Fjallkonan


Fjallkonan - 24.02.1904, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 24.02.1904, Blaðsíða 4
32 FJALLKONAN. Karlmanns & clrengja Waterpro ofkápur 50° o *an en alstaðarannarstaðar. | Sýnishorn og verSlista senðir ÓKEYPIS þeim, er óska, verzlunin í Þincholtsstræti 4. r ^Orí N r á l! p/' Áður en útgerðamenn gera ráðstafanir til að kaupa botnfarfa annarsstaðar, ættu þeir að athuga gæði og verð botnfarfa þess, sem VERZL. „EDINBORG' fær miklarjúrgðir af snemma í næsta nánuði. Farfi þessi er áreiðaniega jafn að gæðum þeim bezta botnfarfa, sem hingað hefur fluzt og mest heflr verið látið af. ÁGÆTUR BOTNFARFI . B4®4B4®4B4®4BE4«4K4*4IWe4H4e0B4e4584«4EI4«4B4®4B4®4ll4®4| ♦ ■ ♦ ♦ B Fáheyrt kostaboð. ! Áð eins 12 da Heiðraðir Reykjavíkurbúar hafa að undanförnu reynt og sann- færst um in afar-góðu kaup, sem fengist hafa í „EDINBORG" á inum árlegu vefnaðarvöru útsölum verzlunarinnar. Útsalan verð- ur nú eins og að undanförnu; tíminn, sem útsalan stendur yflr, verður ekki lengri en áður, en kjörin, sem kaupendum bjóðast nú, eru miklu betri en nokkru sinni áður, og er þá mikið sagt, Afslátturinn er á engu minni en 15%, en á sumu er hann 20, 25 og 80%. Svona kostaboð eru ekki almenn, enda munu hyggnar húsmæður nú birgja sig upp til iengri tíma, með inar ýmsu nauð- synjar sínar. Útsalan verður ekki arðberandi fyrir verzlunina, en þó bráðnauðsynleg til að rýma til fyrir inum afarmiklu birgðum, sem nú er verið að kaupa á heimsmarkaðinum, og væntanlegar eru hingað seint í næsta mánuði. Gleymið eigi, að útsalan byrjaði á £augarðaginn þ. 29. þ. tn., I og stendur að eins yflr í 12 daga. @ ♦ ♦ 5 Asgeir Sigurðsson. 5 ■♦•♦■♦•♦(■♦•♦B4®4a4®4B4e4n4®4l4®4il4®4H4®4BI4®4B4e4B4®4« fy r ir IVSJÖG LÁGT VERÐ. / tgnrðsson. •®®ee®®®«®®»e®cett®ee®««®€OBc®®®e@c®®e«e®s®«eeeee®®®®< Godthaab Y erzlunin c LS ÍN U CD > J3 ctí CÖ -C o o Verzlunin GOÐTHAAl er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til liúsbygglnga, búta- og þilskipaút- gcrðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. qvergi verzl. betra að verzla en í Q o CL c-t- ÚT pa P3 CF C © N ►—< c 2 uiun^zjeA qeeqipor) 9 au frakknesk ábyrgÓarféiög, erhérsegir: Comité des Assureurs Maritimes de Paris, La Fonciére, la Compagnie Lyonnaíse d’ AssuranCes Maritímes, Réunis, Comité des Assureurs Maritimes du Havre, Comité des Assureurs Maritimes de Bordeaux, hafa gefið mér umboð til að koma fram þeirra vegna, ef skip, senr vátrygð eru hjá þeim, skyldu- stranda, eða verða fyrir sjóskaða á vestur- og suður- strönd íslands, frá Horni og austur að Vestmanneyjum. Ef því slík skip skyldu stranda eða verða fyrir sjóskaða innan nefnds strandsvæðis, leyfi eg mér að biðja hlutaðeigandi lögreglustjóra að gera mér þegar aðvart um það. Skal þess getið, að flest hinna frakknesku flskiskipa munu hafa með- ferðis skýrteini fyrir því, hjá hverju vátryggingarfélagi þau sóu trygð. Hafnarfirði, 15. febrúar 1904. EGILSSON. b. odýrara. af tilbúnum ýatnaði; flestar stærðir. Hálslín, Fataefni og alt, sem karlmenn þurfa til fatn aðar, er selt með stórum afslætti til 1. apríl næstkomandi á SAUMASTOFUNNI í Bankastræti 12. 6uðmunður Sigurðsson, klæðskeri. Tilbúin drengjafðt fást einnig. Saum og til fata kostar að eins 14 krónur. hið elzta á Norðuriöndum, stofnað 1704, tekur í brunaábyrgð: Hús og bæi, hey og skepnur og alls- konar innanstokksmuni; aðalumboðs- maður hér á landi er: jftatihías jKaithiasson, slökkvistjöri. ýirnarhéll í Gaulverjabæjarhreppi fæst til lífstíðarábúðar í fardög- um 1904. Semja má við Guð- mund ísleifsson Háeyri eða und- irskrifaðan. Stafholti, 1. febr. 1904. Jóhann Þorsteinsson. Ritstjóri: Ólapuk Ólafsson. Prentari t>orv. Þorvarðsson. PreatsmiSja Beykjaylknr,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.