Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 4
g<5í>, og eins sú, sem kaupmaSurL. Popphefir
komi?) meí); og í fyrra var sagt ab rdgurinn heffei
veri&þyngrií vigtina hjá honum enn hjá hinum.
þar á móti fara nú illar, já vi&bjó&slegar sög-
ur af kornmatnum, sem komin er á Sau&ár-
krók, Hólanes og Bor&eyri, þannig a& í hon-
um sje minna og meira af mö&kum og orm-
um, en maturinn me& sama ver&i og þar sem
liann er óskemmdur, nema á Sau&árkrók kva&
hann 1 rd- lægri, en á hinum stö&unum. Mœlt
er a& Húnvetningar hafi sent mann su&urme&
sýnishorn af nefndum mö&kum og ormum til
a& sýna þá landlækninum, og fá hjá honum
álit hans um þab livert kornvaran sem pödd-
ur þessar eru í, sje hafandi til manneldis, og
hva& mat þenna væri aö álíta minna verfann
enn óskemmdann. Líka hefir sú fregn bor-
ist hingab, a& eitthvab hati átt a& vera af
ormum í korni, sem komiö haö í vor e&a sum-
ar til Stykkishólms, en amtroa&ur Thorberg
banna& a& selja hann nema me& ni&ur settu
ver&i.
PRISAR. A& austan hefir frjetzt, a& á
Sey&isfir&i lægju 5 lausakauprnenn, og einn
þeirra Lund, sem vanur hefir veri& a& verzla
á Vopnafir&i og Sigluf.; einnig Predbjörn, er
a& nndanförnu hefir verzlaö á Húsavfk. Kanp-
ma&ur L. Popp lá þá seinast frjettist á Borg-
arfir&i, einnig skipiö Hjálmar er fara á tilHúsa-
víkur. Á Sey&isfir&i var hvíta ullin komín í
36 sk. tólg 18—20? sk., rúeur 10—11 rd.
baunir 13 rd, B. B. 14 rd. Ekkert skip kva&
enn hafa ná& höfu á Húsavík og heldur ekki
Raufarhöfn. Hjer er nú hvítull 28 sk. tvíbands-
sokkar 26—28 sk., tólg 16 sk., ver& á lýsi er
cigi enn uppkve&i&. Rúgur er 11 rd. baunir
13 rd., grjon 15 rd.
HÁKARLSAFLI. Eptir mi&jan næstl. mán.,
komust flest hákarlaskipin I legu, þó eigi vegna
fssins nema á hin grynnri mi&, var þá nóg-
ur hákarl fyrir, svo þau á tæpri viku hló&u
sig, sum me& tóma lifur og sum me& hákarl
og lifur. Me&alhlutur var& 2 tunnur lýsis, en
mestur rúmar 3J t., var þa& hjá þorsteini
jþorvaldssyni á Krossuro er aíla&i 112 tunnur
lifrar á skip e&ur 146 fimmpotta kúta í hlut,
en Jón Antonsson á Arnarnesi 144 kúta í
hlut. — Nú ganga hjer nor&anlands úr Fljót-
um, Siglufir&i, kringum EyjafjötÖ og af Tjör-
nesi 36 skip, sem öll a& kalla eru þilfarsskip.
Á hverju ári er veriö a& smíða ný skip, endur-
byggja sum hin eldri af nýju, stækka þau og
breyta, auka og bæta allan útbúnaÖ þeirra;
þa& er eins og menn ganginú öruggar a& öllum
þeim lfostna&i og vogun sem hjer ver&ur a&
leggja í sölurnar, sí&an hi& mjög nauðsynlega
og lofsver&a skipaábyrg&arfjelag komst á;
enda er nú meir en helmingur skipseigenda
genginn í þa&, og ver&a víst allir á&ar á löngu
lí&ur. þa& eflir og eigi lítiö þenna mikla út-
vcg, a& skipverjar fá beinlínis úr aflanum sknn
vissa hlut, a& rjettri tiitölu vi& útgjör&armenn-
ina; þar á móti sem ví&ast annarsta&ar ef
eigi alsta&ar kringum landi&, fást ekki skip-
rúm á þilskipura nema fyrír víst titekiö kaup
um mánu&inn, og svo einhverja málamynda-
þokkabót, sem mi&u& er vi& afla-upphæ&ina,
og er f e&li sínu iniklu ósanngjarnari og ó-
aflasælli tilhögun, en hin nor&lenzka.
