Norðanfari


Norðanfari - 10.06.1873, Side 4

Norðanfari - 10.06.1873, Side 4
94 3. L’dagcipli pá cr minnirg mær Jieirra, ecm Drottinn lán þa?> Ijebi landsins af) vera slo& og glefci; blessun á moldum göfgra grær. 4. RAGNHEIÐUR STEPHÁNSDÓT TIR dýr! minnisblóm döggvab trega-tárum, tilUiiúb rtf Islands barmi sárum mfn veika bönd og bjarta býr. 5. Stephen»ens ættarstofni frá mörg hefur sprottiö meginrósa á marri grundu norfurljósa —• 6, hvaí) fögur er eikin liá 1 6. Lýtbiskup studdi lofsæl frd — ágætisbjón í orí)i og verki — ó, þú kærleikans máttur sterki hve veglegt h'utverk vinnur þúl 7. llásæla frú! sem helgan lund kvenndyggfca skreyttir bjöitum blóma þfn braut var þjer til vcgs og sórna þú ávaxtaöir ágætt pund. Fjailkonan aldna fsi skyggb, ástkarr móöir rneö faldinn bjarta! Gub láti menntun dab og dyggb í dætra þinna frjóvgast hjarta svo fögur geii Frúar spor fetub gófkvcnna skari vor! Vestfirbingur. Til svars uppá grein þá, er stób ( Nf. 31. f. m. viövtkjandi verzlun rninni á Akureyri skal jeg taka fram fátt eitt til þóknanlegrar íhug- luiar. Fyrst og fremst getur lrinn vitri höfundur þcss, a& aíialverzlunarvara rnfn sje glisvarning- ur lrarida kvennfólkinu og breunivín handa karl- fölkinu; cn ab jeg aptur fiytji sern minust af nauJsynja vöru. En hinn upplýsti höfundur Jrlýtur ab hafa mjög afleitar iiugmyndir uin verzlun, og yfir höfub um ætlunarverk kaup- manria, fyrst ab hann láir nr,er þab, ab jeg flyt þær vörutegundir upp til veizlunarinnar, sem jeg af rnaruia ára reynslu veit, ab menn sækj- ast eplir, og eru útgengilegar, og sem þess ve^na sjálfsagt hljóta ab álítast naubsynjavörur; því ab ef jeg ekki heíbi þær til sölu færu skipta- viriir mínir náttúrlega til annara, sein heffcu þær, pvo ab jeg ætti þá ab fleygja frá ntjer forþjen- ustu til liagnabar fyrir abra kaupmenn. Ab öbru lcyti lield jeg varla ab menn hatí veru- lcga ástæbu til ab vera óánægbir meb veizlun nrina á Akureyri, þvf ab þau ár sem jeg hefi verzl- ab þar, hljóta víst allir ab játa, abjegoptast hefi selt vib betra verbi en hinir kaupmennii nir, og ávalt liaft góbar og ósviknar vörur. Hiim á- kafi föburlandsviriur getur því ekki láb londutn títium, þó ab þeir leíti þangab sem þeim þyk- ir abatamest ab verzla, og þeir geta fengib þær vörur, sem þeir vilja, þó ab þeir aldrei nema meb því gerbu þá óhæfu ab ganga frarn hjá Gránuverzluninni, sem nú í þau 2 ár, sem tiún liefir stabib, tiefir haft inargar vörur dýrari og ýmsar lakari, en þær sem jeg hefi veizlab meb. Jeg iiefi svo opt sem kaupmatur heyrt gamla niálsháttliin ab „hver vill helzt vera vib þann eldínn sem bezt biennur“, en sje Gránufjelagib stoínab til ab kollvarpa iionum, þá þykir víst nriirgum vouir sínar hafa brúgbizt, og þeir taka þá ef til vili undir meb mjer: „frændur eiu Irændurn verstir“. Hvab því vibvíkur ab jeg hafi átt ab gjöra gabb ab Gránufjelaginu, þegar þab hafbi rábib af ab kaupa verzlunailiús mín roeb vörum ofl fyrir þab verb er jeg hafbi sett upp, þá^eru þab úsvífin ósannindi, og annabhvort er höfundur þeirra ókunnugur málavöxtuin, eba hann og kumpánar hans þykjast þurfa ab Bverta