Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 27
GUÐRÚN SVEINBJARNARDÓTTIR VITNISBURÐUR LEIRKERA UM SAMBAND ÍSLANDS OG EVRÓPU Á MIÐÖLDUM* Þó að íslendingar hafi allt frá upphafi byggðar í landinu orðið að vera sjálfum sér nógir að meira eða minna leyti, voru þeir þó alltaf háðir versl- un í einhverjum mæli. Framan af, á meðan enn voru til stór hafskip til ferða yfir hafið, hefur þetta ekki verið vandamál, en skortur á skipaviði í landinu sagði til sín fyrr en varði. Þar sem flytja varð inn allan slíkan við, einskorðaðist skipaeign við stórhöfðingja og yfirvöld. Þessi skortur á skip- um hefur sjálfsagt átt sinn þátt í því að íslendingar misstu fljótt yfirráð yfir versluninni í hendur norskra kaupmanna. Lítið er vitað af ritheimildum um verslun á þjóðveldisöld. Arið 1118 er þó sagt að 35 skip hafi komið til landsins, en það virðist, samkvæmt heimildinni, hafa verið óvenjuhá tala. 1 samningi þeirn, sem Islendingar gerðu við Noregskonung árið 1262, var hins vegar ákvæði urn að 6 skip skyldu sigla til íslands á ári hverju. íslendingar áttu fá hafskip á 12. öld og 13. öld. Verslun við Island var þannig mest í gegnum Noreg framan af, og eftir 1262 urðu allar íslenskar verslunarvörur að fara í gegnurn Björgvin. Þar var verslunin í höndum norskra kaupmanna, sem versluðu vítt og breitt, aðallega við England og Þýskaland. Islenskar vörur höfnuðu því í þessum löndum, og sömuleiðis má gera ráð fyrir að völ hafi verið á vörum frá þess- um löndum til kaups á Islandi. Sem dæmi um það fyrrnefnda má nefna vaðmálspjötlu sem fannst við uppgröft í King's Lynn á Englandi og talin er vera íslensk að uppruna, frá 13. eða 14. öld. Talið er líklegast að hún hafi komið til King's Lynn frá Björgvin. Grein þessi er unnin upp úr erindi sem höfundur hélt á alþjóðlegu miðaldafornleifa- fræðiráðstefnunni Medieval Europe sem haldin var í York í Englandi í september 1992 og er byggð á rannsóknum sem unnar voru í rannsóknarstöðu þeirri við Þjóðminjasafn íslands sem stofnuð var í minningu dr. Kristjáns Eldjárns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.