VEÐURÁTTUFARIÐ. Allann júlím. hefir
ve&urátta hjernor&anlands, veri& optast útnor&an,
me& þokum, köld og næ&ingasöm, en sjaldan stór-
vi&ur, og opt framan af mánu&inum gaddharka
á nóttnnni í sveitum, hva& þá til fjalla. Gras-
vextinum befir fari& mjög seint fram, nema
helzt þar sem votlent er e&a vatnsveitingum
hefir or&ið komið vi&. Nóttina hins 6. og 8.
snjóa&i talsvert á fjöll, og í sumum bygg&um
var& alhvítt; seinni hluta mána&arins hefir
verið óþerrasamt og ervitt me& þurrkana, of-
an á grasbrestinn, og þa& sem jör& er ví&a
kalinn og allt mýrlendi komið á flot. Mál-
nytan var sög& fyrst eptir fráfærurnar ví&ast
f rae&al lagi, en eptir a& frostin, hretin og
kuldarnir fóru aptur a& koma, þá kvað henni
mikiö hafa kopa&.
— Hafísþök eru enn sögð ýmist grynnra
e&a dýpra nor&an fyrir landi, svo enn horfir
ólfklega til a& bætizt vi& skipakomurnar hjer
á nor&urhafnimar.
—• Fiskaflinn hefir a& eins veriö hjer til
muna út á fir&inum þá síld hefir verið til
beitu, en fremur lftlll annarsta&ar, nema fyrir
Ólafsfir&i og Hje&insfir&i hla&fiski nokkra daga,
og afli kva& nú vera í Grímsey þá gefur a&
róa fyrir hafísnum.
— Eggverin hafa a& sögn or&ið í rýrara og
sumsta&ar í rýrasta lagi, einknm hva& eggja-
iökuna snertir, en dúninn a& sínu leyti meiri.
Fuglaflinn á flekana vi& Drangey í vor, brást
alveg.
— Veikindi, sem geti& er um hjer að fram-
an. hafa aö því leyti sem fregnir hal'a borizt
hingab, fari& þegar yfir allt suöur- og vestur-
og nor&urland, og austur á Fjöll voru þau
komiri, þá seinast spurðist þa&an. Ur kvef-
sóttinni hafa helzt dáiö gamalmenni og börn,
cn úr taksóttinni miöaldra fólk. Mislingarnir
hafa nú aö nýju tekiö sig upp aptur í Múla-
sýslunum, í nokkrum af þeinf, sem ekki voru
áöur búnir aö fá þá; einnig aö sögn í Axar-
íiröi (ekki Kelduliverli), og Presthólahrepp. (Ur
öllum þessum veikindum hetír víst margt í'ólk
a& sanrtöidu dai& um allt land.
MANNALÁT.
þess hefir veriö be&ib a& geta í bla&i þessu,
a& bóndakonau Margrjet Jónsdóitir a Nunnu-
liól í Mööruvalla kl. sókn dó 6. dag júnim. 1868
á fjóröa ári yfir sjötugt; hún var dóttir Jóns
sál. Flóventssouar dannibrogsmanns, er haföi
veriö hreppstjóri yfir 40 ár, og konu hans Guö-
rúnar Benidiktsdóitur á Stóra-Hunhaga. 20.
júní þ. á. Ijezt fræðimaöurinn fyrrum hreppst.