mig, til þess ab hrinda at sjer alasi , sem þeir kynnu at fá hjá einhverjum Ijelagsinanni, fyrir frarnmi- stöbu þeirra vib þab lækifæri. En þab sanna er þetta, ab þegar jeg í fyrra euinar fór af stab hjetan til Kaupmannahafnar, átti jeg tal vib herra Tryggva Gunnaisson; gat hann þess meb- al annars, ab Ijelagib annabhvort hlyti ab byggja sjer verzlunarhúg, eba kaupa önnur verzlunar- iiús lijer á stabnum. Jeg baub lionuni þá niín liús til kaups meb vörunr, útistandandi skuldnm og öbru, fyrir tiltekíb verb, en sökum þess ab tíminn var mjög naumur og ski|iib á förum, á- skilúi jeg mjer rjett til nákvæuiari ákvaröana þsgar jeg kæmi til Kaupmaimaliafnar, einkum hvab borgunarskilmála og tryggingn snerti, svo framarlega ab fjelagib aö öbru leyti gengi ab inínum bobum. þab varb nú lfka, og Petersen 6kijiStjóri á Gránu kom til Kaupmannahafnar meb fullmakt til ab úikljá kaupín. En meb því, ab e!<ki var urn minna ab gjöra en rífiega 20,000 rd., heimtaöi jeg áreibaniega tryggingu fyrir borguniuni, og þar eb þeir hertar Peterseu & Ilolme í Kmli. eru erindsrekar fjelngsins, og ö!l verzlun fjelagsins gengur gcgnum þeirra liend- ur, þá stakk jeg upp á ab þeir ábyrgbust mjer borgunina á tilteknum borgunartímum. En þab vildu þeir ekki, því ab bæbi þótti þeim þab of snemmt fyrir fjeiagib ab rábust í ab fá fasta verzlun, og sjalfir þorbu þeir ekki ab standa í ábyrgb fyrir svo miklu fje. þctta skrifabi jcg herra Tryggva Gunnarssyni svo tímanlega, ab fjelagib gæti tekib abra ákvörbun, ef þab ætl- a?i ab byggja. því næst kom aptur brjef til Petersen & Holme trni ab þeirskyldu reyna ab koma sjer saman vib nrig um kaupin á liúsrin- um, en þareb þeir eun ekki vildu ganga ab kost- unum, varb ekkert úr kaupiinum. Og ab bvo mæltu skal jeg skjóta þvf und- ir álit iivers lieibvirbs manns, hvort jcg liafi gabbaö fjelagib eba ekki, Akureyri 5. júuí 1873. L Popp. Ur brefi frá Reykjavík dagsettu f aprfl 1873: „Hjer er allur bærinn vitlaus; stefnur, málaferli, peningasamskot til ab frelsa menn (nærii) fiá gálga og tugtbúsi krimen læsae mai- statis eba bestiatitatis kjaptæbi, laiidsböfbing- inn alsiatar sigtabur og danskir íslendingar, miklar vibsjár meb mönnum, svo varla finnast dærai síban á þingi 1072, sumir menn þora varla neiria ineb varkárni ab ganga á götum og eigi netna meb útvöldum ínönnum, allir ílokk- ar liafa ótal spíóna (n|ósnara) uin alit — allir mega víst til aö íara ab taka partí, hvort sem þeir vilja eba ekki —. jafnvel kvennfólkib er farib ab hitna og vili vera nreb ef skildinga þarf fram ab ieggja, llölduin svona jafnt og þjett áfram i átt- ina og sláum ekki undan, en gætum þess ab ekki slái í baksegl, því vib sigluin naubbeit og siglum á Dani meb gapandi liiifbum og gínandi trjónuni, og vitum hvort þeir ekki lækka seglin. En ef dugar ekki grand, yfirgefum þetta land, ekkert þoltim þræla ok, þess er hægt ab gjöra iok, landsnáinsmanna landar því, leynist neisti brjósti í, allir höíuin afl og þol upp ab bUsa því lík kol, er vjer sjaum ærib glöggt, aidrei Danir geta slökkt“. Úr brjefi frá iierra M. Eiríkssyni í Kaup- mannahöfn dags. 10 f m. „I sumar geta