Fjallkonan


Fjallkonan - 10.02.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 10.02.1903, Blaðsíða 4
24 F.JALLKONAN ^\i jfiÐAVER ZLJ] ff jff 12 BANKASTRÆTI 12. fekk rneð s/s »ARNO« ÚRVAL af MARGSKONAR FATAEFNUM - HÁLSLÍN margar tegundir, þar á meðal hina eftirspurðu WIENERFLIBBA Nærfatnað úr ull — Enskar húfur o. m. fl. Nú er verið að sauma á vinuustofunni um lOO alklæðnaði af flestum starðum, sniðnir eftir máli, sem selfast með lágu verði. Munið eftír, að eg hef Ó'DYRA og utn leið REZTU voru. Virðingarfylst Suém. Sigurósson. W FLIBBAR, BRJOST og pví tilheyrandi jafn ódyrt og í »Den hvide Flik« í Kaupmannahófn. ÍTLKRDARMKNN! EDINBORG EDINBORG EDINBORG EDINBORG EDINBORG hefir flest af þvi, sem ykkur vantar. heflr vandaðar og vel valdar vörur. selur mjög ódýrt gegn þeningum. selur gott Margarine mjög ódýrt. getur sökum sérstaks samnings selt ódýrari línur, manilla og segldúk en nokkur önnur verzl- un hér á landi, en þó alt af beztu tegunil. og lííió á vörurnar og öorió c7l omió samcn varó og gœói! Asgeir Sigurðsson. LITURtil að lita nieð stór- ísinvfiflinorar em keyptir skipasegl fæst með mjög vægu verði OjU V C U11 Igjdl hœðsta verði í verzluninui í verzluninni .,GODTHAABu. „&oótíiaaöu. Nýlegt borðabeizli hefir tapazt frá Kolviðarhól og austur yfir Hellisheiði. Einnandi er vin- saml. beðinn að koma því til Eiriks Björnssouar Þurá í Ölfusi. Ágætt saitað kinda- kjöt (úr Borgarfirði) fæst nú í verzluninni ,GODTHAAB‘ að eins selt í heilum tunnum. VFRZT.IJN G, ZOF.rxA. Með »ARNO« og »LAURA« komu meiri og fjölbreyttari vefnaðar- vörur en áður: Hrokktiii sjölin. Herðasjöl — Hálsklútar — Vasaklútar — Tvisttau — Oxford — Fianel—Nankin Enskt vaðmál. Flauel — Kjólatau — Kvenslifsi — Gardínutau — Pique ■—Hvít léreft. Rekkjuvoðir. Rúmteppi — Sængurdúkur — Lakaléreft — Fiðurhelt léreft — Handklæði — Handklæðadúkur. Bláar jíeysur, Verkmannabuxur — Verkmannafataefni — Nærfatnaður —Moleskinn o. m. fl. Járn og blikkvörur: Pottar — Katlar — Könuur — Diskar — Skálar — Brauðhnífar — Kaffi- brennarar — Kaffikvarnir. Luktir á 1.80 tnjög handhaegar á þilskipum og rtvjög margí Jiaira. Ullarkambar. Gólfílúkur. Uöfuðföt. i* * * * * * ********! Kristján Þorgrímsson * * * * * selur eldavélar og ofna frá * * beztu verksmiðju í Dan- * mörku fyrir innkaupsverð, að við- $ bættri fragt. Þeir, sem vilja panta * þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram; að eins lítinn hluta . •1 5*' til tryggmgar þvi, að þær verði ^ keyptar, þegar þær koma. * I* ***** * *******! UllarsendinRiim til klæðaverksmiðjunnar á Álafossi í Mosfellssveit veiti eg móttöku eins og að undanförnu. Verksmiðjan tekur að sér að kemba ull, spinna, vefa, þæfa, ló- skera, pressa og lita, Áriðandi, að sendingarnar séu vel merktar með tré eða leður- spjaldi. Þingholtsstræti nr. 1, Reykjavík Jón I»órðarson. Nýkomnar vörur með »ARNO« til W. F i s c h 8 r s VERZLUNAR Olíukápur síðar og stuttar — Olíu- buxur — Sjóhattarnir góðu — Kloss- ar — Vatnsstígvél — Tréskóstígvél — Færi — Kaðlar — Netagarn og yfir höfuð flest til útgerðar —■ Margarine — Kartöflur og margt fleira. JL % Parfanaut fæst hjá Þórði í Ráðagerði. Kostar 2 kr. í hvert