Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 95
Orri Vésteinsson KIRKJA OG KIRKJUGARÐUR í NESI VIÐ SELTJÖRN I Básendaveðrinu aðfaranótt 9. janúar 1799 fauk síðasta kirkjan í Nesi við Seltjörn. Hún var aðeins tæplega fimmtán ára gömul en 1785 höfðu kirkjubændur í Nesi, þeir Jón Sveinsson landlækirir og Björn Jónsson apótekari, látið byggja þar glæsilega nýja timburkirkju. Kirkjan, sem hún leysti af hólmi, var byggð 1675. Hún var með hliðarveggi úr torfi og grjóti og hefur verið dæmigerð fyrir bændakirkjur á stórbýlum á sínum tíma. Sú kirkja hafði lengi verið hrörleg og þrátt fyrir margvíslegar tilraunir til endurbóta varð að lokum ekki komist hjá því að reisa nýja kirkju frá grunni. Nýja kirkjan var bæði stór og vönduð og með gríðarháum klukkuturni, sem hefur átt fáa sína líka á íslandi. Hún var líka eingöngu úr timbri, sem var nálega einstakt á seinni hluta 18. aldar þegar fiestar kirkjur voru með torf- veggjum, og er greinilegt af lýsingum að hvergi var til sparað við gerð henn- ar og að hin nýja kirkja hefur átt að sóma sér vel við hlið steinhússins, sem byggt hafði verið fyrir landlækninn í Nesi 1761-65. Þó að nýja kirkjan hafi verið glæsileg þá var hún þó ekki úr steini eins og kirkjurnar í Viðey og á Bessastöðum, sem byggðar höfðu verið um tuttugu árum fyrr. Tími steinhúsanna var að líða undir lok og sömuleiðis var upp- bygging á embættismannabústöðum í nágrenni Reykjavíkur að stöðvast. Nýja kirkjan í Nesi var raunar síðasta stórbyggingin, sem reist var í nágrenni Reykjavíkur á seinni hluta 18. aldar, og ein sú fyrsta til að verða útþenslu Reykjavíkur að bráð. Sama ár og hún reis af grunni var ákveðið að flytja biskupsstól frá Skálholti til Reykjavíkur og 1790 hófst bygging nýrrar dóm- kirkju úr steini þar. Eftir að hin nýja dómkirkja var vígð 1794 var ákveðið að stækka Reykjavíkursókn með því að leggja kirkjurnar í Laugarnesi og Nesi niður og sameina allar þrjár sóknirnar með kirkju í Reykjavík. Kirkjan í Laugarnesi var aflögð strax 1794 en áætlanir þessar mættu meiri andstöðu í Nessókn og var Neskirkja ekki lögð niður fyrr en 1797. Eftir að kirkjan var aflögð var byggingin seld apótekaranum í Nesi og mun hann hafa notað hana m.a. til að þurrka í lyfjagrös þar til hún fauk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.