komist í mesta iagi 200 menn af Islandi til Brasitíu, sem Bje 135 af Norturlandi og 65 úr Vestnianneyjmn, til þess var eklrert undiibúib og engum lijer datt þab < hug ab slíkur fjöldi gæfi sig fram til ab vilja fara, eins og nú koin á lisiumnii, liinir, sem ekki komast í smnar verba ab bíba til næsta árs, þab eiu úlþrykkileg orb konsúlsins, því tii þess þarf liklega þingib í Brasilíu ab veita stjórn- inni peuinga einhverntíma í haust; — skijúb til ab sækja þessi 200 á ab koma til Islands um mán- abamótin júlí og ágúst, seglskip skal þab vera. Konsúllinn lofafi ab sjá uin ab þab yrbi vel útbúib meb nesti, taldi líka sjálfsagt ab læknir yibi á því, hariii kvafst skyldi skrifa Fylkis- stjóra unr ab vera faimönnum hjálplegur um peningavíxJun þá stibitr kæmi, þeir mega hafa meb sjer allt sem þeir vilja, kistur, kassa, smíba- tól og hvab scm er. t>aö er á valdi írianna hjer hverjir farib fá og hverjir ekki ( þetta sinn. þietta er afal inntak brjefsins. Brettingsstöbiini 25. maí 1873. Jakob Hálfdánarson Úr brjefi frá Kristjáni Isfeld í Rio de Janeiro, dags. 24 ftbrúar 1873. (Nibur1.). Frá nágrannaþjóbunum þar sybra og vestra er hib sama ab seeja, ab flest er þar í niiklum uppgangi og framförum og fribur yfir allt hjer í Suturameríku og eykur þab stórum heillir þjóbanna. Mebal annais má þess geta, ab á Pálssmessu 25 dag jauúarm birti brasilíanska Stjórnin, ab ölluin (ijóbnm sje heimilt ab sigla og verzla á Madeirafijótinu ; þab lielir npptök sín í þióbveldinu Boiiviu og rennnr initt ( gegn- urn landib og i.otbvestur um Brasilíu og fellur síban í hib mikla fljnt Amazona (Marannon) þetta er talib mikilvægt fyrir verzlun og sam- göngur, og opuar a'gang til niikillar aublegbar. þar er gnægb af málinum, dýium og jurtum, sern lítib verbur notaö vegna íólksfæbarinnar sem þar er. A nokkrum slöbum hafa hinir raubu menn (viltu Ind(ánarnir) beitt óspektum og ránnm; Btjórnin hefir því sent nýlendumönnutn þar ýms vopn og byssur, til ab reka af sjer óspekta- og ráji8inennjna“. Úr cldra brjefi frásamaíRio de Janelro. nú t. a m. íslendingar fengju flutning linp- ab til Brasiiiu og nýlendu lönd o s frv. Þ’ myndi þó ekki allt fengib; hvflíkur mistnunl,r yrti þab ekki, í fyrstu ; þó ekki sje svo n>iki 13 ab sakna úr íslandi og iijer sje tnörgum pnr,‘' um belra, þá miindu íslendingar ekki geta l|a^ þess fnll not f fyrstu, bæbi sakir vankunnát,ll málsins og þekkingar á ebli og náttúru lantls" ins. þ>ó nú þessa livorutveggja yrbi aflab $ nokkru leyti á skömmnm tfma. og nýlendumet'11 fyndu sig ejitir nokkra dvöl í bærileguin kring' umstæfum; trve ógebfeldu yrbu þó ekki ocú' vitar fyrirtækisins ab nruta á ýmsan irátt, OÍ þó þeir gjörbu allt sem í þeirra valdi stæbi o? í einlægasta og hreinasta tilgangi. þetta iielír aptrab mjer frá. ab fara frtkar frani á þab, þo cru ckki otÖ mín svo ab skilja, ab jeg afráít mönnum útfiutning hingab, heldur miklu frenu,r iivet jeg menn til þess, því lijer eru ágæt lönd/ en ab eins benda á, ab menn fhugi þab vel, áö' ur en til verks er gengib. En þar eb Islcndingar af eígin hvöt viljs nú ílytja til Vesturheims, og liafa fullan Irug 