Norðanfari - 02.01.1880, Blaðsíða 1
19. ár.
NOiANFAI
t
Hildur sál. Eiríksdóttir lmsfrú.
Yar fædd 18. sept. 1808 að Skinnalóni
á Melrakkasljettu; foreldrar liennar voru pau
Eiríkur Grímsson Jónssonar höftiðmanns frá
Oddsstöðum, og J>orbjörg Stefánsdóttir Lár- |
usdóttir Schevings prests að Presthólum í
Kúpasveit. Alsystkyni hennar voru: Magnús
guðfræðingur í Kaupmh. , Stefán hóndi á
Skinnalóni (dáinn). Jón dvaldi mestan hluta
æfi sinnar 'í Rvík við verzlun og skrifstörf
(dáinn) og húsfrú Sigriður ekkja síra Gísla
sál. Jónssonar í Kálfhaga. Hálfsystkyni:
Stefán Bjarnarson nú sýslumaður í Árnes-
sýslu og Guðrún önduð á ísafirði. Eptir frá
fall föður sins, er drukknaði í Hraunhöfn á
Sljettu, flutti hún á 7. ári með móður og
systkynum að Ketilstöðum í Jökulsárhlíð til
Bjarnar sál. Sigurðssonar merkisbónda, er
varð seinni maður J>orbjargar sál. Hjá peim
ólst Hildur sál. upp par til hún var á 19.
ári, að hún fór vistferlum að Kirkjubæ í
Hróarstungu til prófasts Árna J>orsteinsson-
ar og Bjargar Pjetursdóttur sýslumanns frá
Ketilsstöðum á Völlum; hjá peim dvaldihún
í 2 ár; á hinu síðara ári andaðist Árni pró-
fastur; áður hafði hann legið rúmfastur í 19
vikur, og stundaði hún hann allan pann tima
með alúð og ópreytandi preki, sem hún hafði
pegið mikið af. Næsta vor eptir hinn 10.
júlí, gekk hún að eiga Halldór stúdent Sig-
urðsson frá Hálsi í Fnjóskadal, og dvöldu pau
pað ár á Ketilsstöðum hjá móður hennar og
stjúpföður. Næstu 3 ár bjuggu pau að Hlíð-
arhúsum í Jökulsárhlíð, paðan fluttu pau að
IJlfstöðum í Loðmundarfirði. og bjuggu par
til pess vorið 1856 að Drottinn sleit hina ást-
ríku samhúð peirra. pví pá kvaddi hann til
sín Halldór mann hennar, hinn sama dag
mánaðar er pau fyrir 26 árum, höfðu tengst -
bandi kærleikans.
J>eim varð 10 harna auðið, og eru 6
peirra á lífi: Björn sýslunefndarmaður, hrepp-
stjóri og óðalsbóndi á Úlfstöðum í Loðmund-
arfirði, Eiríkur bóndi á Reykjum í Tungu-
sveit í Skagafirði, Benedikt skósmiður i Minne-
sota í Ameríku, Kjartan Magnús óðalshóndi í
Hringsdal á Látraströnd, J>órarinn óðalshóndi
á Landamóti, báðir í Jdngeyjarsýslu, og J>or-
hjörg prestskona á Bergstöðum í Húnavatns-
sýslu*.
Eptir lát Halldórs sáh hjó hún með
börnum sínum 2 ár á Úlfstöðum par til vor-
ið 1858, að liún flutti að Garðsvík við Eyja-
fjörð, par hjó liún 2 ár. Yorið 1860 flutti
*) Ritstjóri Norðlings hefir í hlaði sinu
getið lats pessarar konu og segir að peirra
börn sjeu pau Björn og J>orbj. en getur
hinna annara 4 nú lifandi sona ekki neitt,
pó honum sjeu peir persónul. kunnir A-
stæðan fyrir pessari pagmælsku ritstjórans,
sem menn eiga pó ekki að venjast, er oss
óljós, og óskum vjer að ritstjórinn láti
hana uppi.
Akureyri, 2. janúar 1880.
hún að Laxamýri, og giptist sama vor Jóhann-
esi sál. Kristjánssyni óðalsbónda par; næsta
vor 1861, fiuttu pau hjón að Fellseli í Köldu-
kinn, par bjuggu pau í 7 ár ; var pá Jóh.
aldurhnigir.n, sjúkur og líkampungur, svo
hann var vanfær að sjá um bú sitt, skipti
hann pá börnum sínum, er hann átti með
fyrri konu sinni, eigum sínum öllum, en
I fiutti árið eptir ásamt konu sinni á eignar-
jörð hennar Kross í sömu sveit, tók hún pá
við búsforráðum, og hjelt sömu risnu og áð-
ur. A Krossi bjó hún í 4 ár, og pó hún
byggi par í hinni mestu pjóðbraut, græddist
henni par fje vonum framar. Á hinu síðasta
ári par burtkallaði Guð mann hennar Joh.
sál. eptir xúmra 11 áraástríka sambúð peirra.
Vorið 1872 flutti hún að Stóra-Eyrariandi
við Akureyri, par bjó húntilpess vorið 1876
að hún hrá búi fyrir fullt og allt og fluttist
með tengdasyni sínum sjera Stefáni M. Jóns-
syni og J>orbjörgu dóttur sinni, er giptust
sama vor, að BergsstÖðum í Húnavatnssýslu.
