Norðanfari - 15.12.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.12.1864, Blaðsíða 2
61 bóncli Eynumdsson frá Hofi í ílofsá ; og eptir RÖngnrnar Jöhann vinnumaSur Sölvason frá Torfastö&um í Vesturdalsá. Allir þessir menn höffm verib meira og minna ölvabir, og eng- in þeirra fundin þá seinast spurbist. í haust dó af brjóstveiki unglingsmabur og mannvæn- legur Benidikt ab nafni, sonur sjera þorgríms í þingnuila. Mcrkiskonan ekkjumadama Val- gerbur Sigurbardóttir Mohr, sem lengivarhjer á Akureyri, ásaint manni sínum verzlunar- stjóra Andres Danfel Moiir, og var mörgum afe gófeu einu kunuug er nú dáiu í Kaupmanna- höfn 3. septcmber þ á, nær því 83 ára göm- ul; haífei hiln verife í hjónabandi inefe manni Bíiuiin iijerum 48 ár, og þau eignast 5 börn sam- an, af hverjum 2 lifa, sjera Carl Ludvig Mohr prestur á Sjálandi, og beykir Jóhann Jakob Mohr, sem nú á heima hjer í bænura. 19. þ. m. Ijczt liúsfrú Margrjet Guttormsdóttir Páissonar frá Vallanesi, en kona gullsmifes og varaþingmanns fyrrurn hreppsljóra Einars Ás- mnndssonar á Nesi í Höffeahverfi, eptir lang- vinna sjnkdómslegu. 25. þ. m. barst oss sú frjett, afe Sigfús Hannesson Jónssonar frá Glaumbæ í Skagafirfei, ungur og efnilegur niafeur, væri dáinn úr taugaveikinni. Þakkarávörp. A sunnudaginn þann 17. apríl, þ. á. barst oss Hvanneyrarsóknarmönnum sú sorgarfregn, afe þiljubátunnn „Haffrúin“ væri strandafeur vife svo kallafe Ilrannsmúlahorn á Skaga, og þar á land rcknir 11 manns, þcir er á honuin voru hvar af 10 vænir og duglegir menn voru hjefean úr Ilvanncyrarhrepp, en sá 11. úr Olafsfirfei; kom mönmim þá saman um, afe farife væri vestur á Skaga á stórum opnum hát, til afe veita hfiinm látnu bræbrum vorum hina sífe- pstu þjónustu, og svo til að ráfestaí'a hinu öbru er upp var rekife. Fyrirráfcendur þeasarar ferfear voru kjörnir jeg Páil þorvaldsson á Ðalabæ og herra ófc- aisbóndi þorleiiur þor)eifs«on á Siglunesi, og svo 5 nienn afcrir til fylgfear mefe oss. Ferfcin vestur gekk sem bezt gat orfeife, enda höffeum vife ágætann leifcsögumann Magnús Magnússon fiá Efranesi, er norfeur var sendur til afe flytja oss þessa harmafrfett. þegar vestur kom, voru hinir veglyndu heif ursmenn þar búnir afe smifea allar líkkisturnar hæfei steikar og vel um vandafear handa ölium þeim fráföllnu, mefc umsjón og tilhlutun hins merka hreppstjóra herra Jóns Rögnvaldssonar bónda á Hóli á Skaga, og afc ráfei herra prestsins sjera Páls Jónssonar ab Hvami í Laxárdal. þessir hcife- virfeu mefebræfeur vorir, Ijetu nú ekki hjer- mefe húife afc sýna oss höffcinglyndi sitt í allri móttöku og mefcferfc á okkur, heldur þar á oran gaf velnefndnr prestur eptir þafe hálfa af líksöngscyrinum, og þáfci þess utan ekkert fyrir ágæta ræfcu, er hann hjelt yfir ölium hinum látnu sameiginlega, þar afc auki hvatti hann ásamt merkigbóndanum herra Magnúsi á Sævarlandi alla hrepps innbúa þar, afe þeir hvor fyrir sig gæfi eptir öll sín dagsverk og fyrirhöfn er afc þessu laut. sem þó var næsta mikil, eins og nærri má geta. þar afc auki gaf eigandi og nmsjónarmafeur ldrkunnar bóndi herra Giifevarbur 4 Ketu, þab hálfa eptir af Jegkaupunum, þá má og geta hins heifevirfea sómamanns þar út á Skaganum nefnilega berra Sigurfcar í Höfnum