Austri - 25.06.1887, Blaðsíða 1

Austri - 25.06.1887, Blaðsíða 1
1 8 8 7. 4. íirg. i ,.}>að cv syo inarg't ef að er gáð sem um er þörf' að ræða ‘. (Pramhald). Fyrir sunnan Berufjarðarskarð og Oxarkeiði eru fátækar sveitir og skamt á veg komnar í ýmsu tilliti enda eru par landkostir minni en í Héraði og eigi eins aflasælt og í eystri og nyrðri fjörðunum. þó er sjór mikið stundað- ur kringum Berufjörð, enda er pað hinn syðsti fjörður austanlands með reglu- legri fjarðmyndun, pví að par fyr- ir sunnan taka við stuttir firðir með sandriíjum fyrir utan, sem illa eru lagaðir fyrir sjósókn, og pótt par sé opt fiskur fyrir landi, verður pað ein- att að litlum notum fyrir sakir liafn- leysis og hrims við sandana. Samt stunda menn nokkuð sjó, bæði í Álpta- flrði og öllum sveitum í jAustur- Skaptafellssýslu suður að Breiða- merkursandi, en úr pví er ekki telj- andi sjósókn fyrr en suður í Mýrdal. J>essar sveitir segja menn að séu „framanlands“ p. e. framan við hið mikla hálendi landsins (sbr. „Síða“ í fornri merkingu), og er par víða hrjóst- ugt og gróðurlítið en fagrir og gras- gefnir blettir innan um. Yíðast er par mjótt milli jökla og sjóar (eink- um í flestum sveitum Austur-Skapta- fellssýslu), byggðin sundurlaus og sveitirnar liggja ekki margar saman lieldur tekur hver við af annari strand- lengis suður og vestur eptir. Land- búnaður allur er á fremur lágu stigi i sveitum pessum, og sauðfé víðarýrt til frálags, enda er peim mikið mein- að afréttarleysi, pví að svo má kalla, að allar sveitir í Austur-Skaptafells- sýslu séu afréttarlausar, ííema Lón, og er par pó víða lakara sauðland en i Alptafirði og par fyrir austan, en að öðru leyti er lítill munur á syðstu sveitunum í Suður-AIúlásýslu og aust- ustu sveitunum í Skaptafellssýslu. Allar eru pær fremur af'skekktar frá meginhéruðum landsins og mjög settar lijá að pví er samgöngur snertir, eink- um fara pær pví nær alveg á mis við strandferóirnar, pótt gufuskipin eigi reyndar að koma við á Djúpavogi við Berufjörð „pegar vindur og veður leyf- ir“ en pær komur eru næsta stopul- ar, og litlu betri en ekki neitt. J>að ræður pví að líkindum, að áhugi manna á almennum landsmálum sé hér frem- Seyðisfirði. laugardag 25. júní. ur lítill og skoðanir margra í peim efnum æði takmarkaðar ogjafnvelhé- gómlegar, enda má sjá pað af grein Öræfings íAustra3. 22. tlb. að, hann álítur að Austur-Skaptfellingar fari eptir pví í pingmannakosningum. hvort peir eru gjaldpegnar einhvers pingmannsefnis eða ekki. J>að verð- ur heldur eigi varið, að ýmsar auð- virðilegar hvatir sýnast hafa ráðið at- kvæðum s u m r a kjósenda í pví kjör- dæmi við alpingiskosninguna síðustu1, en úrslitin hafa pó orðið til pess, að vekja hugi manna til að gefa meiri gaum en áður að almenningsmálum, og koma peim til að hugsa um, hversu skaðlegt pað er fyrir land og lýð, að fela pau mál á hendur peim mönnum, er ekki virðast hafa aðra ástæðu til að troða sér fram til pingmennsku, en hraparlegt meðvitundarleysi um hina andlegu fátækt sína, og verða pví eðlilega til lítils annars, sem ping- menn, en að koma óorði á kjördæmi sín og bera fram á pingsalnum pað rugl sem allir hlæja að. En pótt|svo sé nú ástatt í Skaptafellssýslu, að margir hinna greindari kjósenda heri lítið traust til pingmanna sinna, pá má samt ekki láta slíkt fæla sig frá, að liugsa og ræða um pau mál, sem sýslurnar varða svo miklu, sem málið um endurreisn