Hjá peim dvaldi hún par til hinn 6. apríl
1879, að góðum Guði póknaðist aðkallahana
til sín, með stuttri en hægri banalegu, eptir
langan, fagran og vei notaðan starfstíma, á
71. aldurs ári. — Jarðarför hennar framfór
að Bergsstöðum hinn 23. s. m. Húskveðju
mælti Markús prestur að Biöndudalshólum,
Sophonías prestur að Goðdölum húskveðju,
líkræðu og orð yfir gröíinni og sagðist peim
ágætlega, en Stefán prestur að Bergsstöðum
tengdasonur hennar og bróðursonur mælti yfir
gröfinni skilnaðarkveðju ættingja og vina.
Æfiferill Hiidar sál., var einatt mæðu-
samur og pyrnum stráður; hún hafði sjálf
um mörg ár reynt hættulegan og preytandi
heilsubrest, staðið opt yfir banasæng deyjandi
ástvina, og með öllu, er hún mátti preytt
krapfetna til að hera og ljetta byrði sjúkraog
bágstaddra, er hún náði til, en pað var sem
peir gætu ekki bilað fyrr en allt í einu, liún
var ern til sálar og líkama fram í andlátið,
sýndi paö sig bezt að suma dægrtð sem hún
andaðist, ráðstafaði hún fötum sínum hvað pá
öðru, og tæpum hálfum tíma fyrir andlát sitt,
kvaddi hún hvern mann á heimilinu skiln-
aðarkossi, eins og heilbrigður maður, er um
stundarsakir skilur við vini sína. — Æfifer-
ill hennar var og dyggða og mannkostaferill.
Auk sinna eigin harna, ól hún upp 6 hörn
munaðarlaus frá blautu barnsbeini án minnsta
endurgjalds, og 3—4 börn hjelt hún fleiri
ár og kom á framfæri, ekki einungis meðan
menn hennar lifðu, heldur og eptir að hún
varð ekkja. Hún hafði jafnan nokkur efni
fyrir höndum, en skoðaði pau sem fengin ser
í liendur til að seðja með húngraðan, svala
pyrstum og klæða nakta, enda munu fáir,
vjer viljum segja enginn, hafa farið óbæn-
heyrður af fundi hennar, ef hún mátti peim
lið eða líkn veita, pví að pað var sannarlega
stefna hennar í lífinu að verða í stöðu sinni
sem flestum að liði. Hún var í orðanna
fyllstu merkingu síinnkölluð móðir, ástrík eig-
inkona, stjórnsöm, mikil- og velvirk húsfreyja,
j gestrisinn og velspör húsmóðir, hún var nær-
fæi'inn mjög vlð (sjúka og heppin yfirsetu-
Nr. 1—2.
kona og pó hún aldrei lærði pá íprótt, hafði
hún pó tekíð við fjölda barna og aldrei mis-
tekist.
Hildur sál. var meðal kvennmaður á
hæð, rjettvaxin og prekvaxin, fjörieg í fram-
göngu og limahurði, dökkjörp á hár, fremur
peldökk í andliti, breiðleit, ennisbreið og
svipmikil, átti par með rjettu heima lýsing
pjóðskálldsins: «Hvöss og skýr og skarpleg
kinn og brún». Gáfur hennar voru miklar,
til munns og handa og mátti hún heita af-
bragðs vei að sjer, pegar litið er til anda
peirrar tíðar, er hún var alin á, og til pess,
að liún sjálf varð að menta sig. Lundin var
örgerð og bráð, geðshræringarnar fremur á-
kafar, en mjög viðkvæmar, henni rann fijótt
í skap, ef pví var að skipta, en manna
skemmst rækti hún mótgjörðir, var pað og
jafnan orðtak hennar: «ef pjer reiðist, pá syndg-
ið ekki« o. s. frv. Illgirnis skeytum vondra
manna var opt béint að henni, en pau unnu
eigi á henni, og gjörðu lienni engan sárs-
auka, pví hún reyndi að hafa jafnan óflekk-
aða samvizku fyrir Guði og mönnum. J>essu
getur enginn neitað, er rjett pekti hana og
satt vill segja. Hún er pví eigi einungis
öllum nákomnum, heldur og sjerílagi mörg-
um aumum og purfandi harmdauði nær og
fjær.
Með helgum dug og hjarta prýði
lauk hún löngu starfi,
rækti dyggð, dáð og Drottins ótta
meðan æfi entist.
Eins og hetja hnje fyrir hönd dauða,
er máttur manns ei sigrar;
engri mannraun hún undan snjeri
meðan lífið leyiði.
Fól hún anda sinn
föður hendi
æ og iðuglega;
hennar mun andi
með anda föður
alsæll ætíð lifa.
Astvinir hinnar látnu.
Frjettir útlendar.
Kaupmannahöfn 7. nóvember 1879.
Jeg gat pess síðast, að Bismark hefði
fyrir skemmstu farið til Vínarborgar, og mikið
væri rætt um pað ferðalag, og mörgu spáð.
Nú er pað sannspurt, að peir Bismark og
Andrassv hafi samið fóstbræðralag milli ríkj-
anna, og hafi keisararnir staðfest samninginn
með 'nöfnum sínum. J>að dylst engum, að
pessi samningur er Rússum mest í mein,
peir verða einir síns liðs í austurhelming
Norðuralfu og fá víst að kenna á samtökun-
um ef nokkuð slcerst í á Bálkanskaga. Vil-
hjálmur keisari er mesti vinur Rússakeisara
og var honum pví pessi politik Bismarks
mjög um geð, en ljet pó uudau. J>jóðverja-
laud hefir nú átt í höggi við alla nágranna
sína fyrir sunnan, austan og norðan (Aust-
urríki, Frakkland, Danmörk), og borið jafn-