og tveggja sona hans Árna og Björns, er allir 3 fcfegar gáfu sína lík- kistuna hvor, og jafnframt bjuggu um líkin í þær uppá sómalegasta máta; eirinig gctum vjer hins æruríka sómamanns Jónathans á Ásbúfe- iim, er fyrstur byrjafci á gófeverkinu og gaf Olafi sál. þorsteinssyni kistuna utan uni hann látinn enda var hann sá eini, af þessnm upprcknu líkum, er þekktist þar vestra. Jónathan ýngri í Víkum gaf og eiua kistu; sóinamafeurinn hér,ra Jón á lirauoi gaf og svo eina kistu, ásamt öferum velgjörfcum og sóma atlotuin er hann ljet í tje vife þetta tilfelli; bóndinn herra Eggert þorvaldsson á Skefilstðfcum gaf eiít lcistu- vcrfe; þorsteinn vinnumafeur frá Sævarlandi gaf 5rd.; Sigurfcur 4 Kaldrana gaf 1 rd. og ófeals- bóndinn Pjetur á þangskála haffei einnig beztu orb uni ab gefa eina kistuna. Oiiiim þesBum veinefndu sóma mönnnm tjái jeg undirskrifalur í nafni li'utabeigenda falslausar þakkir fyrir höfbingakap sinn og drenglyndi, er þeir Ijetu í tje bæbi okkur og hinum andvana líkömum þeim ókendra sveit- unga okkar. Páil I>orvaldsson. í haust er var á Öngulstaba hreppaskil- um, reis upp mabur nokkur af iilkvittni sinni og vildi í áheyrn hreppstjóra og hreppsbúa ræna mig mannorbi mínu, meb þeirri sakargipt, er eigi var betri en þjófnafcur, En ýmsir sveitungar minir og nágrannar veittu mjer þá lifesyrfei af gófcvild sinni og sannfæringu , og nefni jeg til þess einkum þessa menn : bændurna Gufcmund Magnússon á Syferi - Varbgjá, Jón Regnvaldsson á Litla Eyrarlandi, Árna Hall- grítnsson á Garfesá, Gufelaug Jóhannesson á þröm, og Jón Gottskálkson á Helgárseli. Öllum þessum heifcursmönnum, votta jeg mitt einlæga þakklæti fyrir drenglyndi þeirra. Kristnesi 10. desember 1864. Ilelgi Pálsson. Auglýsiisgar. — Hjá undirskril'ufcum fæst til kaups nýtt timburhús, 16 álnir á lengd og 11 álnir á hreidd, mefe 7 herbergjum undir lopti og nokkr- um þiljum uppi, með kakalofnum og fieira. Mættu því hverjir sem kaupa vilja, semja vifc mig um kaup og gjaldfrest á tjefeu húsi. Seyfeisfirfei 23. nóvember 1864. G. Gubmundsson gestgjafi. — Mig undirskrifabann vantar, rautt mer- tryppi veturgamalt, sem næstlibifc sumar var rpkife á afrjettinn þorvaldsdal; þetta tryppi var, því mifcur, afc öllu óaufckennt, netna um leife og þab var sljettrakafc, var skilinn eptir á því dálítill toppur í enninu. Viti nokkur livar mertryppi þetta muni nú vera, þann hinn sama bifc jeg afe segja mjer sem allra íyrst til þess. Aufcbrekku í Hörgárdal, 29. nóvetnher 1864. Arnþór Árnason. Fj á rmark. Stúfrifafc hægra; heilhamrafc vinstra. Jakob Gufemundsson á Haga í ASaldal og þingeyjarsýslu. (Tckife eptir Illstr. London News). Á jörfeunni búa 1288 millíónir manneskjur, nefnilega: aí Caucasus stofninum 369 millíónir, af Mongólum 552 milliónir, af Ethiópum 190 millíónir.af Indum og Amerikumönnum 1 millíón, af Mologum 2 millíónir. þessir nú töldu tala 3604 tungumál, og trúa 1000 trúarbrögfeum, þeir sem deyja um árife eru 333 miIKónir 333 þúsundir 333, efea 91 þúsund, 954 á dag, 3,730 um tímann, 60 á minútunni og einn á hverri secundn, svo afe mafeur deyr vife hvort slag lífæfcarinnar. þetta skarö fyllist af jafnmörgum fæddum. Mefeal aldur á jörfe- unni er 33 ár. Fjóríi partur allra jarfe- arinnar