Sölfi Guömundsson á Dæli í Sæmundarfilíö í
Skagafir&i hjerum sextugur a& aldri. Hann
hal&i verið jaröa&ur aö Sjáarborg lrvar útkirkja
er irá Fagranesi. Líka hefir írjetzt liingaö
andlát alþingismanns Magnúsar Aandrjessonar
á Kópsvatni í Hrunamannahrepp í Árnessýslu,
sem var kominn a áttræöisaldur. Fyrir nokkr-
um tíma síöan hefir frjetzt hingað, að ó&als-
bóndi Síinon Gíslason á þorljótssiööum í Skaga-
íjaröardölum hafi drukknaö þar f svo nefndri
Hoísá. Hann var kotninn yfir 6 tugt, dugu-
armaÖur, vanda&ur og árei&anlegur, vinfastur
og tryggur. 16. f. in. dó eptir tæpa vikulegu
fyrrum umbo&smaöur Sveinn þórarinnsson hjer
f bænum, er fæddur var aö Kýlakoti í líeldu-
hverfi 17. marzm. 1821, og lial'Öillfi ár veri&
skrifari hjá herra amtmanni Havstein. Sein-
ustu 22 arin er hann liföi var hann heilsutæpur,
og seinustu árin af þeim mjög þjá&ur af sulla-
veikinni e&a innvortis meinsemdum. Iiann
giptist 1851 ungfrú Sigrí&i Jónsddttur, frá Vog-
uru við Mývatn, og eigna&ist meö henni 8 bövn,
af hverjum nú 5 lifa, 3 drengir og 2. stúlk-
ur, þa& elzta á 17 ári er Björg heitir, en hi&
y.ngsta á 1. ári. Sveinn sál. var ágætlega
gáfu&ur og vel && ejcr, smifeur og nZkUtndarí,
skril'a&i og stýlaöi manna bezt, endainunamt-
manni liavstein hafa þótt Sveinn í stö&u sinni,
eiga fáa sína jafnoka, eigi a& eins hjer á landi,
heldur erlendis. Hann var iíka hinn vandvirk-
asti og reglusamasti ma&ur i öllum störfum
sínurn, binn hreinlátasti og pössunarsarnasti;
si&avandur, hattprú&ur, vandaöur og glaölynd-
ur. llann haföi mikla ánægju af aöng og
hljó&færaslætti og spilaði ágæta vel á li&lu,
langspil og harmoniku. Fegur&ar tilfinning
lians og smekkur lysti sjer og hvervetna í
smáu sem stóru. 24. f. m. Ijetzt ó&alsbóndi
Jón Jónsson á Einarsstö&um í Reykjadal og
þingeyjarsýslu sjötugur a& aldri. Hann var
þjóöhagasmi&ur einkum á járu.
Úr vöruskrá verzlunarmi&la í Kmh. d 28. maf
1869.
1 pd. Ríókaffi af 5 sortuin frá 19—2ö|s,
1 pd. af púöursykri 12j—14 sk., 1 pd. Candís
24—26 sk., 1 pd. melís 211—22* sk., 1 pottur
brennivíns án afsláttar 17 —17\ sk., en aö frá-
dregnum afslætti eöur útflnttnings uppbót 4:*
sk , 12^-—13 sk., 1 tunna af dönskum rúgi
sem vegur 126—129 pd. holienzk 7 rd. 72 sk.
til 8 rd., 1 t. af rússneskum rúg, sem vegur 115
—117 pd. holl. 7 rd. 8 sk. til 7 rd. 24 sk., 1 t.
af austursjóarrúg, er vegur 212 pd. dönsk 7rd.
80 sk., til 7 rd. 88 sk., 1 t. af gulura baun-
um 10—11 rd. 48 sk., 1 t. af B. B. 9 rd. 48
sk. til 10 rd. 64 sk., 16 pd. hveitiinjöls 84—■
88 sk., 1 t, af þurrkuöu og sigtuöu rúgtnjöli,
sem vegur fyrir utan trjeb 2 vættir 9 rd. 48
sk. til 10 rd.
1 t. af íslenzku saltkjöti, í hverri a& eru
224 pd. 27 rd. Allur ísienzkur fiskur ull og
tólg var uppselt. Tvíbandssokkar 28 — 40 sk.
Tvíþumlaöir vetlingar 16— 22 sk. 1 t. há-
karlslýsis 29 rd. 1 t. þorskalýsis 20—24 rd.
þegar þessi skýrsla var samin, gengu allar
kornvörur fremur dræmt út.
AUGLÝSINGAR.
þýtt úr brjefi frá herra slórkaupmanni
Chr. Thaae í Kaupmannahöfn, sem dagsett er
17. apríl þessa árs, til herra kaupmanns P. Th.
Johnsen á Akureyri.
