Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 7
Mytid 10. Horft úr bœjardyrum inn íforstofu. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 10. The entrance (C), view from the south. Photo Gísli Gestsson. LILJA ÁRNADÓTTIR KÚABÓT í ÁLFTAVERI II C (önd) Vestan við B er hús, sem hér er nefnt C og hefur líklega verið nefnt önd til forna. Það hefur verið skilið frá B mcð timburþili svo sem ritað er hér að framan, og er vestast í sömu tótt og B. Einu útidyr þessarar húsasamstæðu (A, B, D, E, F og G) opnast inn í suðurenda C, en úr

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.