8 því ab leita sjcr þar bólfestu, þá ræb jeg þeiu1 tieldur til ab leita lijer tii suburfylkjanna í Bras- ilíu, lieldtir en til nor?urfylkjanna í Bandaríkj' unum; þ.ví bæbi eru þessi fylki lrjer miklu frjóV' samari, og blíbara veturáttufar, auk þess sein feibakostnaburinn verbur Ijettaii og lönd ódýf' ari; svo slyrkir líka stjórnin hjer ( fyrstu n)r' lendumenn meb hib naufsynlegasia er þeir þurD- En hvab stjórnarskipun vitvíkur, svo munU yfirburtir efa kostir Bandaiíkjastjórnarinnar ekk' ert taka iiinni fram, þegar á allt er litiö , en þetta yrbi allt of langt mál yfir ab fara. Frí' an flntning mundu menn nú hæglega fá lij4 fulltrúum stjórnarinnar, t a m í llamborg of! á Englandi, ef nógu margir væru komnir sani* an á einurn stab og reibubúnir til burtferfar! en sjálfsagt mega vera einhverjir áreifanlegir og niálsmetandi menn, sem odd'itar eba for* stjórar fyrírtækisins, því litlu eba engu intrn verfa ágengt meb lauslegum munnmælum Fleira þeSsu vibvíkjandi þarf undirbúnings, umhugs' unar og þekkingar vib fyrr en til framkvæiutla er tekib. AUGLÝSINGAR. Jeg undirskrifabur, Fribrik Jónsson eig" andi og ábúandi jarfarinnar Ytribakka ( Arn' aine«t>tepp og Eyjafjarbarsýslo, gjöri kunnugL ab jeg Iijer ineb lögfesti nefridrar jarbar Ytfi' bakka, tún, engjar, úthaga og land, til uU' merkja þeirra er ákvetin verba eptir skobtin' argjörb þeirri er framfór þann 21. þessa mán' abar, og ab ööru leyti, til yztu ummerkja þeirra, sem ab fornu og nýju eru tiltekin. Sjer í lagi fríbhelga jeg samkvæmt tilskip" un frá 20. júní 1849 9. grein fyiirhugubu seb' arfugla eggveri í hólma þeim er jeg f því skyn* hetí myndab í hinni svonefndu Hjalteyrartjörn, um leib og jeg skora llier meb á sýsluyfirvaldið ab taka hjer í dag þingsvitni um ab iijer sjeu gjörb sýnileg nývirki til þess ab koma & æöaf- fugla eggveri og ab þab sje vel til þess falliöi fyriibýö jeg einnm og^ sjerhverjum alla notkutt á þessu landi iníntt án míns leyfis eba vilund" ar, og sjer í lagi frithelga jeg Hjalteyrina fyr'c aliri urnlerb, uotkun og skotum, innanri þeirr® takmarka sem tiltekin cru í áöurnefudri til" skipun, §, 14. Ytribakka 24. maí 1873. F. JÓDSson. 100 tíiiiai' í cnsku og enskar orbabækur eiu til sölu hjá undir' 8krifubutn. Akureyri 3. júní 1873. Ilalldór Gunnlögssoo- — þeir af löndum vorum, sem hefbu lönff' un og tækifæri til ab nema útlent ruál ættu Þ® at læra þab tnál, sem flestir tala og útbreidd' ast er á hneltinuin, sem er enskan, og nú eC tölub af tneir enn 90 milliónum manna og er ors' in ab abalmáli á Indlandi, Austrahu og Amerfl'11- •— Grár hestur úr Eyjafirfi aljárnabur, marki sneitt aptan hægra, stór í gótu staPU.1’ tapatist nýlega úr vöktun á Bakka ( IJó|o"’ ( Skagafnbi, og sást tii lians anstur yfir v0*n og lýtur því út fyrir ab lianti haíi veriö haida norbur sömu leiö og iiann kom, Heijardalsliei •* og yfir Svarfabardal. Finni einhver Pest þetu’* er hann vinHamlega beMn mót sanngjörnum * makslauniiin. af) koma lionum til Jensen gesí' gjafa á Aku/eyri. Eiijandi oj ábyijdarmadur: Björn JónSSfU^' Akureyri i873, B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.