Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 1
LyQ^ilíJGP 41. árg. —- Laugardagur 5. marz 1960 — 53. tbl. Valbjörn fil Kanada í FYRRADAG kom boð frá Frjálsíþróttasambandi Kanada til FRÍ um, að Val birni Þorlákssyni, ÍR væri boðið til að keppa á innan- húsmeistaramóti Kanada, sem fram fer í Winnipeg 19. marz. n. k. Alþýðublaðið hafði sam band við Valbjörn í gær og bjóst hann við að þiggja þetta glæsilega boð, en Kánadamenn greiða fæði ferðir og uppihald. ALLMIKIÐ snjóaði í gær, einkum nyrðra. Var ófært til Akureyrar af þeim sökum. — Hins vegar var vel fært yfir Hellisheiði, um Hvalfjörð og aðra helztu vegi frá Reykja- vík. Fært var yfir Holtavörðu- heiði í gær. En við Bólstaðar- hlíð er ófær kafli á Norður- landsveginum vegna svell- bunka. 'Var sendur leiðangur í gær norður til þess að ryðja þann kafla. Fór hefill úr Borg arfirði norður, þar eð enginn hefill var fyrir norðan. Á þriðjudag og miðviku- dag tók 4 tíma að koma bílum yfir þennan kafla. En síðan hefur vegarkafli þessi enn farið versnandi og er nú orð- inn stórhættulegur. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að maður, — sem fyrir skemmstu var að hyggja að fé í Selvogi, hafi fund- ið nýborna kú. Virðist kýr ganga úti þarna á þessum árstíma. OXNADALSHEIÐI ÓFÆR. Þá var Öxnadalsheiði alveg ófaér í gær. En vonir stóðu til að unnt yrði að opna hana nú um helgina. — Þrátt fyrir mikla fannkomu í Reykjavík snjóaði tiltölulega lítið á Hell- isheiði. Var vegurinn vel fær í gær. Hins vegar var Krýsu- víkurvegur illfær. Laúgardagssíða Hauks er á 13. síbu 5-6000 liggja í rústum Agadir AGADIR, 4. marz. (NTB— REUTER). Síðasti þáttur jarð- skjálftaharmleiksins í Agadir hófst í dag, er björgunarmenn drógu sig í hlé, en heilbrigðis- fræðingar tóku til við að sótt- hreinsa leifarnar af þessum mar okkanska hafnarbæ til að hindra drepsóttir. Moulay Hassan prlns Framh'ald á 14. síðu. Mesla fyrir- myndarfólk. SVONA gerum við þegar við ferðumst á mótorhjóli — setjum upp öryggis- hjálma. Myndin var tek- in austur á Selfossi. Þess- ir glaðlegu ungu Reykvík- ingar setja hér fordæmi, sem skellinöðrumenn og mótorhjólamenn fslenzkir mættu gjarnan taka sér til fyrirmyndar. Öryggis- hjálmarnir þykja sjálf- sagðir erlendis. (Ljósm.: Stefán Nikulásson) Happdrætti Alþýðublaösins STÆRSTA HAPPDRÆ.TT/ SEM ÍSLENSKT DAGr- BLÁí> HEFUR J EFNT T/L ! Dregið á mánudag Umboðið í Alþýðuhúsinu opið allan sunnudaginn. Notið símann! ATHUGI0 AMINS Munið að hver afborgunarmiði kostar aðeins 100 krónur. MI-ÐAR !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.