hins forna Austfirðinga- fjórðungs. J>ví fremur sem menn finna, að peim er í mjög mörgu áfátt, og purfa stórum að taka sér fram í allri menningu og pjóðlegum proska, pví fremur ættu peir að óska pess, að komast í nánara samband við pau hér- uð sem lengra eru komin á vegi fram- faranna2, og glæða hjá sér félagslíf 1) Einn Suðursveitungur lét t. d. í ljósi við atkvæðagreiðsluna, að hann viidi ekki gefa peim manni atkvæði sitt, er eigi hefði lAtið sig kom- ast að svo góðum hvalkaupum sem sér líkaði, og var pó hér ekki umtals- mál ummeiraen krónu-virði. Likt heyrðist á fleirum, pótt pað væri ekki borið svo opinberlega fram. Hvaða áhrif Maríu-__og Péturslömbin höfðu á einn vissan Öræfing, er nú orðið lýð- um ljóst af greinum hans í „Austra“. J>að er pó pingleg ástæða pótt vesöl sé og lýsi undarlegum smásálarskap og pröngsýni í landsmálum. 2) þótt áhugi á almenningsmálum virðist reyndar daufari en skyldi hjá poi*ra manna í Múlasýslunum, pá sýna peir samt í mörgu, að peir láta sér al- mennt annara um sóma sinn í peim mál- Nr. 10. og framfarahug með pví að taka pátt í sameiginlegum áhugamálum fjórð- ungsins. }>að má telja víst, að sjálf- stjórn mundi hér sem annarsstaðar verða meðal til að vekja pá pjóðlegu krapta, sem í dái liggja, og koma mönnum til að hugsa um skyldur sínar við pjóðfélagið, sem margir virðast nú hafa litla hugmynd um, eins og nokkur vorkunn er, par sem menn eru svo fjarlægir og ókunnir stjórn og pingi, hafa engan teljandi pátt tekið í alsherjarmálum landsins, og liirða fæstir um annað félag, en sinn eiginn lirepp1 og pegar bezt læt- ur, sitt takmarkaða sýslufélag, en um amt er hér ekki að tala, pví að amts- ráð eru fyrir sunnan, norðan og vest- an, en ekki fyrir austan, og Austfirð- ingafjórðungur deilist milli Suður- og iNorðuramtsins, en hefur pó engan fulltrúa í amtsráðunum. fetta má ekki lengur svo búið standa; vér verð- um að heimta sjálfstjórn fyrir fjórð- ung vorn, sérstakt fjórðungsráð (fjórð- ungsping) og sérstakan fjórðungssjóð, og skora í pví skyni á næsta alpingi, að taka upp aptur frumvarpið frá 1883 um stofnun fjórðungsráða2, án pess um en meiri hluti Skaptfellinga, par sem kotungslund og sálarkreppa virðist langtum almennari en vera skyldi, pótt frá pví séu lieiðarlegar undan- tekningar. Og petta er engiu furða. Skaptfeliingar eru uppaldir við land- prengsli og sífelda kreppu; paðan verða engar Vesturhéimsferðir, pvi að menn geta ekki selt eigur sínar, og flestir eru bundnir við sína púfu, nema peir flytjist austur í Múlasýslur. 1) l>að má virðast einkennilegt fyr- ir Skaptafellssýslur að minnsta kosti eystri sýsluna, að par er hver sveit eins og dálítið pegnfélag út af fyrir sig, sem heldur sinn hóp í mörgu fleiru en sveitarmálum, og kemur pá stundum í ljós talsverður rígur milli sveita, pótt sumar sveitir deilist reyndar optar í smáhópa, semhverrís á móti öðrum í ýmsum félagsmálum. Og pegar pess er jafnframt gætt, að Skaptfellingar eru yfir liöfuð að tala æði vanafastir, pá er ekki furða pótt margir peirra vilji hafa prest í hverj- um hreppi, og séu mótfallnir allri brauðasameiningu pótt fáir kunni að iæra jafn skarplegar og heppilegar(!) ástæður móti henni, sem S. I. Öræf- ingur. 2) l>að getur enginn efi verið A pví að Austur-Skaptafellssýsla ætti að fylgja Múlasýslunum, pegar Austfirð- ingafjórðungur væri gjörður að sér-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.