Norðanfari - 30.05.1865, Blaðsíða 4

Norðanfari - 30.05.1865, Blaðsíða 4
— 40 — mesta landnorðan snjókomuhríð ineð of- viðri svo engin því lík Iiafði komið iidestliöinn vetur; fennti þ;í eða hrakti geldfje, sem búið var að sleppa á fjöll, á f'jaliabæjunuin fyrir austan Jökulsá, við Mý- vatn, í Bárðardal, Fnjóskadal, Svínadal, og eiuungis á einuin bæ í Vatnsdal cr sagt að tapast hafi um 60 fjár; varð harð.-porinn eptir sumt aí því rakin framm á Stóra- sand. Frostið varð mest 28. apríl, G stig á Reaumur. Aptur var hjer hláka 7. og If.—13. þ. m. tók þá upp mikiö snjó- inn. 22. þ. m. 16 stiga hiti á R., yfir höíuð hrfir tíðin verið mjöir köld og storma- söm, enda er gróður orðinn mjög lítill. Margir voru komnir á nástrá með skepnur sínar og eigi svo fáir, sem gáfu þeim meira og minna korn, enda sópuðust upp á skömmum tíma það eptir var hjer á Akureyri af kornbyrgðum, er að sögn numdi þó einum 5—600 tunnuin. Svo var orðiö tæpt með heybyrgðirnar, að íáir voru til muna aflagsfærir, og nokkrir þcirra sem búa á beztu heyskaparjörðum eigi sjáli'um sjer bjargandi. Enga höfum vjer heyrt nefnda, sem jafnmikið haíi nú hjálpað u'm af heyi, sem bændurnir Sigurður Sveinss. ogJakob Sigurðsson á Öngulstciðum og Jón þ’orsteinsson á þverá í Eyjafnði, því Sigurð- ur Ijet af fiendi lulla 1300 fjórðunga heys, mest ti! láns, hverja 20 fjórðunga fyrir 2 id., tn Jón cr sagt að hafi Iátið frá sjcr 250 t. af heyi, og selt eða lánaö, að tiltölu, hverjar 7. t fyrir 12— 1 4 $ og Jak- ob allt að 200 fd. Það er eigi hægt. að segja ineð vissu, þótt vjer vilduni, hve mörgum skcpnum þessir menn hafa bjargað undan hnífnum eða frá hor og dauða; og eiga þeir og slíkir menn, sem eru sannkallaðir bjargvættir fjelags sfns, þakkir og heiður skilið. fað sýnist af öðrum rótuin runnið að selja smjör, sem er meira og minna blándað tólg lyrir 28 —32 sk. pundið; haustull, sein lánuð er á veturna látin kosta jafnvegið af vorull; pestarkjöt og af sjálfdauðu, selt sem Iicil- brigt æða óskemt kjöt, þá er nú sumum eigi hrósað, sem selja kjöt, fyrir verkun sína á því, bvort heldur það er saltað eða hangið. I’að virðist líka sem þeim liggi á dropanum eða glaðningunni, cr kaupa romnipottiim á 1 rd., en brennuvínspott- inn í staupatali 48— 64 sk. Yíða er sagt ískyggilegt með skepnu- liöldin, og jafnvel að farið sjc að hrökkva al' hjá sumuin ekki sízt unglöinbin. Nú eru haiísþökin scin hjer voru úti fyiir að mestu hor! n og scm ásamt ógæftun- u:n lieíir mjög tálinað hákarlsallanum, svo eptir því sem vjer höfum frjett, eru liæstir hlutir urn 80 kúta lifrar, eður 2 tunnur ]y;is í h!ut. 3. þ. m. rak 3 fertuga hvali undan ís í Ólafsfiiði fyrir Brymneslandi, og er sagt að Kvíabekkjar kiikja haíi eignast § þeirra en landeigandi Uin sömu mundir, fundu Siglunesmenn tvítug- an hval í ís, á svo nefndum Kollahoða, undan Reyðarár landsenda. Af hvalsöl- unni í Ólaísliiði getum vjer það með sanni eagt, að eigondurnir sjera Stefán Ámason á Kvíabekk og óðalsbóndi snikk- aií Jón Jónsson á Ilornbrekku, seldu al- mennt hverja vætt af spiki fyrir 2 rd., ícngi 1 rd., og þvesti 2 — 3 mörk eptir gæðum, og eru eigi slík kjörkaup að fá sem þessi og sein jaínmargir njóti og haíi gott af, eins og optast þá hvalir reka eða eru fiuttir að landi. Eigi að síöur höfuui vjer hevrt ýmsa sein komu á hval- fjoruna í Ólafsíiiði, kvarta yflr, að þeir hefði orðið útundan og If.ið iengiö; en aptur suinir, svo mikið sem þeir vildu og gátu flutt. Pað hefði líka staðið svo lengi á hvalskuröinum, því bæði hcfði fáir feng- ið að vinna að honum enda þótt boðist hefóu menn til þess fyrir ekkert og líka vantað nauðsynleg áhöld. far á móti Iiefði aliir hvalirnir orðið upprættir í einu, þá mundi alit eða hið mesta af þvestinu og fl. hafa náðst óskemtnt.. 