Fréttablaðið - 10.12.2001, Qupperneq 1
ein bók? i 1/
H
bls 22
TÓNLIST £.
--------- W'ávf
Hverjir ^ ^
eigajólin?
bls 16
ÚTLÖNP
Sönnun
fundin d
myndbandi
bls 12
HYUNDAI Mu/tiígfp)
Total IT Solution Provider
Hagkvæm og traust tölva
OTÆKNIBÆR Skipholti 50C
S: 551-6700 www.tb.is
Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi
FRETTABLAÐIÐ
162. tölublað - 1. árgangur
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500
Mánudagurinn 10. desember 2001
Formenn funda
fundur Formanna-
fundur Alþýðusam-
bands íslands hefst
á Grand Hótel í
dag og er staðan í
efnahags- og kjara-
málum og endur-
skoðun launaliðar
kjarasamninga til umf jöllunar.
Góð afkoma sjávarútvegtsins veld-
ur því að fulltrúar af landsbyggð-
inni vilja síður formenn af höfuð-
borgarsvæðinu fresta ákvörðun
um uppsögn.
Nóbel í 100. sinn
verðlaun Nóbelsverðlaunin verða
afhent í dag í 100. skipti. Kofi Ann-
an og Sameinuðu þjóðirnar taka við
friðarverðlaununum í Osló. í Stokk-
hólmi verða veitt verðlaun fyrir
bókmenntir, hagfræði, læknisfræði,
eðlisfræði og efnafræði. í tilefni
tímamótanna verða viðstaddir
flestir eða allir núlifandi verð-
launahafar._____________
|VEÐRIÐ í DACI
REYKIAVÍK Suðaustan 13-18 m/s, súld eða rigning og
hiti 5 til 10 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
ísafjörður Q 13-18 Þokusúld 06
Akureyri Q 8-13 Þurrt 07
Egilsstaðir 8-13 Þurrt 07
Vestmannaeyjar 8-13 Þokusúld Q6
Konur lesa upp
upplestur Konur lesa úr nýjum bók-
um sínum í Hlaðvarpanum í kl.
20.30 og svara spurningum við-
staddra. Fram koma Hildur Her-
móðsdóttir, Inga Lára Baldvinsdótt-
ir, Oddný Sen, Sigrún Árnasdóttir
og Steinunn Sigurðardóttir.
Aðventutónleikar
Amnesty
TÓNLEIKAR í tÍleM
mannréttin-
dadagsins heldur
íslandsdeild
Amnesty ,
International
aðventutónleika í
Neskirkju kl. 20.30.
Fram kemur f jöldi tónlistarmanna.
IKVÖLDIÐ í KVÖLDI
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 íþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
60,9%
Hvaða blöð lesa 30 til 80 ára
íbúar á höfuð-
borgarsvæðinu
í dag?
Meðallestur 30 til 80 ára á
mánudögum samkvæmt
fjölmiðlakönnun Gallup frá
október 2001
70.000 eintök
65% fólks les biaðið
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001.
■ 38,8°/c
>
Um D
SIGURGEIR SIGURÐSSON
Bærinn hefur stutt Sinfóníuna 19 ár.
Aðeins Reykjavík og Seltjarnarnes hafa
greitt til hljómsveitarinnar auk ríkisins.
Seltjarnarnes:
Borga ekki
Sinfóníunni
menninc „Við höfum í sjálfu sér
ekkert við störf Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands að athuga,“ sagði
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri
Seltjarnarness, spurður um tillögu
sína þess efnis að bærinn hætti að
styrkja hljómsveitina frá árslok-
um 2002. Styrknum, sem hefur
verið um 3,5 milljónir árlega, verð-
ur að mati bæjarstjórans betur
varið til menningarlífs innan bæj-
arins. „Við höfum öflugan tónlist-
arskóla hér og margar hljómsveit-
ir í kringum hann. Við viljum ekki
taka þetta fé út úr menningunni,
bara dreifa því öðruvísi." Laga-
breytingar er þörf til að bærinn
losni undan greiðslum til
hljómsveitarinnar. ■
| ÞETTA HELST |
Frjáls f jölmiðlun hefur náð
samningum við ESÓB um sölu
á 60% hlut FF í útgáfufélagi DV.
ESÓB hafði áður keypt 40% hlut í
blaðinu af FF. bls. 2.
Ekki er vitað hvar Osama bin
Laden er niðurkominn. Sumir
segja hann verjast í Tora Bora,
aðrir að hann sé í felum eða
farinn úr landi. bls. 2.
Fjölskylda í Grafarvogi hefur
margsinnis þurft að þola inn-
brot, skemmdarverk og hótanir
frá sama síbrotamanni, sem á
barnsmóður og barn á heimilinu.
Fjölskyldan íhugar að stefna lög-
reglunni fyrir aðgerðarleysi.
bls. 2.
JÓLATRÉ Á AUSTURVELLI Kveikt var á jólatrénu á Austurvelli I fimmtugasta skipti í gær. Börn og foreldrar fjölmenntu á staðinn ásamt
jólasveinunum. Eins og venjulega er tréð gjöf Oslóarbúa til Reykvikinga.
