Norðri - 01.09.1855, Blaðsíða 2
82
n.,
_Ilvo, soin forbarmer sig orer den Fattige, han
laaner Herren“.
Orlispr. 19, 17.
a.
„But to do good and to eommunicate, forget not“.
Hebr. 13, 16.
þab er því ðskandi og vonandi, ab sem flest-
ir vildu aubga styrktarsjdíi þenna meí) gjöfum
sfnum, sem hann í öndrerbu er í mannkærlegum
og veglyndum tilgángi stofnafeur, og síban efldur
og ávaxtabur, svo hann nú er orhinn áfeurnefnd-
ir 1018 rd. 62 sk., auk styrks þess, sem hann
nokkrum sinnum veitt hefur fátækum ekkjumog
nmnabarlausum bömum.
F r j e 11 i r.
Innlendar.
Megn kvef- og landfar-sótt hefur gengib bæbi
í Múlasýslum og hjer norbanlands, og líka, ab
sögn, vestra og sybra, og nokkrir dáib úr henni,
helzt aldraÖ og brjóstveikt fólk, þó mun þab ó-
víba hafa verib fleira, í hverri sveit fyrir sig, enn í
Eyjafirbi, sjer í lagi í Hrafnagils prestakalli, hvar
10 eba 11 lík stóbu uppi í einu, og af þeim 6
jörbub sama daginn. Sóttþessi geysabi sumstab-
ar svo, ab varla varb málnyta hirt, og lítib og
ekkert unnib ab heyskap, svo dögum, jafnvel vik-
um, skipti. Heyafli manna er nú líka þess vegna
minni enn annars hefbi orbib, og varb þó gras-
vöxtur víba hvar í meballagi og sumstabar í tún-
um í bezta lagi. Oþerrar hafa verib nokkrir,
sem tálmab hafa heyskapnum ab sumu. Hey-
skabar hafa og hjer og hvar orbib af stórvibrum
sunnan útsunnan. — I næstl. mánubi var hjer
innfjarbar, og sjer í lagi inn á polli, hib mesta
hlabfiski, sem komið hefur í nú lifandi elztu manna
minnum, enda var og optast næg hafsýld til beitu(
sem venju framar aflabist, og má taka til dæmis,
ab factor E. möller aflabi í lagnetjum af henni á
einni viku nær því 70 rd. virbi, og fabir hans,
assestent Fr. Möller, allt ab því annab eins. —
Hákarlsaflinn varb mikill hjá mörgum, eins og
ábur er getib í blabi þessu, og er sagt, ab hann
muni millum Tjörnness og Skaga hafa numib
fullum 50000 rd., enda komu þar af til verzlun-
ar á Akureyri og Siglufjörb 16 — 1700 tunnur
Iýsis, auk þess, sem jagtir kaupmanns Taaes öfl-
ubu, sem hafbi núna verib meb minnsta móti, nl.
önnur I»0 hin 70 tuniiur lifrar. þ>*ð nun líka
dæmalaust hjer vib land, ab opin eba þilfarslaus
skip hafi farib til afla í regin haf 24—30 mílur
undan landi, sem flest hákarlaskip hjer af Eyja-
firbi, Siglunesi, Siglufirbi, Dölum og Fljótum hafa
nú farib í vor og sumar; og mildi drottins, ab
ekki hefur orðib manntjón af, því slíkri sjósókn
virbist meir rába ofurkapp enn naubsynleg fyrir-
hyggja, og flýtur á meban ekki sökkur; en nú er
sagt, ab margir eigendur og formenn hákarlaskipa
hafi í hyggju, ab koma þiljum í skip sín og
stækka þau, og sumir ab byggja slík ab nýju,
og væri óskandi ab því gæti orbib mebal hlutab-
eigenda hvervetna framgengt; því í sögbum veibi-
stöbum eru enn ekki nema alls 3 þiljuskip, 2
skonnertur og 1 þiljubátur.
— Skipströndun: Frönsk eba Flandrenisk
fiskiskúta, 14 lesta stór, hafbi nú seint á engja-
slættinum strandab í svonefndum Bakkakrók á
Lánganesströndum, var hún fermd fiski og búin
til heimferbar, en norbanvebur brast á, svo önn-
ur festin, sem áveburs var, hrökk í sundur, bar
hana þá þegar á land og braut. Skútan var síb-
an meb rá, reiba og farmi seld vib opinbert upp-
bob. Skipskrokkurinn meb mastrinu er sagt ab
hafi orbib á 50 rd., tunnan meb trjenu af salt-
fiskinum 18 — 20 $f, og fiskur sá, sem saltabur
hafbi verib í hlaba, meb betra verbi.
Hvalrekar: Sextugur hvalur var róinn
upp í sumar ab Seley, úti fyrir Reibarfirbi, og
af hverjum prófastur herra Hallgr. Jónsson átti
helfínginn, en hinn helfínginn þeir, er voru ab
fiutníngi hans. 10 álna lángan kálf hafbi rekib
á Svínaskálafjöru, og var sá eign prestsins herra
J. Hávarbssonar alþíngism. á Skorrastab. Einnig
halbi rekib í sumar ræfil eba brot af stórum hval
á Eyvindarstöðum í Vopnafirbi.
Hundapest er sagt ab gengib hafi í Múla-
sýslum og nyrbri hluta þíngeyjarsýslu, og enda
komin í Kelduhverf, og átti þó ab stemma stigu
fyrir henni vib Jökulsá í Axarfirbi. Svo
kvab pest þessi vera skæb, ab hún sje búin
ab eyba hundum af sumum bæjum svo, ab varla
verbi rekinn saman peníngur. Suma hunda er
sagt hún drepi á dægri. Flesta kvab hún taka
þá meb hósta og snörli í nösum, og sumir verba
blindir og heyrnarlausir. Uppsala og blóbtaka
undir túngurótum er þab, sem menn halda ab
helzt lini hana, ef hvorutveggja er í tírna reynt.