sinn. Þeir sem vilja eignast hús í Rvík, tali við Guðm. Þórðarson frá Hálsi áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun borga sig. Eíns og að undanförnu sel eg gaddavírsgirðingar með járn stóipum. Ennfremur galvaníser- aða teina til girðinga, 6 feta langa og s/8 tomm. að gildleik, á 45 au. stykkið og ódýrara, ef styttri eru. Menn geta pantað svo marga eða fáa, sem þeim þóknast. Þorsteiim Tómasson, járnamiður. Gott ísl. smjör í verzlun W. Fiseher’s. »Eigum við ekki að sálga honum samstundis«? sagð: Rauð-Hinrik. »Þú ert einlægt of frekur, HinrikD sagði foringinn. Við höfum dregið núna góðan drátt að borði, og ef við förum skynsamlega að ráði okkar, þá er þetta ef til vill mesta happið, sem okkur heflr hlotnasu. »Eg veit líka hvaða maður þessi Phönix er. Mér er full- kunnugt um hann. Hann er eini maðurinn, sem eg er hrædd- ur við. Hann er gerður úr blóði og járni, og það er á eink- is manns færi, að fara í hendurnar á honum. Hann á að fara fyrir ætternisstapa og það sem allra fyrst«. »Eg held, að Phönix geri okkur meira gagn lifandi en dauður*, sagði foringinn. Um leið og hann sagði þetta, litu allir bófarnir til hans og skildu síst, bvað hann fór. »Eg held, að hann vinni okkur lítið gagn þó hann sé látinn lifa«, sagði Rauði-IIinrik. »Hann væri vís til, þorpar- inn sá, að láta hengja okkur alla, ef hann sæi sér færi á þvic. »Eg ímynda mér, að hann gangi í félag okkar, ef við gefum honum líf og drjúgan hluta af aflafénu«, sagði foring- inn. »Eg segi ykkur satt, að það hlypi á snærið hjá okkur, ef hann slæist í hópinn; okkur yrði meira ágengt á tveimur eða þremur árum en öllum öðrum bófum; við yrðum allir stórríkir, gætum orðið höfðingjar og tignarmenn, gætum keypt okkur nafnbætur og titla. — Hvernig líst ykkur á þetta, pilt- ar góðjr! Er þessi hugmynd ekki notandi«! 39 »Jú, hún væri afbragð, ef hún væri framkvæmanleg*, sagði einn grimumaðurinn 1 alvarlegum og einbeittum rómi. »Eg held, að það verði aldrei vit úr þessu; eftir því sem eg hef heyrt sagt af þessum Phönix, þá þýðist hann þetta aldrei og það ekki þó hann ætti lífið að leysa«. »Jæja! Reyna má það«, sagði foringinn. »Eftir minni reynslu drepa leynilögreglumenn ekki hendi við krónuvirði, et það er á boðstólum. Þeir hafa fyrri gert mér greiða! Við skulum reyna, hvernig það tekst; ef víð komum engu tauti við hann, þá steypum við yfir hann syndaflóðinu«. Allir þeir, sem við voru, féllust á þetta; en auðséð var, að þeir gerðu sér litlar vonir um að Phönix yrði »Drauga- lykill«. Foringinn sté nú upp á stól, sem var við klefavegginn, lagði munninn við pípuop, sem lá auðsjáanlega inn í kringl- ótta herbergið, sem Phönix var í. »Halló/ Phönix!«, kallaði hann í breyttum rómi og með irskum framburði. »Eruð þér búinn að velta fyrir yður uppá- stungunni minni«? »Jú, búinn ér eg að þvf«! »Og hvað ætlið þér að afráða? Viljið þér lofa að svíkja okkur ekki og tilnefua okkur eitthvað því til tryggingar*! »Já! Það vil eg gera«. Foringinn sneri sér við og brosti hróðugur til félaga sinna. Því næst kallaði hann aftur inn í hitt herbergið og sagði: »Hver á sú trygging að vera«?

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.