,,Jeg ætla nú þegaríárab nema af verzl-
unina á Raul'arhöfn, hvers vegna jeg mælizt
til a& þjer gjörib mjer þá þjenustu, a& bírta
nokkrum siiinum í blaöinu Nor&anfara, a& verzl-
unarsta&urinn sje fáaniegur til kaups me& sann-
gjörnuni skilmálum, hvert heldur menn vilja
meb skuldum til verzlunarinnar e&a án skulda,
lysthafendur geta snúiö sjer hingafc til mín og
sami& nákvæmar hjer um“.
Ab þýöing þessi sje rjett, votta jeg.
Akureyri, 30. júlí 1869.
P. Th. Johnsen.
— Snemma í þessum mánu&i tapa&ist mjer
pískur me& grönnu hvítleitu spansreyrsskapti,
nýsilfurshólkum, töiu vi& handgripiö, kojiar
keng, ól luralegri úr íslenzku skinni og F á
aptari enda, frá syÖsta húsinu í Akureyrarfjöru,
ytír Vaölana og upp undir miöja Vaölaheiöi.
llver sem kynni finna nefndan písk, er
vinsamlega be&in mót hæfilegum fundarlaun-
um, að færa hann til ritstjóra Nor&anfara, e&a
mfn.
Gar&i í A&aidal 23. júlím, 1869.
Sv. Jónsson.
— Ðagana sem skonnertan „Iris‘‘ m. fl.
var selt á Siglunesi, misstist lítill áttaviti, sem
var í látúnseskjuin. Hinn rá&vandi finnandi
hans, er beðinn, gegn sanngjörnum fundarlaun-
um, góöfúsast a& afhenda hann ritstjóra bia&s
þessa.
Akureyri 30. júlí 1869.
P. Th. Johnsen.
Fjármark þorláks Jónssonar á Grænavatni:
mi&hluta& í stúf hægra biti aptan ;
stýft vinstra biti aptan. Brennim.
þ J.
----Gu&nýjar Gissursdóttur á Sy&ri-
bakka í Arnarneshrepp : Vaglskor-
i& aptan hægra; gagnf. vinstra.
----Sigur&ar Jónssonar á Hei&arbót í
Hú8avíkurhr.: hamarskorið hægra;
mi&iiluta& í stúf vinstra.
----Jösfasar Itafnssunar á Lóni f Iiefdu-
hverfi: hvatt hægra; stýft vinstra.
Brennimark: Jos R.
----Jðnasar Jóelssonar á sandvík: sýlt
hófbiti framan hægra; sneitt aptan
vinstra.
----Jóns Ingjaldssonar á Mýri: sneitt
aptan biti fram. hægra; sncitt apt.
vinstra. Nú fjelagsmark Bárðdæi-
inga.
Fjármark mitt: hvatt hægra; snei&rifaö apt.
vinstra fjö&ur framan. Brennimark : Jh Jónss,
sem hvorugt er prentab í hinni nýjustu marka-
skrá þingeyjarsýslu, mælist jeg til, a& hrepp-
stjórar e&a abrir er skrásetja öll fjármörk, og
eigi standa í liinum prentu&u markaskrám vildu
skrifa lijá sjer. þeir er vilja taka upp ný
fjármörk og nokkur von getur veriö um fjár-
samgöngur þeirra vi& kindur mínar, þá bi&
jeg fyrir, a& varast þa&, a& hafa þau svo ifk
þessu fjármarki, a& ágreiningi geti ollað um
Jþaö hver eigandi sje.
Hróarsstööum í Fnjóskadal 8 júlí 1869.
Jóhannes Jónsson.
Lei&rjctting. Á bls. 72. 43. 1. a. o.
les Axarfir&i.
SKIPKOMA 28. JÚLÍ 1869.
Heil sjert þú Emma
hingað komin
hafs of hættar brautir,
Akureyrar búar
vœr allir fögnum
kærlega komu þinni.
Fögnum vær þjer allir
innilega
er böfum hlut a& máli;
blessuð sje sú hönd
er í hætturn öllura
hrauð þjer veg um ví&ir.
Þ.
Eigandi og dbyrgAarmadur Bjöflt J Ó n S S 0H.
í’renta&ur í prentsm. i Akureyri. i, Sveiuaeon.