12. þ. m. öfluðust hjer á pollinum, fyrst á þessu sumri, 18—20 fiskar, nokkrir í lagnet og nokkrir á línu (lóð) og íæri, og aptur seinna hafa fengizt með dráttar- netjum (vörpum) allt að eða um 20 tunnur af smáflski, sem hjer er nýlunda. Mjöglítið liefir fengizt, af sfld, og er þó sagt mikið af henni hjer innfjarðar, og líka af stórfisk- um, enn enginn þeirra onn náðst, að eins orð- ið skotið jármlm í 6, er allir hafa tapast. Af því sem vjer eruin að drepa á hvala- veiðina, liggur næst fyrir að geta þcss, að hvalaveiðamaðunnn Th. W. Roys írá Nýju- jórvík í Vesturheiini kvað væntanlegur í sumar á gufuskipi til Seyöisfjarðar. Ilann hefir með brjefi lögstjórnarinnar frá 24. nóv. f. á. fengið lijer á Islandi aðseturs- og veiðirjett, einnig að kaupa hjer jarðir m. fl.; hann heíir því keypt vcrzlunarhús þeiira Óruin og Wulí's, er standa á Vest- dalseyri við Seyðisfjörð fyrir 1000 pun'd steiling. og hartnær samgilda 9000 rd. r. rn. I vor um páskana hölðu 2 hvala- veiöaskip komið frá Roys til Seyöisijarðar, og annað þeirra fermt kolum; liölðu þau verið 8 vikur á leiðinni og drepið 4 livali en náð 2; að sönnu liaíöi annar þeirra sokkið á Seyðisfiiði; allt í'yrir það hiiíðu hvalaveiðamenn vissa von uin að þeir næði honutn upp aptur. Rengis vætt- ina hofðu þeir selt 8 mörk, en þvestis vættina 4 mörk. Beinin lætur nú Roys hirða og mala og setja í tunnur, ætlar síðan að solja þau til Englands. Mælt er að Roys muni ælla sjer að reka verzlun hjer, og borga drjúgúm lysl og uTT. 12 þ, in. kom norðanpósturinn loks- ins að sunnan, liafði liann lengst ai beðið eptir póstgufuskipinu, er um síöir kom þó til Revkjavíkur 22 apríl. en vegna hign- aðarísa eigi koinizt írá Kaupmannahöfn Jyrri en þann 7. s. m. Aptur þanu 25. þ. m. koin hjer veimaður að surinan. Oss heíir verið ritað, að veöuráttan syðra liafi vei ið köld og rosasöm, og í flestum veiði- síöðum inji'ig fiskiiítið. 4 kaupskip höföu veriö komin í Rv. og var eiít. þcirra með tiinburl'arin frá Noiegi og annað til ensku veizlunarinnar. Kaupmaður Uenderson er nú kominn í fjelag við enskan kaupmann, sem heitir Anderson, svo það eru líkindi til að enska verzluuin standi hjer því stöð- ugri fótum. ítkiuiiir: 23. þ, m. hafnaði sig loksins hjer á Akurcyri jagtin Rackel, sem kaupmaður Fr. Guðmann á, fermd vöruin til kaupmanns Havstcens, hafði hún lagt af stað frá Kaupmannahöfn 10 april þ. á. en sakir andviðra og hai'íss, sem inætti henni fyrir Borgarfirði eystra, verið svona lengi á leiðinni. Meðskipi þessu komu engin blöð, sem skýrðu frá útlenduin i'rjettuin, segjum vjer því, að svo rniklu rúmið í blaði þessu leylir, að eins ágrip af þeiin heiztu frjettum „þjóðólfur" skýrir íiá. 10. nóv. f. á. sömdu Dunir og Þjóð- verjar friö inillum sín með því móti: að hertogadæniin Sijesvík, Holsetaland og Lan- enborg hverfi undir í’jóði crja. Danir eiga að skila aptur bótalaust öilum heiteknum herskipum og farmi þeirra óskertum. Her- togadæinin eiga sinám sanian að borga þjóðveijum