Hélt sér föstum
og beið í þrjá tíma
Eyþóri Garðarssyni var bjargað á ótrúlegan hátt þegar Svanborg SH-
404 frá Olafsvík fórst við Ondverðarnes. Sigmaður bandarískrar þyrlu
vann stórkostlegt afrek við hrikalegar aðstæður. Eyþór hélt sér föstum í
þrjá klukkutíma í stórsjó og ofsaveðri áður en honum var bjargað.
sjóslys „Ég hafði stórar áhyggjur
af drengnum, enda tók aldan hann
strax,“ segir Eyþór Garðarsson
um þær hugsanir sem flugu í
gegnum huga hans þegar hann sá
Jay Lane, sigmann bandarísku
þyrlusveitarinnar fyrir framan
sig. Eyþór sem bjargaðist á ótrú-
legan hátt þegar Svanborg SH-404
fórst, segir að á þeirri stundu hafi
björgunarmaðurinn verið í mun
meiri lífshættu en hann sjálfur.
„Ég hafði skjól af þakinu en hann
kom á bert þakið og brotsjóirnir
lentu á honum.“ Jay náði tökum á
Eyþóri, en áður en hann náði að
herða lykkjuna gekk sjórinn yfir
þá. „Ég var kominn hálfur útfyrir
þegar hann náði mér aftur.“
Línan úr þyrlunni flæktist og
festist, en honum tókst á undra-
verðan hátt að losa hana og koma
þeim heilu og höldnu í þyrluna.
„Ég sagði við fjölskylduna þegar
ég hitti þau að ég skildi ekki hvað
væri að heima hjá þessum manni
að leggja sig í þessa hættu til að
bjarga mér.“
Eyþór hélt sér föstum í þrjá
klukkutíma í ofsaveðri og stórsjó.
„Ég skil ekki sjálfur hvernig mér
tókst þetta. Það er líklega þrjósk-
an sem hefur bjargað mér. Hún er
sterk þrjóskan og ákveðnin."
Hann segir að þegar honum var
bjargað hafi verið liðin þónokkur
tími síðan hann heyrði síðast í fé-
lögum sínum. Eyþór segir að
ástandið hafi orðið verra eftir því
sem leið á. „Það gekk meiri sjór
yfir mig eftir því sem féll að og
ástandið fór versnandi."
Eyþór er ekki fastur skipverji
á Svanborgu, heldur var í tveggja
vikna afleysingum. Elínrós Mar-
grét Jónsdóttir eiginkona Eyþórs
segir að léttirinn hafi verið ólýs-
anlegur að heyra að honum hefði
verið bjargað „Þetta var ótrúlegt
kraftaverk. Björgunarmaðurinn
er ótrúlegur kraftaverkamaður.
Það er ekki hægt að þakka honum
nógsamlega,“ segir Elínrós.
Þau vildu koma á framfæri
þakklæti til allra þeirra f jölmörgu
sem komu að björgunarstarfi og
sögðu að hugur þeirra væri með
fjölskyldum skipverjanna sem
fórust.
haflidi@frettabladid.ís
Óánægja með langan viðbragðstíma þyrlu í strandinu á föstudag:
46 mínútur þar til þyrlan fór á loft
ÞYRLA LANDHELGISGÆSLUNNAR
Stjórntæki í TF-LIF biluðu og varð hún að snúa við
þegar þriggja minútna flug var á slysstað.
sjóslys 46 mínútur liðu frá því
að fyrsta neyðarkall barst frá
Svanborgu SH á föstudag þar
til staðfesting kom frá Land-
helgisgæslu um að TF-LIF
stærri þyrla Gæslunnar væri
komin í loftið. Samkvæmt
heimildum ríkir reiði meðal
Ólafsvíkinga og björgunar-
manna vegna þess hversu lang-
an tíma tók að senda þyrluna.
Alvarleg bilun varð í stjórn-
tækjum þyrlunnar þegar hún
átti eftir þriggja mínútna flug
að slysstað og varð hún að snúa
við. Hafsteinn Hafsteinsson, for-
stjóri Landhelgisgæslunnar, segir
að ekki hafi verið við þessa bilun
ráðandi og ekki annað að gera en
að snúa þyrlunni til baka. Hann
segir að venjulegur viðbragðstími
frá útkalli áhafnar á bakvakt þar
til þyrla fari í loftið séu 30 mínútur.
Veður var slæmt í Reykjavík þegar
þyrlan tók á loft og hafði það áhrif
á hve langan tíma tók að komast af
stað. Hafsteinn segir að gaumgæfi-
lega verði farið í gegnum atburðar-
rásina. Áhöfnin er á bakvakt og
Hafsteinn segir að miðað við
eðlilegan viðbragðstíma myndi
muna 20 mínútum á því hvenær
þyrla fer á loft eftir útkall ef
menn væru á vakt við hana.
Veður seinkaði líka för varn-
arliðsþyrlu, en Hafsteinn segir
að hún hafi þegar í stað verið
kölluð út. Venjulegur við-
bragðstími varnaliðsþyrlu er
klukkutími, en tvær þyrlur
fóru frá varnarliðinu tveimur
klukkutímum eftir útkall. Ingi
Hans Jónsson, einn þeirra sem
stjórnaði aðgerðum á slysstað seg-
ir aðstæður hafa verið gríðarlega
erfiðar. „Ég hef verið viðloðandi
björgunarstörf í 25 ár og hef aldrei
lent í öðru eins.“
haflidi@frettabladid.is
300.000
sólarferð með Urval-Útsýn
f.yrir 300 kr. ?
SímaLottó!
Hringdu strax í
907-2000
Dreglfl alla fimmtudaga. Fylg*tu með ó RÚV.
Ekki missa af vinningi!