innbúa deyja fyrir hife sjöunda ár, og helmingur fyrir hife seyljanda, af 10 þús- und mönnum, nær einungis einn tíræfeu, af 500 einn átlræfeu, og af 100 mönnum einn 65 ári. Giptir lifa lengur en ógiptir. Hár niafeur er líklegt afe lifi lengnr en lágur m fcur. Til fimmtugs aldurs deyja færri kvennmenn en karlmenn, en eptir þann aidur er þafe jafnt. Af 1000 persónum giptast 65. Flestir giptast í júní og dfcsember. Börn sem fædd eru um vor, eru yfir liöfufc Iiraustari en þau sem fæfe- ast á öferom tíniuni árs. Daufei og fæfeing koma opiast afc á nóttu. þcir sem geta borifc vopn, eru einungis áttundi partur afinnbyggj- uruni jar?arinnar. Staía manna í lífinu verlcar mikifc á langlífi þeiira þannig: ab af eptir- fylgjandi stjettum ná af 100 mönnum sjötíu ára aldri, af prostum 42, bændum 40, kaup- mönnum og verksmifeju miiiinnm 33, her- mönnum 32, skrifurum 32, iiiálafliitningsmönn- um 29, íþróttamönnum 28, prófessórum 27, læknum 24, svo afe þeir som leitast vife afe lengja líf annara, eru Kklegastir til afe deyja snemma af hiuni óhollu útdömpun liinna sjúku. Á jörfeunni eru 335 millíónir kristinna manna, 5 millíónir gyfeinga, 600 rnillíónir sem trúa ýinsum asíatiskum trúarbrögfeum, 160 miilíónir af nrahómetum og 200 millíónir af pegasustrú. Af kristnum eru 170 millíónir katólskr- ar trúar, 76 miliíóuir grískrar trúar og 80 millíónir iútherstrúar. Gott hlutskipti. Einn af liiniim aufcugustu og nafntogufe- ustu kaupmönmim, sem nú cru í Nýjujórvík í Vesturheimi, stofnafei fyrst verzhin sína í lít- ilh búfe í Veststreet. þá hann einn dag stófe sem optar í búfe sinni og var afe afhenda sitt- hvafe smávegis, keniur inn í húfeina ung og fögur en fálæklega klædd stúlka, til þess afe kaupa eitthvafc, cr hún mæhist til afe fá; en ab kaupunum rntnin átli hún eptir af því sem hún hafbi lagt inn, hjerum einn dollars, efeur 11 marka virfei, sem henni var fengifc í skild- ingum; ta'di hún þá og segir afe einn skiid- ingur sje framyfir eba um of. Hvufe segir verzlunarmafcurinn, hafife þjer einum skildingi ofmikife, svo eru þjer þá ríkari, en hinn rík- asti, sem verifc hefir í iieitBÍ. Sú stúlka, sem á einn skilding um of, er án efa hife bezta hlutskipíi, gem ókvæntur niafeur getur kosife sjer, afe minnsta kosti er þafe meining mín, efea hvafe haldife þjer um þafe? En me?al annars, finnst ybtir, sem afe þjer mundufc vilja eiga mig ? siúlkan svarar já. Presturinn var sóttur og þau gefin þegar saman, og eru nu liin gæfusömustu hjón, sem menn þekkja til og geta ímyndafc sjer. Arfleiðslan. Handifcnamafcur nokkur, sem nýlega er dáinn í Kaupmannahöfn, hefir gefife 300 rd. eptir sinn dag, þeim er þurfa afe þiggja af sveit í Kaupmannahöfn, en mefe þeim skilmála, afe hvorki höfufcstóll nje Ieigur, 4 afhundrafci, sje skert fyrr enn afe 300 áruin lifcnum; reikn- ast svo til afc aríleifeslu gjöf þessi verfci þá orfcin mefe leigum 80 niillíónir dala. Saumavjel, er nýJega uppfundin í Vestnrheimi, sem má bera í vasa sínum, og nær því kvafe gjöra sama gagn og hinar eldri systur hennar, sern kosta svo afe hundrufcum dala sbiptir. Eirjandi orj ábijrtjdarmadar Björil JÓnSSOll. Prentafeur í prentsm. á Akureyri. B. M.Stephánsson

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.