Fjallkonan


Fjallkonan - 26.05.1905, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 26.05.1905, Blaðsíða 4
84 FJALLKONAN. PjETUR H LALJGAVEG )A LTESTEÐ REYKJAVIK selur: Gull- og silfur-úr og ýms konar gull- og silfurstáss. Fjölbrvettan borð- búnað úr silfri og silfur- og nikkelpletti. Trúlofunarlxrirsgi og alls konar Síeinhringi. Ýmis konar hljóðfæri og þar á meðal ágætlega vönduð Fortepiano frá Herm. N. Petersen & Sön í Kaupmannahöfn og Harmoninm (rá Petersen & Steenstrup. Hijóðfæri frá verksmiðjum þessum eru viðurkend af beztu hljóðfæraleikurum víðs- vegar um heim og seljast hér með verksmiðjuverði og Övaiialega góðuill borgunarskilinállim. Hijóðfærin eru til sýnis og reynslu hjá ofanskrifuðum. Eg hefi siðan er eg var 25 ára gamall þjáðst af svo i 11 k y n j u ð u magakvefi, að eg gat næst um því engan mat þolað og fekk enga hvíld á nóttum, svo að eg gat næst- um því ekkert gert. Þó að eg leit- aði læknishjálpar, fór mér siversnandi, og eg var búinn að missa alla von urn bata, þegar eg reyndi Kina-Lifs- Elixír Waldemars Petersens. Mér hefir batnað afhonumtilfulls, og eghefifeng- ið matarlystina aftur. Síðan hefi eg ávalt haft flösku af Kína-Lífs-El- i x í r á heimili mínu og skoða hann bezta húsmeðal sem til er. Nakskov 11. desember 1902 Christoph Hansen hestasali. Kína-Lífs-Elixír er því aðeins ekta, að á einkunnarmiðanum standi vöru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Walde- mar Petersen, Frederikshavn, Köben- havn, og sömul. innsiglið vj\P’ i grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt eina flösku við hendina bæði innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. I Timbur- og Kolaverzluninni Reykjavík eru alt af nægar birgðir af t i m b r i Og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. Sundmagi vel verkaður, er keyptur l:æs(il verði gegn peningum í verzlim EDTNBORff. <ffna og QÍóavdíar seiur Kristján Porgrímsson Imiilegar þakkir til þeirra, sem hlintuað dóttur onknr Soffiu líjartmarsdótt ur, erdóí Wi- nipeg; i vetur, og lieiðruðu úttör hemiar og sýndu okkur hluttekningu. Manheimuno, Skarðsströnd, Dalasýsla. 5. inaí 1905. Bjartmar Krixtjdnsson Inrjibjörg Guðmnndsdóttir. Humbor reiðhjólin eru viðurkend að vera þau beztu, handa körlum og konum, hjá Jónatan borsteiiissyni. (Æj'Orn, selur alskonar farfavörur, lakk (kópalakk, hvítt lakk), ódýrast eftir gæðum. ^t—TQ) HLUTAFÉLAGIÐ ,V0LUNDUR‘ hefir ávalt nægar birgðir af ágætu sænsku timbri, til húsabygginga og húsgagna. Gjörir áætlanir og upp- Skófatnaðardeildin í Etlinborg' hefir verið svo óhepp- in að fá 2 tegundir af skófatnaði, sem ekki hafa reynst vel. Hún vill því hér með tilkynna beiðruðum við- skiftamönnum, að þessar tegundir eru nú endursendar til verksmiðjunn- ar. drætti af húsum, og annast um byggingu þeirra að öllu leyti, ef ósk- að er. Reykjavík, 31. des. 1904. lagnús Blöndahl, Sigv. Bjarnason, Hjörtur Hjartarson. Möbeltau ogr borðdúkar stórt úrval hjá Jónatan I»orsteinssyni. Afniæliskorí og önnur tækifæriskort fást á Laugaveg 19 hjá líilju M, K. Ólsifsdóttur. Japan-vörur nýkomnar í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Ritstjóri Einab Ií.jörleifsson. Isafoldarprentsmiðja. Húsg-ag-naverzlun Jónatans Þorsteinssonar Lang-aveg' 31. Reyk.javík stærst úrval, mestar birgðir, vönduð ust vara, lægst verð, Chocolade-fabriken Elvirasminde. Aarhus mælir með sínum viðurkendu Choco- lade tegundum, séstaklega Aarhus Vaniíie Chocolade Garanti Chocolade National Chocolade Fin Vanille Chocolade og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vér ábyrgjumst að sé hreint. Bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Leðurvörur svo sem: peningabnddur, vindla- og vindlingahylki, sauinatösk- ur, seölaveski og albúm, fást hvergi í eins fjölbreyttu úrvali og hjá Jónatan borsteinssyni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.