Norðanfari - 28.08.1868, Blaðsíða 1
7. ÁR,
AKUREYRI 28. ÁGÚST 1868.
M 19.—20,
SALMABÓKIN.
Utaf áskorun þeirri til herra byskupsins,
sem stóð í seinasta blaði Norðanfara nr. 17 —
18, ab hann sæi til þess, að Viðbætirinn yrði
íekinn inní Messusaungsbókina þegar bún yrði
prentuð næst, ska! þess getið, að ritstjórinn
veit með vissu, að byskupinn hefir þegar fyrir
nokkru síðan í umburðarbrjefi tii allra prófasfa
á landinn skýrt þeim frá, að þetta væri fyrir-
setlun sín, og jafnframt skorað á þá, að safna
gnðum sálmum og senáa sjer þá, svo þcir
gætu komiðístað þeirra sálma í Messusaungs-
bókinni, sern almenningi sízt geðjaðist að, og
eptir því sem heyrzt hefir, hefir bysknpinn sett
nefnd ti! þess, undir sinni umsjón, að velja þá
beztu úr hinum innkomnu sálmum, og raða
sálmunum niður, semja registur yfir allasálm-
ana og nöfn skáldanna, og undirbúa handritið
undir prentun. þetta álítum vjer skylt að birta
lesendum vorum. Ritst.
KIRKJUMAL.
Nú er sagt að byskup vor bcrra Pjetur
Pjetursson, hafi þegar visíterað á öllum kirkj-
um í Eyjafjarðar prófastsdæmi, nema á Myrká
f I-Iörgárdal, því þangað gat bann cigi kom-
izt fyrir vatnavöxtum, og ekki að Miðgörðum
í Grímsey, er liggur 14 mílur norður í hafi
utar en Akureyri en 6 mílur frá Gjögrum,
hvaðan skemmst er frá landi og til Grímseyj-
ar, enda höfum vjer eigi heyrt, að nokkur
byskup hafi komið þangað, nema þafi það ver-
ið Guðmundur byskup. Prófastar hafa líka
sjaldan komið til Grímseyjar, þar til þeir sjera
Guðmundur Johnsen í Arnarbæli, er hjer var
prófastur, og sjera Daníel Halldórsson, á Hrafna-
giii hafa farið þangað í vísitazíuferðir, og sjera
Daníel en aptur í sumar, til að setja sjera
Pjetur Guðmundsson inn, og skoða þar hina
nýbyggðu kirkju og vera við úttekt hennar
og staðarins. Herra byskupinn byrjaði vísi-
tazíu sína 13. júlí 1868, á Saurbæ í Eyjafirði,
en endaði hana að Hvanneyri í Siglufirði 2,
þ m. Allir sem hafa verið viðstaddir þessa
vísitazíu herra byskupsins, Ijúka upp sama
munni um, að bann hafi leyst þetta embættis-
verk sitt, sem öll önnur, svo ljúfmannlega og
vandlega af hendi, að honum var unnt, Hann
Ijet prestana prjedika, síðan spyrja ungdóm-
inn 13—18 ára í áheyrn safnaðarins; síðan
tók hann við af þeim, og Ijet hvert barn og
ungmenni lesa þessa eða hina greinina, og
spurði svo út úr innihaldi hennar, þannig, að
hver sem kunni vel og hafði veitt innihaldinu
eptirtekt, gat svarað rjett upp á spurningar
hans. Hann ljet líka alla þá, sem spurðir voru
lesa á bók; síðan flutti hann stutta ræíu til
ungdómsins og safnaðarins. Að því loknu
spurðu hann sóknarmennina og prestana, að
eptirfylgjandi spurningum, er vjer álítura ekki
af vegi að birta lesendum Norðanfara, þeim
er eigi heyrt hafa, en halda við í minnum hinna,
svo að sem ílestir viti og muni í þessu tilliti,
hverjar skyldur prestsins eru, og hverjar safn-
aðarins, og að þeir sem síðar meir kunna að
verða fyrir svörunum, sjeu búnir að átta sig
á því hvað sannleikur er, glöggar en ein-
hverssíaðar er sagt, að nú hafi átt sjer stað,
áður enn byskupinn kemur þessu næst, til að
kirkjuvitja í þessu, eða öðru prdfas(6tlæmi.
