Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						0-«s^ö ÚM af Jk Sj>3^QqfloUlamni
1924
Mánudaginn 4. ágúst.
179  töiublað.
Flugið.
Koma fyrstu
fiugunnav.
(Einkaskeytl til Alþýðublaðsins.)
Hofn.í Hornáfirði,
2. ágúst kl. 17.
Flugvél nr. 4 komin. Foring-
inn Nelson lætur mjog vel at
feíðiani. Vélar í ágæfu standi.
Lending tókst ágætlega. Tvær
vé!arnar sneru attur til Skot-
lands, koma væntanlega á
morgun.
0nnuv flugan komur.
(Eiokaskeyti til Alþýðublaðsins.)
Höfn í Hornafirði, 3. ágúst.
Flugvél Smiths kom nokkru
fyrir kí. 2 hingað; var rúmar 6
klukkustundir á leiðinni. Liðan
mannanna góð. Vélin hafði reyast
vel alia leið. Lending hér gekk
ágætlega þrátt íyrir nokkurn
storm. Flugvél 'nr. 3 varð að
setjast milli Orkneyja og Fær-
eyja. végna mótorbilunar og var
ieitað af herskipum, en fanst af
togara í nánd við Orkneyjar;
kemur hÍDgað hið íyrsti.
Aiþýðublaðið hefir gert ráð-
stafanir til að fá trá Hornafirði
fréttir ja'nóðum sam eitthvað
gerist frekara tíðinda, og mun
biaðið íá skeyti þegar um það,
er flugarnar leggja af stað hing-
að frá Hornafirði.
Fréttastofan hefir um fram
það, er grelnir í einkaskeytun-
um, þetta aí fluginu að segja:
Lundunum, 2. ágúst.
ítalski flugmaðurinn LocatelU
hefir áformað að fljága yfir At-
lantshafið stuttu á eftir hinum,
og fær hann að nota beozln það,
sam þeir hafa aflogum. Ætlár
hann að þræða sömu leiðina.
Hornafirði 3. ágúst kl. 16.
Tveir togarar hafa fundið
Wade og flugvél hans. Vélabil-
unin er Iítil, leki á benzínleiðsl-
unni. Vélin er úr öltum háska
og búist við viðgerð svo fljót-
lega, að vélin ? ;ati haldið áfram
hlngað i nótt ef a fyrra málið.
. Smith flugstjóri lét ekklllla af
ferðinni hingað og veðrinu; kvað
þó bafa verið alimikla þoku á
nokkru avæði.
Erlenfl símskeyti.
Khofn, 1. ágúst.
Skaðabótanefndln fer til
Lundúna.
Frá París e • símað: Louis
Bartheu, formeður skaðabóta-
netndarinnar, og fleirl menn ór
nefndinni eru farnir af stað til
Lundúna á ráðsteínuna þar.
Yandt af TÍnsemd.
Frá Lundúnum er sfmað: Her-
rlot forsætlsráðherra hefir orðið
til þess að skifta sér af úrskurð-
um enskra dómstóla. Er það
mál þannig vaxlð, að transkur
þegn, Vaquir að nafni, hefir
verlð dæmdur til dauða í Eng-
landi fyrir morð, er hann framdi
þar, en Herriot hefir beðið hon-
um griða. Hafa þessi atskifti
hans mælst illa fyrir og vafda
miklum vandræðum. Samkvæmt
enskri dómsmáiavenju er það
nærfelt ógerningur að raska
duuðadómi, en hins vegar er
Herriot forsætisráðherra vinarfkls
Breta.og auk þ >ss gestur þelrra
og þv( ilt að iu.it a bón hans.
Elsku maðurinn minn, Sigurð-
ur Runólfsson, andaðist 25. f.
m. i sjúkrahúsinu á Akureyri.
JarðarfSrin fer frann þriðjud.
S. þ. m. kl. I e. h. þar á staðir-
am.
Rvífc, 4. Agúst 1924.
Rósa Behjamínsdóttir
OQ bðrn.
Alaminmm-pottar,
-katlar, -könnnr,
'brt.saLV pönnnr
og  alís  konar  aluminium-
b&eáhöid  bezt  og ódýrust
hjá
K. Einarsson & Bjömsson,
Bankastr. 11. Sími 915.
Heildsala.         Smásaia.
Vínsmyglanir í Soregi.
Frá Kristjaníu er símað: Smygl-
urum á Kristjanfufirði fjölgar
dag frá degi. Hefir toligæzlan
gert 163000 lítra af spíritu* upp-
tæka á 8 dðgum. Nýjar ráðstat-
anir hata verið gerðar til þess
að sporna við þessucn ófögnuði,
en þær hafa enn sem komið er
reynst árangurslausar. Toiiþjónar
hafa enn þá leyfi til þess að
skjóta á menn, sem þeir áííta að
séu að smygla víni tii íands.
Khöfn, 2. ágúst.
Samuingar itússa og Breta.
Frá Lundúnum er simað: Vori-
laust er um nokkurn árangur af
fuudl Rússa og Breta. Með þvi
að Rússar hafa ekki getað íengið
lán { Lundúnum, neita þeir að
g'era samning við ensku stjórn-
ina um greiðsiu gamalla skulda,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4