Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 1
 5. SÍÐA 5. SÍÐA 5. SÍÐA 5. SÍÐA 5. SÍÐA 5. SÍÐA ÞAÐ ÁTJI AÐ I Kr? :f'Í|g MYRÐA HANN 1 !í Jnl HÚSI LENINS | Símasam- barsds- laust v/ð höfuð- borgína f GÆKMORGUN var verið að vinna með jarðýtu við að grafa grunn fyrir húsi í einu af nýju hverfunum í Reykjavík. Það óhapp vildi til um klukkan 11, að jarðýtan sleit í sundur jarðsímakapal. Við þetta fór mestur hluti landsins úr símasamhandi við íhöfuðborgina. Fljótt var brugð- ið við til þess að bæta skenamd- irnar og var símasamband aftur komið á síðdegis. Skattafrum- vörpin lögð fram á þingi GENF, 31. marz (NTB—RE- UTER). Ormsby-Gore, fulltrúi Breta, kom á afvopnunarráð- stefnunni í dag með harða gagn rýni á afvopnunartillögur Rússa. Kvað hann tillögurnar bæði of ónákvæmar og svo vant aði í þær ýmisleg nauðsynleg smáatriði. GENF, 31. marz. — (NTB-REUTER). Guðmundur í. Guðmunds- son, utanríkisráðherra ís- lands, lýsti því yfir á ann- arri ráðstefnunni um rétt- arreglur á hafinu í dag, að íslendingar styddu að meginstefnu algjörlega til lögu Kanada um 6 mílna GUÐMUNDUR f. GUÐ MUNDSSON utanríkis ráðherra er formaður íslenzku nefndarinnar í Genf. Myndin er tekin þar. veiðum,“ sagði hann. Ráðherrann hélt því fram, að gera yrði skýran greinar- mun á landhelgi og fiskveiði- takmörkum. fslendingar gætu vel fallizt á takmarkaða land- helg^i, ef iíiskveiðlílögSaga þeirra yrði virt. Hann lét í það skína, að til- laga frá íslendingum yrði lögð fyrir ráðstefnuna síðar. Jón Magnússon, fréttastjóri Ríkisvitvarpsins, sagði í skeyti í gær, að Guðmundur í. Guð- mundsson hefði m. a. sagt: — „Hugtökin frelsi á hafinu og lögsaga við strönd eru hlið- stæð og verður livorugu lialdið fram sem röksemd fyrir því að takmarka hitt óhæfilega.“ Og ennfremur: „Almenna regl an verði sú, að fiskveiðilög- saga verði 12 mílur, en þegar Framhald á 7. síðu. VERKFflLL yfirmanna manna á togurum varð stutt. Kl. 6 í gærmorgun náðist samkomulag með deiluaðiium, eftir að fund ur hafði staðið með sátta semjara alla nóttina. Hef- ur verkfallinu því verið aflétt. Var það ekki farið að hafa nein áhrif. 'Samkomulag náðist um að hækka nokkuð fiskverðið, sem aflaverðlaun miðast við. Var það fært til samræmis við skiptaverð bátasjómanna, en það var viðuikennt áður, að kjör togaramanna væru lakari en kjör bátasjómanna. Kom það m.a. fram í greinargerð með efnahagsmálafrumvarpi ríkis- stjórnarinnar, að nauðsynlegt væri að bæta kjör togaramanna. landhelgi og 6 mílna fisk- veiðilögsögu, þar sem strandríkið hafi eitt leyfi til að fiska. Guðmundur minntist á land- helgisdeilu íslendinga og Breta og kvað brezk herskip jafnvel hafa hótað að sökkva íslenzk- um varðskipum innan 12 mílna markanna. Engin önnur þjóð þjóð hefði gripið til slíkra ráð- stafana. „Bretar hafa ekki beitt slíkum aðferðum gagn- vart neinu öðru þeirra 25 ríkja, sem tekið hafa upp 12 mílna mörkin, aðeins gegn Islending- um, sem eiga allí undir fisk- Blaðið hefur hlérað Að stjórnarformaður og for- stjóri HÍS og Olíufélags- ins hf., þeir Helgi Þor- steinsson og Viihjálmur Jónsson, séu í Banda- ríkjunum til viðræBna við Esso Corporation. Ný- lega flaug Vilhjálmur Þór, fyrrverandi stjórn- arformaður félaganna, út til Bandaríkjanna. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.