Spurningar
«, til sóknarmanna.
1. Er hjer cmbættað hvorn helgan dag cptir
því sera tala rennur til?
2. Er messað á miðvikudögum um föstuna?
eða annan rúmhelgan dag?
3. Hvað snemma, er venjulega tekið til em-
bættis?
4. Spyr presfurinn börnin á helgum dögum
eptir messuna í kirkjunni?
5. Hvernig fer hann að því? Lætur hann
hvert barn fyrir sig lesa greinamar og
spyr svo út úr þeim ?
6. Vitjar prestur sjúkra, ekki einungis þeg-
ar hans er vitjað, tafarlaust? heldur og
þess utan ótilkvaddur?
7. Skriftar hann öllum í einu, eða hvcrjum
út af fyrir sig ? og boðar hann þeim öll-
um sjndafyrirgefning, eba hverjum út af
fyrir sig?
8. Helgar hann jafnan bráað og vín, áður
en hann útdeilir, og vottar hann í allri
aðferb sinni, að hann beri mikla lotningu
fyrir Drottins kvöldmáltíb?
9. Kemur presfurinn þegar hans er vitjab
til ab skýra þau börn, sem ekki þykir
óhætt að fara með til kirkjunnar ?
10. Er prestinuui nokkuð goldið fyrir þessar
ferðir?
11. Húsvitjar presturinn jí hverju ári, um
hvert leyti ?
12. Kemur hann þá á alla bæji í sókninni?
13. Hvað gjörir liann i IjísvUjaninnv?
14. Er he'gum dögum hjerí sókn, varið eins
og ber, til kirkjugöngu án óþarflegra út-
reiða, án svails og drykkjuskapar?
15. Hvetur presturinn til reglusemi bæði í
þessu og öðru?
1G. Læíur hann sjer annt nm góðann húsaga
og minnist bæði í prjcdikunnm og húsvitj-
unum sínura á skyldu foreldra og barna,
húsbænda og hjúa?
17. Skiptir hann sjer af um samastað og upp-
fræðingu fátækra barna?
18. Flakka nokkrir yngri mcnn eða eldrihjer
um sveiíir?
19. Líður presturinn mntalslaust nokkur hneyxli
í söfnuðinunr?
20. Gefur hanr. í öliu af sjer gott eptir-
dæmi?
21. Er þá enginn sjerlegur brestur f fari hans,
hvorkji drykkjuskapur, ágirnd, okur, eður
annað þab, er hneyxii söfnuðinn?
22. Hefir nokkur tilefni 01 umkvörtunar yfir
honum í nokkru tiilíti?
b, til sóknarprestsins.
1. Hvernig hegðar fólkið sjcr í yðar sóknum ?
2. Sækja hjer yngri og eldri vel kirkju ?
3. Situr fólk meb siðsemi, þögn og kyrrð
undir embættisgjörfinni f kirkjunni, meb-
an sungiö er, prjedikað og spurt ?
4. Halda forcldrar og húsbændur börnum
sínum og hjúum til guðsótta og til að
lesa í bók ?
5. Er góíur húsagi í þessum söfnuði ?
6. Er reglulega haldið uppi húslestrum á
hverjutn bæ ?
7. Hverjar gnðsorðabækur, eru almennt við-
hafðar ?
8. Er biflíjan hjer í margra eigu ?
9. Er nokkur skortur á Nýa Testamentum
sjerílagi, eða öðrum guðræknisbókum ?
— 37 —
10. Aðsíoða hreppstjórar og meðhjálparar yður
í því, að halda uppi góðri reglu við kirkjuna?
11. Gcfa meðhjálparar yður til vitnndar, það
sem áböfavant er í söfnuðinum ?
