Fjallkonan


Fjallkonan - 29.06.1905, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 29.06.1905, Blaðsíða 1
Kemur út eiau sinni í viku. Verð árgangsins 4 krðnur (orlemlis 5 krónur eða 1V, dollar), borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). IÍÆN DABLAÐ Uppsögn (skrifleg bund- in við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyr- ir 1. október, enda hafi kaupandi pá borgað blaðið. Afgreiðsla og skrifstofa Ilafnarstr. 22. VEKZLUNAKIÍLAÐ XXII. árg. Reykjavík, 29. júní 1905. Nr. 26 Augnlcekning ókeypis 1. og 3. þrd. í hverjum mán. kl. 2—3 í Bpítalanum. Forngripaaafn opið á mvd. ogld. 11—12. Hlutabankinn opinn kl. 10—3 og 6’/a—71 /2. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 síðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og snnnudagskveldi kl. 8'/t siðd. Landakotakirkja. Guðsþjóuusta kl. 9 og kl. 6 á hverjum helgum degi. Landakotsapítali opinn fyrir sjúkravit- jendnr kl. lO'/s—12 og 4—6. Landabankinn opinn hvern virkan dag kl. 10—2. Banka6tjórn við kl. 12—1. Landsbókaaafn opið hvem virkan dag kl. 12—3 og kl. 6—8. Landaakjalaaafnið opið á þrd., fimtnd. og ld. kl. 12—1. Tannlœkning ókeypis í Pósthússtræti 14. 1. og 3. mánud. hvers mán. ki. 11—1. Altaf er nóg af öllu í Verzl. EDINBORG 1 Reykjavík Því einlægt er siglingin þangað; nú síðast gufuskipið „Sagau nýkomið sökkhlaðið allskonar varuingi, nauð- synjavörum, munaðarvörum, vefnaðarvörum og yfir höfuð öllu því, er mcnniruir hafa komist upp á að nota í kringum sig, i sig og á. Það er bæði gagn og gaman að koma í Edinborg eius og þið vitið. Marconi-loltskeyti. Meðtekin í Reykjavík frá Poldhu í Cornwall á Englandi. Fjarlægðin 1850 rastir ( um 240 mílur danskar). 26. júní 1905, kl. 1038 síðdegis. Brezkt gufuskip Ancoua rakst á dauskt skölaskip nálægt Kaupmannaliöfn og sökti því. Tuttugu og tveir drengir druknuðu. Brezka lierskipið Carnarvon rakst á þýzka herskipið CoWenz út af Spáni. Caruarvon tók við skipsliöfn- inni og dró Coblenz, sem leki bafði komið að, til Ferrol. Mr. Hay (utanrikisráðgjaíi Bandarikjaima) sýktist snögglega i Newbury. New Hampshire, af nýrnaveiki. Kent um kvefi, sem fiann bafi fengið á leiðinni til sumarbústaðar sins. Læknar drógu úr þrautunum og menn gera sér von um bráðan bata. 28. júní 1905 kl. 1020 síðdegis. Fyrirskipun frá Iíússakeisara felur landstgóranum í Varsjá ædsta iierstjórnarvald þar. Lögregluliðsforingi var skotinn til bana í dag í höfuðmarkaðsskálanum í Varsjá. Sendiherrann þýzki í París hefir afhent svar þýzku stjórnarinnar upp á franska stjórnarskjalið um Marokko. Hinn sáttvænlegi hlær á svarinu virðist mýkja málið það, þótt mönnum skiljist sem þar sé lialdið fram nauðsyn ríkjafundar. Umræður fóru fram á sænska ríkisþinginu (um norska málið). Stjórninni var ámælt fyrir ístöðuleysi. Ýmsir þeir er töluðu héldu fram hernaðarráðstöfunum. Forsætisráðherrann talaði um, hver heimska væri að fara í ófrið, með því að ríkissamband við Xorveg yfirunninn yrði stór og sífeldur háski. Mönnum skilst svo, semCarzon iavarður (Indlandsjarl) hafi gefið í skyn, að hann mundi segja af sér, nema nokkrar mikilvægar breytingar verði gerðar a fyrirskipunum um herstjórn á Indlandi. Lloyds hraðskeyti frá Odessa segir, að hætt sé allri vinnu þar á höfninni. Skipshöfn á herskipi þar á höfninni gerði samsæri og myrti foringjana, og sagt er að hún hafi hótað að skjóta á bæinn.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.