  fyrir
organslatt við alþingissetningar og prests-
vígslur).  Þinginu fannst engin ástæða að
létta af Reykjavfkursöfnuði einum  þeirri"
byrði, er samkvæmt lögum hvfldi á hon-
inn, eins og öðrttm  söfntiðum 1 landinu.
AfiViðingin af þessari breytingu varð því
sú, að  frá 1.  þ. m. verður  Reykjavfkur-
söfnuður  að  launa  organleikarann  við
dómkirkjuna.  f stað þess áður að tilkynna
söfnuðinum þessa breytingu og leita álita
hans um  launatipphæðina,  sem viðkunn-
anlegra hefði verið, jafnar sóknarnefndin
þegar niður á gjaldendur rúmumióookr.
f söngþarfir  við  dómkirkjuna, og  lætur
bera út um bæinn fyrir nýarið kröfuseðla
fyrir þessu gjaldi. er takast skyldi lögtaki,
ef það yrði ekki greitt fyrír 31. des. síð-
astl., þ. e.  að segja, hún ætlaði að  inn-
heimta gjaldið ári tyr en hún átti að gera,
og afsakaði það með þvf, að hún yrði að
hafa  eitthvert fé handa á milli þ. á.  til
að launa organleikarann og söngflokk hans
m. fl.  En það var allóheppilegt, að hún
sá engin önnur betri ráð en þetta, því að
fj.lrkróíur  þessar svona fyrirfram og jafn
óy,æntar,  sem þær voru mörgum,  vöktu
megnan  kur meðal bæjarbúa, er  þóttust
beittir gerræði og ólögum afsóknarnefnd-
inni, og  niunu sumir jafnvel hafa haft í
hótunum að ganga úr þjóðkirkjunni fyrir
vikið.  Þa varð  sóknarnefndin smeik og
boðaði til almenns  safnaðarfundar til að
»skýra frá  gerðum sfnttm* 1 þessu máli,
eptir  þvf sem það var orðnð, en  var  í
rauninni gert til þess, að biðja afsökunar
á þessari  fljótfærni og sefa hugi  manna,
því að annað var  þýðingarlaust nú eptir
dúk og disk, úr því að sóknarnefndin hafði
ráðið organleikarann með ákveðnum laun-
um ii|>p d  eigin spítitr, án þess að leita
álita sifnaðartns,  sem  að  minnsta kostfe
hefði verið kurteisara  að hún hefði gert,
þótt bein lagaskylda væri það ekki.  En
auðvitað dettur engum í hug að neita því,
að gjaldið í sjálfu sér er fullkomlega lög-
legt og sjálfsagt.  Það er að eins aðferð*
sóknarnefndarinnar, sem ekki getur talizt
viðkiinnanleg eða lögheimil.   Hún  fékk
þvf töluveiðar  ákúrttr  á  ftmdinum,  en
annars gekk þar  allt með friði og spekt
að kalla mátti.   En einkennilegt var að*
hlusta á þ-tð, hvernig s6knarnefndin sjálf
virtist sj.nlfri sér stindurþykk og ósanikvæm,
því að  ræðtir  nefndarmanna sumra fórtt
mjög á v(ð og dreif, og var harla Iftið A
þeim að græða.   Var  fundur þessi jafn-
fjölinenniir  sem hann var, einhver  hinn.
allra lélegasti málfundur, er hér hefur ver-
ið haldinn, f rauninni ekki annað en hálf-
gerð endileysa frá upphafi.   En sóknar-
nefndin  mátti þakka fyrir, að svo  varð,
eptir þvf hvernig til fundaiins varstofnað,
þvl að þar  þurfti sannarlega ekki  mikiðV
til að hleypa fundinum í æsingu,  og  fa
þar samþykkt með yfirgnæfandi atkvæða-
fjölda óþægilegar ályktanir gegn sóknar-
nefndinni,  en það vildi auðvitað enginr»-
verða til  þess, af því að  rnál þetta  var
ekki svo mikið stórmál, að vert  væri að*
gera meiri hvell úr því en gert var.  Et*
það er ekki varfærni sóknarnefndarmanna
heldur  stillingu  og gætni  bæjarbúa  aö*-
þakka, að þessi hviða varð ekki snarpark-
og  athugaverðari fyrir  þjóðkirkjusöfnuð—
inn hér í bæntim,  því að þótt undarlegt
megi virðast, þá þurfa svo afarlitlar snurð-
ur að verða á safnaðarstjórn hennar,  að*
þær dragi ekki einhvern dilk á eptir sér,
einkum þá er frfkirkjan stendttr öllum op-
in.   Það getur jafnvel verið  hlægilegur
hégómi, er veldttr stundum miklum bylt-
ingum.   En nú munu flestir  þjóðkirkju-
menn sætta sig við það fyrirheit eða lof-
orð  sóknarnefndarinnar,  að  þetta  nýjae
gjald, sem hvellinum olli, verði ekki tek-
ið lögtaki hjá neinum á þessu ári.
Um berklaveiki
sem piódai mein oj; rriHl til að útrýma hennt-
nefnist bæklingur einn, sem nýlega er út
kominn á landsjóðs kostnað, samkvæmt
þingsályktunartillögti frá 1002, þá er stjórn-
inni var falið að láta semja og gefa út al-
þýðurit um berklaveiki og varnir gegn
henni, en stjórnin fól Guðm. Björnssyni
héraðslækni f Rvfk að semja ritið, og þýddi
hann þá verðlatinarit eptir S. A. Knopf
lækni ( New York, en þó með ýmsum
breytingum og viðatikum, eptir þv( sem
hér átti við. Ritgerð þessi, er frumrituð
var á þýzku, fékk verðlaun á allsherjar-
fundi, er haldinn var f maf 1899 1 Berlln
um varnir gegn berklaveiki sem þjóðar-
meini. Er ritijerðin skýr og skipuleg með
spurningum og svörum. Hefur htín verið
þýdd A mörg mál.
Af riti þessu eru á íslenzku prentuð
6000 eintök, og verður helmingur þese
sent út með fyrstu skipaferðum, en hin-
um  helmingnum  útbýtt slðar smátt  0&
					
Hide thumbnails
Side 9
Side 9
Side 10
Side 10
Side 11
Side 11
Side 12
Side 12