12. Styrkja þeir yður til þess, að halda fram
góðum húsaga og barna uppfræðingu, samt
öbru, er miðar tii safnaðarins andicgu
framfara ?
13. Eru yfirsetukonur tilnefndar í þessura söfn-
uði, og hafa þær nokkuð lært?
14. Ðeyr hjer mikið af ungbörnum á 1 ári ?
15. Er venjulegt að flytja þau Iangan veg til
skírnar að kirkju eða er hítt almennara, ■
að þau sjeu skírð heima?
16. Halda foreldrar og húsbændur börnum
sínum og hjúum til að vera við, þegar
börn eru spurð ?
17. Eru þau heimiti nokkur, og þá hve mörg
í þessum söfnuði, scm vanrækja barnaupp-
fræðing og kristindóms þekkingu?
18. Er hjer nokkur, sem gefur af sjer íllt ept-
irdæmi mcð nokkrum einstökum lesti, sem
hann leggur í vana sinn ?
Að þessu búnu og cptir mcssuna, skoð-
aði byskupinn kirkjurnar og reikninga þeirra
m. fl., og ljet jafnframt í Ijósi álit sitt um
byggingarlegt ásigkoroulag kirknanna, efni og
fjárhald þeirra, er allt bar ljósan vott þess,
að honum er einkar annt um og jandlátur
að því, að allt sje eins og veva ber, svo vel
af sinni, prófastanna, pvestanna, sem safnað-
anna og annara hlutaðaigenda hálfu, er allt
var liókað, og að lyktum Ijet hann alla scm
viðstaddir voru af hlutaðeigendum, á hverjum
stað fyrir sig, ásamt sjer, undirskrifa vísi-
tazíurnar. Af því nú eru liðin 77 ár síðan
byskup Sigurður Stefánsson, er síðastur var
byskup f Hólastipti, vfsiteraði nokkuð af pró-
fastsdæmi þessu, en 111 ár síðan kirkjuvitjað
var á Hvanneyri f Siglufirði af byskupi Gísla
Magnússyni, þá var það sannarleg nýiunda og
einskonar siðabótarhátíð fyrir oss Eyfirðingana
og fl., að sjá hjer meðal vor hans háæruverð-
ugheit byskupinn yfir íslandi, prófessor dr. herra
Pjetur Pjetursson, riddara af dannibrogsorð-
unni, og því heldur, sem iiann cr frægnr orð-
inn og almennt elskaður fyrir lærdóm sinn og
verk eða bækur sem hann er höfundur að;
hann má því án cfa teija meðal Iærðustu og
mestu byskupa Iandsins, síðan siðabótin var
hjer lögtekin, ncfnil.: Guðbrandar þoriáksson-
ar, meistara Jons Vídalíns, Jóns Árnasonar,
Finns Jónsonar og Hannesar Finnssonar. AII-
ar þær guðsorðabækur, sem herra byskup Pjet-
ur hefir samið og komib fyrir alþýðu sjónir,
eru, eins og þær sannlega eiga skilið, í mesta
afhaldi og hávegum. Postilla hans mun vera
komin, sem prjedikanabók á öliura helgum
dogum yfir árib, á flest heimili hjer á landi.
Einnig hugvekjur hans og bænir, sem almennt
eru brúkaðar til húsandaktar í heimabúsum,
Vjer gátum þess hjer að ofan, hvað Iangt
er síðan að byskup hefir kirkjuvitjað í þessu
prófastsdæmi, en það eru nú ekki nema 42
ár síðan bysktip Steingrímur Jónsson kirkju-
vitjaði í Skagafjarðar prófastsdæmi, og 40
ár í í'ingeyjar prófastsdæmi. Fór hann þá
norður Sprengisand. Frá þeim tíma vitum
vjer eigi til, að biskup hafi komið í Norð-
urland nje Múlasýslurnar til þcss nú; sýnir
þetta meðal annars, sem fyrri, að þvf annar
cnginn einn maður að vcra hjer byskup f báð-