Fréttablaðið - 14.03.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.03.2002, Blaðsíða 1
FIMMTIIJIMdUIR NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á fimmtudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 60 ÁRA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT Flftl Mlfll AKÖNNIIN GAI11IP I DKTÓRFR 2001- >1,9% 52. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 14. mars 2002 h@f§t í dag f BLÓMAHAFI Eldri kona virðir fyrir sér krókusabreiðu í hallargarðinum í Husum í Þýskalandi. Grunnurinn að blómateppinu fal- lega var lagður af þýskum munkum á fimmtándu öld. í gær var sólskin og 11 stiga hiti í Frankfurt. Ekki virðist góða veðrið þó ætla að koma hingað til lands og spáir veðurstofan smáskúrum eða slydduéli og hita nálægt frostmarki í dag. KöRFUBom Þrír leikir fara fram í úrslitakeppni EPSON-deildarinnar í körfubolta sem hefst í kvöld. Blik- ar halda til Njarðvíkur, Hamar sækir KR heim og Tindastóll tekur á móti Grindavík. Tkvöí.diðTkvöld Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 ur flugvél út á land. Því hefur hann stundum kosið að láta aka bifreið- inni til eða frá flugvelli og í ein- staka tilfellum í báðar áttir.“ Fréttablaðið spurðist fyrir um kostnað við að senda starfsmann þingsins í eina svona ferð. Spurn- ingunni var ekki svarað heldur tekið fram að það væri mat Al- þingis að beinn kostnaður við þetta fyrirkomulag væri mjög lít- ill ef nokkur, þegar tekinn væri til greina sparnaður við notkun bíla- leigubíla og magnafsláttur í flug- ferðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Fréttablaðsins tókst ekki að ná £ Halldór Blöndal vegna málsins. trausti@frettabladid.is | ÞETTA HELST | Formaður Rannsóknarnefndar sjóslysa segir Héraðsdóm Reykjaness hafa tafið rannsókn á máli Unu í Garði með trassaskap. bls.2 —♦— Vinna má verðmæti upp á einn og hálfan milljarð úr fiskaf- göngum sem er hent í sjóinn af vinnsluskipum segir Kristján Pálsson. bls. 4 —♦— Framleiðandi gamanþáttar um Hafnarfjarðarlöggurnar vill fá styrk frá bænum til að gera þættina. bls. 6. —♦— Sameinuðu þjóðirnar hafa í fyrsta skipti samþykkt álykt- un þar sem hvatt er til stofnunar Palestínuríkis. bls. 2 Ár-^uppgjör deCODE sýnir aukið tap: Tapið jókst um 54 prósent á einu ári afkoma Tap deCODE nam 47,8 milljónum Bandaríkjadollara á síðasta ári, eða 4,8 milljörðum króna. Það er 54% aukning frá ár- inu 2000 þegar tapið nam 31,1 milljón dollara. Tapið hefur aukist úr 85 sentum á hlut í 1,08 dollara á hlut. Bókfærðar tekjur fyrirtækis- ins á síðasta ári námu 40,3 millj- ónum dollara og er það 70% meira en árið áður. Útgjöld til rann- sókna- og þróunarstarfsemi hljóð- uðu upp á 71,8 milljónir dollara, 57% meira en árið áður. Stjórnun- arkostnaður og almennur kostnað- ur lækkaði um 19,3% á milli ára, var 12,4 milljónir dollara. Þrátt fyrir tap á síðasta ári hafði deCODE 167,1 milljón doll- ara til ráðstöfunar í handbæru fé um síðustu áramót. Það hafði þá minnkað um 27,1 milljón á einu ári. Lausafjárstaðan styrktist um 43,5 milljónir dollara síðari hluta ársins vegna endurfjármögnunar á byggingu nýrra höfuðstöðva og kaupa á tækjabúnaði. ■ Halldór sendir vörðinn á bílnum en flýgur sjálfur Maður aldarinnar SÍÐA 22 Úrslitakeppnin í körfunni hefst Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sendi þingvörð með bíl embættisins út á land en flaug sjálfur. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Alþingis voru nokkur dæmi um þetta í fyrra. Er það mat hennar að kostnaður við þetta sé lítill ef nokkur. Hamar neglir KR SIÐA 12 VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður © 5-8 Él ©1 Akureyri © 5-8 Léttskýjað ©6 Egiisstaðir © 5-8 Léttskýjað ©6 Vestmannaeyjar © 5-8 Síydda ©1 Box og bíó FORSÝNINC Mikíð verður um dýrðir við forsýningu myndarinnar Ali í Bíóborginni í kvöld. Fyrir sýningu verð- ur boðið upp á sýn- ingu á hnefaleikum og hnefaleikakeppni með öllu. Þá hefur þeim þingmönnum sem kusu að leyfa hnefaleika verið boðið á forsýninguna. alþinci Halldór Blöndal, þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, hefur flogið út á land og látið starfsmann þingsins keyra bifreið Alþingis á áfangastað þar sem hann hefur þurft að nota hana. Starfsmaður þingsins hefur síðan flogið í bæinn á meðan Halldór hefur verið úti á landi. Þegar Hall- dór hefur síðan ákveðið að fara í bæinn hefur starfsmaður þingsins flogið út á land til að sækja bílinn. Friðrik Ólafsson, skrifstofu- stjóri Alþingis, sagði að forseti Al- þingis hefði sömu stöðu og ráð- herrar. Hann væri samt ekki með bílstjóra eins og honum væri heim- ilt. Friðrik sagði að starfsmenn þingsins væru þar til að þjóna yfir- stjórn þess og eitt af verkefnum þingvarða væri að aka forseta þingsins. Karl M. Kristjánsson, rekstrar- og fjármálastjóri Alþing- is, staðfesti við Fréttablaðið að Halldór hefði viðhaft fyrrgreinda ferðatilhögun. Á síðasta ári hefði starfsmaður þingsins flogið sam- tals sjö sinnum aðra leiðina eftir að hafa ekið bíl forseta Alþingis út á land. „Forseti Alþingis er alloft bund- inn af þröngum tímaramma í tengslum við embættisskyldur sín- ar,“ segir i skriflegu svari Karls við fyrirspurn Fréttablaðsins um málið. „Því hefur hann stundum þurft að velja milli þess að nota bifreið embættisins í ferðum um HALLDÓR BLONDAL Þrátt fyrír ítrekaðar tilraunir tókst ekki að ná í forseta Alþingis. kjördæmi, eða að taka bílaleigubíl sem hann á rétt á, þegar hann tek- Rokkað til styrktar rannsókn tónleikar Fjölmargir tónlistarmenn koma fram á minningartónleikum í Háskólabíói í kvöld sem haldnir eru til minnigar um þá sem létust í flugslysinu í Skerjafirði og til styrktar rannsókn á orsökum slyss- ins. Mótmæli á landkynningu kynninc Ferðamála- skrifstofa ríkis- stjórnar ísraels kynnir ferðaþjón- ustu í ísraelá Grand Hótel í dag. Félagið ísland- Palestína mun mót- mæla framferði fsraela gegn Palestínu við kynninguna. VEÐRIÐ í DAGl REYKJAVÍK Suðvestan 3 til 5 m/sek. Smáskúrír og slydduél. Hiti nálægt frostmarki. MINNING Minnumst vina okkar bls 16 AFMÆLI Hlustar á píanóleik barnabarnanna bls 22 ifginuffl gfignUm % FRFTTARl AFMF") 1 rvL I 1 ADLADl YJ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.