stiíðskosnaðinn. Enn fremur eiga hertogadæmin að borga 29 milliónir af donsku ríkisskuldunum, og þar að auki árlega fjóra af hundraði í leigu af því sein ógreitt er. En þá geysar ófriðurinn í Banda- ríkjunum sem ákafast, en nú liefirNorður- fylkjunum veitt miklu betur. Hershöfð- ingi Schermann á líka mikinn þátt í þvf; Iiann hefir síðan í september í haust verið á f«-ð og flugi og unnið hverja orust-una á fætur annari og sterkustu borgir Suður- fylkjanna. I liaust fóru fram nýjar for- seta kosnmgar til næstu 4 ára frá 4. marz að telja. Málalokin urðu þau að hinn gamli forseti Lincoln var endurkosinn með öllum þorra atkvæða. Mótstöðumaður hans Mac Clellan hershöfðingi, sem mörg þúsund manna vildu í fvrra sumar kjósa f stað Lincoins, fjekk nú ekki netna fá atkvæði. Kornvara hefii lækkað í vcröi, en nýlenduvörur með líku verði og í fyrra Isl. vara 1 tunna af Ijósu hákarlslýsii 35 — 36 rd , tvíbandssokkar 38—42 sk., sjó- vetlingar 10—20 sk , tólg 19 sk. pundið, ull hvít 57— 60 sk. inislit ull, 42—45 sk. pundið, svört ull 4 8—51 sk pnndið, æðardún 1 pund 7 rd. 1 6 sk. til 7 rd. SOsk. ÁSKORUN. — þar eb ýmsir Iiafa orfcife til að spyrja mig að því, hverjir þeir Skagfirfeingar væri, sem iiafa undirski ifab greinina, sem prentuö er í „Norbanfara" 7. apríl þ. á. nr. 12—13. b!s# 21 meb yfirskript „Betri er bitlund bebin en of bráMega rát)lntf, og jafnvei hreift óvibur- kvæmilegum getgátum um þann heibursmann sem greinin nefnir, þá verð jeg hjer meí> ab skora á hölunda greinaiinnar aÖ þeir gefi sig í ljós, svo jeg geti vitab liverjir þeir eru og látib prenta nöfn þeirra. Ristj. A.UGLÝSINGAR. — Dagana 11. 12. og 26. þ. m. var skot- ib járnum í 6 hvali hjer á Eyatiribi, nefnilega 5 8kntlmn og 1 lenzu; öll þessi járn voru merkt með nafninu „Akureyri“, þó brotnaM 1 skutulliniT' um nafnib í hvalnum, svo fjabriin- ar sálu eptir í honum, en hinn partnrinri kom á kfMinum þar líklegt er, að sumir eba allir af hvölum þessum hafi drepizt og uiáske finn- ist á sjó eða reki á land einliverstabar. Eru því sjófarendur og þeir sem búa við sjávar- síbu vinsamlegast betnir ab hafa nákvæma ab- gæzlu á hvort ekki eru járn meb áburgreindu niarki í hvölum sem hjer cptir kynni ab finn- ast eba reka, svo vib samkvæmt lögum gætura notib rjettar okkar meb ab eiga part í þeira. Hvalaveibafjelagib á Akureyri. FJÁRMÖRK. Hamarskorib hægra. Geirstúrifab vinstra. Brenninrark: G Ar. Gubmundur Árnason á Ásláksstöbum í Glæsibæarhrepp. Tvístýlt aptan tiægra biti framan. Hvatt vinstra biti aptan. Brennimark: Mars. Marz Kristinn Kristinnsson á Trjestöbum í Glæsibæarhrepp. þrístýft framan hægra. Sneitt framan vinstra. Brennimark : PETUR. Pjetur Gubmundsson á Myrká í Skribu- lireppi. Tvfstýft framan liægra. þrístýft fram. vinstra. Sigurbiörg ílermannsdóitir á Myrká. Sýit gagnbitab hægra. þrístýft framan vinstra. Bergrós Jónsdóttir á Flögu í Skribuhrepp. 27. þ. m. koin jagt til kaupm. P. Th. Johnsens verzlunar lijer í bænum, og aptur degi síðar Galias til sömu veizluuar og kaupmaður P. Th. Johnsen sjálfur og verzl- unarhjónn með honum, þá kom og ltka briggskipið Hertha til verzlunarstjóranna B. Steincke og E. Móliers. Öíl þessi skip vora hlaðin með mat og ýmsar vörur aðrar. litrandt oy (ihyrt'dariiwdnr H j Ö T I) JÓnSS’On. I-,itíUUÍ5ur í pi'öut&ui. á Ak^teyrÁ B. M. 1 oj),h á u«s o 9*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.